Cheatography
https://cheatography.com
Veftól sem geta nýst frumkvöðlum við að halda utan um verkefni og framvindu.
Hvað er AsanaEr í grunninn gæðastýringakerfi | Verkfæri til að gera verkefni skilvirkari og draga úr vinnusóun | Vinnustofa fyrir hópa og einstaklinga | Er í samkeppni við m.a. Trello og Monday |
| | Hvernig virkar AsanaTil að stofna hóp þurfa hver og einn að stofna sinn aðgang | Verkefnin eru krufin niður í einingar þar sem hægt er að skilgeina ábyrgðaraðila, tímaramma og mikilvægi | Leiðbeiningar og hjálp við að læra á kerfið er nokkuð sýnileg. | Stofna þarf aðgang og gefst kostur á að fá fría grunnáskrift þar sem fyrstu 14 dagarnir veita premium aðgang. Á þeim tíma gefst notendum tækifæri á að prófa alla helstu fídusa | Frekar dýrt að kaupa áskrift og mjög villandi hver kostnaðurinn er 10,99$ mánaðarlega en startkostnaður er 134,9 fyrir 10 sheets eða 26.8$ fyrir 2 sheets (sem ég þurfti að velja sérstaklega |
| | Hvers vegna Asana?Auðveldar til muna hópavinnu og samstarf. | Nokkurns konar vinnustofa þar sem hver og einn getur unnið þegar þeim hentar | Einfaldar allt utanumhald í verkefnavinnu, gefur innsýn yfir verkefni og veitir eftirfylgni | Hópmeðlimir geta fylgst með framvindu verkefna, sett inn tillögur eða athugasemdir hjá hvor öðrum | Ef hópmeðlimur hættir eða fer í leyfi geta aðrir úr hópnum auðveldlega tekið við verkefnum |
| | Mín skoðunLofar góðu og sýnist nokkuð einfalt | Stóðst ekki væntingar | Líklega hannað fyrir stærri og flóknari verkefni | Líklega þarf að gefa sér góðan tíma til að læra á og setja sig inn í kerfið | Hópurinn minn er ekki virkur og er nýting Asana ekki skýr | Ég myndi velja Trello umfram Asana |
|
Created By
Metadata
Comments
No comments yet. Add yours below!
Add a Comment