Sár sem ekki gróa
        
                        
                                                                                    
                                                                                            Til að sár geti gróið  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Gott blóðstreymi (O2) að sárbeði  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Raki og hlýja í sárbeði  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Hreint sár  | 
                                                                                                                        Ekki dauður vefur né sýking  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            	Bráðasár / langvinn sár  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Bráðasár  | 
                                                                                                                        Skurðsár, slysasár, áverkar og brunasár  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Bráðasár koma fljótt og gróa yfirleitt fljótt ef aðstæður eru í lagi. Verða oftast vegna utanaðkomandi áverka með eða án tilgangs.  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Langvinn sár  | 
                                                                                                                        Þrýstingssára, fótasár, skurðsár sem hafa opnast eða sýkst  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Sár sem eru lengi í bólgufasa, allt þar til gripið er inn í. Verða oftast vegna sjúkdóma eða heilsubrests. Geta verið bráðasár til að byrja með en verða að langvinnum sárum vegna t.d. að eitthvað fer  úrskeiðis  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Langvinn sár sem ekki gróa	  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Þrýstingssár  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Fótasár  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Skurðsár sem sýkjast  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Skurðsár sem gliðna  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Það er alltaf einhver undirliggjandi orsök eða hindranir í sárgræsðluferlinu  | 
                                                                                 
                                                                         
                             
    
    
            Sárameðferð
        
                        
                                                                                    
                                                                                            Árangursrík sárameðferð	  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            1.Heilsufarssaga  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            2.Greina undirliggjandi orsök sára  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            3.Greina þætti sem tefja sárgræðslu  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            4.Skoða sárið sjálft og meta  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Áhrifaþættir sáragræðslu	  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Einstaklingsbundir þættir: Heilsufar  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Blóðflæði, næring, sjúkdómar, lyf, sálfélagslegir þættir, hreyfigeta, aldur, verkir, reykingar  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Staðbundnir þættir: Sárið  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Rakastig, bjúgur, þrýstingur, áverkar, hitastig, bakteríur og drep  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Hugtök í sárameðferð	  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Holistic wound assessment  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Wound bed preparation  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            TIMES  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Holistic wound assessment  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Hvað sé ég?  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Hvaða þýðingu hefur það?  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Hvað get í gert?  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Wound bed preperation  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Gera aðstæður í sárabeði sem hagstæðastar til  sárgræðslu með því að fjarlægja hindrandi þætti í sárabeðinu  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            TIMES módel  | 
                                                                                                                        Dregur fram staðlað þætti í wound bed preperation  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            T - tissue  | 
                                                                                                                        Vefur í sárabotni  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            I - infection / inflammation  | 
                                                                                                                        Sýking eða bólga  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            M - moisture  | 
                                                                                                                        Raki  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            E - Edge of wound  | 
                                                                                                                        Sárabarmar  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            S - surrounding skin  | 
                                                                                                                        Húð umhverfis sár  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Staðlað mat á sárum  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Staðsetning  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Stærð  | 
                                                                                                                        Lengd, breidd, dýpt  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Sárbotninn  | 
                                                                                                                        Litter og ástand vefja  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Útferð/vessi  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Merki um sýkingu  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Sárkantur  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Húðin í kringum sárið  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Meðferð sára eftir tegund  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Skurðsár  | 
                                                                                                                        Frávik í eðlilegri sáragræðslu; Sýking, blæðing og gliðnun  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Metum stærð sárs meira á dýptuna en umfangið en í krónískum sárum  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Áverkasár  | 
                                                                                                                        Hvers eðlis eru þau?;Skurðir, stungur, kramningsáverki, bruni?  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Við slysaáverka þarf að meta starfshæfni, t.d. þarf að meta hvort sinar, æðar. taugar eða bein eru sködduð  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Sár sem ekki gróa  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Stærð  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Sárabotninn  | 
                                                                                                                        Drep og fíbrín  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Sárbarmar  | 
                                                                                                                        Sigg og dauð húð  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Bjúgur  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Merki um sýkingu  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            TIMES: Tissue  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Hreinsun sára - debridement  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Fjarlægja dauðan vef, bakteríur, óhreinindi og aðskotahluti  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Autolysa/sjálfsleysing  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Leið líkamans að hreinsa sár sjálfur með niðurboti. Til þess að þetta sé hægt þarf sár að vera rakt og umhverfið að vera súrt. Niðurbrotið skemmir ekki lifandi vef, það er sársaukalaust og tekur langan tíma.  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Gel og hydrokolloidar  | 
                                                                                                                        Flýtur fyrir náttúrulegri autolýsu  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Kirurgisk hreinsun / skörp hreinsun  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Þegar við hreinsum sár með því að fjarðlægja dauðan vef með skærum eða hníf.   | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Mekanísk hreinsun / skolun  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Kranavatn, saltvatn, skolvökvar  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Sótthreinsandi skolvökvar  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Prontosan  | 
                                                                                                                        Aðeins í undantekningartilfellum. Tekur tíma að virka (10-20 mín)  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Klórhexidin  | 
                                                                                                                        Hætta á ónæmi bakteria f. efninu  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Betadin (Joðlausn)  | 
                                                                                                                        Dregur saman háræðar  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Ediksýra  | 
                                                                                                                        Nýjar frumur drepast (fibroblastar  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Kaliumpermanganat  | 
                                                                                                                        Sáravessi og gröftur draga úr virkni sótthreinsilausnar. Ofnæmi og erting  | 
                                                                                 
                                                                         
                            
                             
    
    
            Þrýstingsumbúðir
        
                        
                                                                                    
                                                                                            Hvað er það?  | 
                                                                                                                        Teygjubindi – Teygjusokkar  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Virkni þrýstingsumbúða  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Styðja við vöðvapumpuna  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Hindrar bláæðabakflæði  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Minnka þvermál bláæðanna og auka flæðið um bláæðar  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Bjúgur leitar inn í æðakerfið aftur  | 
                                                                                                                        minni bjúgur  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Teygjubindi – margar gerðir  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Lítið teygjanleg  | 
                                                                                                                        teygjast allt að 90%  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Mikið teygjanleg  | 
                                                                                                                        teygjast 90-140%  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Marglaga þrýstingsumbúðir  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Alltaf að vefja frá tábergi upp að hné a.m.k. Hafa ökklann í 90° meðan vafið er og þekja hælinn. Um 40mmHg þrýstingur á að vera um ökklann  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Frábending fyrir notkun þrýstingsumbúða  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Skert slagæðaflæði  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Skert skyntilfinning  | 
                                                                                                                        Sykursýki vegna taugakvilla og mænuskaðar  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Sýking/Húðbeðsbólga  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Djúpbláæðatappi  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Verkir  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Hjartabilun  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Áður en við vefjum:  | 
                                                                                                                        Ganga úr skugga um að slagæðarennsli sé óhindrað  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Athuga hvort púls sé þreifanlegur  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Mæla blóðþrýsting (systolu) og reikna ABI (ankle brachial index)  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Ökkla Handleggs Þrýstingshlutfall  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Systoliskur þrýstingur í ökkla/Systoliskur þrýstingur í handlegg  | 
                                                                                                                        0,9 – 1,2   | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            ABI  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Má leggja þrýstingsumbúðir  | 
                                                                                                                        ≥ 0,8  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Tilvísun til æðaskurðlæknis eða sáramiðstöðvar  | 
                                                                                                                        ABI < 0.8  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Má ekki vefja með fullum þrýstingi  | 
                                                                                                                        undir 0,8  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Teygjusokkar / þrýstingssokkar  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Það má nota eftir að sár hefur gróið og er ævarandi meðferð sem dregur úr líkum á að sár myndist aftur  | 
                                                                                 
                                                                         
                             
                             | 
                                                                              | 
                                                        
                                
    
    
            Sáragræðsla
        
                        
                                                                                    
                                                                                            Sárgræðsluferlið (3 fasar)  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Bólgufasi  | 
                                                                                                                        3-6 dagar í bráðasárum Lengi lengi í langvinnum sárum  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Svörun æðakerfisins  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Storknun + bólgusvörun  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Niðurbrot + hreinsun  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Frumufjölgunarfasi  | 
                                                                                                                        3-21 dagur lengur í stórum langvinnum sárum  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Nýmyndun bandvefs (ör)   | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Samdráttur í sári  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Þroskafasi  | 
                                                                                                                        Varir allt að 2 ár  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Þekjun og styrking örvefjar  | 
                                                                                 
                                                                         
                            
                             
    
    
            Merki um sýkingar í krónískum sárum
        
                        
                                                                                    
                                                                                            Sýking  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Hiti (calor)  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Roði >1-2cm (rubor)  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Bólga (tumor)  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Verkur (dolor)  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            KRÍTÍSK KÓLONISERING  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Stöðnun sárgræðslu  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Viðkvæmur og blússandi rauður granulationsvefur  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Aukin vessi og lykt  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Nýir nekrósublettir  | 
                                                                                 
                                                                         
                             
    
    
            Sáraumbúðir
        
                        
                                                                                    
                                                                                            Gerðir umbúða  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Umbúðir sem draga í sig vessa  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Umbúðir sem ekki draga í sig vessa  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Umbúðir sem eru loftþéttar  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Umbúðir með bakteríudrepandi efni  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Umbúðir með geli  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Umbúðir sem festast ekki ofan í sári  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Tegundir sáraumbúða  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Svampar  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Þörungar  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Trefjar  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Snertilag  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Rakagel  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Filmnur  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Hydro-kolloidar  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Hvenær á að nota hvað?  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Hversu mikið vessar?  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Er drep?  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Hvernig er blóðrásin?  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Er sýking?  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Er lykt?  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Sérhæfðar sáraumbúðir f. sár sem svara ekki meðferð  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Bakteríudrepandi efni  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Stoðefni (þorskroð)  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Sárasogsmeðferð  | 
                                                                                                                        Rök sáragræðsla í lokuðu umhverfi þar sem er sogað sáravessa úr sárinu. Það minnkar bjúg í sárabeði og minnkar umfangs sárs. Afleiðing er nýmuyndun æða, flýting uppbyggingu granulationsvef og dregur úr sýkingahættu  | 
                                                                                 
                                                                         
                             
    
    
            Fótasár og fótleggjasár
        
                        
                                                                                    
                                                                                            Langvinn sár fyrir neðan hné (fótasár og fótleggjasár) myndast oftast vegna undirliggjandi æðasjúkdóma og eða sykursýki  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Tegundir sára  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Bláæðasár  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Sykursýkisár  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Slagæðasár  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Önnur fótasár  | 
                                                                                                                        Þrýstingssár Immunologisk sár (æðabólga/vasculitis, iktsýki) Illkynja frumuvöxtur  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Greining og meðferð fótasára  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Saga  | 
                                                                                                                        Verkir (hvíldar, áreynslu)  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Skoða  | 
                                                                                                                        Háræðafyllingu – Myndast fölvi fæti er haldið uppi  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Þreifa  | 
                                                                                                                        Púls á rist (dorsalis pedis) og innanverður ökkli (tibalis posterior)  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Hlusta  | 
                                                                                                                        Doppler til að hlusta á fótapúls  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Meta  | 
                                                                                                                        Blóðflæði: Reikna ökkla/handleggs þrýstingshlutfall  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            BLÁÆÐASÁR  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Orsök = Bláæðabilun (venous insufficiency)  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Óvirkar lokur, æðahnútar og segamyndun  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Staðlað mat  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Staðsetning:  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Milli ökkla og hnés  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Stærð (Lengd, breidd, dýpt):   | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Yfirborðssár  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Sárbotninn  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Rauður (granulationsvefur) eða gulur (fibrinskán)  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Sárkantur  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Óregluleg lögun  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Útferð/vessi  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Oft vessandi  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Húðin í kringum sárið:   | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Hvítar skellur. Æðaslit við ökkla. Örvefur / hersli. Exem. Brúnleitar húðbreytingar  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Einkenni  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Saga  | 
                                                                                                                        Löng sárasaga mánuðir – ár  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Húðskyn  | 
                                                                                                                        Eðlilegt  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Púlsar  | 
                                                                                                                        Fótapúlsar til staðar en getur verið erfitt að þreifa ef mikill bjúgur  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Verkir  | 
                                                                                                                        Oft til staðar, 64% finna fyrir miklum vekjum  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Greining  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Klínísk einkenni  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Duplex eða sónar myndgreining, sem sýnir flæði í bláæðum fótleggja  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Meðferð  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Þrýstingsumbúðir  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Hreinsun  | 
                                                                                                                        Skola með kranavatni eða öðrum skolvökva eftir aðstæðum, leysa upp fibrinskán með sárageli. Stundum gott að nota sárasköfu eða pincettu. Milt sápuvatn til að hreinsa húð, skola með vatni á eftir  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Umbúðir  | 
                                                                                                                        Með góðri vessadrægni  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Húðmeðferð  | 
                                                                                                                        Hreinsa og vernda heila húð. Meðhöndla veiklaða húð.  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Umbúðir fyrir bláæðasár  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Sáraumbúðir með góða vessadrægni  | 
                                                                                                                        Svampar og þörungar  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Mikið fíbrín  | 
                                                                                                                        Gel  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Mikill vessi  | 
                                                                                                                        Trefjar  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Hrein, grunn ser sem vessa lítið  | 
                                                                                                                        Kontaktlag  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Umbúðaskipti  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Við skiptum á umbúðum eftir þörfum, en allt að daglega meðan mikið vessar. Þegar búið er að ná tökum á sáravessa er gott að skipta á umbúðum 1x í viku.   | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                             Húðmeðferð fyrir bláæðasár  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Exem  | 
                                                                                                                        Sterakrem  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Kaliumpermanganat fótaböð  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Vernda heila húð fyrir vessa  | 
                                                                                                                        Zink áburðurm fljótandi film og zinkbindi  | 
                                                                                 
                                                                         
                            
                             
                             | 
                                                                              | 
                                                        
                                
    
    
            Slagæðasár
        
                        
                                                                                    
                                                                                            Orsakir  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Slagæðakölkun  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Þröngar slagæðar  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Skert slagæðaflæði  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Staðlað mat  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Staðsetning  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Yfir beinaber svæði; tær, jarkar, ökklabein og sköflungar  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Stærð (Lengd, breidd, dýpt):   | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Djúp  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Sárbotninn  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Hvítur eða svartur líflaus sárbotn  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Sárkantur  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Vel afmörkuð  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Útferð/vessi  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            |   | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Húðin í kringum sárið:   | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Húð oft fölleit eða purpurarauð og köld. Seinkuð háræðafylling  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Annað:  | 
                                                                                                                        Skert göngugeta v. verkja Hvíldarverkir  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Einkenni  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Fótapúlsar  | 
                                                                                                                        Veikir eða ekki til staðar  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Verkir  | 
                                                                                                                        Miklir, í tám, hæl og rist. Verkir minnka ef fótur er látinn hanga  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Húðskyn  | 
                                                                                                                        Oft brenglað  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Bjúgur  | 
                                                                                                                        Stundum, sérstaklega ef fætur látnir hanga  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Staðbundin meðferð  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Hreinsun  | 
                                                                                                                        Markmið að þurrka sárin upp  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Ekki fjarlægja drep með hníf eða skærum  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Ekki skafa eða plokka í sárabotninn  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            oSárin og húð í kring má skola þegar sj fer í sturtu  | 
                                                                                                                        Þerra vel á eftir  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Joðlausn ef blautt drep  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Umbúðir  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Þurrar umbúðir sem lofta  | 
                                                                                                                        Bómullargrisjur eða non-woven grisjur  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Ekki loftþéttar umbúðir  | 
                                                                                                                        Drep á tám og fótum meðhöndlast þurrt  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Þau þurfa að vernda fyrir áverkum og hnjaski, valda ekki þrýstingi og vera sveinjanlegar og mjúkar. Allt til að minnka skaða   | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Greining og meðferð  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Vísa á sáramiðstöð / æðaskurðlækni ef grunur er um slagæðasár  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Greining á ástandi æða (þræðing)  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Æðaaðgerð  | 
                                                                                                                        Blásning og hjáveituaðgerð  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Verkjameðferð  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Þrýstingsumbúðir eða teygjusokkar eru FRÁBENDING nema í samráði við æðaskurðlækni  | 
                                                                                 
                                                                         
                            
                             
    
    
            Sykursýkissár
        
                        
                                                                                    
                                                                                            Blönduð slagæða/bláæðasár  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Orsakir  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Taugaskemmdir með eða án blóðþurrðar  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Taugaskemmdir (e. Neuropathy)  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Neuropathic ulcer / Neuroischemic ulcer  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Taugakvillar - neuropathy  | 
                                                                                                                        5 aðal einkenni:  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Minnkað skyn í fótum  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Hita- og kuldatilfinning skert  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Vöðvar rýrna  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Liðir stífna  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Minnkuð svitaframleiðsla  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Staðlað mat  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Staðsetning  | 
                                                                                                                        Iljar, táberg, hælar, jarkar, tær  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Stærð  | 
                                                                                                                        Djúp (oft opið inn að beini)  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Sárakantur  | 
                                                                                                                        Kringlótt  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Húðin í kringum sárið  | 
                                                                                                                        Sigg í kringum sár  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Einkenni  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Saga  | 
                                                                                                                        Stutt; dagar – vikur - mánuðir  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Fótapúlsar  | 
                                                                                                                        Stundum/stundum ekki  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Bjúgur  | 
                                                                                                                        Stundum  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Verkir  | 
                                                                                                                        Óljós verkjaeinkenni vegna taugaskemmda  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Aukin hætta á sýkingum  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Það er aukin hætta þegar blóðsykur er hár, getur dreift sér hratt og það er mikilvægt að greina og meðhöndla fljótt  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Aukin hætta á aflimun  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Þeir sem eru með sykursýkisár MEÐ blóðþurrð eru í meiri hættu á að sárin grói ekki og endi í aflimun.. Um 80% af aflimunum fyrir ofan ökkla, sem gerðar eru á Íslandi eru hjá einstaklingum með sykursýki og eða slagæðakölkun  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Greining og mat  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Blóðflæði  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Sýking  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Beinkontakt  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Blóðsykursgildi  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Mat á skyntilfinningu  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Meðferð  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Aflétta þrýstingi af sárasvæði  | 
                                                                                                                        bæklunarskór, spelkur, gifs, hækjur, hjólastól  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Hreinsun  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Fjarlægja sigg með hníf jafnt og þétt. Klippa upp dauða húð/blöðrur. Fara varlega í að beita áhöldum við hreinsun sárbeðs  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Umbúðir  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Draga í sig vökva  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Draga úr sýkingarhættu  | 
                                                                                                                        Sýkladrepandi umbúðir; t.d. silfur  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Skipta um umbúðir og meta sár daglega til annan hvern dag  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Mega ekki valda þrýstingspunktum  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Hydrokolloidar bannaðir !!!  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Ráðleggingar  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Aldrei vera berfættur. Hella úr skóm.. Fótaaðgerðafræðingur reglulega. Fótaböð varasöm. Aldrei að nota rasp á harða húð. Setja krem á fætur – viðhalda raka í húð. Aðstoð við val á skóm  | 
                                                                                 
                                                                         
                             
    
    
            Greining og mat fótasára
        
                        
                                                                                    
                                                                                            BLÁÆÐASÁR  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Staðsetning  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Neðri fótleggur, oftast framanvert og innanvert, getur verið allan hringinn  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Útlit  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Yfirborðssár, óregluleg lögun, vessandi, granulerandi, oft fibrinskán. Exem á fótlegg, brúnleitar og hvítar skellur í húðinni kringum sárið  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Sárasaga  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Löng: Mánuðir – ár  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Húðskyn  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Eðlilegt  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Fótapúlsar  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Til staðar en erfitt að þreifa ef það er mikill bjúgur  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Bjúgur  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Já  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Verkir  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Oft  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            SLAGÆÐASÁR  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Staðsetning  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Neðri fótleggur og fótur, á tám, á malleolus og öðrum beinaberum stöðum  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Útlit  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Vel afmörkuð, djúp með hvítan eða svartan sárabotn (drep). Ekki granulationsvefur  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Sárasaga  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Stutt: 2 Vikur – mánuðir  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Húðskyn  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Oft brenglað skyn ef blóðflæði er mikið skert  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Fótapúlsar  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Veikir eða ekki þreifanlegir  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Bjúgur  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Stundum, ef fótur er látinn hanga  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Verkir  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Oft miklir verkir í tám, rist og hæl. Hvíldarverkir minnka ef fótur er látinn hanga  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            SYKURSÝKISSÁR  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Staðsetning  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Jarkar, tær, iljar  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Útlit  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Djúp, kringlótt, sárabotn oft rauður eða hvítur, sigg á köntum, oft sést í bein  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Sárasaga  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Stutt: Dagar − vikur − mánuðir  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Húðskyn  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Skert  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Fótapúlsar  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Stundum til staðar  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Bjúgur  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Stundum  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Verkir  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Ekki í tengslum við sárið, oft áberandi litlir verkir miðað við dýpt sárs  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            IMMÚNÓLÍSK SÁR  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Staðsetning  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Á fótum eða fótleggjum, oft á utanverðum fótleggjum  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Útlit  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Vel afmörkuð og yfirleitt minni en bláæðasár. Sárin eru mjög rauð og jafnvel fjólublá í köntunum og í kringum sárið  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Sárasaga  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Stutt: Dagar − vikur  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Húðskyn  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Eðlilegt  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Fótapúlsar  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Til staðar  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Bjúgur  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Stundum  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Verkir  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Miklir verkir í sjálfu sárinu  | 
                                                                                 
                                                                         
                             
                             | 
                                                                              | 
                                                        
                                
    
    
            Meðferð fótasára
        
                        
                                                                                    
                                                                                            BLÁÆÐASÁR  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Æðahnútar, bláæðalokuleki, djúpur bláæðasegi  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Meðferð;  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Rök sárameðferð  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Sáraumbúðir með góða vessadrægni  | 
                                                                                                                        Svampar og þörungar  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Húðvernd  | 
                                                                                                                        Meðhöndla exem með sterakremi. Vernda heila húð með zinksalva eða filmu  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Tíðni skiptinga  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            1x í viku að jafnaði eða e. þörfum  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Sýklalyf  | 
                                                                                                                        Yfirleitt ekki þörf  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Ef S.aureus eða hemólýtískir streptókokkar ræktast;  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            íhuga meðferð með Dicloxacillin, Cefalexin eða Clindamycin  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            SLAGÆÐASÁR  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Æðakölkun og sykursýki  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Vísa til sáramiðstöðvar eða æðaskurðlæknis  | 
                                                                                                                        ef ABPI er ≤0,8 eða aðrar vísbendingar eru um skert blóðflæði  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            **Meðferð  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Halda drepi þurru  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Vernda gegn áverkum  | 
                                                                                                                        núningi og þrýstingi  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Ekki loftþéttar umbúðir  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Tíðni skiptinga  | 
                                                                                                                        2 – 4x í viku eftir þörfum  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            *Sýkingarhætta  | 
                                                                                                                        Mikil ef drep er blautt/mjúkt  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Blönduð bakteríuflóra  | 
                                                                                                                        Gefa breiðvirk sýklalyf, t.d. Augmentin  eða Clindamycin og Ciprofloxacin  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            IMMÚNÓLÍSK SÁR  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Gigt, sýking og frumubreytingar  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Vísa á sáramiðstöð eða til sérfræðings  | 
                                                                                                                        í húð- eða ónæmislækningum  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Meðferð  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Rök sárameðferð  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Lyfjameðferð með ónæmisbælandi lyfjum nauðsynleg  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Meta verki, gefa verkjalyf fyrir umbúðaskipti  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Tíðni skiptinga  | 
                                                                                                                        Eftir þörfum  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Sýklalyf  | 
                                                                                                                        Yfirleitt ekki þörf  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Ef S.aureus eða hemólýtískir streptókokkar ræktast;  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            íhuga meðferð með Dicloxacillin, Cefalexin eða Clindamycin  | 
                                                                                 
                                                                         
                             
    
    
            Meðferð eftir ástandi sárabeðs
        
                        
                                                                                    
                                                                                            Sár með drepi  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Hreinsun  | 
                                                                                                                        Fjarlægja drep með hníf. Þvo með kranavatni og mildri sápu.  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Umbúðir  | 
                                                                                                                        Gel og eða lokaðar loftþéttar umbúðir ef mýkja á upp dauða vefinn  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Tíðni skiptinga  | 
                                                                                                                        Daglega eða annan hvern dag til að byrja með  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Þrýstings umbúðir  | 
                                                                                                                        Forðast þær  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Sýkt sár  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Hreinsun  | 
                                                                                                                        Þvo með kranavatni og mildri sápu.  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Umbúðir  | 
                                                                                                                        Umbúðir með silfri. Umbúðir sem hindra bakteríuvöxt  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Tíðni skiptinga  | 
                                                                                                                        Annan hvern dag eða daglega  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Þrýstings umbúðir  | 
                                                                                                                        Mælt með ef þær eiga við  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Vessandi sár  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Hreinsun  | 
                                                                                                                        Þvo með kranavatni og mildri sápu.  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Umbúðir  | 
                                                                                                                        Vessadrægar umbúðir; svampar, þörungar, eða trefjar (vernda heila húð zink)  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Tíðni skiptinga  | 
                                                                                                                        Eftir þörfum. Þar til meðhöndlað  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Þrýstings umbúðir  | 
                                                                                                                        Mælt með ef þær eiga við  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Granulerandi sár  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Hreinsun  | 
                                                                                                                        Þvo með kranavatni – sápa óþörf  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Umbúðir  | 
                                                                                                                        Halda sári röku; svampar (stórt sár; íflutningur)  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Tíðni skiptinga  | 
                                                                                                                        Vikulega eða eftir þörfum  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Þrýstings umbúðir  | 
                                                                                                                        Mælt með ef þær eiga við  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Þrýstingssárameðferð  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Stig 1  | 
                                                                                                                        Aflétta þrýstingi, ekki þörf á umbúðum  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Stig 2  | 
                                                                                                                        Aflétta þrýstingi, ekki drep, skolun, rök sárameðferð  | 
                                                                                 
                                                                                            
                                                                                            Stig 3-4  | 
                                                                                                                        Oft drepvefur, þá hreinsa með sköfu, hníf eða skærum. Rök sárameðferð  | 
                                                                                 
                                                                         
                             
                             |