Cheatography
https://cheatography.com
Hjúkrun eftir aðgerðir á brjóstum
This is a draft cheat sheet. It is a work in progress and is not finished yet.
Bakgrunnur
Sjúklingahópar brjóstamiðstöðvar |
Krabbamein í brjóstum |
Góðkynja sjúkdómar í brjóstum |
Aukin áhætta á krabbamein í brjóstum |
Uppbygging á brjóstum |
Tölfræði og staðreyndir |
Brjóstakrabbamein |
Algengi |
Algengasta cancer kvenna; 1/9 konum |
Greining á ári |
240 |
Meðaldur við greiningu |
62 ár (67 ár hjá körlum) |
Erfðir |
<10% skýrist af arfgengum genabreytingum |
Tegundir |
Margir mismunandi sjúkdómar |
Aðalmeðferð |
Skurðaðgerð |
Auka meðferðir |
Geislameðferð, lyfjameðfeðr, andhormónameðfeðr |
Greining brjóstakrabbameins
Sýni tekið til greiningar |
Sýnataka |
1. Kona endurinnkölluð úr hópleit |
2. Hnútur þreifast (beiðni frá heimilislækni) |
Þegar grunur um krabbamein |
,,Biðin er verst" (óvissa) |
„Í lausu lofti" |
Streita |
Markmið brjóstamiðstöðvar |
Veita heildræna þjónustu með öflugri teymisvinnu fyrir einstaklinga með sjúkdóma í brjóstum |
Samþætta og stuðla að samfellu í þjónustu og auka þannig öryggi sjúklinga |
Auðvelda aðgengi einstaklinga með sjúkdóma í brjóstum að þjónustu |
Hlutverk hjúkrunarfræðings við greiningu |
Stuðlar að |
Samféllu + góðu aðgengi að þjónustu |
Einstaklingsmiðuð þjónusta |
Veitir stuðning |
Sér um fræðslu við greiningu og fyrir aðgerð |
Eftirlit eftir aðgerð |
Tengiliður |
Aðgerðir vegna brjóstakrabbameins
Fleygskurður |
Ef hægt, þá ráðlagt. |
Brjóstnám |
Engin uppbygging |
Tafarlaus uppbygging |
Ef hægt, þá boðið |
Síðbúin uppbygging |
Aðgerð á holhandareitlum |
Varðeitilstaka |
Til að taka sýni á |
Holhandarhreinsun |
(ef þekkt meinvörp í holhönd) |
Því stærri aðgerð, þeim mun meiri hætta á fylgikvillum |
Fleygskurður
Stærð inngrips |
Minnsta inngripið. Dagaðgerð |
Verkir |
Litlir verkir: Paratabs og Celebra í nokkra daga |
Auka geislameðferð |
Meðferðarlengd |
1-3 vikur |
Fjöldi skipta |
Eftir tegund sjúkdóms |
Tíðni |
Hverjum virkum degi |
Byrjun meðferðar |
6-8 vikum eftir aðgerð; (4.vikum frá lyfjameðferð ef hún var gefin eftir aðgerð) |
Fleygðskurður með minnkunartækni |
Stór brjóst minnkuð. Heilbrigða brjóstið einnig minnkað. |
Eftir aðgerð |
Eftirlit hjá brjóstaskurðlækni 2 vikum eftir aðgerð. Eftirlit hjá hjúkrunarfræðing eftir þörfum. Frá vinnu í 3 vikur. |
|
|
|
|
|