Hvað er algengasta innlagnarástæða aldraðra? Hjartabilun
|
Hvaða sjúkdómur aldraðra hefur verstu horfur og hæstðu tíðni endurinnlagna? Hjartabilun
|
Hver er skilgreining á hjartabilun? Sjúkdómsmynd sem verður vegna ófulln‐ ægjandi getu hjartavöðvans til að taka við eða dæla blóði og mæta súrefnisþörf líffæra og vefja líkamans.
|
Minnkað úthald, þreyta og andþyngsli eru dæmigerð einkenni hjartabilunar. Hvað veldur þessum einkennum? Skerðing á blóðflæði
|
Hverskonar vanstarfsemi í líffærum getur gerst í hjartabilun? Nýrnabilun
|
Hvernig getum við flokkað tegundir hjartabilunar? 1. Vinstri/hægri 2. Bráð/langvinn 3. Systólísk/díastólísk
|
Hvað er að hjarta í systólískri hjartabilun? Hægri eða vinstri slegill hefur skertan samdrátt
|
Hvað er að hjarta í díastólískri hjartabilun? Hjartað er stíft, það er skert fylligeta og aukin díastól þrýstingur í vinstri slegil. Það verður aukin bakþrýstingur í vinstri gátt og lungnabjúgur
|
Hvað er eðlilegt útstreymi hjartans? |
Hvað er HFrEF? Hjartabilun með skertu útstreymi = LVEF <40%
|
Hvað er HFmrEF? Hjartabilun með meðal skertu útstreymi = LVEF 40 - 49%
|
Getur verið HFmrEF í díastólískri hjartabilun? Díastólísk hjartabilun getur verið með HFmrEF en þá sjáum við annaðhvort left ventricular hypertrophy eða left atrial enlargement.
|
Hvað er HFpEF? Heart failure with perserved ejection fraction. Týpískara fyrir díastólíska hjartabilun. LVEF ≥50%
|
Hvað er algengasta orsök hjartabilunar eða versnun á hjartabilun? Acute coronary syndrome (ACS)
|
Hvaða lyf eru slæm fyrir hjartabilaða? NSAID
|
Upplýsingasöfnun og líkamsmat hjartabilunar feldur í sér hvað? Einkenni og orsakir. Líkamsmat; Meta ástand, versnanir og árangur meðferðar
|
Hvað er BNP og hvenær sjáum við það? Peptíð seytt af sleglum þegar er álag á þeim
|
Gunnar er hjartabilaður og á leiðinni í lungnamynd. Hvað gæti verið að fara skoða? Hjartastærð, vökvasöfnun og íferðir
|
Er hjartalínurit gagnlegt rannsóknartæki hjá hjartabiluðum? Ekkert sérstaklega því hjartað er óeðlilegt hjá hjartabiluðum og mun því alltaf koma óeðlilegt út.
|
Hvað getur hjartaómun sagt okkur í skoðun hjartabilaðra? Meta hjartavöð‐ vann, hjartalokur, dælugetu
|
Hvað er besta greiningartæki hjartabilaðra? Hjartaómun
|
Hver er skilgreining dælugetu hjartans (EF%)? Metur hlutfalls blóðs sem er dælt úr hjartanu með hverjum hjartslætti.
|
Hvað er eðlilegt EF% útstreymisbrot? 55-65%
|
Úttreymisbrot að hvaða EF% merkir alvarlega skerðingu? <35%
|
Lífsmörk í hjartabilun: ÖT, SaO2, púls, BÞ, ÖT hækkuð, SaO2 lækkaður, púls hækkaður, BÞ, hækkaður
|
Líkamsmat í hjartabilun: Húð, vökvasöfnun, útskilnaður, lungnahlustun, |
Hversvegna eru sumir hjartabilaðir lágþrýstir? Langvinn hjartabilun með skertu slegil sýnir lækkun
|
Hvert er markmið meðferðar í bráðri hjartabilaðra? Meðhöndla einkenni, stabílisera sjúkling og greina og meðhöndla mögulegar orsakir
|
Hvað er oft orsök bráðrar versnunnar í hjartabilun? Oft aukin vökvasöfnun
|
Nefndu 4 lyf notuð við bráðri versnun í hjartabilun: Þvagræsilyf, nitroglycerín, súrefni, morfín
|
Hjúkrunarmeðfeðr í bráðri versnun hjartabilunar m lungnabjúg inniheldur 10 hluti 1. Mat og meðhöndlun einkenna. 2. Bregðast við breytingum 3. Monotor eftirlit. 4. Lyf og súrefni 5. Vökvajafnvægi. 6. Ytri öndunarvélastuðningur. 7. Hagræðing
|
Hvað einkennir sjúkdómsgang langvinnrar hjartabilunar? Langvinn hjartabilun einkennist af tíðum versnunum. Fólk nær sér ekki alveg aftur eftir versnun, og smám saman versnar
|
Hvað er NYHA? Flokkun á alvarleika og NYHA einkenni hjartabilunar
|
NYHA flokkun: Getur allt sjálft, venjuleg áreynsla er létt og engin einkenni koma upp Stig 1
|
NYHA flokkun: Fær smá einkenni við áreynslu, líður vel í hvíld Stig 2
|
NYHA flokkun: Fær mikil einkenni við minnstu áreynslu, en engin óþægindi í hvíld Stig 3
|
NYHA flokkun: Einkenni eru til staðar í hvíld, öll áreynsla veldur stigvaxandi einkennum Stig 4
|
Nefndu nokkur almenn einkenni langvinnrar hjartabilunar Þreyta, syfja, svefnörðuleikar,
|
Hverskonar einkenni frá hjarta eru algeng í hjartabilun? Hraður hjartsláttur, óregluelgan, og vökvasöfnun,
|
Hverskonar öndunar einkenni eru algeng í langvinnri hjartabilun? Mæði, úthaldsleysi, andþyngsli, hósti
|
Hverskonar meltingafæraeinkenni fá sjúkl m. langvinna hjartabilun? Vökvi í kvið, erfitt með að nærast, uppþemba
|
Nefndu 4 sértæk einkenni langvinnrar hjartabilunar? Mæði Orthopnea Næturmæði Skert úthald Þreyta Ökklabjúgur
|
Nefndu nokkur ósértækari einkenni hjartabilunar; Næturhósti Wheezing Uppþemba Lystarleysi Rugl
|
Markmið meðferðar í langvinnri hjartabilun er að hægja framgang sjúkdóms, draga úr einkennum og bæta starfgetu og lífsgæði. Hvernig gerum við það? Hægja á framgangi sjúkdóms, draga úr einkennum, bæta starfsgetu og lífsgæði.
|
Innihald meðferðar langvinnrar hjartabilunnar: Lyfjameðferð Súrefnisgjöf Takmarka vökva og salt Fræðsla og ráðgjöf Endurhæfing
|
Hvaða lyf eru notuð í langvinnri hjartabilun? Ace hemlar, beta blokkar, MRA, sykursýkislyf
|
Hvaða einkenni er verið að meta í einkennamati hjartabilaðra? Mæði, þreyta, svefntruf‐ lanir, svimi, Þunglyndi, matarlyst, ógleði, verkir, hægðir
|
Í hverju felst eftirlit með lífsmörkum í meðferð langvinnrar hjartabilunar? Lyfjameðferð hafa áhrif á LM
|
Hjúkrunarmeðferð vökvajafnvægis í langvinnri hjartabilun inniheldur hvað? Mat og eftirlit á vökva, elektrólýta og bjúg. Takmarka salt og vökva
|
Hjúkrunarmeðferð hreyfingar í langvinnri hjartabilun inniheldur hvað? Skapa jafnvægi milli hvíldar og hreyfingar
|
Hjúkrunarmeðferð næringar og útskilnaðs í langvinnri hjartabilun inniheldur hvað? Næringaeftirlit og ráðgjöf. ÚtskilFyrirbygging hægðatregðu
|
Hjúkrunarmeðferð húðar í langvinnri hjartabilun inniheldur hvað? Fylgjast með ástandi húðar. Skert blóðflæði.
|
Hverskonar fræðslu þarf að gefa sjúkling með langvinna hjartabilun þegar hann útskrifast? Lyf, vigtun, þekkja einkenni, næring
|
Hverskonar ráðleggingar um lífstíl gefur þú einstakling með langvinna hjartabilun? Saltskert mataræði Regluleg þjálfun/hreyfing Reykleysi Kjörþyngd
|
Nefndu sértæk merki í langvinnri hjartabilun; Aukning á JVP Hepatojugular reflux Þriðji hjartatónn Hliðrun á apical impulse
|