Hjúkrunarviðfangsefni
Verkir |
Hægðatregða |
Niðurgangur |
Vökva og elektrólýtajafnvægi |
Ógleði |
Næring minni en líkamsþörf |
Svefntruflanir |
Fráhvörf |
Vefjaskaði/sár |
Ófullnægjandi öndun |
Hækkun á líkamshita |
Skert sjálfsbjargargeta |
Andleg vanlíðan |
Röskun á fjölskyldulífi |
Blóðsykursstjórnun |
Undirbúningur rannsóknar |
Undirbúningur útskriftar |
Sýklalyfjagjafir
Blöndun |
Aukaverkanir |
Niðurgangur, sveppasýkingar, ógleði, heyrn, lifur og nýru |
Sýklalyfjaónæmi |
Ofnæmi |
Lyfjaþéttni í blóði |
R6 |
Leggir |
Venflow, PICC, CVK |
Eftirlit með leggjum |
Eftirlit |
Hreinsun |
Stíflaðir leggir |
Fjarlæging |
Sýkingar og æðabólgur |
Sýklalyfjaónæmi/sýklalyfjagæsla |
Sýnataka fyrir gjöf |
Forðast breiðvirk lyf |
Lyfjameðferð stutt |
Gefa réttum tíma, á réttan hátt |
Fræðsla fyrir útskrift |
Microguide |
Covid-19
Áhættuþættir fyrir miklum veikindum |
Sjúkdómar |
Hjartasjúkdómar, sykursýki, HTN, LLT, Krabbamein, langvinnur nýrnasjúkdómur |
Lífstíll |
Ofþyngd og reykingar |
Einkenni |
Hiti, hósit, særindi í hálsi, slappleiki |
Verkir, vöðva, bein og höfuð |
Andþyngsli og mæði |
Bragð- og lyktarskynsbreytingar |
Meltingarfæraeinkenni |
(ógleði, lystarleysi, niðurgangur) |
Meðferð |
Lífsmörk |
L4, L2 |
Rannsóknir |
Blóðprufur við komu og daglega, blóðræktun, nefkoks- og hálsstrok. EKG, monitor, RTG, CT |
Einkennameðferð |
Næringarmeðferð |
Fjölskylduhjúkrun í heimsóknarbanni |
Andlegur stuðningur/sálfræðin gar/prestar |
Stoðmeðferð |
Einangrun, sjúkraþjálfun, sykrusýkismeðfeðr, lyfjameðferð, o2, veirulyf, sterar |
Einangrun |
Kostanður við einangrun |
Aukinn vinnutími að klæða sig í hlífðarföt Meiri eftirfylgni Fleirri sýnatökur Frestun á útskrift Frestun á aðgerðum/rannsóknum Lenging á spítalalegu |
Kostnaður f sjúklinginn |
Föll Þrýstingssár Vökva og elektrólíta brenglanir Minna eftirlit, Færri heimsóknir Minni endurhæfing Færri framvindunótur lækna o.s.frv. |
|
|
Hjartaþelsbólga
Áhættuþættir |
Einstaklingsbundir þættir |
Karlkyn, áhættuhegðun (rofin húð, tattú, lokkar, sprautufíkn) |
Sjúkdómar |
Hjartasjúkdómar, gervilokur, hjartagallar og lokusjúkdómar |
Veiklað ónæmiskerfi |
Blóðskilun, DM, fyrri sýking og vannæring |
Læknisfræðileg inngrip |
Íhlutir, aðgerðir, meðferðir, leggir og línur |
Áhættuþættir IVDU |
Endurtekið rof á húð |
Lélegt næringarástand |
Svefnleysi/þreyta |
Lélegt almennt heilbrigði |
Skert ónæmi |
HIV-Hep C co-infection |
Léleg meðferðarheldni |
Einkenni |
Sýkingareinkenni |
Hiti, holler, nætursviti, hósti |
Hjartaeinkenni |
Hjartaóhljóð, mæði, emboli, hjartabilun |
Húðeinkenni |
Splinter hemmorhage, osler nodes |
Meðferð |
Konservatív |
Sýklalyfjameðferð; 1-2 í 4-6 vikur |
Skurðaðgerð |
Gervilokuaðgerð |
Stuðningsmeðferð |
Verkjameðferð, hitalækkandi, vökvajafnvægi, stuðningur, munnhreinsun, fræðsla, forvarnir |
Ábendingar fyrir skurðaðgerð |
Gervilokur |
Sýklalyfjagjöf án árangiurs |
Hjartabilun/av blokk |
Absess , fistlamyndanir , tappamyndair |
(þrálátur sepsis og sjokk) |
Fylgikvillar |
Hjarta |
Hjartabilun, sepsis, leiðslutruflanir, eyðilegging á lokum, pericarditis |
Heili |
Stroke, heilabólga, heilahimnubólga, embolia |
Nýru |
Glomerulonephritis, nýrnabilun, embolia, |
Húðsýkingar
Einkennandi áhættuþættir |
Örverugróður á fótum |
Sveppir |
Bláæða– og sogæðasjúkdómar |
Sár, bit, klór |
Exem, psoriasis, þurr húð, kláði |
Aðrir áhættuþættir |
Áverki á húð, rof á húð, offita, aðgerðir, fyrri sýkingar, ónæmisbæling, næringarskortur, sykursýki, bjúgur, alkahólsmi, sprautufíkn |
Einkenni |
Flensueinkenni |
Hiti, slappbleiki, bólgnir eitlar, lymphagitis |
Húðeinkenni; almenn staðbundin og sértæk |
Almenn |
Roði, bólga, bjúgur, hiti, verkur, kláði og þurrkur |
Sértæk |
Blöðrur, vessi, blæðing, drep, yfirborðsblæðing og punktblæðingar |
Mat og eftirlit |
Strika umhverfis roðasvæðis |
Tek ljósmynd |
Mæli ummál fótleggjar |
Athuga blóðprufur |
Eftirlit með verk og hita |
Meðferð |
Meðhöndla orsakaþætti |
Lyfjameðferð |
Sýklalyf, verkjalyf, vökvagjöf |
Sára– og húðmeðferð |
Kláðameðferð, rakakrem, kalíumpermanganat, |
Meðhöndla sveppi |
Bjúgmeðferð |
Hálega, hreyfing, pumpuæfingar, þrýstingsmeðferð og teygjusokkar |
Fræðsla |
Fylgikvillar |
Langvinnur bjúgur, sár, sogæðabjúgur, absess |
Skert lífsgæði, sjálfsmynd, kvíði, verkir, skert hreyfigeta |
Osteomyelitis, necroserandi fasitis, frumudauði, nephritis |
Sepsis, aflimun, dauði |
Beinsýkingar
Erfiðleikar við meðferð beinasýkingar |
Vefjadrep |
Blóðflæði takmarkað vegna bólguprósessa og blóðtappamyndunar |
Beindrep |
Myndun biofilm |
Áhættuþættir |
Þrýstingssár |
Sykursýkissár |
Geislar |
Gerviliðir og gigt |
Aðrir áhættuþættir |
Áverkar, æðaleggir, hjartaskurðaðgerð, vannæring, offita, langvinnir sjúkd, ónæmisbæling, IVDU |
Einkenni |
Almenn sýkingareinkenni |
Hiti, hrollur, roði, bólga, verkur, slappleiki |
Sértæk húðeinkenni |
hreyfiskerðing, sár yfir svæðinu, sinus göng frá svæðinu og upp á húð |
Meðferð |
Konservatív meðferð |
Sýklalyf í 4-6 vikur (CVK,PiCC lína), |
Aðgerðir |
Beinop, graftur, flipaop, aflimun |
Stuðningsmeðferð |
Verkjameðferð, sárameðferð, næringarmeðferð, fyrirbyggjandi meðferð f. blóptappa og þrýstingssár |
|
|
Septískur arthritis
Orsakir |
Bein sýking |
Beinsýkingar, mjúvefsýkingar og áverkar |
Blóðborin |
UTI, GI, frá öndunarfærum, æðaleggjum og sýkingum í munnholi. Sár og aðgerðir. |
Áhættuþættir |
Gigtarsjúklingar (RA) |
Gerviliðir |
Aðgerð á liðum og ástungur |
Húðsýkingar og sár |
Aðrir áhættuþættir |
Aldraðir, langveikir, ónæmisbæling vegna sjúkdóma/meðferðar. Reykingar, áfengisneysla, fíkniefni, næringarskortur. |
Einkenni |
Skerðing á hreyfingu |
Skerðing á hreyfingu, staðbundin sýkingareinkenni (roði, bógla, hiti í húð og verkur) og útbreidd sýkingareinkenni (hiti, hrollur, slappleiki, þyngdartap) |
Meðferð |
Blóðprufur |
Status (hvít), sökk og crp |
Sýnataka úr lið |
(2-3ml) |
Aftöppun úr lið |
Aðgerð |
+Fjarlægja gervilið ef hann er til staðar |
Sýklalyf 2-6 vikur |
Hjúkrunarmeðferð |
Verkjameðferð |
Meðferð við hita |
Sjúkraþjálfun |
Sárameðferð |
Andlegur stuðningur |
Sýkingar í meltingavegi
Einkenni |
Upp og niður |
Ógleði og lystarleysi |
Kviðverkur og höfuðverkur |
Bjúgur |
Þurrkur - munnþurrkur |
Elektrólíta brenglanir |
Slappleiki |
Svefnleysi |
Hiti |
Noroveira |
Niðurgangur |
Þunnfljótandi – > sprengi |
Blóð og slím |
Uppköst |
Já |
Verkir |
Kvið-, bein- vöðva- og höfuð- verkur |
Vökvajafnvægi |
Þurrkur og elektrólíta brenglanir |
Hiti |
Stundum |
C. diff |
Niðurgangur |
Slím, gul- grænt og illa lyktandi |
Uppköst |
Ógleði |
Verkir |
Krampa- kenndir kviðverkir |
Vökvajafnvægi |
Prótein- skortur og bjúg- myndun. Þurrkur |
Hiti |
Stundum |
Smitleiðir niðurgangs |
Saur |
Hendur, föt, salerni, menguð tæki, umhverfi |
Hjúkrun niðurgangspesta |
Sýnataka |
Einkennameðferð |
Vökvagjöf, húðvarnir, stemmandi lyf--NEI, fæðisbreytingar, verkja/ógleðistillandi og hitalækkandi |
Faraldrar Noro |
Stofnunum: |
Heilbrigðisstofnunu, fangelsi, hjúkrunarheimili, skemmtiferðaskip, leikskólar, hermenn, veitinarstaðir. Hlaðborð. |
Viðbrögð við faröldrun eins og noro |
Einangrun/einangra saman. Einangra klósett. |
Handhreinsun |
Heimsóknartakmarkanir |
Veikir heima |
Umhverfisþrif Lokun eininga |
Noroveira
Veiran sjálf |
Þolir þurrk, hreinisefni og sýrur |
Lífsferill |
Lifa í 21-28 daga í umhverfi, á yfirborði hluta. |
Smit |
Útskilur veirur frá upphafi einkenna og í allt að 56 daga eftir að bata er náð. Einkennalausir geta verið smitandi. |
Ónæmi |
Ónæmi er skammvinnt. |
Smitleið noro |
Fec-oral |
Umhverfi |
Grænmeti, ávextir, fiskur |
Mengað vatn |
Með starfsmönnum |
Fylgikvillar |
IBS |
Nýrnabilun |
Hjartsláttartruflanir |
Clostridium difficile
Baktería |
Harðgerðir sporar, hitaþolin og þolir þurrk |
Hluti af ristilflóru manna og dýra og ónæm sótthreinsiefnum |
Áhættuþættir |
Sýklalyfjameðferð |
Krabbameinslyfjameðferð |
Aðgerð á görnum |
Antiperistaltic lyf |
Löng sjúkrahúslega |
Alvarlegur undirliggjandi sjúkd. |
Ónæmisbæling |
HIV |
Aldraðir |
Fylgikvillar |
Pseudomembranous colitis |
Toxic megacolon |
Paralytic ileus |
Perforation |
Sepsis og dauði |
Nýrnabilun |
Meðferð |
Hætta sýklalyfjum |
Lyf |
Metronidazol?/Vancomycin |
Aðgerð |
Colectomy |
Fecal transplant |
Muna eftir góðgerlum með sýklalyfjum |
Samantekt
Margar sýkingar krefjast langrar meðferðar og hefur áhrif á allt líf viðkomandi.. Skiptir öllu að meðhöndla sem allra fyrst til að koma í veg fyrir alvarlegar afleiðingar og dauða. Alltaf reyna að taka öll sýni áður en sýklalyfjameðferð byrjar |
Klassísk einkenni sýkinga: Hiti og breyting á blóðmynd |
Ekki allir hafa þau |
Heildarmyndin |
Undirliggjandi saga, einkenni og bakgrunnur |
Áhættuþættir sýkinga eru svipaðar |
Aldraðir, aukning á IV sprautunitkun, sykursýki, offita og ónæmisbæling vegna langvinnra sjúkdóma |
Hjúkrun sýkinga |
Observation og bregðast við einkennum |
Andlega, líkamlega og félagslega hjúkrun. Virkja alla stoðþjónustu sem getur gagnast. |
|