Show Menu
Cheatography

Hjúkrun brunasjúklinga Cheat Sheet (DRAFT) by

Hjúkrun sjúklinga með brunasár

This is a draft cheat sheet. It is a work in progress and is not finished yet.

Húðin

Staðre­yndir
Stærsta líffæri líkamans
Geymir um 1/3 af heildar blóðmagni líkamans
Misþykk eftir því hvar er á líkamanum
Húðþekjan endurn­ýjast á 2-4 vikna fresti
Margþætt hlutverk
Hlíf, skynjun, hitate­mprun, vökva- og jónuja­fnvægi, ónæmis- og efnaskipta hlutverk

Brunasár

Brunasár er áverki sem veldur vefjaskaða sem getur orsakast m.a. vegna hita, efna, rafmagns eða geislunar. Stærð, dýpt og staðse­tning brunas­ársins ræður því hversu alvarlegt það er. Einnig hefur hitastig brunav­aldsins og hversu lengi vefurinn er í snertingu við brunav­aldinn mjög mikið að segja um það hversu alvarlegt brunasárið verður.
Orsök brunasára
Hiti, efni, rafmagn, geislar
Alvarleiki
Stærð, dýpt og staðse­tning. Hitastig brunavalds + lengd vefs í snertingu
Flokkun brunasára
1° bruni
Grunnur bruni í epidermis
2° bruni
Hlutþy­kkt­arb­runi, niður í dermis
3° bruni
Fullþy­kkt­arb­runi, niður í subcutis
Áhættu­hópar
Börn undir 4 ára
Drengir 12 til 16 ára
Aldraðir
Áhættu­þættir
Skert hreyfi­geta, tilfinning og skynju
lömun og sykursýki
Athygl­isb­restur, ofvirkni
Flogaveiki
Fíknis­júk­dómar
s.s. áfengi, reykingar
Minnis­tru­flanir

Fyrstu gráðu brunasár Superf­icial epidermal)

Sársauki
Sársau­kafullt
Útlit
Roði fölnar við þrýsting, gengur til baka á 6 dögum
Húð
Þurr og rauð
Blöðrur
Engar
Græðsla
Grær á 3 til 6 dögum

Annarra gráðu bruni

Grunnur (Super­ficial dermal thickness)
Sársauki
Mikill sársauki
Útlit
Roði. fölnar við þrýsting
Húð
Rauð, rök. Seytlar frá henni
Blöðrur
Já - blöðrur
Græðsla
Gróið innan 14 daga
Djúpur ((Deep dermal thickn­ess))
Sársauki
Sársauki við þrýsting
Útlit
Húð rök og vaxkennd. Fölnar ekki við þrýsting
Húð
Mismunandi að lit - bleik/­­hv­í­tleit
Blöðrur
Já – blöðrur
Græðsla
Grær á lengur en 16 dögum

Þriðju gráðu bruni (Fullþ­ykktar)

Sársauki
Engin sársau­­ka­s­k­ynjun!
Einungis djúpþr­ýst­ing­ssk­ynjun
Útlit
Fölnar ekki við þrýsting
Húð
Er hvítt vaxkennt, grátt leðurlíki, svart og kolað
Græðsla
Grær ekki án inngrips
 

Stigun bruna

Stigun alvarleika bruna eftir útbreiðslu
TBSA = Total body surface burned
1. Minni háttar áverki
(< 5% TBSA)1
2. Miðlungs alvarlegur áverki
(5 – 20% TBSA)
3. Alvarlegur áverki
(20 – 50% TBSA)
4. Mjög alvarlegur áverki
( > 50% TBSA)
9 % reglan

Dýpt brunasára

Tegund:
2°gráðu bruni
3°bruni
Dýpt
Leðurbruni (partial thick.) Epidermis og niður í dermis.
Fullþy­kktar bruni. Epidermis og allt dermis, oft niður í fitu, vöðva, bein
Tilfinning
Eðlileg eða aukin
Engin
Blöðrur
Stórar, þykkve­ggja, fara oft stækkandi
Sjaldnast blöðrur
Litur
Rauður, bleikur, hvítur. Blóðflæði til staðar um háræðar  
Grár, hvítur, brúnn, rauðbrúnn. Ekkert háræða­bló­ðflæði
Áferð (texture)
Vot. Eðlileg eða stíf
Þurr. Stíf eða leðurkennd

Meðferð bruna

Minni brunasár
Fyrsta meðferð
Kæling
Volgt vatn (8 - 25°). 20 mínútur. Gagnlegt í allt að 3 klst eftir áverka.
Kælandi efni
Rennandi vatn, kæligel
Ath ofkæling
Börn og aldraðir
Fráben­­dingar fyrir kælingu
Útbreiddir áverkar - (yfir 20%). Hætta á ofkælingu
Virkni kælingu í brunasárum
Minnkar sársauka
Minnkar frumus­­ke­mmdir (cell damage)
Minnkar bólguv­­ið­bragð
Dregur úr bjúgmyndun

Brunasár: Innlögn á spítala

Ábendingar fyrir innlögn brunasára:
TBSA (Total body surface area)
Brunaá­verki > 10%
Stigun
Þriðja stigs brunasár
Staðse­tning bruna:
Bruni í andliti, hálsi, höndum, fótum, yfir stærri liðamótum, kynfærum eða spöng
Hitaskaði í loftvegum /reyke­itrun
Tegundir bruna
Hringbruni (circu­mfe­ren­tial), rafmag­nsbruni og efnabruni
Alvarlegir undirl­igg­jandi sjúkdómar eða aðrir áverkar

Brunasár

Hringbruni
Fylgik­villar
Compar­tment syndrome
Verkþættir
Útlimur í hálegu + fylgjast með blóðfllæði
Meðferð
Skorið í gegnum brunas­korpu (escha­rot­omia)
Brunasár í andliti
Hjúkru­nar­meðferð
35 – 40°leg­ustaða
Fjarlægja gervit­­ennur, augnlinsur og aðra aðskot­­ahluti
Álit augnlæ­­kn­i­s­/eyrna
Engar umbúðir á augnlok, varir
Halda sárum rökum, forðast þurrk og hrúður­myndun
Sárahr­einsun x 2 til 3 á dag
Önduna­rve­gar­bruni Inhalation injury
Eldur
Í lokuðu rými - blossi
Einkenni
Bruni í andlit­i/hálsi
Sótugur uppgangur
Minnkuð meðvitund
Reykeiturn - kolmónoxíð eitun (CO)
Einkenni
rugl, ógleði, höfuðv­erkur, svimi
Alltaf gruna ef eldur í lokuðu rými
Hætta er á:
lokun önduna­rvegs vegan bjúgs
andnauð
hæsi og hósta
léleg súrefn­ism­ettun
hröðum hjarts­lætti

Sárame­ðferð

Fyrsta sárame­ðferð
Steril sárahr­einsun
Velja vökva til sárahe­insunar
Velja m.t.t. ástands og eðli sára
Meta dýpt sára
Fjarlægja blöðru­leifar, vessa og fibrinskán
Þvo heila húð umhverfis sár
Fjarlægja blöðrur > 2 – 2,5 cm að stærð
Undant­eking eru blöðrur í lófum og iljum
Tegundir vökva í sárahr­einsun
Salt vatn 0,9%
Klórhe­xadin lausnir
Prontosan skolvökvi
Kranavatn
(nota þarf þá bakter­íuf­ilter á krana)
Mild fljótandi húðsápa
pH um 5,5
Meta eðli og ástand sára
Sár á sama sjúklingi geta verið á mismunandi stigi
Sár eru í stöðugri þróun
Breyting á tilfin­ningu í sári
Losun á húðágr­æðslu
Meta húð umhverfis sár
Roði, bólga, útbrot, bólur
Meta útlit sára m.t.t.
Vessi, litur, lykt, blæðing frá sárabö­rmum, punktb­læð­ingar í sári, los á skorpu
Sáraum­búðir
Minni sár
Mikilvægt er að umbúðir
festast ekki í sári
halda hæfilegum raka
sterilar
ekki bakter­íuvænar
verja sár fyrir hnjaski
séu ekki of þröngar, bjúgmyndun
séu vel festar, einkum hjá börnum
Dæmi um umbúðir eru
Jelonet (sáras­ner­tilag – contact layer)
Cutimed (sáras­ner­tilag – contact layer)
Mepilex (svamp­umbúðir – foam)
Biatain (svamp­umbúðir – foam)
Allevyn (svamp­umbúðir – foam)
Aquacel Aq (trefj­aum­búðir – hydrof­iber)

Sérhæfð meðferð

Brunaslys – frumskoðun ABCDE
A – Meta öndunarveg
Meta þörf fyrir barkaþ­ræðingu strax?
Endurmeta þörf fyrir barkaþ­ræðingu af og til
B – Öndun
Lungah­lutsun
Gefa súrefni
C – Blóðflæði
Meta púls, blóðþr­ýsting, húlit á óbrenndri húð
Tryggja aðgang í æð
Meta blóðflæði í útlimum ef um er að ræða hringbruna
D - Meðvitund
Meðvitund
Blóðgös
Reykeitrun
E – Exposure
Fjarlægja föt, skó og skartgripi
Athuga gervit­ennur og augnlinsur
Forðast hypoth­ermiu
Fjarlægja kæligel
Brunaslys – seinni skoðun
Verkja­sti­lling
Nákvæm saga og almennt líkamsmat
Meta útbreiðslu brunasára (TBSA)
Meta staðse­tningu
Reikna vökvaþörf
Mæla og meta lífsmörk
Líkamshiti
Rannsóknir
Sár
Sárame­ðferð er ekki forgan­gsa­triði heldur verja fyrir óhrein­indum
Flutningur
Gjörgæsla
Legudeild
Undirb­úningur sjúklings fyrir flutning
Undirb­úningur
Hafa samband við LSH um undirb­úning
Tryggja öndunarveg
Gefa súrefni. Meta þörf fyrir innúðalyf
Hafa hátt undir höfði
Ef bruni í andlit­i/hálsi
Hafa fastandi
Ef grunur er um hitaskaða í loftve­gum­/re­yke­itrun
Álteppi
Minnka hitata­p/halda hita á sjúklingi
Tryggja aðgang í æð
Gefa vökva
Ef bruni er yfir 20%
Verkja­sti­lling í flutning
Legustaða
Hækka brenda útlim
Fyrirb­ygg­jandi sýklal­yfj­agjöf
Ekki mælt með
Þvagleggur
Ef bruni um 20%,bruni á kynfærum
Vörn fyrir óhrein­indum
Hengtugar umbúðir fyrir flutning
Plastfilma
 

Húðágr­æðsla

2 tegundir:
Hlutþy­kkt­ará­græðslu + fullþy­kkt­ará­græðsla
Hlutþy­kkt­ará­græðslu – split skin graft
Inniheldur epidermis og misstóran hluta af dermis
Fullþy­kkt­ará­græðslu – full thickness skin graft
Inniheldur bæði epidermis og alla þykkt dermis
Þegar húðágr­æðsla er gróin:
Verja fyrir hnjaski
Bera rakage­fandi krem
Meðhöndla kláða
Forðast sólarljós og kulda
Vefja útlimi með teyjub­indum
Meta þörf fyrir þrýsti­ngs­umbúir

Afleið­ingar brunaá­verka

Líkamlegar afleið­ingar
Skert hreyfi­færni og virkni
Tap á útlim/­lík­ams­parti
Tap á vöðvam­asssa
Hárleysi
Ör og kreppur
Kláði, viðkvæm þurr húð
Kulsækni, breytt svitam­yndun
Breytt skynjum
Ör og kreppur
Ör eru allt að tvö ár að taka breytingum og þróast
Verja nýja húð. Verja fyrir þurrki.
Nudd, spelkur, silikon gel/pl­ötur, laser og þrýsti­ngs­klæði
Leiðir til að minnka ör og kreppur
Þrýsti­ngs­klæði (pressure garments)
Ör minna upphleypt og mýkra
Minni kláði
Verja húð fyrir hnjaski
Nota 23 klst á dag
Meta þarf reglulega hvort þau passi
Sálrænar afleið­ingar brunaá­verka
Kvíði og þunglyndi
Tap á lífsvilja (volition collapse)
Breytingar á hegðun
Áhrif á sjálfsmat (body-­image)
Breytt líkams­ímynd (self-­esteem)
PTSD
Svefnt­ruf­lanir, martraðir, líkamleg streit­uei­nkenni, kvíði, enduru­pplifun slyss, geðbre­yti­ngar, afneitun, doði og forðast umræðu um atvikið
Áhrif brunaá­verka á líkams­ímynd
Brunaá­verkar hafa áhrif á líkams­ímynd
Ör í andliti og eða á höndum hafa meiri áhrif á líkams­ímynd
Áhrif á líkams­ímynd fara ekki eftir stærð áverkans

Samantekt

Áreiða­nlegt mat á dýpt og útbreiðslu brunasára
byggist á reynslu og þekkingu
Brunam­eðferð fer fram þar sem reynsla og þekking er mest
Mikilvægt að flyta fyrr en seinna
Erfitt að meta dýpt brunasári í frystu
Algengt a ðþau séu metin grynnri en þau eru
Þættir geta breytt grunnum sárum í dýpri sár á nokkrum klst
skert blóðflæð í sárum og sýkingar
Brunas­júk­lingar geta fengið þrýsti­ngssár