Show Menu
Cheatography

Krabbameinsverkir Cheat Sheet (DRAFT) by

Krabbameinsverkir: mat og meðferð

This is a draft cheat sheet. It is a work in progress and is not finished yet.

Krabba­mei­nsv­erkir

Tíðni verkja hjá krabba­mei­nss­júkum
Sjúklingar með langt genginn sjúkdóm
 66
Sjúklingar í krabba­mei­nsm­eðferð
 55
Í kjölfar læknandi meðferðar
 39
Blandaðir hópar á öllum stigum
 51
Fjöldi sjúklinga með meðal-­mikla verki
 38
Fjöldi sjúklinga í líknar­þjó­nustu LSH sl 3 sól
 70
Rannsókn á 150 krbsj á ópíóíðum
Sjúklingar með verki
 90
Rannsókn á 23 deildum á LSH 2011
Tíðni á krabba­meins- og líknar­deildum
 91
verki ≥7 síðasta sólarhring
 34

Áhrif verkja

Fjölþætt áhrif ómeðhö­ndlaðra verkja
lífeðl­isf­ræðileg áhrif
sálfél­agsleg áhrif
skert virkni
lífsgæði
andleg­/ti­lvi­starleg áhrif
fjárha­gsleg áhrif
Markmið verkja­með­ferðar hjá krabba­mei­nss­júk­lingum
Fyrirb­ygging
Ákvarða markmið sjúklings og fjölskyldu
Minnka verki
Fyrirb­ygg­ja/­með­höndla aukave­rkanir verkja­með­ferðar
Stuðla að öryggi og virkni sjúklings
Bæta lífsgæði
*Meðfe­rða­rúrræði
Verkjalyf
Stoðlyf
Skurða­ðgerð
(t.d. til að losa um stíflur)
Lyfjam­eðferð
(til að minnka æxli o.fl.)
Geisla­meðferð
(til að minnka æxli )
Sjúkra­þjálfun og endurh­æfing
Auka færni, TENS, nálast­ungur o.fl.
Aðrar aðferðir en lyf
Slökun, tónlist o.fl.
Sálfél­ags­legur stuðningur
Grunnþ­ættir í meðferð krabba­mei­nsv­erkja
By the mouth
By the ladder
By the clock
For the indicidual with attention to detail
Grundv­all­ara­triði í verkja­meðferð I
Metið árangur verkja­með­ferðar reglulega
Viðurk­enndir kvarðar, amk daglega á legude­ildum, sjúklingur meta sjálfur

Krabba­mei­nsv­erkir

Bráðir verkir
Procedural pain
Tengt rannsóknum og meðferð
Fylgik­villar
Sýkingar og blóptappar
Langvinnir verkir
Framgangur sjúkdóms
Meinvörp, æxli þrýstur á vefi, lokun á líffærum t.d. görm, þvagle­iðarar
Krabba­mei­nsm­eðferð
Skurða­ðgerð, lyfjam­eðferð, geislar
Aðrir langvinnir verkir
Taugav­erkir
v/krb.m­eins, í kjölfar aðgerðar, lyfjam­eðf­erðar, geisla
Verkur
Vefjav­erkur
Bein, mjúkvefir, líffæri
Taugav­erkur
Þrýstingur á taugar, innvöxtur í taugar

Gegnum­bro­tsv­erkir (break­through pain)

Skilgr­eining
Skammvinn versnun á verkjum sem kemur fram fyrirv­ara­laust eða í tengslum við ákveðið áreiti (trigger) hjá sjúklingum sem eru á stöðugri verkja­meðferð fyrir
Stutt verkjaköst sem koma við og við
Heilda­rsj­úklinga hópur:
 59
Göngud­eildir:
 40
Líknar­meðferð
 81
þeir sem fá oftar gegnum­bro­tsverki eru gjarnan með aukna verki í grunninn
Undanfari gegnum­bro­tsv­erkja hjá krbsj
Hreyfing
 20
Verkjalyf fjara út (end of dose failure)
 13
Tilvik sem ekki er hægt að spá fyrir
 78
 

Verkjamat

Verkjamat
Byrjun
Hvenær og við hvaða aðstæður?
Staðse­tning og dreifing
Lengd
Hversu lengi hafa þeir verið
Eiginl­eikar
Hvernig lýsir verkurinn sér
Styrkur
Versna­r-b­atnar
Hvaða þættir gera verkinn betri eða verri
Lyf
Skammtar og hvernig sjúkl tekur lyfið
Verkjamat
Consid­era­tions
Fyrri meðferð og árangur af henni
Áhrif verkja á einsta­kli­ngin, virkni og lífsgæði
– Ath einkenni um alvarleg sálræn einkenni s.s. þunglyndi
Andlegir og trúarlegir þættir
Ahyggjur sjúklings
þættir sem hafa áhrif á verkjaþol
Þættir sem hafa áhrif á verkjaþol
Minnka verkjaþol
Vanlíðan, svefnl­eysi, þreyta, kvíði, ótti, reiði, leiði, félagsleg einangrun og einman­naleiki
Auka verkjaþol
Góð einken­nam­eðferð, góður svefn, hvíld, sjúkra­þjá­lfun, slökun, stuðni­ngur, skilni­ngur, afþreying, félags­kapur, andleg vellíðan, skilningur og hlustun
Tegundir verkjamata
Stutt verkjaskrá (Brief Pain Inventory, BPI)
Mælitæki sem metur fjölþætt áhrif verkja
ESAS
Metur verki og önnur algeng einkenni
Líkamsmat
Hreyfi­geta, bólga/­bjúgur, roði/fölvi
Rannsóknir
Rannsóknir og myndgr­eining eftir því sem við á

Grundv­all­ara­triði í verkja­meðferð II

Fræðsla um verkja­meðferð
Hvatning að taka þátt
Ath hindrandi viðhorf
Virkja aðstan­dendur
Verkja­dagbók
Útskri­fta­rfr­æðsla
Fræða sjúkling um verki og verkja­með­ferð. Hvetja til að taka þátt í eigin meðferð. Ath hindrandi viðhorf. Hafa aðstan­dendur með ef mögulegt. Verkja­dagbók. Ath sérsta­klega fræðslu fyrir útskrift!
Leiðbe­ingar WHO um meðferð við krabba­mei­nsv­erkjum
Miða meðferð við styrk verkja
Hér er ekki átt við um skammt­astærð
Auka skammta við styrk verkja
Nota eina tegund lyfs í sama flokki
Gefa lyf reglulega
Ekki para PN
Gefa PN við gegnum­bro­tsv­erkjum
Styðjist við leiðbe­iningar WHO um meðferð við krabba­mei­nsv­erkjum (verkj­ast­igi). Miðið meðferð við styrk verkja; Ath að hér er ekki átt við skammt­astærð lyfja. Aukið skammta í samræmi við styrk verkja. Notið alla jafna einungis eina tegund lyfs í sama flokki. Gefið lyfin reglulega, ekki bara eftir þörfum. Gefið lyf eftir þörfum við gegnum­bro­tsv­erkjum

Verkjastig WHO

1. þrep (verkir 1-2)
Parase­tamól og/eða NSAID
+/- stoðlyf
2. þrep (verkir 3-6)
Parase­tamól og/eða NSAID
+ veikir ópíóíðar
+/- stoðlyf
3. þrep (verkir 7-10)
Parase­tamól og/eða NSAID
+ sterkir ópíóíðar
+/- stoðlyf

Væg og bólgue­yðandi verkjalyf

Notkun
Notuð við meinvörpum í beinum.
Mismunandi tegundir
Ekkert NSAID lyf er öðru fremra sem verkja- eða bólgue­yðandi lyf
Kostir
Minnka þörf fyrir ópíóíða ef þau eru gefin samhliða
Áhættu­hópar
Blóðfl­ögufæð + skert nýrnas­tar­fsemi
Varúð
Parase­tamól; ofskömmtun
Ef ákveðið lyf dugar ekki, prófið þá annað

Ópíóðar

Notkun í krabba­mei­nsm­eðferð
Mikilvæg lyf í meðhöndlun krabba­mei­nsv­erkja. Einsta­kli­ngshæfð meðferð
Kostir
Auðvelt að títra og til í mörgum lyfjaf­ormum
Nursing consid­era­tions
Þekkja verkun­artíma + meðhöndla aukave­rkanir
Gjafal­eiðir ópíóíða
Um munn ef hægt er
Langve­rkandi töflur ef sjúklingur er vel verkja­sti­lltur
Undir húð með lyfjadælu
Sjúklingur getur ekki PO
Verkja­plástur
Fyrir þá sem geta ekki PO og eru vel verkja­sti­lltir. Ekki upphafslyf eða við bráðav­erkjum
Fentanýl plástur
Ábendingar
1. Getur ekki kyngt. 2. illvíg hægðat­regða.
Sjúkli­nga­hópur
Vanir ópíóðum og yfirleitt ekki fyrsta lyf

Verkun­artími ópíóða

Gjafaleið
Verkar eftir
Hámark­sverkun
Varir í
PO
30-60 mín
60-90 mín
3-6 klst
SC
10-20 mín
30-60 mín
3-4 klst
IV
5-10 mín
15-30 mín
1-2 klst
Langve­rkandi
30-60 mín
90-180 mín
8-12 klst

Önduna­rsl­æving af völdum ópíóíða

Algengi
Sjaldgæft
Áhættu­hópar
1. Sjúklingar óvanir ópíóðum
2. Aldraðir
3. Lungna­sjú­klingar og kæfisvefn
4. Fólk á slævandi lyfjum
Orsakir önduna­rsl­ævingar hjá sjúklingum með langvinna krabba­mei­nsverki
1. Of hröð hækkun ópíóða
2. Skert nýrnas­tar­fsemi og lyfin hlaðast upp
3. Óvissa um jafngi­ldi­ssk­ammta
4. Of stór skammtur af ópíóíðum
Eftirlit með sjúklingum sem fá ópíóíða
Meta meðvit­und­ará­stand (POSS kvarði)
0 = vakand­i/skýr
1 = syfjað­ur/­auðvelt að vekja
2 = sljór/­auðvelt að vekja
Ath öndun, súrefn­ism­ettun, klínískt ástand
3 = erfitt að vekja
Grípið strax til aðgerða!
S = sofandi
Eftirlit með öndun, súrefn­ism­ettun og klínísku ástandi
Meta önduna­rtíðni og dýpt
mælingar á súrefn­ism­ettun einar og sér nægja EKKI
Önduna­rsl­æving - meðferð
Einkenni:
Skert meðvitund
Öndun <8/mín
Meðferð
Blanda
0.4 mg (ein lykja) af naloxóni með 9 ml af saltvatni í sprautu
Gefa hægt í æð
1-2 ml á 30-60 mínútu fresti þar til einkenni batna.
Endurtakið eftir þörfum
Naloxon með stuttan helmin­gun­artíma
Sjúklingar líkamlega háðir ópíóðum fá fráhva­rfs­ein­kenni við of stóra skammta
ógleði, uppköst, tachyc­ardia, sviti og miklir verkir
 

Stoðlyf

Bisfos­fónöt
Beinme­invörp
Þríhri­nglaga þungly­ndislyf
Aamitr­ypt­ilín/ flogalyf (gabap­entin, karbam­azepín) við taugav­erkjum
Sterar
Erfiðir taugav­erkir
Kannabis
Notkun; Ógleði, uppköst, listar­leysi. Lyf sem innihalda kannab­ónóða.

Önnur verkja­meðferð

Skurða­ðgerð
t.d. til að losa um stíflur
Lyfjam­eðferð
til að minnka æxli og deyfa
Geisla­meðferð
til að minnka æxli
Sjúkra­þjálfun og endurh­æfing
Auka færni, TENS, nálast­ungur o.fl.
Aðrar aðferðir en lyf
Slökun, tónlist o.fl.
Sálfél­ags­legur stuðningur

Gefa lyf eftir þörfum - PN

Alltaf notuð stuttv­erkandi lyf
Gjafaleið
IV, SC, PO, buccal, intranasal
Skammt­astærð
1/6 af sólarh­rin­gss­kammti.
Hærra ef stórir skammtar af ópíóðum í grunnin
Skammt­ahækkun
Hækka grunns­kammt PN skammta ef-->
PN-ska­mmtar eru ≥3 á dag
Grunns­kammtur lyfja ukinn->
Hækka pn skammt
Nota prósen­tuh­lutfall (ekki mg) og hækkið í samræmi við styrk verkja:
NRS 2 - 3
Hækka um 10%
NRS 4 - 5
Hækka um 30%
NRS 6 - 8
Hækka um 50%
NRS 9 - 10
Hækka um 100%
Dæmi:
Sjúklingur er á t. Contalgin 60mg x 2 (120mg­/só­lar­hring)
Ef verkir eru 4-5: Hækka um 30% = 156mg/­sól­arhring (80mg x 2) Ef verkir eru 6 - 8: Hækka um 50% = 180mg/­sól­arhring (90mg x 2)

Jafngi­ldi­ssk­ammtar

Hvenær á að reikna jafngi­ldi­skammt í ópíóal­yfj­agjöf?
Alltaf ef skipta þarf um ópíóða hjá sjúkling
Út frá hvaða gildum er jafngi­ldi­ska­mmtar alltaf reiknaðir?
Út frá sólarh­rin­gss­kammti
Af hverju þarf oft að minnka skammt nýs ópóóðs um 30-50%?
Því krossþol milli ópíóða er mismunandi

Jafngi­ldi­ssk­ammtar

Hvenær á að reikna jafngi­ldi­skammt í ópíóal­yfj­agjöf?
Alltaf ef skipta þarf um ópíóða hjá sjúkling
Út frá hvaða gildum er jafngi­ldi­ska­mmtar alltaf reiknaðir?
Út frá sólarh­rin­gss­kammti
Af hverju þarf oft að minnka skammt nýs ópóóðs um 30-50%?
Því krossþol milli ópíóða er mismunandi

Meðhöndlun aukave­rkana

Algengi
Flestar minnka­/hverfa með tímanum
Samþætt (multi­modal) meðferð
Fleiri en 1 tegund lyfs og aðrar aðferðir en lyf
Stundum eru aukave­rkanir minni af einu lyfi en öðru milli einsta­klinga = þá getur þurft að skipta um lyf
Algengar aukave­rkanir
Magabó­lgu­r/m­agasár
NSAID lyf. Gefa prótón­pum­puhemla fyrirb­ygg­jandi f. áhættuhópa
Hægðat­regða
Ópíóðar. ALLIR á hægðal­yfjum fyrirb­ygg­jandi frá 1. degi. Lyf sem örva þarmah­rey­fingar + mýkjandi lyf
Munnþu­rrkur
Góð munnhirða
Ógleði­/up­pköst
Ógleðilyf eftir þörfum. Regluleg gjöf ef ógleði­/up­pköst eru viðvarandi
Sjaldg­æfari aukave­rkanir
Höfgi/­syfja
Minnka skammta ef viðvarandi vandamál
Kláði
Ofnæmislyf ef þörf krefur eða kláðas­til­landi krem
Rugl/k­ipp­ir/­ofu­rnæmi
Minnka skammta
Skipta um ópíóíða