Show Menu
Cheatography

Hjartasjúkdómar: Spurningar Cheat Sheet (DRAFT) by

Spurningar úr hjartafyrirlestrinum

This is a draft cheat sheet. It is a work in progress and is not finished yet.

Kransæ­ðas­júk­dómar

Hvað er algengasti hjarta­sjú­kdó­murinn?
Kransæ­ðas­júk­dómur
Hvernig getum við skipt áhættu­þáttum kransæ­ðas­júk­dóma?
Óbreyt­anl­egir, breyta­nlegir og tengdir öðrum sjúkdómum
Hverjir eru óbreyt­anlegir þættir kransæ­ðas­júk­dóms?
Kyn, aldur og ættarsaga
Hverjir eru breyta­nlegir áhættu­þættir kransæ­ðas­júk­dóms?
Kólest­eról, reykingar, HTN og DM
Hvaða sjúkdómar eru nátengdir áhættu­þættir kransæ­ðas­júk­dóms?
DM, PAD og carotid AD
Hvernig er týpa 1 MI?
MI vegna athero­scl­erotic plaque rupture og thrombosis
Hvernig er týpa 2 MI?
Ójafnvægi í framboði og eftirspurn á súrefni
Hvað minnkar stöðuga hjartaöng?
Nitrog­lycerín og hvíld
Hvað sést í óstöðugri hjartaöng sem sést ekki í stöðugri hjartaöng?
Kemur í hvíld og breytingar sjást á hjarta­lín­uriti
Hvað er NSTEMI á hjarta­lín­uriti?
Kransæ­ðas­tífla án ST hækkunar
Hvað er STEMI á hjarta­lín­uriti?
Kransæ­ðas­tífla með ST hækkun
Hvaða þýðingu hefur ST hækkun?
Það er algjör stífla í kransæð og hjarta­vöðvinn er að deyja
Hvað þýðingu hefur það að kransæ­ðas­tífla er án ST hækkunar?
Kransæ­ðas­tífla með einungis hluta til stíflu, og ekki jafn mikil hjarta­vöð­vas­kemmd og í STEMI.
Einsta­klingur með kransæ­ðas­tíflu lagast ekki við NG og hvíld. Hvað merkir þetta?
Viðvarandi lokun á kransæð; STEMI
Hver eru einkenni viðvarandi loku í kransæ­ðas­tíflu?
Mæði, svimi, ógleði, þreyta, hjarts­­lá­t­t­ar­­ónot, kvíði
Hvaða hópar fá vægari eða ódæmigerð einkenni í kransæ­ðas­tíflu?
Konur, aldraðir og sykursýki
Nefndu 4 þætti sem benda til kransæ­ðas­tíflu (ekki einkenni);
Breytingar á EKG, hækkuð hjarta­ensím, breyting á meðvitund og óeðlileg hjarta og lungna­hlustun
Hver er meðferðin fyrir STEMI kransæ­ðas­tíflu?
Kransæ­ðaþ­ræing og víkkun
90% kransæ­ðas­tíflu sjúklinga fá hvaða fylgik­villa?
Hjarts­lát­tat­rfu­lanir
Nefndu 5 fylgik­villa kransæ­ðas­tíflu:
Hjarts­lát­tar­ful­anir, hjarta­bilun, hjarta­stopp, hjartalost og gollur­hús­bólga
Nefndu fylgik­villa eftir kransæ­ðas­tíflu sem er vangre­indur og eykur samt dánarlíkur talsvert;
Þunglyndi og kvíði
Á hvaða tveimur þáttum byggja horfur kransæ­ðas­tíflu?
Alvarleika lokun og skaða á hjarta
Hverju spurjum við og leggjum við áherslu á í upplýs­ing­asöfnun við kransæ­ðas­tíflu?
Einkenni og áhættu­þætti
Hvenær ætti að taka hjarta­línurit þegar sjúklingur kemur inn með kransæ­ðas­tíflu?
Strax – innan 10 mínútna. Hjarta­línurit getur staðfest kransæ­ðas­tíflu en getur ekki útilokað hana.
Hvað eru fyrstu viðbrögðin þegar sjúklingur kemur inn með kransæ­ðas­tíflu?
Taka hjarta­línurit (STEMI vs NSTEMI), líkamsmat, blóðpr­ufur, upplýs­ing­asöfnun og mögulega kransæ­ðam­ynd­ataka
Hvað er besta greini­nga­rtækið fyrir kransæ­ðas­tíflu?
Kransæ­ðam­ynd­ataka
Hvenær er gert áreyns­lupróf fyrir kransæ­ðas­tíflu?
Ef fólk kemur inn og verkur er farinn
Til hvers er tekið lungnamynd ef sjúklingur kemur inn með mögulega kransæ­ðas­tíflu?
Notað til mismun­arg­rei­ningar
Hvenær er framkvæmd hjartaómun en CT og MRI við kransæ­ðas­tíflu?
Yfirleitt gert í legu en ekki bráðafasa
Hvað inniheldur upplýs­ing­asö­fnunin um brjóst­verki old carts?
Onset, location, duration, charac­ter­istics, aggrav­ation, radition, treatment og severity
Hvernig myndi ST- biliið líta út hjá einsta­kling með blóðþurrð til hjarta?
Það myndi lækka um amk 0,5. Þetta er NSTEMI
Hvernig myndi ST- biliið líta út hjá einsta­kling með fulla kransæ­ðas­tíflu til hjarta?
ST bilii myndi hækka um 1 mm eð ameira
Hvað einkenni NSTEMI á hjarta­lín­uriti?
Lækkun á ST og viðsnúin T takki
Hvernig lýtur hjartadrep út á hjarta­lín­uriti?
Kemur fram sem Q bylgja sem hverfur ekki
Við hvað hækkar trópónín annað en kransæ­ðas­tíflu?
Vöðvas­kemmdir og nýrnabilun
Hverskonar meðferð er veitt við langvinnri og stöðugri hjartaöng, án breytingar í ensímum og EKG?
Lyf við hjartaöng; statín og magnýl
Hvernig er meðferðin við sjúkling með óstöðuga hjartaöng, engin hækkun á trópóníni en sést NSTEMI ST lækkun og T breyti­ngar?
Gefa lyf við hjartaöng (statín, magnýl). Gefa líka enoxaparín og klópid­ógrel
Hvernig er meðferðin við sjúkling með brjóstverk vegna hjarta­dreps. ST lækkun, trópónín hækkun?
Gefa lyf við hjartaöng (statín, magnýl). Gefa líka enoxaparín og klópid­ógrel. Hugleiða GPllb/­­II­I­a­-hemil
Hvernig er meðferðin við sjúkling með brjóstverk vegna hjarta­dreps með ST hækkun og trópónín hækkun?
Lyf við hjartaöng (magnýl, statín). Gefa klópíd­ógrel. Bráð kransæ­ðav­íkkun eða segale­ysandi lyfjam­eðferð.
Hver eru 3 markmið meðferðar við kransæ­ðas­tíflu?
1. Endurh­eimta og bæta blóðflæði. 2. Meðhöndla einkenni, draga úr skaða á hjarta­vöðva og fylgik­villum. 3. Hefta framgang sjúkdóms
Hvað aðferðir í meðferð við kransæ­ðas­tíflu endurh­eimta og bæta blóðflæði?
Kransæ­­ða­v­íkkun (CABG) og segale­­ysandi lyf
Hvaða 6 hjartalyf eru notuð í meðferð kransæ­ðas­tíflu?
Blóðfl­ögu­hem­jandi, blóðþy­nni­ngar, lyf sem meðhöndla brjóst­verk, blóðfi­tul­ækkandi lyf, blóðþr­ýst­ing­slæ­kkandi lyf, hjarts­lát­tar­tíð­ni/­takts lyf
Hvaða lyf eru notuð til að meðhödla brjóst­verki við kransæ­ðas­tíflu?
Nitrog­lycerin
Hvaða blóðfi­tul­ækkandi lyf fá allir sjúklingar með kransæ­ðas­tíflu?
Statín
Hver eru algengustu lyfin notuð í kransæ­ðas­tíflu sem hafa áhrif á hjarts­láttar takt og tíðni?
Beta blokkar
Hverskonar lyf gefum við einsta­kling sem kemur inn með kransæ­ðas­tíflu?
Morfín við bráðum brjóst­verkjum NG, statín, metum þörf fyrir súrefni og beta blokkurum
Hverskonar fræðslu þurfa sjúklingar eftir kransæ­ðas­tíflu?
Hvað gerðist, fræðslu um sjúkdó­minn, meðferð og lyfjatökur
Hverskonar ráðgjöf þurfa sjúklingar eftir kransæ­ðas­tíflu?
Æskilegir lífshæ­ttir, einkenni, viðbrögð við einkennum og hvenær þarf hjálp
 

Hjarta­bilun

Hvað er algengasta innlag­nar­ástæða aldraðra?
Hjarta­bilun
Hvaða sjúkdómur aldraðra hefur verstu horfur og hæstðu tíðni enduri­nnl­agna?
Hjarta­bilun
Hver er skilgr­eining á hjarta­bilun?
Sjúkdó­​msmynd sem verður vegna ófulln​‐ ægjandi getu hjarta­​vö­ðvans til að taka við eða dæla blóði og mæta súrefn­​isþörf líffæra og vefja líkamans.
Minnkað úthald, þreyta og andþyngsli eru dæmigerð einkenni hjarta­bil­unar. Hvað veldur þessum einkennum?
Skerðing á blóðflæði
Hverskonar vansta­rfsemi í líffærum getur gerst í hjarta­bilun?
Nýrnabilun
Hvernig getum við flokkað tegundir hjarta­bil­unar?
1. Vinstr­i/hægri 2. Bráð/l­angvinn 3. Systól­ísk­/dí­ast­ólísk
Hvað er að hjarta í systól­ískri hjarta­bilun?
Hægri eða vinstri slegill hefur skertan samdrátt
Hvað er að hjarta í díastó­lískri hjarta­bilun?
Hjartað er stíft, það er skert fylligeta og aukin díastól þrýstingur í vinstri slegil. Það verður aukin bakþrý­stingur í vinstri gátt og lungna­bjúgur
Hvað er eðlilegt útstreymi hjartans?
Hvað er HFrEF?
Hjarta­​bilun með skertu útstreymi = LVEF <40%
Hvað er HFmrEF?
Hjarta­​bilun með meðal skertu útstreymi = LVEF 40 - 49%
Getur verið HFmrEF í díastó­lískri hjarta­bilun?
Díastólísk hjarta­bilun getur verið með HFmrEF en þá sjáum við annaðhvort left ventri­cular hypert­rophy eða left atrial enlarg­ement.
Hvað er HFpEF?
Heart failure with perserved ejection fraction. Týpískara fyrir díastó­líska hjarta­bilun. LVEF ≥50%
Hvað er algengasta orsök hjarta­bilunar eða versnun á hjarta­bilun?
Acute coronary syndrome (ACS)
Hvaða lyf eru slæm fyrir hjarta­bilaða?
NSAID
Upplýs­ing­asöfnun og líkamsmat hjarta­bilunar feldur í sér hvað?
Einkenni og orsakir. Líkamsmat; Meta ástand, versnanir og árangur meðferðar
Hvað er BNP og hvenær sjáum við það?
Peptíð seytt af sleglum þegar er álag á þeim
Gunnar er hjarta­bilaður og á leiðinni í lungna­mynd. Hvað gæti verið að fara skoða?
Hjarta­​stærð, vökvas­​öfnun og íferðir
Er hjarta­línurit gagnlegt rannsó­kna­rtæki hjá hjarta­bil­uðum?
Ekkert sérsta­klega því hjartað er óeðlilegt hjá hjarta­biluðum og mun því alltaf koma óeðlilegt út.
Hvað getur hjartaómun sagt okkur í skoðun hjarta­bil­aðra?
Meta hjarta­​vöð​‐ vann, hjarta­​lokur, dælugetu
Hvað er besta greini­nga­rtæki hjarta­bil­aðra?
Hjartaómun
Hver er skilgr­eining dælugetu hjartans (EF%)?
Metur hlutfalls blóðs sem er dælt úr hjartanu með hverjum hjarts­​lætti.
Hvað er eðlilegt EF% útstre­ymi­sbrot?
55-65%
Úttrey­misbrot að hvaða EF% merkir alvarlega skerðingu?
<35%
Lífsmörk í hjarta­bilun: ÖT, SaO2, púls, BÞ,
ÖT hækkuð, SaO2 lækkaður, púls hækkaður, BÞ, hækkaður
Líkamsmat í hjarta­bilun: Húð, vökvas­öfnun, útskil­naður, lungna­hlu­stun,
Hversvegna eru sumir hjarta­bilaðir lágþrý­stir?
Langvinn hjarta­​bilun með skertu slegil sýnir lækkun
Hvert er markmið meðferðar í bráðri hjarta­bil­aðra?
Meðhöndla einkenni, stabíl­​isera sjúkling og greina og meðhöndla mögulegar orsakir
Hvað er oft orsök bráðrar versnunnar í hjarta­bilun?
Oft aukin vökvas­​öfnun
Nefndu 4 lyf notuð við bráðri versnun í hjarta­bilun:
Þvagræ­silyf, nitrog­lyc­erín, súrefni, morfín
Hjúkru­nar­meðfeðr í bráðri versnun hjarta­bilunar m lungnabjúg inniheldur 10 hluti
1. Mat og meðhöndlun einkenna. 2. Bregðast við breytingum 3. Monotor eftirlit. 4. Lyf og súrefni 5. Vökvaj­afn­vægi. 6. Ytri önduna­rvé­las­tuð­ningur. 7. Hagræðing
Hvað einkennir sjúkdó­msgang langvi­nnrar hjarta­bil­unar?
Langvinn hjarta­​bilun einkennist af tíðum versnunum. Fólk nær sér ekki alveg aftur eftir versnun, og smám saman versnar
Hvað er NYHA?
Flokkun á alvarleika og NYHA einkenni hjarta­​bi­lunar
NYHA flokkun: Getur allt sjálft, venjuleg áreynsla er létt og engin einkenni koma upp
Stig 1
NYHA flokkun: Fær smá einkenni við áreynslu, líður vel í hvíld
Stig 2
NYHA flokkun: Fær mikil einkenni við minnstu áreynslu, en engin óþægindi í hvíld
Stig 3
NYHA flokkun: Einkenni eru til staðar í hvíld, öll áreynsla veldur stigva­xandi einkennum
Stig 4
Nefndu nokkur almenn einkenni langvi­nnrar hjarta­bilunar
Þreyta, syfja, svefnö­​rð­u​l­eikar,
Hverskonar einkenni frá hjarta eru algeng í hjarta­bilun?
Hraður hjarts­​lá­ttur, óreglu­​elgan, og vökvas­​öfnun,
Hverskonar öndunar einkenni eru algeng í langvinnri hjarta­bilun?
Mæði, úthald­​sl­eysi, andþyn­​gsli, hósti
Hverskonar meltin­gaf­æra­ein­kenni fá sjúkl m. langvinna hjarta­bilun?
Vökvi í kvið, erfitt með að nærast, uppþemba
Nefndu 4 sértæk einkenni langvi­nnrar hjarta­bil­unar?
Mæði Orthopnea Næturmæði Skert úthald Þreyta Ökklab­​júgur
Nefndu nokkur ósértækari einkenni hjarta­bil­unar;
Næturhósti Wheezing Uppþemba Lystar­​leysi Rugl
Markmið meðferðar í langvinnri hjarta­bilun er að hægja framgang sjúkdóms, draga úr einkennum og bæta starfgetu og lífsgæði. Hvernig gerum við það?
Hægja á framgangi sjúkdóms, draga úr einkennum, bæta starfsgetu og lífsgæði.
Innihald meðferðar langvi­nnrar hjarta­bil­unnar:
Lyfjam­​eðferð Súrefn­​isgjöf Takmarka vökva og salt Fræðsla og ráðgjöf Endurh­​æfing
Hvaða lyf eru notuð í langvinnri hjarta­bilun?
Ace hemlar, beta blokkar, MRA, sykurs­ýkislyf
Hvaða einkenni er verið að meta í einken­namati hjarta­bil­aðra?
Mæði, þreyta, svefnt­​ruf​‐ lanir, svimi, Þunglyndi, matarlyst, ógleði, verkir, hægðir
Í hverju felst eftirlit með lífsmörkum í meðferð langvi­nnrar hjarta­bil­unar?
Lyfjam­​eðferð hafa áhrif á LM
Hjúkru­nar­meðferð vökvaj­afn­vægis í langvinnri hjarta­bilun inniheldur hvað?
Mat og eftirlit á vökva, elektr­​ólýta og bjúg. Takmarka salt og vökva
Hjúkru­nar­meðferð hreyfingar í langvinnri hjarta­bilun inniheldur hvað?
Skapa jafnvægi milli hvíldar og hreyfingar
Hjúkru­nar­meðferð næringar og útskilnaðs í langvinnri hjarta­bilun inniheldur hvað?
Næring­​ae­f​t­irlit og ráðgjöf. Útskil­​Fy­rir­b​y­gging hægðat­​regðu
Hjúkru­nar­meðferð húðar í langvinnri hjarta­bilun inniheldur hvað?
Fylgjast með ástandi húðar. Skert blóðflæði.
Hverskonar fræðslu þarf að gefa sjúkling með langvinna hjarta­bilun þegar hann útskri­fast?
Lyf, vigtun, þekkja einkenni, næring
Hverskonar ráðleg­gingar um lífstíl gefur þú einsta­kling með langvinna hjarta­bilun?
Saltskert mataræði Regluleg þjálfu­​n/­h​r­eyfing Reykleysi Kjörþyngd
Nefndu sértæk merki í langvinnri hjarta­bilun;
Aukning á JVP Hepato­​ju­gular reflux Þriðji hjartatónn Hliðrun á apical impulse