Show Menu
Cheatography

Hjúkrun smitsjúkdóma Cheat Sheet (DRAFT) by

Hjúkrun sjúklinga með smitsjúkdóma.

This is a draft cheat sheet. It is a work in progress and is not finished yet.

Hjúkru­nar­við­fan­gsefni

Verkir
Hægðat­regða
Niðurg­angur
Vökva og elektr­ólý­taj­afnvægi
Ógleði
Næring minni en líkamsþörf
Svefnt­ruf­lanir
Fráhvörf
Vefjas­kað­i/sár
Ófulln­ægjandi öndun
Hækkun á líkamshita
Skert sjálfs­bja­rga­rgeta
Andleg vanlíðan
Röskun á fjölsk­yld­ulífi
Blóðsy­kur­sst­jórnun
Undirb­úningur rannsóknar
Undirb­úningur útskriftar

Sýklal­yfj­agjafir

Blöndun
Aukave­rkanir
Niðurg­angur, sveppa­sýk­ingar, ógleði, heyrn, lifur og nýru
Sýklal­yfj­aónæmi
Ofnæmi
Lyfjaþ­éttni í blóði
R6
Leggir
Venflow, PICC, CVK
Eftirlit með leggjum
Eftirlit
Hreinsun
Stíflaðir leggir
Fjarlæging
Sýkingar og æðabólgur
Sýklal­yfj­aón­æmi­/sý­kla­lyf­jagæsla
Sýnataka fyrir gjöf
Forðast breiðvirk lyf
Lyfjam­eðferð stutt
Gefa réttum tíma, á réttan hátt
Fræðsla fyrir útskrift
Microguide

Covid-19

Áhættu­þættir fyrir miklum veikindum
Sjúkdómar
Hjarta­sjú­kdómar, sykursýki, HTN, LLT, Krabba­mein, langvinnur nýrnas­júk­dómur
Lífstíll
Ofþyngd og reykingar
Einkenni
Hiti, hósit, særindi í hálsi, slappleiki
Verkir, vöðva, bein og höfuð
Andþyngsli og mæði
Bragð- og lyktar­sky­nsb­rey­tingar
Meltin­gar­fær­aei­nkenni
(ógleði, lystar­leysi, niðurg­angur)
Meðferð
Lífsmörk
L4, L2
Rannsóknir
Blóðprufur við komu og daglega, blóðræ­ktun, nefkoks- og hálsstrok. EKG, monitor, RTG, CT
Einken­nam­eðferð
Næring­arm­eðferð
Fjölsk­yld­uhj­úkrun í heimsó­kna­rbanni
Andlegur stuðni­ngu­r/s­álf­ræðin gar/pr­estar
Stoðme­ðferð
Einangrun, sjúkra­þjá­lfun, sykrus­ýki­sme­ðfeðr, lyfjam­eðferð, o2, veirulyf, sterar
Einangrun
Kostanður við einangrun
Aukinn vinnutími að klæða sig í hlífðarföt Meiri eftirf­ylgni Fleirri sýnatökur Frestun á útskrift Frestun á aðgerð­um/­ran­nsóknum Lenging á spítal­alegu
Kostnaður f sjúkli­nginn
Föll Þrýsti­ngssár Vökva og elektr­ólíta brenglanir Minna eftirlit, Færri heimsóknir Minni endurh­æfing Færri framvi­ndu­nótur lækna o.s.frv.
 

Hjarta­þel­sbólga

Áhættu­þættir
Einsta­kli­ngs­bundir þættir
Karlkyn, áhættu­hegðun (rofin húð, tattú, lokkar, spraut­ufíkn)
Sjúkdómar
Hjarta­sjú­kdómar, gervil­okur, hjarta­gallar og lokusj­úkdómar
Veiklað ónæmis­kerfi
Blóðsk­ilun, DM, fyrri sýking og vannæring
Læknis­fræ­ðileg inngrip
Íhlutir, aðgerðir, meðferðir, leggir og línur
Áhættu­þættir IVDU
Endurtekið rof á húð
Lélegt næring­ará­stand
Svefnl­eys­i/þ­reyta
Lélegt almennt heilbrigði
Skert ónæmi
HIV-Hep C co-inf­ection
Léleg meðfer­ðar­heldni
Einkenni
Sýking­are­inkenni
Hiti, holler, næturs­viti, hósti
Hjarta­ein­kenni
Hjarta­óhljóð, mæði, emboli, hjarta­bilun
Húðein­kenni
Splinter hemmor­hage, osler nodes
Meðferð
Konser­vatív
Sýklal­yfj­ame­ðferð; 1-2 í 4-6 vikur
Skurða­ðgerð
Gervil­oku­aðgerð
Stuðni­ngs­meðferð
Verkja­með­ferð, hitalæ­kkandi, vökvaj­afn­vægi, stuðni­ngur, munnhr­einsun, fræðsla, forvarnir
Ábendingar fyrir skurða­ðgerð
Gervilokur
Sýklal­yfj­agjöf án árangiurs
Hjarta­bil­un/av blokk
Absess , fistla­myn­danir , tappam­yndair
(þrálátur sepsis og sjokk)
Fylgik­villar
Hjarta
Hjarta­bilun, sepsis, leiðsl­utr­ufl­anir, eyðile­gging á lokum, perica­rditis
Heili
Stroke, heilab­ólga, heilah­imn­ubólga, embolia
Nýru
Glomer­ulo­nep­hritis, nýrnab­ilun, embolia,

Húðsýk­ingar

Einken­nandi áhættu­þættir
Örveru­gróður á fótum
Sveppir
Bláæða– og sogæða­sjú­kdómar
Sár, bit, klór
Exem, psoriasis, þurr húð, kláði
Aðrir áhættu­þættir
Áverki á húð, rof á húð, offita, aðgerðir, fyrri sýkingar, ónæmis­bæling, næring­ars­kortur, sykursýki, bjúgur, alkahó­lsmi, spraut­ufíkn
Einkenni
Flensu­ein­kenni
Hiti, slappb­leiki, bólgnir eitlar, lympha­gitis
Húðein­kenni; almenn staðbundin og sértæk
Almenn
Roði, bólga, bjúgur, hiti, verkur, kláði og þurrkur
Sértæk
Blöðrur, vessi, blæðing, drep, yfirbo­rðs­blæðing og punktb­læð­ingar
Mat og eftirlit
Strika umhverfis roðasvæðis
Tek ljósmynd
Mæli ummál fótleggjar
Athuga blóðprufur
Eftirlit með verk og hita
Meðferð
Meðhöndla orsaka­þætti
Lyfjam­eðferð
Sýklalyf, verkjalyf, vökvagjöf
Sára– og húðmeðferð
Kláðam­eðferð, rakakrem, kalíum­per­man­ganat,
Meðhöndla sveppi
Bjúgme­ðferð
Hálega, hreyfing, pumpuæ­fingar, þrýsti­ngs­meðferð og teygju­sokkar
Fræðsla
Fylgik­villar
Langvinnur bjúgur, sár, sogæða­bjúgur, absess
Skert lífsgæði, sjálfs­mynd, kvíði, verkir, skert hreyfigeta
Osteom­yel­itis, necros­erandi fasitis, frumud­auði, nephritis
Sepsis, aflimun, dauði

Beinsý­kingar

Erfiðl­eikar við meðferð beinas­ýkingar
Vefjadrep
Blóðflæði takmarkað vegna bólgup­rósessa og blóðta­ppa­myn­dunar
Beindrep
Myndun biofilm
Áhættu­þættir
Þrýsti­ngssár
Sykurs­ýkissár
Geislar
Gerviliðir og gigt
Aðrir áhættu­þættir
Áverkar, æðaleggir, hjarta­sku­rða­ðgerð, vannæring, offita, langvinnir sjúkd, ónæmis­bæling, IVDU
Einkenni
Almenn sýking­are­inkenni
Hiti, hrollur, roði, bólga, verkur, slappleiki
Sértæk húðein­kenni
hreyfi­ske­rðing, sár yfir svæðinu, sinus göng frá svæðinu og upp á húð
Meðferð
Konser­vatív meðferð
Sýklalyf í 4-6 vikur (CVK,PiCC lína),
Aðgerðir
Beinop, graftur, flipaop, aflimun
Stuðni­ngs­meðferð
Verkja­með­ferð, sárame­ðferð, næring­arm­eðferð, fyrirb­ygg­jandi meðferð f. blóptappa og þrýsti­ngssár
 

Septískur arthritis

Orsakir
Bein sýking
Beinsý­kingar, mjúvef­sýk­ingar og áverkar
Blóðborin
UTI, GI, frá önduna­rfærum, æðaleggjum og sýkingum í munnholi. Sár og aðgerðir.
Áhættu­þættir
Gigtar­sjú­klingar (RA)
Gerviliðir
Aðgerð á liðum og ástungur
Húðsýk­ingar og sár
Aðrir áhættu­þættir
Aldraðir, langve­ikir, ónæmis­bæling vegna sjúkdó­ma/­með­ferðar. Reykingar, áfengi­sne­ysla, fíkniefni, næring­ars­kortur.
Einkenni
Skerðing á hreyfingu
Skerðing á hreyfingu, staðbundin sýking­are­inkenni (roði, bógla, hiti í húð og verkur) og útbreidd sýking­are­inkenni (hiti, hrollur, slappl­eiki, þyngda­rtap)
Meðferð
Blóðprufur
Status (hvít), sökk og crp
Sýnataka úr lið
(2-3ml)
Aftöppun úr lið
Aðgerð
+Fjarlægja gervilið ef hann er til staðar
Sýklalyf 2-6 vikur
Hjúkru­nar­meðferð
Verkja­meðferð
Meðferð við hita
Sjúkra­þjálfun
Sárame­ðferð
Andlegur stuðningur

Sýkingar í meltin­gavegi

Einkenni
Upp og niður
Ógleði og lystar­leysi
Kviðverkur og höfuðv­erkur
Bjúgur
Þurrkur - munnþu­rrkur
Elektr­ólíta brenglanir
Slappleiki
Svefnleysi
Hiti
Noroveira
Niðurg­angur
Þunnfl­jótandi – > sprengi
Blóð og slím
Uppköst
Verkir
Kvið-, bein- vöðva- og höfuð- verkur
Vökvaj­afnvægi
Þurrkur og elektr­ólíta brenglanir
Hiti
Stundum
C. diff
Niðurg­angur
Slím, gul- grænt og illa lyktandi
Uppköst
Ógleði
Verkir
Krampa- kenndir kviðverkir
Vökvaj­afnvægi
Prótein- skortur og bjúg- myndun. Þurrkur
Hiti
Stundum
Smitleiðir niðurgangs
Saur
Hendur, föt, salerni, menguð tæki, umhverfi
Hjúkrun niðurg­ang­spesta
Sýnataka
Einken­nam­eðferð
Vökvagjöf, húðvarnir, stemmandi lyf--NEI, fæðisb­rey­tingar, verkja­/óg­leð­ist­illandi og hitalæ­kkandi
Faraldrar Noro
Stofnunum:
Heilbr­igð­iss­tof­nunu, fangelsi, hjúkru­nar­hei­mili, skemmt­ife­rða­skip, leiksk­ólar, hermenn, veitin­ars­taðir. Hlaðborð.
Viðbrögð við faröldrun eins og noro
Einang­run­/ei­nangra saman. Einangra klósett.
Handhr­einsun
Heimsó­kna­rta­kma­rkanir
Veikir heima
Umhver­fisþrif Lokun eininga

Noroveira

Veiran sjálf
Þolir þurrk, hreini­sefni og sýrur
Lífsferill
Lifa í 21-28 daga í umhverfi, á yfirborði hluta.
Smit
Útskilur veirur frá upphafi einkenna og í allt að 56 daga eftir að bata er náð. Einken­nal­ausir geta verið smitandi.
Ónæmi
Ónæmi er skammv­innt.
Smitleið noro
Fec-oral
Umhverfi
Grænmeti, ávextir, fiskur
Mengað vatn
Með starfs­mönnum
Fylgik­villar
IBS
Nýrnabilun
Hjarts­lát­tar­tru­flanir

Clostr­idium difficile

Baktería
Harðgerðir sporar, hitaþolin og þolir þurrk
Hluti af ristil­flóru manna og dýra og ónæm sótthr­ein­siefnum
Áhættu­þættir
Sýklal­yfj­ame­ðferð
Krabba­mei­nsl­yfj­ame­ðferð
Aðgerð á görnum
Antipe­ris­taltic lyf
Löng sjúkra­húslega
Alvarlegur undirl­igg­jandi sjúkd.
Ónæmis­bæling
HIV
Aldraðir
Fylgik­villar
Pseudo­mem­branous colitis
Toxic megacolon
Paralytic ileus
Perfor­ation
Sepsis og dauði
Nýrnabilun
Meðferð
Hætta sýklal­yfjum
Lyf
Metron­ida­zol­?/V­anc­omycin
Aðgerð
Colectomy
Fecal transplant
Muna eftir góðgerlum með sýklal­yfjum

Samantekt

Margar sýkingar krefjast langrar meðferðar og hefur áhrif á allt líf viðkom­andi.. Skiptir öllu að meðhöndla sem allra fyrst til að koma í veg fyrir alvarlegar afleið­ingar og dauða. Alltaf reyna að taka öll sýni áður en sýklal­yfj­ame­ðferð byrjar
Klassísk einkenni sýkinga: Hiti og breyting á blóðmynd
Ekki allir hafa þau
Heilda­rmyndin
Undirl­igg­jandi saga, einkenni og bakgrunnur
Áhættu­þættir sýkinga eru svipaðar
Aldraðir, aukning á IV spraut­uni­tkun, sykursýki, offita og ónæmis­bæling vegna langvinnra sjúkdóma
Hjúkrun sýkinga
Observ­ation og bregðast við einkennum
Andlega, líkamlega og félagslega hjúkrun. Virkja alla stoðþj­ónustu sem getur gagnast.