Verkir eftir skurðaðgerð
Bráðir verkir |
Vöðvar, mjúkvefir, bein, líffæri og taugaverkir. |
Tíðni verkja á sjúkrahúsum |
48-88% |
Tíðni verkja hjá skurðsjúklingum |
Hærri tíðni en hjá öðrum: 30-50% --> Meðal - mikilir |
Algengi verkja |
Rannsókn á Íslandi |
Algengi |
3/4 skurðsjúklingum voru með verki sl. sóL |
Styrkur |
Meðalstyrkur: 4,8. 1/4= 7-10 |
Sjúklingahópur |
Konur verri verki. Yngri með verri verki |
Tími |
10% af sólarhring |
Áhrif vanmeðhöndlaðra verkja |
Andleg |
Líkamleg |
Taugakerfi, stoðkerfi, hjarta og æðakerfi, innkirtla og efnaskipti, þvagfæri og meltingarkerfi, öndun og ónæmiskerfi. |
Félagsleg |
Stofnun og samfélag |
Langvinnir verkir |
Vanmeðhöndlaðir verkir eftir skurðaðgerðir geta leitt til langvinnra verkja |
Algengi |
10-50% |
Styrkur |
Meðal miklir |
Aðgerðir |
Algengt: Thoracotomy. (CABG, liðskiptaaðgerð og hnéskipti) |
PREOP áhættuþættir langvinnra verkja |
Endurteknar skurðaðgerðir |
Miklir verkir fyrir aðgerð |
Sjúkdómar |
Vefjagigt, sykursýki |
Óbreytanlegir þættir |
Konur, yngra fólk, erfðir |
Andlegir þættir |
Kvíði, örorka og hörmungarhyggja |
Lífeðlisfræðilegir þættir |
Mikil bólga og verkjanæming |
PERI og POST OP áhættuþættir |
Skurðaðgerð: |
Taugaskaði, skurðtækni, lengd aðgerðar |
Meðferð: |
Geisla og lyfjameðferð |
Andlegir þættir |
Kvíði, depurð og neuroticism |
Miklir verkir eftir aðgerð |
Áhætta x3-10 meiri ef verkir eru meðal - miklir fremur en vægir fyrstu voku eftir aðgerð |
Tímalengd verkja skiptir meira máli en stök verkjaskot. |
Aðrar aðferðir en lyf í verkjameðferð
Hugmyndafræði |
Verkir er meira en bara skynjun á sársauka |
Verkjameðferð án lyfja |
Yfirleitt best að meðhöndla verki með bæði lyfjum og öðrum aðferðum |
Dæmi |
Trufla verkjaboð |
Hliðarkenningin (gate control) nudda olnboga |
Athyglisdreifing og breyta hugsun |
Losa líkamlega- og tilfinningalega spennu |
Losun endorfína |
Lyfjalausar verkjameðferðir eftir skurðaðgerðir |
Transcutaneous electrical nerve stimulation (TENS) |
Væg ráðlegging, meðal þekking, getur verið heppileg |
Slökun, leidd ímyndun, tónlist |
Weak, öruggt, ekki ástæða til að nota ekki |
Fræðsla til sjúklings |
Sterklega mælt með fyrir og eftir aðgerð |
Kuldi, nálastungur, nudd |
Ófullnægjandi rannsóknarniðurstöður |
Hita og kuldameðferð |
Passa að verja húð fyrir skaða og fylgjast með húð fyrir og eftir meðferð |
Rakur heitur bakstur |
Hámark 30 mínútur |
Þurr heitur bakstur |
Hámark 30 mínútur |
Kaldur bakstur |
Hámark 30 mínútur |
VARÚÐ |
Sjúklingar með skert skyn |
Slökun |
Leiðbeina við slökun, hvetja slökun, stuðla að næði og meta árangur |
Fleiri aðferðir |
Hagræðing |
Aðstoða í þæginlega stöðu |
Nudd |
Forðast svæði með sárum eða aumri húð |
Tónlistarmeðferð |
Hvetja tónlist, meta líðan og viðbrögð við tónlist |
Athyglisdreifing |
Dreifa athygli við sársaukafull inngrip |
Hvað vilja sjúklingar vita? |
Almennt um verkjameðferð |
1. Lyfjalaus verkjastilling |
2. Hversu miklir verkir og hversu lengi þeir vara |
3. Hvern á að láta vita af verkjum |
4. Hvernig verða verkir meðhöndlaðir við innl0gn |
Við útskrift{ac}} |
1. Hvernig á að meðhöndla verki og hvað ef það dugar ekki |
2. Aukaverkanir lyfja og fyrirbygging/meðhöndlun þeirra |
3. Hvaða og hvernug verkjum má búast við |
|
|
Hjúkrunarmeðferð
Hjúkrunaráætlun |
Mat |
Skimun og verkjamat |
Hjúkrunargreining |
Verkur og langvinnir verkir |
Áætlun |
Meðferðarmarkmið í samráði v sjúkling |
Meðferð |
Mat á árangri meðferðar |
Endurmat á hjúkrunaráætlun |
Meðferðarferli verkja |
Mat - Endurmat - Meðferð |
Mat |
Verkjamat fyrir og eftir aðgerð |
Tíðni skimunar |
4 klst fresti fyrsta sólarhringinn eftir aðgerð. 1 sinni á vakt eftir það. |
Mat á verkjum fyrir aðgerð |
Áætlun |
Ræða og skipuleggja verkjameðferð fyrir aðgerð |
Fá fyrri verkjasögu |
Fræðsla |
Matsaðferðir, verkjakvarðar, ábyrgð og mikilvægi að fyrirbyggja verki |
Skráning |
Verkjamatstæki og markmið verkjameðferðar |
Verkjamat eftir aðgerð |
Meta |
Staðsetningu, styrk, eðli og leiðni |
Meta |
Í hvíld, við hreyfingu og við djúpöndun |
Mat á árangri verkjameðferðar |
Lyfjagjöf í æð (IV) |
15-30 mín |
Lyfjagjöf undir húð (SC) |
30-60 mín |
Lyfjagjöf um munn (PO) |
Klukkustund |
Endurmat |
Nota sama kvarða og áður |
Áhrif lyfja |
Verkjastilling og aukaverkanir |
Áhrif annara meðferðar en lyfja |
Áhrif meðferðar á virkni |
Endurmeta og aðlaga hjúkrunaráætlun |
Meðferðaráætlun og verkjalyf
Hjúkrunargreiningar |
Byggja á verkjamatinu. |
Verkir |
Einkenni |
Tjáir verkir, einkenni verkja, búast við verkjum (inngrp, aðgerð, rannsóknir, ástand) |
Orsakir |
Vefjaskaði og afleiðingar sjúkdóms/meðferðar |
Meðferðaráætlun |
Einstaklingsbundin: Óskir sjúklings, fyrirmæli læknis, tegund/eðli verkja og aðgerðar |
Meðferðarferli prótókollar |
Tengd ákveðnum aðgerðum |
Markmið meðferðar |
Styrkur verkja |
NRS: undir 4 í hvíld og undir 6 við hreyfingu |
Tryggja virkni |
Hvíld, hreyfing, næring og djúpöndun |
Fyrirbyggja fylgikvilla |
Langvinnir verkir, skert hreyfigeta, erfiðleikar við öndun |
Fyrirbyggja og meðhöndla aukaverkanir |
Ógleði, hægðatregða, öndunarslæving og kláði |
Verkjastjórnun |
Meta verki |
Staðsetning, styrkur, leiðni, áhrif á virkni. Í hvíld, við hreyfingu og hósta. |
Matsaðferð |
Viðurkenndir skalar, óyrt tjáning, meðferð tekur mið af verkjamat og ástandi |
Fyrirbygging |
Aukaverkanir verkjameðferðar |
Meta meðferð |
Árangur verkjastillingar, aukaverkanir, áhrif á virkni og öndun |
Tryggja verkjastillingu |
Fyrir hreyfingu og sársaukafull inngrip |
Verkjalyfjagjöf |
Tekur mið af verkjamati og ástandi |
Samsett meðferð |
Regluleg lyfjagjöf |
Fyrst eftir aðgerð og ef verkir eru stöðugir |
Meta |
Verkjastillingu, aukaverkanir meðferðar, áhrif verkjameðferðar á virkni og öndun |
Fyrirbyggja aukaverkanir |
Samsett verkjameðferð (multimodal analgesia) |
Mismunandi aðferðir/lyf notuð til að meðhöndla verki og þannig ráðast að verknum með mismunandi leiðum |
Kostir |
Betri verkjastilling með færri aukaverkunum. Minni ópíóðaþörf (30-50) |
Meðferðarúrræði |
Væg og bólgueyðandi verkjalyf |
Ópíóðar |
Staðdeyfilyf |
Stoðlyf |
Ekki verkjalyf en hafa verkjastillandi áhrif. T.d. flogaveikislyf v. taugaverkjum |
Aðrar aðferðir en lyf |
Væg og bólgueyðandi verkjalyf (NSAID) |
Hámarksskammtar sem valda hvorki þoli né fíkn |
Lyfhrif |
Hemja prostaglandin og eru bólgueyðandi |
Áhrif |
Útlæg verkun og ennig verkun á MTK |
Verkunarmáti |
Verkjastillandi |
Mikið notuð eftir skurðaðgerðir |
Bólgueyðandi |
Stærri skammta þarf en við verkjastillingu |
Hitalækkandi |
Blóðþynnandi |
Í litlum skömmtum. Hægja á blóðstorknum með að minnka samloðun blóðflagna |
Notkun |
Grunnlyf í meðferð eftir skurðaðgerðir |
Notuð við |
Vægum verkjum (ein og sér), meðalsterkum verkjum (samhliða ópíóðum) |
NSAID: COX |
COX2 ekki áhrif á blóðflögur |
COX 1 |
Íbúfen, voltaren og toradol |
COX 2 |
Celebra og dynastat |
Nota litlar skammta, nota stutt vegna aukaverkana, notað bæði bráð og langtíma meðferð, ekkert NSAID betra en annað, Cox 2 virkar vel post op |
Má nota eftir flestar skurðaðgerðir |
Getur hægt á beingróanda langtíma. COX 1 má ekki gefa með utanbastlegg. |
Aukaverkanir |
Höfuðverkur |
Magaóþægindi |
Taka lyf með mat og vökva |
Magablæðing |
Saga um magabólgur/blæðingar. Gefa prótonpumpuhemla með. Aukin hætta með lengri meðferð |
Áhrif á nýrnastarfsemi |
Aldraðir og nýrnabilaðir. COX2 æskilegri |
Áhrif á hjarta |
Varúð ef saga um hjartaáfall. Yfirleitt ekki vandamál í stuttan tíma. |
Sterk verkjalyf (ópíóðar) |
Tegundir: |
Vægir ópóðar + Sterkir ópíóðar |
Vægir ópíóðar |
Tramadol (tradolan, tramól) og Kódín (parkodin) |
Sterkir ópíóðar |
Morfín, metadon, fentanýl, cetobemidonium (Ketogan), hdyromorphone, oxycodone (oxycontin, oxynorm) |
Notkun ópóíóða |
Notkun |
Meðal-miklir verkir. Í stuttan tíma. Eftir þörfum fyrri mikla verki. |
Ekki mælt með notkun |
Langverkandi post op verkjameðferð, verkjaplástrar |
Fylgjast með: |
Slævingu og öndun. Háir skammtar geta framkallað hyperalgesiu |
Notkun í verkjameðferð |
Einstaklingsmeðferð |
Þekkja verkunartíma |
Meðhöndla aukaverkanir |
ATH þyngd |
ekki skammta eingöngu frá þyngd |
Ópíóðar eftir þörfum |
Mikil einstaklingsmunur, verkjamat lykil atriði og styrkur verkja einn og sér segir EKKI til um hversu stóran skammt sjúklingur þarf |
Áhrifaþættir virkni lyfja |
Aldur, kyn, sjúkdsómstand og kynþáttur |
Varúð |
Öndunarbilun og lifrar eða nýrnabilun. |
Slævandi lyf samhliða ópíóðum |
Minnka skammt beggja lyfja um 30-50% |
Aukaverkanir ópíóða |
Ólíkar aukaverkarnir milli lyfja |
Mismunandi viðtakar, ólíkar aukaverkanir milli lyfja; getur þurft að skipta um lyf |
Samsett meðferð |
Fleiri en eina tegund lyfja til að minnka ópíóðaþörf |
Lengd aukaverkana |
Flest minnka eða hverfa með tímanum |
Algengar eða alvarlegar aukaverkanir |
Hægðatregða, ógleði, uppköst |
Slen, öndunarslæving |
Hreyi- og vitræn skerðing. Rugl, ofskynjanir |
Kláði |
Þvagteppa |
Munnþurrkur |
Staðdeyfilyf |
Lidocain, bupivacain og ropivacain |
Lyfhrif |
Áhrif á hvíldarspennu og koma í veg fyrir taugaboð og verki |
Mislangur verkunartími |
Samverkun |
Með sterkum verkjalyfjum |
Notkun: |
Yfirborðsdeyfing |
Þvagleggísetning, EMLA og aðrir plástrar. |
Deyfing í lok aðgerðar |
Taug eða taugastofn |
Aðgerðir á útlimum |
Utan og innanbastsdeyfingar |
Stoðlyf (coanalgesics) |
Notum með verkjalyfjum eða ein og sér |
Notuð við taugaverkjum |
Geðlyf |
Þríhringlaga geðlyf, kvíðalyf, þunglyndislyf |
Krampalyf; gabapentin |
Minnkar ópíóðaþörf ef gefið pre op, betri verkjastilling? og aukaverkanir |
Sterar |
Minnka bjúg og bólgu. Hindra prostaglandin |
|
|
Gjafðaleiðir ópíóða eftir skurðaðgerð
Um munn (PO) |
Hagkvæm, ódýr og örygg leið |
Mikið notuð eftir skurðaðgerðir |
Í endaþarm (PR) |
Svipaðir skammtar og PO |
Í æð (IV) |
Hraðvirkasta leiðin |
Auðvelt að títra verkjalyf. Mikið notuð eftir skurðaðgerðir |
Undir húð (SC) |
Mikið notuð leið |
Hægt að nota pumpu til að gefa stöðugt |
Í vöðva (IM) |
Ekki mælt með fyrir ópíóða |
Sársaukafullt, óþæginlegt, hætta á taugaskaða og sýkingum |
Um húð (transdermal) |
Lítið notuð við verkjum eftir aðgerð |
Langur tími að fullri verkun |
Um slímhúð (transmucosal) |
Lítið notuð við verkjum eftir aðgerð |
Í nös eða um munnslímhúð |
Sjúklingastýrð verkjastilling í æð (PCA) |
Notuð til að meðhöndla allar gerðir af sársauka; algengast að gefa í æð eftir uppskurð |
PCA dæla |
Skammtur, bið (delay,lockout), tímatakmörk |
Algengustu lyf |
Morfín og ketogan |
Hluti af alhliða verkjameðferð |
Til að not alægstu skammta sem verka og forðast aukaverkanir |
Markmið PCA |
Ná stjórn á verkjum; ekki hugsað til að finna réttan skammt |
Notkun PCA |
Sjúklingur á að vera á undan verknum |
Hjúkrun í sjúklingastýrðri verkjameðferð |
Meta styrk verkja, lífsmörk, hreyfigetu fóta, meðvitundarástand og aukaverkanir. |
Meta verkjastillingu og líðan |
NRS kvarði |
Meta AMK x1 á vakt |
Meðvitund, öndunartíðni og Spo |
Fylgjast með |
Stungustað og innrennslisnál |
Skrá |
Styrk verkja, BÞ, púls, ÖT og meðvitund |
Eftirlit með öndunarbælingu |
Slæving er undanfari öndunarbælingu |
Fyrirbygging er lykilinn: |
Margþætt verkjameðferð, fylgjast með meðvitundarstigi og öndun. Minnka ópíóðaskammta ef meðvitund minnkar. |
Auka eftirlit ef: |
Fyrsta sól eftir aðgerð, við hækkun á skammti, líffærabilun, verið er að skipta um ópíóða eða gjafaleið |
Mat á meðvitund |
Pasero Opioid Induced Sedation Scale (POSS) |
0 (1) - Vakandi/skýr |
Óhætt að gefa verkjalyf |
1 (2) - Syfjaður/auðvelt að vekja |
Óhætt. Hafa augun með þeim |
2 (3) - Sljór/hægt að vekja |
Mjög varlega í verkjalyf, Ath lífsmörk. Önnur lyf/minnka skammt. |
3 (4) - Erfitt að vekja |
Grípa til aðgerða. Ekki meiri ópíóða. Vekja og gera öndunaræfingar. |
S - Sofandi |
Meta öndun, lífsmörk. Ath hrotur |
Gjöf mótefnis (naloxonom) |
Ábendingar |
1. Meðvitundarlítill sjúklingar svarar ekki áreiti |
2. Öndun <8/mín |
3. Pin point ljósop |
Meðferð |
Blöndun/magn |
10 ml = 0,4mg þynnt í 9ml NaCl |
Tíðni |
0,5 ml IV á 2 mín fresti |
Bráðatilfelli; öndunarsæving v. bráðverkjum |
0,2 mg óþynnt |
Naloxonom hefur styttri helminungartíma en morfín og því gæti þurft að endurtaka gjöf/dreypi |
Ef engin verkun eftir 0,8 mg |
Athuga hvort einkenni stafa af öðru en ofskömmtun ópíóða |
Sjúklingur vaknar og andar >9/mín |
Gefa non opiod verkjalyf OG opíóða --> Helming af upphaflegum skammti við verkjum |
Verkjastilling í mænugöng
Spinal (intrathecal) |
Subarachnoid svæði sem umkringir mænu |
Epidural |
Svæði milli veggja hryggjasúla og dura mater |
Vekjastilling í mænugöng |
Algengustu lyf |
Ópíóðar og staðdeyfilyf |
Ópíóðar |
Morfín og fentanyl |
Algengar blöndur |
Fentanýl, bupivacain og adrenalín |
Staðsetning leggs |
Skammtar minni eftir því sem leggur liggur ofar |
Eiginleiki lyfs |
Byggir á uppleysanleika |
Vatsnelysanlegir ópóðar (morfín) |
Verka seint og lengi. Hafa rostral deifingu. Æskilegt lyf í mænugöng |
Fituleysanlegir ópíóðar (Fentanyl) |
Verka hratt og stutt. Dreifast lítið. Aukin upptaka í fituvef og blóð. |
Áhrif |
Bæði á skyn- og hreyfitaugar |
Aðferðir |
Stutt– og lantímameðferð |
Yfir stuttan tíma: |
Í skurðaðgerð |
Einn skammtur í mænugöng, ein skammtur eða endurteknir skammtar utanbasts, sídreypi eð asjúklingastyrð (PCEA) |
Langtíma meðferð |
Leggur lagður inn, festur (tunnelaður) og tengdur við dælu |
Kostir og gallar |
Kostir |
Jöfn lyffjagjöf |
Jafnari verkjastilling |
Minni systematísk áhrif |
Miðaði við gjöf PO eða IV |
Minni fylgikvillar; |
Betri andleg líðan, dýpri öndun og minni áhrif á meltingu |
Gallar |
Ífarandi meðferð |
Aukaverkanir |
Geta verið alvarlegar |
Þörf á nákvæmu eftirliti hjúkrunarfræðings |
Krefjast ákveðins tæknibúnaðs |
Hjúkrunarmeðferð |
Fylgjast með |
Verkun og aukaverkun |
Skráning |
Styrk verkja, lífsmörk (púls,ÖT,BÞ,Meðvitund) og kláða. Tíðni: x4/sól fyrsta sól. Síðan x1/vakt. |
Skoða stungustað daglega |
Roði, vilsa, blæðing |
Umbúðir |
Ekki skipt nema þær losni |
Lyfjagjafasett |
Ekki skipt |
Æðaleggur þarf að vera til staðar |
Þvaglát |
Fylgjast vel með eftir töku. Má taka degi 1 post op. |
Aukaverkanir |
Kalla til svæfingu ef ber á miðlungs/alvarlegar aukaverknir af meðferðinni |
Utanbastsmeðferð hætt |
1. Lækka dreypishraða um 2 ml með amk 6 klst millibili |
2. Óhætt að slökkva á dreypi 2-4 ml/klst |
Verkjastilling með þessu |
Gefa verkjalyf 1-2 klst áður en slökkt á dreypi, gefa verkjalyf reglulega eftir epidural meðferð líkur. |
Ekki fjarlægja legg fyrr en |
10-12 klst eftir eða 4 klst fyrri gjöf Klexans/fragmins. Hætta á blæðingu |
Fylgjast með |
BÞ og blæðingu |
Aukaverkanir |
Mismunandi lyf = mismunandi aukaverkanir |
Ópíóðar |
Kláði, ógleði, þvagteppa og hægðatregða |
Staðdeyilyf |
Geta valdið eitrunareinkennum |
Staðdeyfilyf: Hjarta |
Dofi kringum munn, óregluelgur hjartsláttur, bradycardia og blóðsýring |
Staðdeyfilyf: MTK |
Pirringur, krampar, kippir, óskýrt tal, járnbragð í munni, suð fyrir eyrum og hægt tal |
Tilfærsla á utanbastslegg |
Inn í utanbastsæðakerfið (innanskúms) |
Utanbasts abcess |
Utanbasts hematoma |
Ekki gefa NSAID COX1 með utanbastsdeyfingu |
Öndunarbæling |
Öndunarbæling eftir ópíóða |
Áhættuhópar |
Mjög ungir eða mjög aldraðir |
Sjúklingur á róandi lyfjum |
Sjúklingar með lungnavandamál |
Sjúklingar með kæfisvefn |
Samantekt
Verkjamat |
Einstaklingsbundin áætlun |
Meðferð sem tekur mið af verkjamati |
Fjölþætt + árangur meðferðar metin markvisst |
Endurmat á áætlun |
Fræðsla til sjúklings og aðstandenda |
Virkja þáttöku sjúklings í eigin meðferð |
Hjúkrunarfræðingar gegna fjölþættu hlutverki í meðferð verkja eftir skurðaðgerð |
|