Sjúkdómar sem hafa áhrif á miðtaugakerfið, úttaugakerfið, sjálfráða og ósjálfráða taugakerfið, hvort sem þeir tengjast göllum við myndun þess eða erfðum, æðum, húð, vöðvum, áverkum eða efnaskiptum hjá börnum
Mat og eftirlit barna með truflanir á vökva – og saltbúskap
Klínísk einkenni barna með vökvaskort
Klínísk einkenni barna með vökvasöfnun
Meðferð við vökvaskorti
Viðhaldsvökvaþörf – útreikningar