Show Menu
Cheatography

Sár sem ekki gróa Cheat Sheet (DRAFT) by

Hjúkrun langveikra fullorðinna - HJÚ 527G

This is a draft cheat sheet. It is a work in progress and is not finished yet.

Sár sem ekki gróa

Til að sár geti gróið
Gott blóðst­reymi (O2) að sárbeði
Raki og hlýja í sárbeði
Hreint sár
Ekki dauður vefur né sýking
Bráðasár / langvinn sár
Bráðasár
Skurðsár, slysasár, áverkar og brunasár
Bráðasár koma fljótt og gróa yfirleitt fljótt ef aðstæður eru í lagi. Verða oftast vegna utanað­komandi áverka með eða án tilgangs.
Langvinn sár
Þrýsti­ngs­sára, fótasár, skurðsár sem hafa opnast eða sýkst
Sár sem eru lengi í bólgufasa, allt þar til gripið er inn í. Verða oftast vegna sjúkdóma eða heilsu­brests. Geta verið bráðasár til að byrja með en verða að langvinnum sárum vegna t.d. að eitthvað fer úrskeiðis
Langvinn sár sem ekki gróa
Þrýsti­ngssár
Fótasár
Skurðsár sem sýkjast
Skurðsár sem gliðna
Það er alltaf einhver undirl­igg­jandi orsök eða hindranir í sárgræ­sðl­ufe­rlinu

Sárame­ðferð

Árangu­rsrík sárame­ðferð
1.Heil­suf­arssaga
2.Greina undirl­igg­jandi orsök sára
3.Greina þætti sem tefja sárgræðslu
4.Skoða sárið sjálft og meta
Áhrifa­þættir sáragr­æðslu
Einsta­kli­ngs­bundir þættir: Heilsufar
Blóðflæði, næring, sjúkdómar, lyf, sálfél­ags­legir þættir, hreyfi­geta, aldur, verkir, reykingar
Staðbu­ndnir þættir: Sárið
Rakastig, bjúgur, þrýsti­ngur, áverkar, hitastig, bakteríur og drep
Hugtök í sárame­ðferð
Holistic wound assessment
Wound bed prepar­ation
TIMES
Holistic wound assessment
Hvað sé ég?
Hvaða þýðingu hefur það?
Hvað get í gert?
Wound bed preper­ation
Gera aðstæður í sárabeði sem hagstæ­ðastar til sárgræðslu með því að fjarlægja hindrandi þætti í sárabeðinu
TIMES módel
Dregur fram staðlað þætti í wound bed preper­ation
T - tissue
Vefur í sárabotni
I - infection / inflam­mation
Sýking eða bólga
M - moisture
Raki
E - Edge of wound
Sárabarmar
S - surrou­nding skin
Húð umhverfis sár
Staðlað mat á sárum
Staðse­tning
Stærð
Lengd, breidd, dýpt
Sárbotninn
Litter og ástand vefja
Útferð­/vessi
Merki um sýkingu
Sárkantur
Húðin í kringum sárið
Meðferð sára eftir tegund
Skurðsár
Frávik í eðlilegri sáragr­æðslu; Sýking, blæðing og gliðnun
Metum stærð sárs meira á dýptuna en umfangið en í krónískum sárum
Áverkasár
Hvers eðlis eru þau?;Skurðir, stungur, kramni­ngs­áverki, bruni?
Við slysaá­verka þarf að meta starfs­hæfni, t.d. þarf að meta hvort sinar, æðar. taugar eða bein eru sködduð
Sár sem ekki gróa
Stærð
Sárabo­tninn
Drep og fíbrín
Sárbarmar
Sigg og dauð húð
Bjúgur
Merki um sýkingu
TIMES: Tissue
Hreinsun sára - debrid­ement
Fjarlægja dauðan vef, bakteríur, óhreinindi og aðskot­ahluti
Autoly­sa/­sjá­lfs­leysing
Leið líkamans að hreinsa sár sjálfur með niðurboti. Til þess að þetta sé hægt þarf sár að vera rakt og umhverfið að vera súrt. Niðurb­rotið skemmir ekki lifandi vef, það er sársau­kalaust og tekur langan tíma.
Gel og hydrok­oll­oidar
Flýtur fyrir náttúr­ulegri autolýsu
Kirurgisk hreinsun / skörp hreinsun
Þegar við hreinsum sár með því að fjarðlægja dauðan vef með skærum eða hníf.
Mekanísk hreinsun / skolun
Kranavatn, saltvatn, skolvökvar
Sótthr­ein­sandi skolvökvar
Prontosan
Aðeins í undant­ekn­ing­art­ilf­ellum. Tekur tíma að virka (10-20 mín)
Klórhe­xidin
Hætta á ónæmi bakteria f. efninu
Betadin (Joðlausn)
Dregur saman háræðar
Ediksýra
Nýjar frumur drepast (fibro­blastar
Kalium­per­man­ganat
Sáravessi og gröftur draga úr virkni sótthr­ein­sil­ausnar. Ofnæmi og erting
**

Þrýsti­ngs­umbúðir

Hvað er það?
Teygju­bindi – Teygju­sokkar
Virkni þrýsti­ngs­umbúða
Styðja við vöðvap­umpuna
Hindrar bláæða­bak­flæði
Minnka þvermál bláæðanna og auka flæðið um bláæðar
Bjúgur leitar inn í æðakerfið aftur
minni bjúgur
Teygju­bindi – margar gerðir
Lítið teygjanleg
teygjast allt að 90%
Mikið teygjanleg
teygjast 90-140%
Marglaga þrýsti­ngs­umbúðir
Alltaf að vefja frá tábergi upp að hné a.m.k. Hafa ökklann í 90° meðan vafið er og þekja hælinn. Um 40mmHg þrýstingur á að vera um ökklann
Frábending fyrir notkun þrýsti­ngs­umbúða
Skert slagæð­aflæði
Skert skynti­lfi­nning
Sykursýki vegna taugak­villa og mænuskaðar
Sýking­/Hú­ðbe­ðsbólga
Djúpbl­áæð­atappi
Verkir
Hjarta­bilun
Áður en við vefjum:
Ganga úr skugga um að slagæð­are­nnsli sé óhindrað
Athuga hvort púls sé þreifa­nlegur
Mæla blóðþr­ýsting (systolu) og reikna ABI (ankle brachial index)
Ökkla Handleggs Þrýsti­ngs­hlu­tfall
Systol­iskur þrýstingur í ökkla/­Sys­tol­iskur þrýstingur í handlegg
0,9 – 1,2
ABI
Má leggja þrýsti­ngs­umbúðir
≥ 0,8
Tilvísun til æðasku­rðl­æknis eða sárami­ðst­öðvar
ABI < 0.8
Má ekki vefja með fullum þrýstingi
undir 0,8
Teygju­sokkar / þrýsti­ngs­sokkar
Það má nota eftir að sár hefur gróið og er ævarandi meðferð sem dregur úr líkum á að sár myndist aftur
 

Sáragr­æðsla

Sárgræ­ðsl­uferlið (3 fasar)
Bólgufasi
3-6 dagar í bráðasárum Lengi lengi í langvinnum sárum
Svörun æðaker­fisins
Storknun + bólgus­vörun
Niðurbrot + hreinsun
Frumuf­jöl­gun­arfasi
3-21 dagur lengur í stórum langvinnum sárum
Nýmyndun bandvefs (ör)
Samdráttur í sári
Þroskafasi
Varir allt að 2 ár
Þekjun og styrking örvefjar

Merki um sýkingar í krónískum sárum

Sýking
Hiti (calor)
Roði >1-2cm (rubor)
Bólga (tumor)
Verkur (dolor)
KRÍTÍSK KÓLONI­SERING
Stöðnun sárgræðslu
Viðkvæmur og blússandi rauður granul­ati­ons­vefur
Aukin vessi og lykt
Nýir nekrós­ubl­ettir

Sáraum­búðir

Gerðir umbúða
Umbúðir sem draga í sig vessa
Umbúðir sem ekki draga í sig vessa
Umbúðir sem eru loftþéttar
Umbúðir með bakter­íud­repandi efni
Umbúðir með geli
Umbúðir sem festast ekki ofan í sári
Tegundir sáraumbúða
Svampar
Þörungar
Trefjar
Snertilag
Rakagel
Filmnur
Hydro-­kol­loidar
Hvenær á að nota hvað?
Hversu mikið vessar?
Er drep?
Hvernig er blóðrásin?
Er sýking?
Er lykt?
Sérhæfðar sáraum­búðir f. sár sem svara ekki meðferð
Bakter­íud­repandi efni
Stoðefni (þorskroð)
Sáraso­gsm­eðferð
Rök sáragr­æðsla í lokuðu umhverfi þar sem er sogað sáravessa úr sárinu. Það minnkar bjúg í sárabeði og minnkar umfangs sárs. Afleiðing er nýmuyndun æða, flýting uppbyg­gingu granul­ati­onsvef og dregur úr sýking­ahættu

Fótasár og fótleg­gjasár

Langvinn sár fyrir neðan hné (fótasár og fótleg­gjasár) myndast oftast vegna undirl­igg­jandi æðasjú­kdóma og eða sykursýki
Tegundir sára
Bláæðasár
Sykurs­ýkisár
Slagæðasár
Önnur fótasár
Þrýsti­ngssár Immuno­logisk sár (æðabó­lga­/va­scu­litis, iktsýki) Illkynja frumuv­öxtur
Greining og meðferð fótasára
Saga
Verkir (hvíldar, áreynslu)
Skoða
Háræða­fyl­lingu – Myndast fölvi fæti er haldið uppi
Þreifa
Púls á rist (dorsalis pedis) og innanv­erður ökkli (tibalis posterior)
Hlusta
Doppler til að hlusta á fótapúls
Meta
Blóðflæði: Reikna ökkla/­han­dleggs þrýsti­ngs­hlu­tfall
BLÁÆÐASÁR
Orsök = Bláæða­bilun (venous insuff­ici­ency)
Óvirkar lokur, æðahnútar og segamyndun
Staðlað mat
Staðse­­tning:
Milli ökkla og hnés
Stærð (Lengd, breidd, dýpt):
Yfirbo­rðssár
Sárbotninn
Rauður (granu­lat­ion­svefur) eða gulur (fibri­nskán)
Sárkantur
Óregluleg lögun
Útferð­­/vessi
Oft vessandi
Húðin í kringum sárið:
Hvítar skellur. Æðaslit við ökkla. Örvefur / hersli. Exem. Brúnleitar húðbre­ytingar
Einkenni
Saga
Löng sárasaga mánuðir – ár
Húðskyn
Eðlilegt
Púlsar
Fótapúlsar til staðar en getur verið erfitt að þreifa ef mikill bjúgur
Verkir
Oft til staðar, 64% finna fyrir miklum vekjum
Greining
Klínísk einkenni
Duplex eða sónar myndgr­eining, sem sýnir flæði í bláæðum fótleggja
Meðferð
Þrýsti­ngs­umbúðir
Hreinsun
Skola með kranavatni eða öðrum skolvökva eftir aðstæðum, leysa upp fibrinskán með sárageli. Stundum gott að nota sárasköfu eða pincettu. Milt sápuvatn til að hreinsa húð, skola með vatni á eftir
Umbúðir
Með góðri vessad­rægni
Húðmeðferð
Hreinsa og vernda heila húð. Meðhöndla veiklaða húð.
Umbúðir fyrir bláæðasár
Sáraum­búðir með góða vessad­rægni
Svampar og þörungar
Mikið fíbrín
Gel
Mikill vessi
Trefjar
Hrein, grunn ser sem vessa lítið
Kontaktlag
Umbúðaskipti
Við skiptum á umbúðum eftir þörfum, en allt að daglega meðan mikið vessar. Þegar búið er að ná tökum á sáravessa er gott að skipta á umbúðum 1x í viku.
Húðmeðferð fyrir bláæðasár
Exem
Sterakrem
Kalium­per­man­ganat fótaböð
Vernda heila húð fyrir vessa
Zink áburðurm fljótandi film og zinkbindi
**
 

Slagæðasár

Orsakir
Slagæð­akölkun
Þröngar slagæðar
Skert slagæð­aflæði
Staðlað mat
Staðse­­tning
Yfir beinaber svæði; tær, jarkar, ökklabein og sköflungar
Stærð (Lengd, breidd, dýpt): 
Djúp
Sárbotninn
Hvítur eða svartur líflaus sárbotn
Sárkantur
Vel afmörkuð
Útferð­­/vessi
 
Húðin í kringum sárið: 
Húð oft fölleit eða purpur­arauð og köld. Seinkuð háræða­fylling
Annað:
Skert göngugeta v. verkja Hvílda­rverkir
Einkenni
Fótapúlsar
Veikir eða ekki til staðar
Verkir
Miklir, í tám, hæl og rist. Verkir minnka ef fótur er látinn hanga
Húðskyn
Oft brenglað
Bjúgur
Stundum, sérsta­klega ef fætur látnir hanga
Staðbundin meðferð
Hreinsun
Markmið að þurrka sárin upp
Ekki fjarlægja drep með hníf eða skærum
Ekki skafa eða plokka í sárabo­tninn
oSárin og húð í kring má skola þegar sj fer í sturtu
Þerra vel á eftir
Joðlausn ef blautt drep
Umbúðir
Þurrar umbúðir sem lofta
Bómull­arg­risjur eða non-woven grisjur
Ekki loftþéttar umbúðir
Drep á tám og fótum meðhön­dlast þurrt
Þau þurfa að vernda fyrir áverkum og hnjaski, valda ekki þrýstingi og vera sveinj­anlegar og mjúkar. Allt til að minnka skaða
Greining og meðferð
Vísa á sárami­ðstöð / æðasku­rðlækni ef grunur er um slagæðasár
Greining á ástandi æða (þræðing)
Æðaaðgerð
Blásning og hjávei­tua­ðgerð
Verkja­meðferð
Þrýsti­ngs­umbúðir eða teygju­sokkar eru FRÁBENDING nema í samráði við æðasku­rðlækni
**

Sykurs­ýkissár

Blönduð slagæð­a/b­láæ­ðasár
Orsakir
Taugas­kemmdir með eða án blóðþu­rrðar
Taugas­kemmdir (e. Neurop­athy)
Neurop­athic ulcer / Neuroi­schemic ulcer
Taugak­villar - neuropathy
5 aðal einkenni:
Minnkað skyn í fótum
Hita- og kuldat­ilf­inning skert
Vöðvar rýrna
Liðir stífna
Minnkuð svitaf­ram­leiðsla
Staðlað mat
Staðse­tning
Iljar, táberg, hælar, jarkar, tær
Stærð
Djúp (oft opið inn að beini)
Sárakantur
Kringlótt
Húðin í kringum sárið
Sigg í kringum sár
Einkenni
Saga
Stutt; dagar – vikur - mánuðir
Fótapúlsar
Stundu­m/s­tundum ekki
Bjúgur
Stundum
Verkir
Óljós verkja­ein­kenni vegna taugas­kemmda
Aukin hætta á sýkingum
Það er aukin hætta þegar blóðsykur er hár, getur dreift sér hratt og það er mikilvægt að greina og meðhöndla fljótt
Aukin hætta á aflimun
Þeir sem eru með sykurs­ýkisár MEÐ blóðþurrð eru í meiri hættu á að sárin grói ekki og endi í aflimun.. Um 80% af aflimunum fyrir ofan ökkla, sem gerðar eru á Íslandi eru hjá einsta­klingum með sykursýki og eða slagæð­akölkun
Greining og mat
Blóðflæði
Sýking
Beinko­ntakt
Blóðsy­kur­sgildi
Mat á skynti­lfi­nningu
Meðferð
Aflétta þrýstingi af sárasvæði
bæklun­arskór, spelkur, gifs, hækjur, hjólastól
Hreinsun
Fjarlægja sigg með hníf jafnt og þétt. Klippa upp dauða húð/bl­öðrur. Fara varlega í að beita áhöldum við hreinsun sárbeðs
Umbúðir
Draga í sig vökva
Draga úr sýking­arhættu
Sýklad­repandi umbúðir; t.d. silfur
Skipta um umbúðir og meta sár daglega til annan hvern dag
Mega ekki valda þrýsti­ngs­punktum
Hydrok­oll­oidar bannaðir !!!
Ráðleg­gingar
Aldrei vera berfættur. Hella úr skóm.. Fótaað­ger­ðaf­ræð­ingur reglulega. Fótaböð varasöm. Aldrei að nota rasp á harða húð. Setja krem á fætur – viðhalda raka í húð. Aðstoð við val á skóm

Greining og mat fótasára

BLÁÆÐASÁR
Staðsetning
Neðri fótleggur, oftast framanvert og innanvert, getur verið allan hringinn
Útlit
Yfirbo­rðssár, óregluleg lögun, vessandi, granul­erandi, oft fibrin­skán. Exem á fótlegg, brúnleitar og hvítar skellur í húðinni kringum sárið
Sárasaga
Löng: Mánuðir – ár
Húðskyn
Eðlilegt
Fótapúlsar
Til staðar en erfitt að þreifa ef það er mikill bjúgur
Bjúgur
Verkir
Oft
SLAGÆÐASÁR
Staðsetning
Neðri fótleggur og fótur, á tám, á malleolus og öðrum beinaberum stöðum
Útlit
Vel afmörkuð, djúp með hvítan eða svartan sárabotn (drep). Ekki granul­ati­ons­vefur
Sárasaga
Stutt: 2 Vikur – mánuðir
Húðskyn
Oft brenglað skyn ef blóðflæði er mikið skert
Fótapúlsar
Veikir eða ekki þreifa­nlegir
Bjúgur
Stundum, ef fótur er látinn hanga
Verkir
Oft miklir verkir í tám, rist og hæl. Hvílda­rverkir minnka ef fótur er látinn hanga
SYKURSÝKISSÁR
Staðsetning
Jarkar, tær, iljar
Útlit
Djúp, kringlótt, sárabotn oft rauður eða hvítur, sigg á köntum, oft sést í bein
Sárasaga
Stutt: Dagar − vikur − mánuðir
Húðskyn
Skert
Fótapúlsar
Stundum til staðar
Bjúgur
Stundum
Verkir
Ekki í tengslum við sárið, oft áberandi litlir verkir miðað við dýpt sárs
IMMÚNÓLÍSK SÁR
Staðsetning
Á fótum eða fótleg­gjum, oft á utanverðum fótleggjum
Útlit
Vel afmörkuð og yfirleitt minni en bláæðasár. Sárin eru mjög rauð og jafnvel fjólublá í köntunum og í kringum sárið
Sárasaga
Stutt: Dagar − vikur
Húðskyn
Eðlilegt
Fótapúlsar
Til staðar
Bjúgur
Stundum
Verkir
Miklir verkir í sjálfu sárinu
 

Meðferð fótasára

BLÁÆÐASÁR
Æðahnútar, bláæða­lok­uleki, djúpur bláæðasegi
Meðferð;
Rök sárame­ðferð
Sáraum­búðir með góða vessad­rægni
Svampar og þörungar
Húðvernd
Meðhöndla exem með sterak­remi. Vernda heila húð með zinksalva eða filmu
Tíðni skiptinga
1x í viku að jafnaði eða e. þörfum
Sýklalyf
Yfirleitt ekki þörf
Ef S.aureus eða hemólý­tískir strept­ókokkar ræktast;
íhuga meðferð með Diclox­aci­llin, Cefalexin eða Clinda­mycin
SLAGÆÐASÁR
Æðakölkun og sykursýki
Vísa til sárami­ðst­öðvar eða æðasku­rðl­æknis
ef ABPI er ≤0,8 eða aðrar vísben­dingar eru um skert blóðflæði
**Meðferð
Halda drepi þurru
Vernda gegn áverkum
núningi og þrýstingi
Ekki loftþéttar umbúðir
Tíðni skiptinga
2 – 4x í viku eftir þörfum
*Sýkin­gar­hætta
Mikil ef drep er blautt­/mjúkt
Blönduð bakter­íuflóra
Gefa breiðvirk sýklalyf, t.d. Augmentin eða Clinda­mycin og Ciprof­loxacin
IMMÚNÓLÍSK SÁR
Gigt, sýking og frumub­rey­tingar
Vísa á sárami­ðstöð eða til sérfræ­ðings
í húð- eða ónæmis­læk­ningum
Meðferð
Rök sárame­ðferð
Lyfjam­eðferð með ónæmis­bælandi lyfjum nauðsynleg
Meta verki, gefa verkjalyf fyrir umbúða­skipti
Tíðni skiptinga
Eftir þörfum
Sýklalyf
Yfirleitt ekki þörf
Ef S.aureus eða hemólý­tískir strept­ókokkar ræktast;
íhuga meðferð með Diclox­aci­llin, Cefalexin eða Clinda­mycin

Meðferð eftir ástandi sárabeðs

Sár með drepi
Hreinsun
Fjarlægja drep með hníf. Þvo með kranavatni og mildri sápu.
Umbúðir
Gel og eða lokaðar loftþéttar umbúðir ef mýkja á upp dauða vefinn
Tíðni skiptinga
Daglega eða annan hvern dag til að byrja með
Þrýstings umbúðir
Forðast þær
Sýkt sár
Hreinsun
Þvo með kranavatni og mildri sápu.
Umbúðir
Umbúðir með silfri. Umbúðir sem hindra bakter­íuvöxt
Tíðni skiptinga
Annan hvern dag eða daglega
Þrýstings umbúðir
Mælt með ef þær eiga við
Vessandi sár
Hreinsun
Þvo með kranavatni og mildri sápu.
Umbúðir
Vessad­rægar umbúðir; svampar, þörungar, eða trefjar (vernda heila húð zink)
Tíðni skiptinga
Eftir þörfum. Þar til meðhöndlað
Þrýstings umbúðir
Mælt með ef þær eiga við
Granul­erandi sár
Hreinsun
Þvo með kranavatni – sápa óþörf
Umbúðir
Halda sári röku; svampar (stórt sár; íflutn­ingur)
Tíðni skiptinga
Vikulega eða eftir þörfum
Þrýstings umbúðir
Mælt með ef þær eiga við
Þrýsti­ngs­sár­ame­ðferð
Stig 1
Aflétta þrýstingi, ekki þörf á umbúðum
Stig 2
Aflétta þrýstingi, ekki drep, skolun, rök sárame­ðferð
Stig 3-4
Oft drepvefur, þá hreinsa með sköfu, hníf eða skærum. Rök sárame­ðferð