Truflanir á vökva-saltbúskap
Sérstaða barna vökvaskort |
Nýburar |
High Proportion of Brain and Skin in Body Weight: |
Newborns have brains and skin that occupy a larger proportion of their body weight compared to adults. Both the brain and skin require adequate hydration to function properly. Any fluid loss can have a more significant impact in this context. |
Smábörn |
High Body Surface Area (BSA) |
Promotes fluid loss |
Limited Intracellular Fluid Reserves |
Little fluid reserve |
Increased Fluid Exchange |
Út af high metabolic rate |
Börn |
Elevated Metabolic Rate |
Immature Kidneys |
Skortur á getu acid base balance |
Truflun á vökvabúskap - Vökvatap |
Isotonic |
Vökva og natrium tap í jöfnum hlutföllum (Na innan eðlilegra marka) |
Hypertonic |
Meira tap af vatni en natrium (Na er hátt) |
Hypotonic |
Meira tap af natrium en vatni (Na er lágt) |
Vökvaskortur |
Vökvatap |
Þurrkur, sýkingar, veikindi, elektrólýtaójafnvægi |
Saga/upplýsingar |
AMPLE |
Allergies, Medication, Past medical history, Last intake, Events preceding |
Áhættuþættir fyrir þurrk |
Aldur, þyngd, brjóst, sjúkdómar |
Einkenni |
Upphaf einkenna |
Önnur einkenni: |
Verkir, hiti, uppköst, niðurgangurV |
Vökvajafnvægi: |
Inntaka, útskilnaður |
Mat og eftirlit með vökva- og saltbúskap |
Lífsmörk |
Líkamsþyngd |
Meðvitund |
AVPU |
Reikna út vökvatap |
If you know the child's pre-illness weight, you can calculate the weight loss by subtracting the current weight from the pre-illness weight. If you don't have the pre-illness weight, you can use the percentage of dehydration estimate. |
8500 g – 7900 g = 600 g |
600 g/8600 g = 0,07 x 100 = > 7% vökvatap |
Mat á vökvabúskap og blóðflæði |
Húðlitur/húðhiti |
Föl, marmoreruð húð - Köld á höndum og fótum |
Háræðafylling |
3 sek og yfir telst seinkuð hjá börnum (> 7 daga), |
Turgor |
Í alvarlegum þurrk verður tenting. Skoða þar sem er lítil fita; brjóstkassi, kviður |
|
|
Meðferð vökvaskorts
The treatment of dehydration with oral or tube feeds is an important aspect of medical care, and the choice of fluid and quantity depends on the degree of dehydration and the specific clinical situation. |
Tegund vökva |
Sykursalt lausnir |
These solutions are often used to replace both water and electrolytes that are lost during dehydration. They help to rehydrate the body and correct electrolyte imbalances. |
Kolvetni |
20-25 g/ liter |
Natrium (Na) |
45-50 mmol / liter |
Sykursalt lausnir á frostpinna formi virkar oft vel |
Gatorate |
Kolvetni 60 g/L og Na 20 mmol/L |
Epladjús |
100 g/L af kolvetnum - þynntur epladjús 1:1 |
Magn vökva |
Vægur þurrkur |
10 ml/kg/klst. og endurmeta eftir 1 klst. |
Meðal þurrkur |
50 ml/kg á 4 klst. – bæta þarf vökvatap upp á lengri tíma ef vökvatapið er mikið |
Meðferð við ofþornun um munn |
Tíðir og litlir skammtar |
5 – 10 ml í einu á 5 mín fresti |
Byrja hægt |
Gefið með ýmsum aðferðum |
teskeið, sprautu, glasi, pela – hvað sem gengur fyrir barnið |
Sondugjöf |
Ef barn vill ekki drekka |
Bæta upp áframhaldandi vökvatap |
uppköst og niðurgangsskot með 5 ml/kg af sykursaltlausn |
Hvetja áframhaldandi brjóstagjöf |
Eftir að vökvatap hefur verið bætt upp |
forðast of mikinn sykur og mjög feitt fæði kúamjólk er í lagi ef barnið þolir |
Vökvagjöf í æð |
Lost |
10 ml/kg af RA hratt í bolus og endurmat á frekari vökvagjöf |
Mikill þurrkur |
20 ml/kg af isotoniskum vökva (RA eða NaCl 0,9%) gefið á 2 klst. |
Einnig hægt að gefa hægara flæði yfir lengri tíma, þá er gefin viðhaldsvökvi + áætlað vökvatap á 24 – 48 klst. |
Viðhaldsvökvi |
Plasmalyte með glúkósu 5% eða Benelyte sem er með 1% glúkósu |
*Eftirlit með vökvabúskap/elektrólýtatruflunum |
Meta og skrá vökvainntekt |
Skrá vökvainntekt p.o. / i.v. mjólkurvigta ef á brjósti |
Meta og skrá þvagútskilnað |
Lágmarks þvagútskilnaður |
1 ml/kg/klst fyrir ungbörn -- ---- 0,5 ml/kg/klst fyrir börn |
Mæla eðlisþyngd |
Vigta bleyjur |
ef barn hefur ekki pissað í 4 klst. og er ekki mál er um minnkaðann þvagútskilnað að ræða |
Meta og skrá annað tap |
Fjöldi og magn uppkasta/niðurgangs/taps um stomiur |
Útreikningar á viðhaldsvökvaþörf |
Útreikningar á viðhaldsvökvaþörf
|
|
Truflun á vökvabúskap
Vökvasöfnun |
Orsakir og einkenni |
hjartabilun, nýrnasjúkdómar, lifrarsjúkdómar, lyfjaáhrif, sjd í eitlakerfi, of mikil vökvagjöf |
Truflun á elektrólýtum{{ac}}
Natrium |
Hypernatremia |
> 145 mmol/L |
Orsakir |
Dehydration, Inadequate Breastfeeding, Diabetes Insipidus |
Meðferð: |
Leiðrétta Na hægt (< 0,5 mmol/L/klst.) |
48 klst. |
Leiðrétta undirliggjandi orsök |
Eftirlit: |
Fylgjast náið með Na gildum |
Eftirlit með vökvabúskap |
Fræðsla: |
Blöndun á þurrmjólk, tryggja nægjanlega vökvainntekt, of mikil saltinntaka |
Hyponatremia |
< 135 mmol/L (Nýburar 131 mmol/L) |
Orsakir |
Excessive Water Intake |
Einkenni |
lystarleysi, ógleði, uppköst, höfuðverkur, vöðvaslappleiki, óróleiki, sljóleiki, krampar |
Fyrirbyggjandi aðgerðir |
Gefa isotoniska vökva |
Meðferð |
ef krampar = > hypertone vökvagjöf |
Leiðrétta undirliggjandi orsakir |
Eftirlit |
Fylgjast með Na gildum |
Eftirlit með vökvabúskap |
Kalium |
Hyperkalemia |
> 5,5 mmol/L |
Orsakir |
pseudohyperkalemia, minnkaður útskilnaður á kalium, flutningur kaliums á milli frumuhólfa, frumuniðurbrot, lyf |
Einkenni |
áhrif á samdráttarkraft vöðva (Hjarta, beinagrindar- og sléttavöðva) – einkenni oft lítil |
Dofi Þreyta Vöðvaslappleiki Ileus Hjartsláttartruflanir |
Meðferð: |
Meðhöndla undirliggjandi orsök |
Mjög hátt kalium – meðferð sem miðar að því að lækka kalium í blóði og vernda hjartavöðvann |
Eftirlit: |
Hjartamonitor |
EKG –Kaliumgildi í blóði |
Annað eftirlit miðast við undirliggjandi orsök |
Fræðsla |
Fæði með hátt kaliuminnihald |
Hypokalemia |
< 3,5 mmol/L |
Orsakir |
minnkuð inntaka, of mikill útskilnaður, tilfærsla á milli frumuhólfa, annað tap, lyf |
Einkenni |
truflun á vöðvavirkni; þaninn, kviður, hægðatregða, vöðvaslappleiki, áhrif á öndunarvöðva, hjartsláttartruflanir |
Meðferð |
Kaliumgjöf p.o. eða i.v. |
Leiðrétta undirliggjandi orsök |
Eftirlit |
Kaliumgildi í blóði |
Hjartamonitor – EKG |
Nákvæmt eftirlit með kalíumgjöf í æð (gjörgæslu meðferð |
|