Show Menu
Cheatography

Meðhöndlun barna Cheat Sheet (DRAFT) by

Aðferðir í móttöku, mati og meðhöndlun barna á sjúkrahúsi

This is a draft cheat sheet. It is a work in progress and is not finished yet.

Samskipti við börn

Samskipti við ungbörn
Nota og skilja fyrst og fremst óyrt boðskipti. Nærvera foreldra. Takmarka áreiti í umhverfi. Ná augnsa­mbandi við barnið. Tala lágt og rólega. Meðhöndla barnið varlega en ákveðið. 6 mán gerir barn greinarmun á þeim sem það þekkir og ókunnugum
Samskipti við smábörn og forskó­labörn*
Gefa barninu tíma til að venjast umhver­finu. Leyfa barninu að skoða og snerta. Tryggja nærveru foreldra. Barnið er örruggast í fangi foreldra. Vera í augnhæð við barnið. Nota virka athygl­isd­rei­fingu. Vera skemmt­ilegur og uppörvandi
Samskipti við smábörn og forskó­labörn
Segja barninu frá því sem við erum að gera og hvað það mun finna (lýsing, skynjun). Nota tungumál sem er í samræmi við þroska – einfaldar og stuttar setningar. Segja barninu hvað sé ætlast til af því Vanda orðano­tkun. Gefa færi á að spurja spurninga. Gefa val ef hægt. Segja barninu ef eitthvað verður sárt. Forðast að tala um alvarleg mál fyrir framan barnið
Samskipti við skólabörn
Hafa oftast næga reynslu tengda heilbr­igð­iss­tar­fsfólki til að skilja hvað er að gerast og til hvers er ætlast. Tala beint við barnið. Vilja útskýr­ingar og ástæður fyrir öllu. Hafa áhuga á því hvað er gert og til hvers hlutir eru notaðir. Ættu alltaf að fá að hjálpa til ef hægt. Nota þriðju persónu – gefur barninu færi á að tjá sig um áhyggjur “Mörg börn eru hrædd við að vera svæfð”. Nota opnar spurningar
Samskipti við unglinga
Samskipti við unglinga. Aukins skilningur á heilsu og veikindi. Gefa unglingum færi á að hafa samskipti við hjúkru­nar­fræðing í einrúmi. Útskýra tilgang samskipta. Sýna áhuga – hlusta á unglin­ginn. Vera hreins­kilin. Virðing – forðast að sýna vanþóknun eða vera hissa. Ganga úr skugga um að unglingur hafi skilið það sem sagt er.,Fo­reldrar og unglingar geta séð vandamálið frá ólíkum sjónar­hornum

Sams­kip­tal­eiðir

Leikur – bangsa­r/d­úkkur
Teikna, mála
Halda dagbók
Húmor – þegar á við
Mennin­gar­legur munur
Segja sögu
Bækur, kvikmy­ndir, tölvul­eikir

Viðtal við fjölskyldu upplýs­ing­asöfnun

Kynna sig
Útskýra tilgang viðtals
Næði
Opnar/­lokaðar spurningar
Draga saman það sem sagt hefur verið
Fylgjast með samski­pta­mynstri fjölskyldu
Nota túlka
Upplýs­ing­asöfnun
Komuástæða
Lýsing á einkennum
Fyrri sjúkrasaga
æðinga­rsaga ef nýbura­skeið
Almennt heilsufar
bóluse­tningar
Lyf
Ofnæmi
Virkni og hreyfing
Svefn
Næring
Útskil­naður
Fjölsk­yld­usaga um sjúkdóma
Yfirfara hvert líkams­kerfi
Sálfél­ags­legar upplýs­ingar
 

Móttaka barna

Almennt útlit og atferli
Atferli
Öndun
Litarhaft
Mæling lífsmarka
Önduna­rtíðni og súrefn­ism­ettun
Hjarts­lát­tar­tíðni
Blóðþr­ýst­ingur
Hiti
Mat á meðvitund
AVPU
GCS – aðlagaður fyirir < 5 ára
Ljósop
Blóðsykur
Vaxtar­mæl­ingar
lengd/hæð
< 2 ára mæla liggjandi- mæla x 2
Höfuðummál (< 2 ára)
mælt fyrir ofan eyru - mæla x 2
Þyngd
börn < 1 árs bervigta, yngri börn í nærföt­um/­bleyju, eldri börn í léttum fötum.
Almenn likams­skoðun
Útbrot, bólgur, aflaganir, mar, eitlas­tæk­kanir, kviðsk­oðun, hreyfingar og samhverfa útlima
Sjúkra­hús­innlögn
Helstu streit­uvaldar í sjúkra­hús­umh­verfinu
Aðskil­naður frá foreldrum, umönnu­nar­aðila, vinum
Missir á stjórn og sjálfræði
Sársau­kafull inngrip
Ótti við sársauka, skaða og aflögun líkama
Undirb­úningur fyrir inngrip
Athuga skilning barnsins varðandi inngripið
Útskýra innngripið – miða við þroska barnsins
 
-Yngri börn stuttar einfaldar útskýr­ingar rétt fyrir inngrip
 
-Eldri börnum gagnast að fá tíma tíl að undirbúa sig
Kenna barninu aðferðir til að takast á við inngrip
Athygl­isd­reifing
Önduna­ræf­ingar > 3 ára
Virkja foreldra – bæklingur um gagnlegar aðferðir
Staðde­yfandi krem/p­lástra – bjóða alltaf upp á ef ástand barns leyfir
Athygl­isd­reifing
Það er einn aðili sem sér um athygl­isd­rei­finguna
Alltaf að vera með eitthvað nýtt tilbúið ef barnið missir athyglina
Virk athygl­isd­reifing virkar betur en óvirk
Virk athyglisdreifing
Spila tölvuleik, blása sápukúlur
Óvrik athygl­isd­reifing
Hlusta á tónlist, horfa á myndband, lesa bók, horfa á sápukúlur
Stellingar
Yngri börn eru öruggust í fangi foreldra
Börn eru öruggari ef þau eru upprétt frekar en að liggja út af
Ungbörn
Draga úr umhver­fis­áreyti
Súkrósa með/án snuðs
Staðde­yfandi plástr­ar/krem
Brjóst­agjöf
Vefja/­halda á barni/­kan­garoo care
Athygl­isd­reifing
Syngja, tónlist, leikföng með hljóði, ljósi eða titring
Börn/u­ngl­ingar
Nota staðde­yfandi krem/p­lástra
Athygl­isd­reifing miðuð við þroska
Önduna­ræf­ingar frá 3 ára
Dáleiðsla – þarf sérstaka þjálfun
 

Slæving

Glaðloft frá 3 ára aldri
Krefst samvinnu barnsins
Virkar eftir 3 mín
verkun hættir fljótt eftir gjöf
Fráben­dingar s.s. andlits
og höfuðá­verkar, loftbr­jóst, hjatabilun ofl.
Aukaverkanir
ógleði, uppkköst, svimi
Slævandi ly
midazolam, dexdem­eto­midin, klóral
Aukaverkanir
parado­xical viðbrögð, önduna­rbæ­ling, erfiðara að fylgjast með meðvitund, lengra eftirlit

Þroski og aðlögun

Aðgerðir sem styðja við þroska og aðlögun barna að sjúkra­hús­innlögn
Aðstaða fyrir foreldra
þarfir foreldra
Leikstofa
Sérþjálfað starfsfólk sem vinnur með barninu í gegnum leik
Sjúkra­hús­trúðar, skóli, kennarar
Leikme­ðferð (thera­peutic play)
Barnið getur lært í gegnum leik um veikindi sín og sjúkra­hús­umh­verfið
Leikur sem hefur þann tilgang að hjálpa barninu að takast á við streit­uvalda í sjúkra­hús­umh­verfinu
1. Tjánin­garform
2. Tilfin­nin­galeg útrás
3. Gefur barninu færi á að ná stjórn á aðstæðum
Sögur
Have the child make up a story about a picture. Analyze content and emotional clues in the story. Have children tell a story about an important experience in a group of other children.
Teikningar
Ask the child to draw a picture about being in the hospital. Consider subject matter, size and placement of items in drawings, colors used, presence or absence of physical barriers, and general emotional feeling.
Brúður
The puppets can ask questions of young children, who are often more likely to answer the puppet than a person.

Lyfjag­jafir barna

Lyfjag­jaf­aleiðir
Nefdropar – nefúðar
Lyf um munn/m­elt­ing­arveg
mixtúrur, töflur, mylja lyf
Stílar
Eyrnad­ropar - augndropar
Innúðalyf
Stungulyf
Undir húð, Í vöðva, Í æð
Lyf um munn/m­elt­ing­arveg
Spurja foreldra hvað gangi best – sum börn geta gleypt töflur mjög ung, öðrum finnst betra að taka mixtúrur og stundum er best að gefa stíl - finna leið í samráði við foreldra
Magahn­appur (Gastr­ostomy- tube/j­eju­nos­tom­y-tube)
Lyfjag­jafir í vöðva hjá börnum
Ungbör­n/S­mábörn < 3 ára:
vastus lateralis max 0,5 – 1 ml eftir stærð barns
Forskó­lab­örn­/Sk­óla­bör­n/U­ngl­ingar:
1. Vastus lateralis
2. Ventro­gluteal
3. Deltoid
(max 0,5 ml fyrir börn og 1 ml fyrir unglinga )
Lyfjaf­yri­rmæli og lyfjag­jafir
Lyfjas­kammtar eru oftast gefnir upp sem mg/kg
athuga að það er ákveðin hámark­ssk­ammtur með flest lyf d. lorazepam 0,1 mg/kg en hámark­ssk­ammtur er 4 mg þannig að börn > 40 kg fá 4 mg.
Lyfjab­landa eða -þynning
mg/ml en stundum í µg/ml eða ng/ml
Athuga mixtúrur geta verið með ólíkan styrkleika d. Nurofen appelsin 40 mg/ml og ibufen mixtúra 20 mg/ml – þannig að alls ekki að fara eftir lyfjaf­yri­rmælum sem tilgreina bara fjölda ml.