Anatómían
Innri kvenlíffæri |
Leg, eggaleiðarar, eggjastokkar, legháls, leggöng, |
Ytri kvenlíffæri |
Ytri og innri barmar, Snípur, Þvagrás, Leggöng, Endaþarmur |
Sýkingar í leggöngum og ytri kynfærum
Sýkingar eru algeng vandamál. Oft eitthvað sem sjúklingar eiga erfitt með að segja frá því skammast sín. Fólk forðast oft að segja frá vanlíðan á þessu svæði. |
Sýklalífeðlisfræði |
Vörn gegn sýkingum; |
Estrogen, sýrustig, slímhúð (þykkt og raki), bakteríur |
Sýrustig (3,5 - 4,5) |
Vörn gegn veirum og bakteríum. |
Estrogen |
Dregur úr sýruframleiðslu og lækkar pH |
Þekja í leggöngum bregst við estrógeni, sem framkallar glýkógenmyndun, sem brotnar niður í mjólkursýru; því dregur úr estrógeni úr sýruframleiðslu |
Estrogen skortur (tíðarhvörf) |
Tengt rýrnun í leggöngum og börum. Næmari fyrir smiti. |
Sýking í leggöngum og ytri kynfærum |
Sýking í leggöngum (Vaginitis) |
Breytt útferð, kláði og verkir |
Sveppasýking (Candidiasis) |
Þykk hvítleit útferð |
Bakteríu sýkingar : Gardnerella vaginalis |
Grá/gul hvítleit útferð |
Trichomonas vaginalis |
Bólga í slímhúð legganga. Bruni/kláði. Gul-hvít/græn froðukennd útferð. |
Útbreiðsla sýkinga í grindarholi kvenna |
1.Inn um leggöng og fer inn í blóðrás gegnum slímhúðina, |
2.Inn um leggöng og fer inn í eggjaleiðara og dreyfist þaðan |
3. Kemur frá blóðrás |
Áhættuþættir fyrir sýkingum |
Frjósemi og hormón |
Frjósemistími, snemm tíðarhvörf, lágt estrogen, meðganga, getnaðarvarnarlyf, |
Hreinlæti, efni, föt |
Lélegt hreinlæti, mikill þvottur, skolun, þröngar flíkur, gerviefni |
Sjúkdómar/lyf |
Sýklalyf, ofnæmi, sykursýki |
Kynsjúkdómar |
Samfarir eða munnmök við sýktan einstakling. HIV |
Hjúkrunarferli |
Mat |
Upplýsingasöfnun |
Sjúkrasaga, líkamlegir, efnafræðilegir, sálrænir þættir. Notkun lyfja. Kynferðisleg virkni og saga. |
Skoðun |
Eins fljótt og hægt er. Leiðbeina sjúkling að þvo sér ekki að neðan fyrir skoðun. |
Hjúkrunargreiningar |
Óþægindi í tengslum við bruna, lykt eða kláða vegna smits |
Kvíði tengdur einkennum |
Hætta tengd sýkingu eða hafa dreift sýkingu (smitskömm) |
Þekkingaskortur á eðlilegu hreinlæti og fyrirbyggjandi aðgerðum (smitvörnum) |
Markmið |
Draga úr óþægindum |
Set böð |
Draga úr kvíða sem tengjast einkennum |
*Útskýringar á orsökum einkenna og aðferðir til að fyrirbyggja |
Forvarnir gegn endursýkingu eða smiti með kynlífi |
Fræðsla |
Um aðferðir til að fyrirbyggja sýkingar og stjórna sjálfsumönnun |
Mat og viðtal |
Spurja um |
Ræða um neðanþvott, kláða spyrja um þvaglát hvernig þau gangi |
Meta hvort einkenni séu minni. |
Er án sýkingar, engin bólga á svæðinu, án kláða, lyktar eða þvagvanda, slímhúð í leggöngum virðist eðlileg (útferð sé þunn ,glær, ekki froðukennd) |
Sjálfsummönnun |
Tekur lyfin eins og var ávísað, er í undirfötum sem anda, forðast óvarið kynlíf, skolun eins og mælt er með, notar sjálfsskoðun og leitar aðstoðar ef verður vör við breytingar |
Veirusýkingar í kynfærum
Human papillomavirus (HPV) |
Algengasti kynlífsborni sjúkdómurinn á meðal kynferðislega virkts ungs fólks |
Bólusetning |
Hægt að bólusetja en þurfum að muna að ekki er svo langt síðan það hófst |
Krabbamein |
Tengsl við legháls ofvöxt og legháls krabbamein; greint með stroksýni úr leghálsi |
Herpes týpa 2 sýking (herpes genitalis) |
Endurteking vírsusýking ævilangt . |
Smitleið |
Kynmök, en getur einnig borist með snertingu sem getur smitast þegar sýkti einstaklingurinn er með einkenni |
Einkenni |
Sársaukafullur kláði og bruni í herpes sári |
Meðferð HPV |
Ytri kynfæravörtur |
Staðbundin meðferð eða fjarlægt með skurðaðgerð |
Forvarnir |
Bólusetning og leghálsstrok |
Lækning |
Engin |
Lyf |
Veirulyf geta drengið úr eineknnum; Zovirax, Valtrex, Famvir |
Endurteknar sýkingar |
Tengjast streitu, sólbruna, tannviðgerðum, svefnleys og næringarskort |
Smit við fæðingu |
Hætta hjá nýburum. Stundum gerður keisaraskurður |
|
|
Bólgusjúkdómar í grindarholi (BG)
Getur byrjað með leghálsbólgu en getur svo dreift sér of haft áhrif á: |
Leg (legslímubólga) |
Eggjaleiðarar (salpingitis) |
Eggjastokkar (ovhoritis) |
Æðakerfi í kviðarholi |
Orsakir |
Gonorrheal og chlamydial eru algengar |
Affected areas |
Flest tilfelli tengjast einu líffæri |
Afleiðingar |
Stuttvarandi eða langvarandi afleiðingar |
BG hjúkrunarmat |
Upplýsingasöfnun |
Útferð, sársauki við kynlíf, verkir, sýkingareinkenni |
Legganga útferð |
Sársauki við kynlíf |
Verkur í neðra kviðahol |
Viðkvæmni sem getur komið eftir blæðingar og geta aukist við hægðalosun |
Önnur einkenni |
Hiti, almenn vanlíðan, lystarstol, ógleði, höfuðverkur og hugsanlega uppköst |
Grindarholsskoðun |
Mikil eymsli geta komið fram við þreifingu í legi eða hreyfingu á leghálsi (eymsli í leghálsi) |
Meðferð |
Lyf |
Breiðvirk sýklalyf og verkjalyf |
Meðhöndla kynlífsfélaga |
Koma í veg fyrir endurtekið smit |
Sjúklingafræðsla |
Hvernig koma í veg fyrir endursýkingu |
Ráð |
Nægjaleg hvíld og næring |
Stærri aðgerðir
Tegundir aðgerða |
Legnám (Hysterectomy) |
Viðgerð á leg/blöðru/endaþarmssigi (Colporapthia) |
Brottnám eggjastokka/leiðara (Salpingo-Oophorectomy) |
Kviðarholskurður (Laparotomia) |
Upphenging á þvagrás (TVT, Trans vaginal tape) |
Brottnám brjósts (Mastectomy) |
Fleygskurður á brjósti |
Uppbygging á brjósti |
Góðkynja ástæður |
Vöðvahnútar í legi (myoma) |
Miklar blæðingar |
Verkir |
Legslímuflakk |
Þvagleki |
Slöknun á grindarbotni |
Bólgur, sýkingar |
Illkynja ástæður |
Krabbamein í |
Legi |
Leghálsi |
Eggjastokkum |
Eggjaleiðurum |
Skapabörmum |
Lífhimnu |
HIV og AIDS
HIV |
Tíðni HIV kvenna |
25% sem lifa með HIV eru konur |
Fræðsla |
Öruggt kynlíf og hættur óvariðs kynlífs. Þungun |
Þungun |
Fara í HIV próf. Andretroveirulyf draga úr hættu við smit fæðingu. |
Dagaðgerðir
Keiluskurður (Conus) |
Kviðarholsspeglun (Laparoscopia) |
Fóstureyðing (Ab prov) |
Útsköfun vegan fósturláts (Evac) |
Legspeglun (Hysteroscopia) |
Rannsaka óeðlilegar blæðingar og ófrjósemi |
Útskröpun (Abrasio) |
Skafning legslímhúðar |
Brennsla á kynfæravörtum (Condyloma) |
Slæm tilfelli |
Eftirhleðsla (innri geilsun v. cervix cancer) |
Sársaukafullt og gert í svæfingu |
Aftöppun á kviðvökva (ascites) |
Algengt hjá ca. ovary sjúklingum, vökvi safnast í kvið, gert í staðdeyfingu. |
Fræðsla fyrir aðgerð, í sjúkrahúslegu og fyrir heimferð |
- Til að koma í veg f. fylgikvilla og flýta bata. |
- Gera konuna virkari í eigin meðferð |
- Að konan þekki leiðir til að efla heilbrigði sitt |
- Að konan viti hvenær skal leita læknis |
Innihald fræðslu |
- Skrifleg, munnleg, fræðsluefni á netinu |
- Einstaklingsmiðuð |
- Fjölskylda/aðstandendur með eftir þörfum |
- Þverfagleg samvinna |
Aflögun í byggingu
Fistlar úr leggöngum |
Sig á líffærum í grindarholi |
1. Blöðrusig |
2.Endaþarmssig |
3. Smáþarmasig |
Meðferð |
Skurðaðgerð |
Stuðningur við leggöng, grindarbotnsþjálfun |
Hjúkrunarmeðferð |
Fyrirbyggjandi aðgerðir |
Ummönnun fyrir aðgerð |
Ummönnun eftir aðgerð |
Stuðla að umönnun heima og í samfélaginu |
Pathophysiology |
Grindarbotnsvöðvar, bandvefur og liðbönd í grindinni hafa slappast/slitnað. Líffærin síga. Starfsemi þeirra truflast |
Hvers vegna slappast grindarbotninn? |
Fæðingar |
Fæðingar, rembingur áður en fullri útvíkkun er náð, stór börn |
Tíðarhvörf |
Minni estrógen framleiðsla veldur atrophyskum vefjabreytingum, og þynnir bandvefinn. |
Meðfæddur veikleiki |
Annað |
Þrýstingur, v. offitu, tumora, ascites, COPD, rembingur v. hægðalosun |
Einkenni leg-, blöðru- og endaþarmssigs: |
Þvag |
Þvagleki, bráð þvaglát, sviði, erfitt að tæma þvagblöðru |
Þrýstingstilfinning að neðan |
Útbungun |
Tilfinning um að eitthvað sé að detta niður |
Hægðir |
Erfiðleikar við hægðalosun, harðlífi, gyllinæð |
Hreyfing |
Erfiðleikar við gang og að sitja |
Verkir |
Verkir í mjóbaki - Sársauki við samfarir |
Félags- og tilfinningalegt álag |
Pathophysiology blöðrusigs |
Bandvefslagið milli blöðru og leggangahefur gefið sig, blaðra leitar niður og þrýstir á leggöng. |
Pathophysiology endaþarmssigs |
Bandvefslagið milli legganga og ristils hefur gefið sig. Rectum leitar niður og þrýstir á leggöng. |
Algjört framfall (hernia) á legi |
Leg leitar niður í leggöng |
Þurrkur |
Á slímhúð |
Meðferð |
Stundum settir leghringir og hormónahringir til að testa aftur uppi |
Smáþarmar geta líka sigið niður og þrýst á leg niður leggöng og þrýst á endaþarm |
|
|
Góðkynja breytingar
Bólga í ytri kynfærum og legganga sviði (vulvodynia) |
Blöðrur á ytri kynfærum(Bartholin cyst) |
Þynning á slímhúð á ytri kynfærum |
Blöðrur á eggjastokkum |
Byrjun á æxli í leghálsi (leiomyomas, myomas) |
Legslímhimnuflakk |
Legslímhimnuflakk í legvegg (Adenomyosis) |
Offvöxtur í legslímhúð |
Legslímhimnuflakk |
Lyfjameðferð |
Verkjastilling |
Prostaglandin hamlarar |
Hormóna meðferð |
Getnaðarvaranar pillan |
Sjúklinga fræðsla tengt meðferð og aukaverkunum |
Illkynja vöxtur í æxlunarfærum kvenna
Staðsetning |
Legháls, leg, leggöng, ytri kynfæri, og eggjastokka krabbamein |
Forstig sjúkdóms |
Getur verið einkennalaus |
Merki og einkenni |
Eru háð staðsetningu; geta verið útferð frá leggöngum, sársauki, blæðing og almenn einkenni (þyngdartap og blóðleysi) |
|
Forvarnir, skimun og snemm greining eru lífsnauðsynlegar |
Einkenni |
Kviður |
Aukið kviðrúmmál og kviðverkir |
Þvaglát |
Tíð þvaglát |
Hægðir |
Tíðar og óreglulegar hægðir |
Vanlíðan |
Máttleysi, uppköst, lystarleysi, andþyngsli |
Breytingar |
Þyngdartap, óreglulegar blæðingar |
Orsakir |
Mest óþekktar |
Egglos, legslímuflakk |
Erfðir, BRCA |
Verndandi þættir: |
Meðganga, pillan,brjóstagjöf |
Greining |
Skoðun |
Kvensjúkdómaskoðun + ómun af legi, eggjastokkum og eggjaleiðurum |
Blóðprufa |
æxlisvísir CA-125 |
Kviðarholsspeglun / aðgerð |
eggjastokkur fjarlægður og vefjasýni tekið til rannsóknar |
Horfur |
Ráðast af vefjagerð og stigi við greiningu |
Meðferð á illkynja sjúkdómum í æxlunarfærum |
Tegund meðferðar |
Skurðaðgerð, lyfjameðfðer, geislameðferð (eða blanda af þessu 3) |
Tilgangur meðferðar |
Læknandi eða einkennameðferð |
Umönnun |
Svipuð og ummönnun eftir kviðarholsaðgerðir |
Keiluskurður - Conus
Keiluskurður er gerður til að fjarlægja frumubreytingar sem greinst hafa í leghálsi. |
Frumubreytingar |
Miðlungs til miklar greinast í leghálsi |
Áhættan |
Getur þróast yfir í leghálskrabbamein |
Orsök |
Myndast vegna HPV (human papilloma virus) |
Algengi |
80% kvenna fá einhvertíman veiruna |
Tíðni og einkenni |
Vaxandi tíðni. Lítil eða engin einkenni í byrjun |
Aðgerð |
Framkvæmd |
Gert í gegnum leggöng í staðdeyfingu neðsti hlutinn skorinn og breddur burt með rafskurðyníf og brennt yfir. Engir sumar |
Post op |
Heimferð strax og langtímaeftirlit |
Útskriftafræðsla |
Lyf |
Verkjalyf, panodil og ibúfen |
Eðlilegar blæðingar |
Smáblæðingar og brúnleit útferð í ca 3 vikur |
Má búast við |
Hrúður losnar 10 – 14 dögum eftir aðgerð, blæðing og vond lykt getur fylgt |
Forðast |
Samfarir, líkamlega áreynslu , sund, heitan pott, baðkar í nokkrar vikur |
Mögulegir fylgikvillar |
Blæðing og sýking |
Hafa samband ef |
Hiti, Illa lyktandi útferð, Auknir verkir, Mikil blæðing. |
*Sjaldnast þarf frí frá vinnu . Nota bindi ekki tappa |
Geislameðferð |
Ytri geislameðferð |
Innan aðgerðar geislameðferð |
Innri (innri geislun) |
Umönnun sjúklinga í geislameðferð |
Hjúkrun innri geislameðferðar |
Þvagleggur |
Algjör rúmlega, takmarkanir á hreyfingu |
Mataræði |
Litlir skammtar |
Hreinlæti |
Aukaverkanir |
Stuðningur |
Eftirlit, tilfinningalegur stuðningur, koma í veg fyrir eingangrun |
Öryggi (Geislun innra rýmis) |
Fylgja varúðarráðstöfum |
Tengt tíma, fjarðlægð og notkun hlífa |
Fylgjast með útsetningu starfsmanna |
Aðferðir eins og geislamælir |
Viðkvæmir hópar |
Þungaðir gestir/starfsmenn, gestir yngri en 18 ára |
Menntun |
Fjölskylda og aðrir aðilar |
Öryggi tækjabúnaðs |
Tækið má ekki losna, ef það losnar – ekki snerta geislavirkan hlut. Viðhalda geislaöryggi |
Útskriftafræðsla |
|
|
Legnám
Tegundir |
Legnám (Total hysterectomy) |
Róttækt legnám (Radical hysterectomy) |
Aðferðir |
Með kviðsjá |
Gegnum leggöng |
Gegnum kvið |
Algengustu ástæður legnáms: |
-Vöðvahnútar í legi (myoma) |
- Miklar/óreglulegar blæðingar |
- Langvarandi verkir |
- Legslímuflakk (endometriosis) |
- Legsig |
- Bólgur, sýkingar í grindarholi |
- Krabbamein í legi, leghálsi eða eggjastokkum |
Umönnun sjúklinga sem fara í legnám |
Saga |
Líkamleg skoðun og skoðun á grindarholi |
Sálfélagsleg og tilfinningaleg viðbrögð |
Þekking sjúklings |
Pre op fræðsla |
Bæklingar, prehabilitation, næring(v.sáragræðslu), verkjameðferð, þvaglosun og hreyfing. |
Legnám er stór aðgerð, það er verið að fjarlægja líffæri. Þetta er fólk er mjög verkjað |
Tengsl legnáms við kvíða |
Sjúklingar bíða eftir niðurstöðum úr sýni |
Kvíði tegundur: |
Greinast með krabbamein, hræðsla við verki, að missa kvenleika eða ófrjósemi |
Trufluð líkamsímynd |
Breytt frjósemi, ótti við kynhneið, sambönd við maka og fjölskyldu |
Hrædd við |
Skyndilegum verk tengd skurðaðgerð og annari viðbótarmeðferð |
Samtengd vandamál og mögulegir fylgikvillar |
Blæðingar |
Lækkaður BÞ, + púls, veikir púlsar og minnkaður þvagútskilnaður. |
Bláæðablóðtappi |
Sársauki í fótum, roða, hiti og bjúgur. |
Vanvirk þvagblaðra |
Þaninn kviður og minni útskilnaður. |
Sýkingar |
Umönnun sjúklinga sem fara í legnám |
Markmið |
Draga úr kvíða |
Sætta sig við legnám |
Lifa með verkjum og óþægindum |
Aukin þekking á þörf fyrir sjálfsumönnun |
Að vera laus við fylgikvilla |
Inngrip |
Kvíði |
Leyfa sjúkling að tjá líðan, útskýra undirbúning fyrir aðgerð og veita tilfinningalegan stuðning. |
Líkamsímynd |
Hlusta, viðeigandi hughreysting, ræða kynferðisleg vandamál. Nálgast og meta sjúklinga einstaklingsmiðað |
Fylgjast með fylgikvillum |
Blæðingar, DVT, þvagtregða |
Fræðsla um eftirmeðferð |
Umönnun á skurðsvæði, viðhalda starfsemi ristils og þvagfæra, ná fyrri virkni rólega, sturta í stað baðs, hreyfingar sem á að forðast, einkenni sem þarf að fylgjast með, eftir fylgni |
Kviðarholsspeglun
Notkun |
Til greiningar og meðhöndlunar á ýmsum sjúkdómum |
Sjúkdómar: |
Legslímuflakk (Endometriosis) |
Samgróningar |
Eggaleiðarabólgur (Salpingitis) |
Utanlegsfóstur (Ex) |
Blöðrur á eggjastokkum (cystur) |
Ófrjósemi |
Hjúkrun eftir kviðarholsspeglanir |
Eftirlit |
Þvaglosun, ógleði, verkir, vagnial blæðing, hálssærindi og skurðsár |
Hafa samband ef |
Roði þroti gröftur við skurðsár , Hiti , Illa lyktandi útferð , Auknir verkir , Mikli vaginal blæðing |
Fósturlát
Um 20% þungana enda með fósturláti |
Einkenni fósturláts: |
Blæðing, verkir, minnkuð þungunareinkenni, |
Blæðing |
Ef kona fyllir bindi á ½ - 1 klst skoða strax |
Verkir |
Ef óstaðfest þungun í legi, skoðun strax, og útiloka ex |
Greining |
Sónarskoðun |
Tegundir fósturláta |
Missed abortion |
Incomplete abortion |
Molar (blöðrufóstur) |
Blighted ovum (tómur fósturserkur) |
Meðferð við fósturláti |
Biðmeðferð |
Fyrsta val. Bíða í 10 -14 daga, svo skoðun. Dugar í 50 % tilfella. |
Lyf |
T.Cytotec, skoðun e. 10 -14 daga |
Aðgerð |
Útskaf í svæfingu (evac). |
Ábendingar fyrir útsköfun við fósturláti |
Ef bið/lyf bera ekki árangur |
Mikil blæðing/sýking |
Lágt hgl |
Erfiðar aðstæður |
Geðsaga, fíkn, umhverfi, tungumál, fyrri fósturlát |
Útskaf við fósturláti- Evac |
Tíðni |
170 aðgerðir á ári |
Lyf |
Cytotec töflur í leggöng( mýkir og opnar legháls) aðgerð 2 tímum seinna , panodil – celebra pre med. Ef rhesus neg. immunoglobulin sprauta |
Tímalengd |
Aðgerð í svæfingu 15 mín |
Útskrift |
Heim 1-2 tímum seinna, stuðningur, fræðsla, engin endurkoma |
|