This is a draft cheat sheet. It is a work in progress and is not finished yet.
Hvað er Quip?
Samstarfs- og skjölunartól frá Salesforce |
Margir geta unnið í skjali eða töflureikni á sama tíma |
Auðvelt aðgengi innan hóps en auðveldlega hægt að deila út á við |
Tekur virkni úr ritvinnsluforrit, töflureikni og kynningarforrit og setur saman í eitt |
Er í samkeppni við forrit eins og Google Workspace, Notion og Microsoft 365 |
|
|
Hvað er innifalið í leyfunum?
|
|
Hvernig virkar Quip?
|
Bæta við fleirum inn á aðgang hjá sér |
Smella á hnapp efst hægra megin til að opna nýtt skjal |
Hægt að búa til eigið skjal eða nota sniðmát. T.d.: |
- Verkefnastjórnun |
- Dagatal |
- Fundargerðir |
- Pitch |
- Áætlanagerðir o.fl. |
|
|
Helstu kostir
Auðvelt að læra á og nota |
Sameinar virkni frá mörgum forritum í eitt |
Mörg sniðmát í boði |
Skjöl aðgengileg en góð öryggisstýring samhliða |
Mikið hægt að sérsníða |
Virkar vel í síma, spjaldtölvu og fleiri tækjum |
Áskoranir
Til að fá mestu virknina þarf maður að vera með Salesforce |
Stundum læsist maður út og getur tekið tíma að logga sig aftur inn |
Nemandi
Tómas Gunnar Thorsteinsson |
|