Show Menu
Cheatography

Brjóstahjúkrun: Spurningar Cheat Sheet (DRAFT) by

Hjúkrun eftir aðgerðir á brjóstum

This is a draft cheat sheet. It is a work in progress and is not finished yet.

Brjóst­akr­abb­amein

Hverskonar aðgerðir eru gerðar við brjóst­akr­abb­ameini?
Fleygs­kurður og brjóstnám
Hvað er talin æskile­gasta aðgerðin við brjóst­akr­abb­ameini?
Fleygs­kurður – það er minnsta inngripið
Hvenær er gerð uppbygging eftir brjóstnám?
Getur verið; 1. engin, 2. tafarlaus, 3. síðbúin
Í aðgerð á brjóst­akr­abba, til hvers er tekið eitla?
Það er alltaf tekið eitla; annaðhvort til sýnatöku eða út af þekktum meinvörpum
Hvað er varðei­til­staka?
Í aðgerð þegar eitlar eru teknir fyrir sýnatöku
Hvað er holhan­dar­hre­insun?
Í brjóst­aaðgerð þegar eitlar eru teknir út af þekktum meinvörpum
Hversu stór aðgerð er fleygs­kurður?
Minnsta inngripið. Þetta er dagaðgerð og sést oft mjög lítið á brjóstinu
Hvað er fleygs­kurður með minnku­nar­tækni?
Stundum eru stór brjóst minnkuð í fleygs­kur­ðinum, þá er hitt náttl líka minnkað til samræmis
Hvernig er eftirm­eðferð fleygs­kurðs?
Eftirlit hjá skurðlækni eftir 2 vikur, eftirlit hjá hjúkru­nar­fræðing eftir þörfum. Fólk frá vinnu í 3 vikur
Hvernig er fólk á verkjum eftir fleygskurð á brjósti?
Litlir verkir – Para­tab­s o­g C­ele­bra­ í ­nok­kra­ daga 
Hvernig er geisla­meðferð eftir fleygskurð á brjósti?
Meðferð er í 1 eða 3vikur, fjöldi fer eftir tegund sjúkdóms. Gesilar gefnir á hverjum degi. Hefst 6-8 vikum eftir aðgerð. en 4 vikur eftir lyfjam­eðfeðr ef hún fékkst eftirá.
Brjóstnám
Hvað er brjóstnám?
Aðgerð við brjóst­akrabba þar sem brjóstið er alveg tekið. Fólk er eina nótt á spítala
Hverskonar íhlutir eru eftir brjóstnám?
Stundum sett dren – haft max í 10 daga.
Hvernig er fólk á verkjum eftir brjóstnám?
Yfirleitt ekki þörf á sterkum verkja­lyfjum, Paratabs og Celebra í ca viku 
Hvernig er eftirlit eftir brjóstnám?
Hjúkru­nar­fræ­ðin­gi ­brj­óst­ami­ðst­öðv­ar ca 7dögum­ ef­tir­ að­gerð. Brjóst­ask­urð­læk­ni ­2-3­ vi­kum­ ef­tir­ að­gerð. Frá vinnu í 3-4 vikur
Hvenær fær fólk sílíkon brjóst í brjóst­aha­ldara eftir brjóstnám?
4vikum eftir aðgerð ef allt grær vel
Uppbyg­gingar eftir brjóstnám 
Hvað er tafarlaus uppbyg­ging?
Uppbygging á brjósti um leið og brjóst er fjarlægt
Hvað er síðbúin uppbygging ?
Uppbygging á brjósti eftir að krabba­mei­nsm­eðf­erðum líkur. Eftir geisla­meðferð þarf að líða 1 ár
Hverskonar tegundir brjósta uppbyggina eru til?
Púða uppbygging og uppbygging með eigin vef
Hvenær er hægt að framkvæma púða uppbyg­gingu eftir aðgerð á brjósti?
Getur verið tafarlaust eða síðbúið
Hvenær er hægt að framkvæma uppbyg­gingu með eigin vef eftir aðgerð á brjósti?
Einungis síðbúin
Hvernig virkar púða uppbygging brjósta?
Tveggja þrepa algengust, þar sem byrjað er með vefjaþ­enjara sem er síðan skipt út fyrir púða
Er einhver frábending fyrir púða uppbyg­gingu á brjóstum?
Geisla­meðferð
Hvernig virkar brjósta uppbygging með eigin vef?
Gert síðbúið þar sem flipi er tekin af kvið eða baki. Stundum er minnkun eða lyfting á heilbrigða brjóstinu
Hvernig virkar vefjaþ­enjari?
Hverjir eru kostir uppbyg­gingar á brjósti?
Öryggi, líðan og vilji að vera með tvö brjóst; lífsgæði, symmetría, brjóst­askora
Hverjir eru gallar uppbyg­gingar á brjósti?
Tekru tíma, fylgyk­villar, kalt-t­ilf­inn­ing­alítið brjóst, munur á brjóstum, lengri aðgerð, lega og kynnjast nýju brjósti
Fráben­dingar fyrir uppbyg­gingu á brjóstum;
Reykingar, BMI (>3­1-32), undirl­igg­jandi sjúkdómar og verkja­van­damál. Fyrirh­ugðuð geisla­með­ferð, og meðferðir framundan
Hvernig ætti að haga brjóst­aup­pby­ggingu í aðgerð á brjóstum við krabba­meinum ef geisla­meðferð og eða ýmsar meðferðir eru framundan sjúkling?
Gera frekar síðbúna uppbyg­gingu
Hverjir eru mögulegir fyægik­villar brjóst­aað­gerða?
Sýking, blæðing, verkir
Hverskonar fylgik­villar geta komið upp við púðaup­pby­ggi­ngar?
Drep í húð vegna skerts blóðflæðis
Hverjir eru mögulegir síðbúnir fylgik­villar púðaup­pby­gginga?
Verkir, púði snýst og rof á púða
Hverskonar ákvörðun stendur sjúklingur frammi fyrir á leiðinni í aðgerð vegna brjóst­akr­abb­ameins?
Stundum hægt að velja milli fleygs­kurðar og brjóst­náms, og uppbyg­gingu eða ekki.
 

Hjúkrun brjóst­akr­abb­ameins

Mismunandi tímabil
Grenni­nga­rtí­mabil
Undirb­úningur aðgerðar
Eftirlit eftir aðgerð
Upplýs­ing­asöfnun fyrir aðgerð
Hvernig eru viðbrögðin við greini­ngu­nni? 
Hvaða aðferðum finnst henni besta að beita til að takast á við greini­nguna? 
Hvaða sálræni stuðningur er til staðar og er notaður? 
Hvernig eru félags­legar aðstæður? Börn, maki, tungumál, atvinna, búseta?
Er maki, fjölsk­yld­ume­ðlimur eða vinur til staðar sem er styðjandi í ákvarð­ana­tök­ufe­rli? 
Hverjar eru fræðsl­uþa­rfir? 
Einhvers konar vanlíðan til staðar? 
Heilsu­far­ssaga?

Hjúkru­nar­gre­iningar og vandamál f aðgerð

Ónóg þekking
Tengt fyrirh­ugaðri skurða­ðgerð
Kvíði
Tengt greiningu krabba­meins
Ótti
Tengt fyrirh­uguðum meðferðum og breytingu á líkamsmynd
Hætta á varnar­við­brögðum eða árangu­rsl­ausum aðlögu­nar­leiðum
Tengt greiningu og meðfer­ðar­úrræðum
Erfiðl­eikar í ákvörð­una­rtöku
Tengt meðfer­ðar­mög­uleikum
Undirb­úningur aðgerðar
Hjúkru­nar­meðferð fyrir aðgerð
Fræðsl­a/u­ppl­ýsi­nga­gjöf 
Hvers má vænta fyrir, í og eftir aðgerð 
Minnka kvíða og ótta 
Upplýs­ing­agjöf, væntin­gas­tjó­rnun, opin samskipti og gott aðgengi, upplýsa um stuðni­ngs­þjó­nustu 
Stuðla að ákvörð­una­rgetu 
Hj.fr. tryggir að sj. sé með réttar upplýs­ingar um valkosti og upplýsir um mögulega kosti og galla
Hjúkru­nar­gre­ini­nga­r/-­van­damál eftir aðgerð
Hætta á fylgik­villum aðgerðar
Verkir
T. skurða­ðgerð
Taugav­erkir
Í handlegg, brjósti eða brjóst­kassa
Skert sjálfb­jar­gargeta
Tengt hreyfi­ske­rðingu á handle­gga­ðge­ðar­megin
Breytt líkams­ímynd
Vegna brjóstnáms eða breytingar á brjósti
Ónóg þekking
Umhirða drens eftir aðgerð, æfingar o.fl. 
Skurðsár
Kvíði/ótti
T. óvissu um meðferðir og framtíð
Hætta á kynlíf­ste­ngdum vandamálum
T. brottnámi líkams­hlutar, breytingar á sjálfsmynd og ótta tengt viðbrögðum maka
Hjúkru­nar­meðferð eftir aðgerð
Verkjamat og verkja­með­ferð 
Stuðla að jákvæðri aðlögun 
Meta/m­eðh­öndla mögulega fylgik­villa aðgerðar 
Sýking? Drep í húð? Blæðing? 
Meðferð skurðsárs 
Einsta­kli­ngs­fræ­ðsla 
Stuðla að jákvæð­ri ­lík­ams­ímynd
Andlegur stuðningur
Mat á hreyfigetu
Undirb­úningur útskri­ftar 
Vefþensla, aftapp­anir, drentökur
Á göngudeild
Tryggja samfellu í þjónustu,
Talsmaður sjúklings á göngudeild

Genabr­eyt­ingar

Hverju er ráðlagt konum sem gerinast með brjóst­akr­abb­amein undir 50 ára?
Að fara í blóðprufu til að athuga genabr­eytingu t.d. BRACA breytingu sem eykur líkur á brjóst­akr­abb­ameini
Er konum sem greinast með brjóst­akr­abb­amein yfir 50 ráðlagt að fara í blóðprufu til að athuga genabr­eyt­ingu?
Á hvaða aldri og hve margir hafa greinst með sjúkdóminn í fjölsk­yld­unni 
Hvaða körlum með brjóst­akr­abb­amein er ráðlagt að fara í blóðprufu?
Öllum körlum með brjóst­akr­abb­amein er ráðlagt að fara í blóðprufu
Áhættu­min­nkandi aðgerðir
Hverjir eru valkostir þeirra sem ekki eru með krabbamein en greinast með genabr­eytingu fyrir brjóst­akr­abb­ameini?
Gera ekki neitt (hópleit frá 40 ára) Eftirlit (myndg­rei­nin­gar­eft­irlit x2 á ári) Áhættu­min­nkandi aðgerð
Hvernig eru áhættu­min­nka­ndi­aðg­erðir?
Stór ákvörðun og er einsta­kli­ngs­bundin. Hún er óaftur­kræf, langur undirb­úningur og langt ferli, en þetta er áhættu­min­nkandi.