Show Menu
Cheatography

Veftól sem geta nýst frumkvöðlum við að halda utan um verkefni og framvindu.

Hvað er Asana

Er í grunninn gæðast­ýri­nga­kerfi
Verkfæri til að gera verkefni skilvi­rkari og draga úr vinnusóun
Vinnustofa fyrir hópa og einsta­klinga
Er í samkeppni við m.a. Trello og Monday

Asana

 

Hvernig virkar Asana

Til að stofna hóp þurfa hver og einn að stofna sinn aðgang
Verkefnin eru krufin niður í einingar þar sem hægt er að skilgeina ábyrgð­ara­ðila, tímaramma og mikilvægi
Leiðbe­iningar og hjálp við að læra á kerfið er nokkuð sýnileg.
Stofna þarf aðgang og gefst kostur á að fá fría grunná­skrift þar sem fyrstu 14 dagarnir veita premium aðgang. Á þeim tíma gefst notendum tækifæri á að prófa alla helstu fídusa
Frekar dýrt að kaupa áskrift og mjög villandi hver kostna­ðurinn er 10,99$ mánaða­rlega en startk­ost­naður er 134,9 fyrir 10 sheets eða 26.8$ fyrir 2 sheets (sem ég þurfti að velja sérsta­klega

Útlit

 

Hvers vegna Asana?

Auðveldar til muna hópavinnu og samstarf.
Nokkurns konar vinnustofa þar sem hver og einn getur unnið þegar þeim hentar
Einfaldar allt utanumhald í verkef­nav­innu, gefur innsýn yfir verkefni og veitir eftirf­ylgni
Hópmeð­limir geta fylgst með framvindu verkefna, sett inn tillögur eða athuga­semdir hjá hvor öðrum
Ef hópmeð­limur hættir eða fer í leyfi geta aðrir úr hópnum auðvel­dlega tekið við verkefnum

Skilvirni

 

Mín skoðun

Lofar góðu og sýnist nokkuð einfalt
Stóðst ekki væntingar
Líklega hannað fyrir stærri og flóknari verkefni
Líklega þarf að gefa sér góðan tíma til að læra á og setja sig inn í kerfið
Hópurinn minn er ekki virkur og er nýting Asana ekki skýr
Ég myndi velja Trello umfram Asana

Samkeppni

 

Comments

No comments yet. Add yours below!

Add a Comment

Your Comment

Please enter your name.

    Please enter your email address

      Please enter your Comment.