Cheatography
https://cheatography.com
Hjúkrun sjúklinga eftir húðágræðslu
This is a draft cheat sheet. It is a work in progress and is not finished yet.
Skilgreiningar
Húðtökusvæði (donor site) |
Svæðið þar sem húðin var tekin |
Húðágræðsla- split skin graft (transplant) |
Svæðið þar sem nýja húðin var sett |
Notkun húðágræðsla í bruna |
Fyrirbyggja frekara vökvatap, minnka líkur á sýkingum og takmarka hitatap |
Ástæður húðágræðslu |
Bruni |
Djúpir hlutþykktarbrunar + fullþykktarbrunar |
Illkynja húðæxli |
Vegna húðsjúkdóma |
Hidradentitis Suppurativa |
Til að loka sárum sem tekur langan tíma að gróa |
Slys og áverkar Krónísk fótasár ( athuga blóðflæði fyrst!) |
Til að loka skurðum |
fasciotomy |
Til að fjarlægja húðflúr |
Tegundir húðgjafa |
Autografts |
Eigin húð |
Hemografts |
húð frá öðrum- ættingjar geta t.d. gefið húð |
Xenografts |
húð frá t.d. svínum- er notað í stórum brunum þegar ekki er hægt að nota húð frá sjúklingi eða ættingjum |
|
|
Húðágræðsla
Val á húðtökusvæði |
Mikilvægt að velja svæði þar sem litur og áferð á húðinni passar saman. Setur helst ekki húð af læri í andlit |
Skilyrði húðágræðslusvæðið |
Nægjanlegt blóðflæði |
Laust við sýkingar |
Leggjast vel að sárinu |
Svo blóð og vessi safnist ekki á milli |
Húðágræðslan þarf að vera stöðug |
Búa vel um með umbúðum. Rúmlega ef aðgerð er á neðri útlimum |
Umbúðir |
Skiptar skoðanir meðal heilbrigðismanna hve bestu umbúðirnar eru |
Aquacel og svampar einna bestu umbúðirnar |
Hjúkrun eftir húðágræðslu
Tegundir |
Vaselín umbúðir eða svampur |
Umhirða umbúða |
Ekki hreyfðar í 5 daga |
Teknar varlega - ágrædda húðin er mjög viðkvæm |
Látið lofta í 30 mínútur |
Umfram húð er klippt í burtu |
Fjarlægja hematom |
ef það hefur safnast undir húð |
Hefti fjarlægð samkvæmt fyrirmælum læknis. |
Oftast byrjað á því að fjarlægja annað hvert hefti |
Halda áfram með vaselíngrisjur + þurrar grisjur yfir. |
Fluffa grisjur til að fylla sár |
Vefja létt með gifsbómull og teygjubindi |
Sáraskipting á húðtökusvæði með gataðri filmu |
Götuð filma og þurrar grisjur yfir |
Fyrsta sólahringinn að hafa þrýsting á svæðinu |
til að minnka blæðingu. |
Fylgjast með hvort blæði í grisjur, |
Skipta á blóðugum grisjum |
en láta filmuna óhreyfða |
Filman skal látin óhreyfð þar til húðtökusvæði er nærri gróið |
Rakakrem eða vaselín daglega þegar svæði gróið og filma tekin |
Sáraskipting á húðtökusvæði með vaselingrisjum |
Umbúðarstigveldið |
Vaselín grisjur→ þurrar grisjur → gipsbómull → teygjubindi |
Lausar umbúðir fjarlægðar |
1-2 dögum eftir aðgerð, grisja höfð yfir, tubifast eftir það |
Húðtökusvæðið þurrkað upp |
Láta lofta í 1-2x á dag |
Umbúðir þynntar |
Alls ekki rífa fastar grisjur úr sári, klippa allt laust jafn óðum, bera vaselín allt í kring |
|
|
Verkir
Frekar í húðtökusvæði en húðágræðslu |
Fer mikið eftir umbúðum |
Rök sárgræðsla / vaselíngrisjur |
Minnst verkir hjá umbúðum sem tryggja raka sáragræðslu |
Mest verkir ef vaselíngrisjur yfir húðtökusvæði |
Misheppnuð húðágræðsla
Helstu ástæður fyrir því að húðágræðsla misheppnast |
Blóð, loftbólur, fita eða drep eru fyrir á húðágræðslusvæðinu |
Röng meðhöndlun eða áverkar við umbúðaskipti |
Blæðing |
Bjúgur |
Sýking |
Ef merki um sýkingu |
Taka strok og hafa samband við lækni |
Láta lofta 1-2 á dag ca 1 klst í senn |
Acetic acid (Edik) eða prontosan bakstrar. Oftast loftfælnar bakteríur |
Hreyfing eftir húðágræðslu
Húðágræðsla á neðri útlimum |
Rúmlega í 5-7 daga |
Hjólastóll og hreyfing |
Hreyfing úr rúmi í hjólastól með fjöl/fótstigi sem stendur beint úr frá hjólastól |
Hagræðing |
Útilmur í hálegu til að draga úr bjúg |
Staða fótleggjar |
Fótleggur er alveg beinn og má ekki “hanga” |
Mobilisering |
Gert í smáum skrefum |
1. Byrjar á því að láta fótlegg hanga x 3 á dag |
2. Ganga stuttvegalengdir með vöfnu teygjubindi (frá tábergi eða hné) |
Teygjubindi frá hendi að öxl |
Notuð fyrir hreyfingu til að styðja við húðágræðsluna og koma í veg fyrir bjúg |
Fer svo að ganga stuttarvegalendi og þá er mikilvægt að vefja með teygjubindi frá tábergi að hné eða frá hendi að öxl fyrir hreyfingu til að styðja við húðágræðsluna og koma í veg fyrir bjúg
Varúð
Húðágræðslan og húðtökusvæðið þarf að vera fyrir: |
Hita, kulda, áverkum og sólarljósi |
Hiti og kuldi sérstaklega slæm |
Sól ætti ekki að skína á örvef í allt að ár eftir aðgerð |
Bera þarf rakakrem á bæði svæði í marga mánuði eftir aðgerð |
|