Show Menu
Cheatography

Quip Cheat Sheet Cheat Sheet (DRAFT) by

Quip Cheat Sheet - school project

This is a draft cheat sheet. It is a work in progress and is not finished yet.

Hvað er Quip?

Samstarfs- og skjölu­nartól frá Salesforce
Margir geta unnið í skjali eða töflur­eikni á sama tíma
Auðvelt aðgengi innan hóps en auðvel­dlega hægt að deila út á við
Tekur virkni úr ritvin­nsl­ufo­rrit, töflur­eikni og kynnin­gar­forrit og setur saman í eitt
Er í samkeppni við forrit eins og Google Workspace, Notion og Microsoft 365

Quip

 

Hvað kostar Quip?

Hvað er innifalið í leyfunum?

Dæmi um útlit

 

Dæmi um útlit

Hvernig virkar Quip?

Hægt að fá ókeypis reynsl­uaðgang hér: https:­//q­uip.co­m/a­cco­unt­/login
Bæta við fleirum inn á aðgang hjá sér
Smella á hnapp efst hægra megin til að opna nýtt skjal
Hægt að búa til eigið skjal eða nota sniðmát. T.d.:
- Verkef­nas­tjórnun
- Dagatal
- Fundar­gerðir
- Pitch
- Áætlan­agerðir o.fl.
 

Helstu kostir

Auðvelt að læra á og nota
Sameinar virkni frá mörgum forritum í eitt
Mörg sniðmát í boði
Skjöl aðgengileg en góð öryggi­sst­ýring samhliða
Mikið hægt að sérsníða
Virkar vel í síma, spjald­tölvu og fleiri tækjum

Áskoranir

Til að fá mestu virknina þarf maður að vera með Salesforce
Stundum læsist maður út og getur tekið tíma að logga sig aftur inn

Nemandi

Tómas Gunnar Thorst­einsson