Show Menu
Cheatography

Vökva – og saltbúskapur hjá börnum Cheat Sheet (DRAFT) by

Mat og eftirlit barna með truflanir á vökva – og saltbúskap Klínísk einkenni barna með vökvaskort Klínísk einkenni barna með vökvasöfnun Meðferð við vökvaskorti Viðhaldsvökvaþörf – útreikningar

This is a draft cheat sheet. It is a work in progress and is not finished yet.

Truflanir á vökva-­sal­tbúskap

Sérstaða barna vökvaskort
Nýburar
High Proportion of Brain and Skin in Body Weight:
Newborns have brains and skin that occupy a larger proportion of their body weight compared to adults. Both the brain and skin require adequate hydration to function properly. Any fluid loss can have a more signif­icant impact in this context.
Smábörn
High Body Surface Area (BSA)
Promotes fluid loss
Limited Intrac­ellular Fluid Reserves
Little fluid reserve
Increased Fluid Exchange
Út af high metabolic rate
Börn
Elevated Metabolic Rate
Immature Kidneys
Skortur á getu acid base balance
Truflun á vökvab­úskap - Vökvatap
Isotonic
Vökva og natrium tap í jöfnum hlutföllum (Na innan eðlilegra marka)
Hypertonic
Meira tap af vatni en natrium (Na er hátt)
Hypotonic
Meira tap af natrium en vatni (Na er lágt)
Vökvas­kortur
Vökvatap
Þurrkur, sýkingar, veikindi, elektr­ólý­taó­jaf­nvægi
Saga/u­ppl­ýsingar
AMPLE
Allergies, Medica­tion, Past medical history, Last intake, Events preceding
Áhættu­þættir fyrir þurrk
Aldur, þyngd, brjóst, sjúkdómar
Einkenni
Upphaf einkenna
Önnur einkenni:
Verkir, hiti, uppköst, niðurg­angurV
Vökvaj­afn­vægi:
Inntaka, útskil­naður
Mat og eftirlit með vökva- og saltbúskap
Lífsmörk
Líkams­þyngd
Meðvitund
AVPU
Reikna út vökvatap
If you know the child's pre-il­lness weight, you can calculate the weight loss by subtra­cting the current weight from the pre-il­lness weight. If you don't have the pre-il­lness weight, you can use the percentage of dehydr­ation estimate.
8500 g – 7900 g = 600 g
600 g/8600 g = 0,07 x 100 = > 7% vökvatap
Mat á vökvab­úskap og blóðflæði
Húðlit­ur/­húðhiti
Föl, marmoreruð húð - Köld á höndum og fótum
Háræða­fylling
3 sek og yfir telst seinkuð hjá börnum (> 7 daga),
Turgor
Í alvarlegum þurrk verður tenting. Skoða þar sem er lítil fita; brjóst­kassi, kviður
 

Meðferð vökvas­korts

The treatment of dehydr­ation with oral or tube feeds is an important aspect of medical care, and the choice of fluid and quantity depends on the degree of dehydr­ation and the specific clinical situation.
Tegund vökva
Sykursalt lausnir
These solutions are often used to replace both water and electr­olytes that are lost during dehydr­ation. They help to rehydrate the body and correct electr­olyte imbala­nces.
Kolvetni
20-25 g/ liter
Natrium (Na)
45-50 mmol / liter
Sykursalt lausnir á frostpinna formi virkar oft vel
Gatorate
Kolvetni 60 g/L og Na 20 mmol/L
Epladjús
100 g/L af kolvetnum - þynntur epladjús 1:1
Magn vökva
Vægur þurrkur
10 ml/kg/­klst. og endurmeta eftir 1 klst.
Meðal þurrkur
50 ml/kg á 4 klst. – bæta þarf vökvatap upp á lengri tíma ef vökvatapið er mikið
Meðferð við ofþornun um munn
Tíðir og litlir skammtar
5 – 10 ml í einu á 5 mín fresti
Byrja hægt
Gefið með ýmsum aðferðum
teskeið, sprautu, glasi, pela – hvað sem gengur fyrir barnið
Sondugjöf
Ef barn vill ekki drekka
Bæta upp áframh­aldandi vökvatap
uppköst og niðurg­ang­sskot með 5 ml/kg af sykurs­alt­lausn
Hvetja áframh­aldandi brjóst­agjöf
Eftir að vökvatap hefur verið bætt upp
forðast of mikinn sykur og mjög feitt fæði kúamjólk er í lagi ef barnið þolir
Vökvagjöf í æð
Lost
10 ml/kg af RA hratt í bolus og endurmat á frekari vökvagjöf
Mikill þurrkur
20 ml/kg af isoton­iskum vökva (RA eða NaCl 0,9%) gefið á 2 klst.
Einnig hægt að gefa hægara flæði yfir lengri tíma, þá er gefin viðhal­dsvökvi + áætlað vökvatap á 24 – 48 klst.
Viðhal­dsvökvi
Plasmalyte með glúkósu 5% eða Benelyte sem er með 1% glúkósu
*Eftirlit með vökvab­úsk­ap/­ele­ktr­ólý­tat­ruf­lunum
Meta og skrá vökvai­nntekt
Skrá vökvai­nntekt p.o. / i.v. mjólku­rvigta ef á brjósti
Meta og skrá þvagút­skilnað
Lágmarks þvagút­ski­lnaður
1 ml/kg/klst fyrir ungbörn -- ---- 0,5 ml/kg/klst fyrir börn
Mæla eðlisþyngd
Vigta bleyjur
ef barn hefur ekki pissað í 4 klst. og er ekki mál er um minnkaðann þvagút­skilnað að ræða
Meta og skrá annað tap
Fjöldi og magn uppkas­ta/­nið­urg­ang­s/taps um stomiur
Útreik­ningar á viðhal­dsv­ökv­aþörf

Útreik­ningar á viðhal­dsv­ökv­aþörf

 

Truflun á vökvab­úskap

Vökvas­öfnun
Orsakir og einkenni
hjarta­bilun, nýrnas­júk­dómar, lifrar­sjú­kdómar, lyfjaá­hrif, sjd í eitlak­erfi, of mikil vökvagjöf

Truflun á elektrólýtum{{ac}}

Natrium
Hypernatremia
> 145 mmol/L
Orsakir
Dehydr­ation, Inadequate Breast­fee­ding, Diabetes Insipidus
Meðferð:
Leiðrétta Na hægt (< 0,5 mmol/L­/klst.)
48 klst.
Leiðrétta undirl­igg­jandi orsök
Eftirlit:
Fylgjast náið með Na gildum
Eftirlit með vökvab­úskap
Fræðsla:
Blöndun á þurrmjólk, tryggja nægjanlega vökvai­nntekt, of mikil saltin­ntaka
Hypona­tremia
< 135 mmol/L (Nýburar 131 mmol/L)
Orsakir
Excessive Water Intake
Einkenni
lystar­leysi, ógleði, uppköst, höfuðv­erkur, vöðvas­lap­pleiki, óróleiki, sljóleiki, krampar
Fyrirb­ygg­jandi aðgerðir
Gefa isotoniska vökva
Meðferð
ef krampar = > hypertone vökvagjöf
Leiðrétta undirl­igg­jandi orsakir
Eftirlit
Fylgjast með Na gildum
Eftirlit með vökvab­úskap
Kalium
Hyperk­alemia
> 5,5 mmol/L
Orsakir
pseudo­hyp­erk­alemia, minnkaður útskil­naður á kalium, flutningur kaliums á milli frumuh­ólfa, frumun­iðu­rbrot, lyf
Einkenni
áhrif á samdrá­tta­rkraft vöðva (Hjarta, beinag­rindar- og slétta­vöðva) – einkenni oft lítil
Dofi Þreyta Vöðvas­lap­pleiki Ileus Hjarts­lát­tar­tru­flanir
Meðferð:
Meðhöndla undirl­igg­jandi orsök
Mjög hátt kalium – meðferð sem miðar að því að lækka kalium í blóði og vernda hjarta­vöðvann
Eftirlit:
Hjarta­monitor
EKG –Kaliu­mgildi í blóði
Annað eftirlit miðast við undirl­igg­jandi orsök
Fræðsla
Fæði með hátt kalium­inn­ihald
Hypoka­lemia
< 3,5 mmol/L
Orsakir
minnkuð inntaka, of mikill útskil­naður, tilfærsla á milli frumuh­ólfa, annað tap, lyf
Einkenni
truflun á vöðvav­irkni; þaninn, kviður, hægðat­regða, vöðvas­lap­pleiki, áhrif á önduna­rvöðva, hjarts­lát­tar­tru­flanir
Meðferð
Kaliumgjöf p.o. eða i.v.
Leiðrétta undirl­igg­jandi orsök
Eftirlit
Kalium­gildi í blóði
Hjarta­monitor – EKG
Nákvæmt eftirlit með kalíumgjöf í æð (gjörgæslu meðferð