Show Menu
Cheatography

Hjúkrun húðágræðslu Cheat Sheet (DRAFT) by

Hjúkrun sjúklinga eftir húðágræðslu

This is a draft cheat sheet. It is a work in progress and is not finished yet.

Skilgr­ein­ingar

Húðtök­usvæði (donor site)
Svæðið þar sem húðin var tekin
Húðágr­æðsla- split skin graft (trans­plant)
Svæðið þar sem nýja húðin var sett
Notkun húðágr­æðsla í bruna
Fyrirb­yggja frekara vökvatap, minnka líkur á sýkingum og takmarka hitatap
Ástæður húðágr­æðslu
Bruni
Djúpir hlutþy­kkt­arb­runar + fullþy­kkt­arb­runar
Illkynja húðæxli
Vegna húðsjú­kdóma
Hidrad­entitis Suppur­ativa
Til að loka sárum sem tekur langan tíma að gróa
Slys og áverkar Krónísk fótasár ( athuga blóðflæði fyrst!)
Til að loka skurðum
fasciotomy
Til að fjarlægja húðflúr
Tegundir húðgjafa
Autografts
Eigin húð
Hemografts
húð frá öðrum- ættingjar geta t.d. gefið húð
Xenografts
húð frá t.d. svínum- er notað í stórum brunum þegar ekki er hægt að nota húð frá sjúklingi eða ættingjum
 

Húðágr­æðsla

Val á húðtök­usvæði
Mikilvægt að velja svæði þar sem litur og áferð á húðinni passar saman. Setur helst ekki húð af læri í andlit
Skilyrði húðágr­æðs­lus­væðið
Nægjanlegt blóðflæði
Laust við sýkingar
Leggjast vel að sárinu
Svo blóð og vessi safnist ekki á milli
Húðágr­æðslan þarf að vera stöðug
Búa vel um með umbúðum. Rúmlega ef aðgerð er á neðri útlimum
Umbúðir
Skiptar skoðanir meðal heilbr­igð­ismanna hve bestu umbúðirnar eru
Aquacel og svampar einna bestu umbúðirnar

Hjúkrun eftir húðágr­æðslu

Tegundir
Vaselín umbúðir eða svampur
Umhirða umbúða
Ekki hreyfðar í 5 daga
Teknar varlega - ágrædda húðin er mjög viðkvæm
Látið lofta í 30 mínútur
Umfram húð er klippt í burtu
Fjarlægja hematom
ef það hefur safnast undir húð
Hefti fjarlægð samkvæmt fyrirmælum læknis.
Oftast byrjað á því að fjarlægja annað hvert hefti
Halda áfram með vaselí­ngr­isjur + þurrar grisjur yfir.
Fluffa grisjur til að fylla sár
Vefja létt með gifsbómull og teygju­bindi
Sárask­ipting á húðtök­usvæði með gataðri filmu
Götuð filma og þurrar grisjur yfir
Fyrsta sólahr­inginn að hafa þrýsting á svæðinu
til að minnka blæðingu.
Fylgjast með hvort blæði í grisjur,
Skipta á blóðugum grisjum
en láta filmuna óhreyfða
Filman skal látin óhreyfð þar til húðtök­usvæði er nærri gróið
Rakakrem eða vaselín daglega þegar svæði gróið og filma tekin
Sárask­ipting á húðtök­usvæði með vaseli­ngr­isjum
Umbúða­rst­igv­eldið
Vaselín grisjur→ þurrar grisjur → gipsbómull → teygju­bindi
Lausar umbúðir fjarlægðar
1-2 dögum eftir aðgerð, grisja höfð yfir, tubifast eftir það
Húðtök­usvæðið þurrkað upp
Láta lofta í 1-2x á dag
Umbúðir þynntar
Alls ekki rífa fastar grisjur úr sári, klippa allt laust jafn óðum, bera vaselín allt í kring
 

Verkir

Frekar í húðtök­usvæði en húðágr­æðslu
Fer mikið eftir umbúðum
Rök sárgræðsla / vaselí­ngr­isjur
Minnst verkir hjá umbúðum sem tryggja raka sáragr­æðslu
Mest verkir ef vaselí­ngr­isjur yfir húðtök­usvæði

Misheppnuð húðágr­æðsla

Helstu ástæður fyrir því að húðágr­æðsla mishep­pnast
Blóð, loftbólur, fita eða drep eru fyrir á húðágr­æðs­lus­væðinu
Röng meðhöndlun eða áverkar við umbúða­skipti
Blæðing
Bjúgur
Sýking
Ef merki um sýkingu
Taka strok og hafa samband við lækni
Láta lofta 1-2 á dag ca 1 klst í senn
Acetic acid (Edik) eða prontosan bakstrar. Oftast loftfælnar bakteríur

Hreyfing eftir húðágr­æðslu

Húðágr­æðsla á neðri útlimum
Rúmlega í 5-7 daga
Hjólastóll og hreyfing
Hreyfing úr rúmi í hjólastól með fjöl/f­ótstigi sem stendur beint úr frá hjólastól
Hagræðing
Útilmur í hálegu til að draga úr bjúg
Staða fótleggjar
Fótleggur er alveg beinn og má ekki “hanga”
Mobili­sering
Gert í smáum skrefum
1. Byrjar á því að láta fótlegg hanga x 3 á dag
2. Ganga stuttv­ega­lengdir með vöfnu teygju­bindi (frá tábergi eða hné)
Teygju­bindi frá hendi að öxl
Notuð fyrir hreyfingu til að styðja við húðágr­æðsluna og koma í veg fyrir bjúg
Fer svo að ganga stutta­rve­galendi og þá er mikilvægt að vefja með teygju­bindi frá tábergi að hné eða frá hendi að öxl fyrir hreyfingu til að styðja við húðágr­æðsluna og koma í veg fyrir bjúg

Varúð

Húðágr­æðslan og húðtök­usvæðið þarf að vera fyrir:
Hita, kulda, áverkum og sólarljósi
Hiti og kuldi sérsta­klega slæm
Sól ætti ekki að skína á örvef í allt að ár eftir aðgerð
Bera þarf rakakrem á bæði svæði í marga mánuði eftir aðgerð