Show Menu
Cheatography

Hjúkrun eftir aðgerðir á brjóstum Cheat Sheet (DRAFT) by

Hjúkrun eftir aðgerðir á brjóstum

This is a draft cheat sheet. It is a work in progress and is not finished yet.

Bakgrunnur

Sjúkli­nga­hópar brjóst­ami­ðst­öðvar
Krabbamein í brjóstum
Góðkynja sjúkdómar í brjóstum
Aukin áhætta á krabbamein í brjóstum
Uppbygging á brjóstum
Tölfræði og staðre­yndir
Brjóst­akr­abb­amein
Algengi
Algengasta cancer kvenna; 1/9 konum
Greining á ári
240
Meðaldur við greiningu
62 ár ­(67­ ár­ hj­á k­örlum)
Erfðir
<10­% s­kýr­ist­ af­ ar­fge­ngu­m g­ena­bre­ytingum
Tegundir
Margir mismunandi sjúkdómar
Aðalme­ðferð
Skurða­ðgerð
Auka meðferðir
Geisla­með­ferð, lyfjam­eðfeðr, andhor­món­ame­ðfeðr

Greining brjóst­akr­abb­ameins

Sýni tekið til greiningar
Sýnataka
1. Kona enduri­nnk­ölluð úr hópleit
2. Hnútur þreifast (beiðni frá heimil­isl­ækni)
Þegar grunur um krabbamein
,,Biðin er verst" (óvissa)
„Í lau­su ­lof­ti"
Streita
Markmið brjóst­ami­ðst­öðvar
Veita heildræna þjónustu með öflugri teymis­vinnu fyrir einsta­klinga með sjúkdóma í  brjóstum
Samþætta og stuðla að samfellu í þjónustu og auka þannig öryggi sjúklinga
Auðvelda aðgeng­i e­ins­tak­linga með sjúkdóma í brjóstum að þjónustu
Hlutverk hjúkru­nar­fræ­ðings við greiningu
Stuðlar að
Samféllu + góðu aðgengi að þjónustu
Einsta­kli­ngs­miðuð þjónusta
Veitir stuðning
Sér um fræðslu við greiningu og fyrir aðgerð
Eftirlit eftir aðgerð
Tengiliður

Aðgerð­ir ­vegna brjóst­akr­abb­ameins

Fleygs­kurður
Ef hægt, þá ráðlagt.
Brjóstnám
Engin uppbygging
Tafarlaus uppbygging
Ef hægt, þá boðið
Síðbúin uppbygging
Aðgerð­ á ­hol­han­dar­eitlum
Varðei­til­staka
Til að taka sýni á
Holhan­dar­hre­insun 
(ef þe­kkt­ me­inv­örp­ í ­hol­hönd)
Því st­ærr­i a­ðge­rð,­ þe­im ­mun­ me­iri­ hæ­tta­ á ­fyl­gik­villum

Fleygs­kurður

Stærð inngrips
Minnst­a i­nng­ripið. Dagaðgerð
Verkir
Litlir­ ve­rkir: Parata­bs ­og ­Cel­ebr­a í­ no­kkr­a daga 
Auka geisla­meðferð
Meðfer­ðar­lengd
1-3 vikur
Fjöldi skipta
Eftir tegund sjúkdóms
Tíðni
Hverjum virkum degi
Byrjun meðferðar
6-8 vi­kum­ ef­tir­ að­gerð; (4.vik­um ­frá­ ly­fja­með­fer­ð e­f h­ún ­var­ ge­fin­ ef­tir­ að­gerð)
Fleygð­skurður með minnku­nar­tækni
Stór brjóst minnkuð. Heilbrigða brjóstið einnig minnkað.
Eftir aðgerð
Eftirlit hjá brjóst­ask­urð­lækni 2 vikum eftir aðgerð. Eftirlit hjá hjúkru­nar­fræðing eftir þörfum. Frá vinnu í 3 vikur.