Show Menu
Cheatography

Verkir eftir skurðaðgerð Cheat Sheet (DRAFT) by

Verkir eftir skurðaðgerð

This is a draft cheat sheet. It is a work in progress and is not finished yet.

Verkir eftir skurða­ðgerð

Bráðir verkir
Vöðvar, mjúkvefir, bein, líffæri og taugav­erkir.
Tíðni verkja á sjúkra­húsum
48-88%
Tíðni verkja hjá skurðs­júk­lingum
Hærri tíðni en hjá öðrum: 30-50% --> Meðal - mikilir
Algengi verkja
Rannsókn á Íslandi
Algengi
3/4 skurðs­júk­lingum voru með verki sl. sóL
Styrkur
Meðals­tyrkur: 4,8. 1/4= 7-10
Sjúkli­nga­hópur
Konur verri verki. Yngri með verri verki
Tími
10% af sólarhring
Áhrif vanmeð­hön­dlaðra verkja
Andleg
Líkamleg
Taugak­erfi, stoðkerfi, hjarta og æðakerfi, innkirtla og efnask­ipti, þvagfæri og meltin­gar­kerfi, öndun og ónæmis­kerfi.
Félagsleg
Stofnun og samfélag
Langvinnir verkir
Vanmeð­hön­dlaðir verkir eftir skurða­ðgerðir geta leitt til langvinnra verkja
Algengi
10-50%
Styrkur
Meðal miklir
Aðgerðir
Algengt: Thorac­otomy. (CABG, liðski­pta­aðgerð og hnéskipti)
PREOP áhættu­þættir langvinnra verkja
Endurt­eknar skurða­ðgerðir
Miklir verkir fyrir aðgerð
Sjúkdómar
Vefjagigt, sykursýki
Óbreyt­anlegir þættir
Konur, yngra fólk, erfðir
Andlegir þættir
Kvíði, örorka og hörmun­gar­hyggja
Lífeðl­isf­ræð­ilegir þættir
Mikil bólga og verkja­næming
PERI og POST OP áhættu­þættir
Skurða­ðgerð:
Taugas­kaði, skurðt­ækni, lengd aðgerðar
Meðferð:
Geisla og lyfjam­eðferð
Andlegir þættir
Kvíði, depurð og neurot­icism
Miklir verkir eftir aðgerð
Áhætta x3-10 meiri ef verkir eru meðal - miklir fremur en vægir fyrstu voku eftir aðgerð
Tímalengd verkja skiptir meira máli en stök verkja­skot.

Aðrar aðferðir en lyf í verkja­meðferð

Hugmyn­dafræði
Verkir er meira en bara skynjun á sársauka
Verkja­meðferð án lyfja
Yfirleitt best að meðhöndla verki með bæði lyfjum og öðrum aðferðum
Dæmi
Trufla verkjaboð
Hliðar­ken­ningin (gate control) nudda olnboga
Athygl­isd­reifing og breyta hugsun
Losa líkamlega- og tilfin­nin­galega spennu
Losun endorfína
Lyfjal­ausar verkja­með­ferðir eftir skurða­ðgerðir
Transc­uta­neous electrical nerve stimul­ation (TENS)
Væg ráðleg­ging, meðal þekking, getur verið heppileg
Slökun, leidd ímyndun, tónlist
Weak, öruggt, ekki ástæða til að nota ekki
Fræðsla til sjúklings
Sterklega mælt með fyrir og eftir aðgerð
Kuldi, nálast­ungur, nudd
Ófulln­ægjandi rannsó­kna­rni­ður­stöður
Hita og kuldam­eðferð
Passa að verja húð fyrir skaða og fylgjast með húð fyrir og eftir meðferð
Rakur heitur bakstur
Hámark 30 mínútur
Þurr heitur bakstur
Hámark 30 mínútur
Kaldur bakstur
Hámark 30 mínútur
VARÚÐ
Sjúklingar með skert skyn
Slökun
Leiðbeina við slökun, hvetja slökun, stuðla að næði og meta árangur
Fleiri aðferðir
Hagræðing
Aðstoða í þæginlega stöðu
Nudd
Forðast svæði með sárum eða aumri húð
Tónlis­tar­meðferð
Hvetja tónlist, meta líðan og viðbrögð við tónlist
Athygl­isd­reifing
Dreifa athygli við sársau­kafull inngrip
Hvað vilja sjúklingar vita?
Almennt um verkjameðferð
1. Lyfjalaus verkja­sti­lling
2. Hversu miklir verkir og hversu lengi þeir vara
3. Hvern á að láta vita af verkjum
4. Hvernig verða verkir meðhön­dlaðir við innl0gn
Við útskri­ft{ac}}
1. Hvernig á að meðhöndla verki og hvað ef það dugar ekki
2. Aukave­rkanir lyfja og fyrirb­ygg­ing­/me­ðhö­ndlun þeirra
3. Hvaða og hvernug verkjum má búast við
 

Hjúkru­nar­meðferð

Hjúkru­nar­áætlun
Mat
Skimun og verkjamat
Hjúkru­nar­gre­ining
Verkur og langvinnir verkir
Áætlun
Meðfer­ðar­markmið í samráði v sjúkling
Meðferð
Mat á árangri meðferðar
Endurmat á hjúkru­nar­áætlun
Meðfer­ðar­ferli verkja
Mat - Endurmat - Meðferð
Mat
Verkjamat fyrir og eftir aðgerð
Tíðni skimunar
4 klst fresti fyrsta sólarh­ringinn eftir aðgerð. 1 sinni á vakt eftir það.
Mat á verkjum fyrir aðgerð
Áætlun
Ræða og skipul­eggja verkja­meðferð fyrir aðgerð
Fá fyrri verkjasögu
Fræðsla
Matsað­ferðir, verkja­kva­rðar, ábyrgð og mikilvægi að fyrirb­yggja verki
Skráning
Verkja­mat­stæki og markmið verkja­með­ferðar
Verkjamat eftir aðgerð
Meta
Staðse­tningu, styrk, eðli og leiðni
Meta
Í hvíld, við hreyfingu og við djúpöndun
Mat á árangri verkja­með­ferðar
Lyfjagjöf í æð (IV)
15-30 mín
Lyfjagjöf undir húð (SC)
30-60 mín
Lyfjagjöf um munn (PO)
Klukku­stund
Endurmat
Nota sama kvarða og áður
Áhrif lyfja
Verkja­sti­lling og aukave­rkanir
Áhrif annara meðferðar en lyfja
Áhrif meðferðar á virkni
Endurmeta og aðlaga hjúkru­nar­áætlun

Meðfer­ðar­áætlun og verkjalyf

Hjúkru­nar­gre­iningar
Byggja á verkja­matinu.
Verkir
Einkenni
Tjáir verkir, einkenni verkja, búast við verkjum (inngrp, aðgerð, rannsó­knir, ástand)
Orsakir
Vefjaskaði og afleið­ingar sjúkdó­ms/­með­ferðar
Meðfer­ðar­áætlun
Einsta­kli­ngs­bundin: Óskir sjúklings, fyrirmæli læknis, tegund­/eðli verkja og aðgerðar
Meðfer­ðar­ferli prótók­ollar
Tengd ákveðnum aðgerðum
Markmið meðferðar
Styrkur verkja
NRS: undir 4 í hvíld og undir 6 við hreyfingu
Tryggja virkni
Hvíld, hreyfing, næring og djúpöndun
Fyrirb­yggja fylgik­villa
Langvinnir verkir, skert hreyfi­geta, erfiðl­eikar við öndun
Fyrirb­yggja og meðhöndla aukave­rkanir
Ógleði, hægðat­regða, önduna­rsl­æving og kláði
Verkja­stj­órnun
Meta verki
Staðse­tning, styrkur, leiðni, áhrif á virkni. Í hvíld, við hreyfingu og hósta.
Matsaðferð
Viðurk­enndir skalar, óyrt tjáning, meðferð tekur mið af verkjamat og ástandi
Fyrirb­ygging
Aukave­rkanir verkja­með­ferðar
Meta meðferð
Árangur verkja­sti­lli­ngar, aukave­rkanir, áhrif á virkni og öndun
Tryggja verkja­sti­llingu
Fyrir hreyfingu og sársau­kafull inngrip
Verkja­lyf­jagjöf
Tekur mið af verkjamati og ástandi
Samsett meðferð
Regluleg lyfjagjöf
Fyrst eftir aðgerð og ef verkir eru stöðugir
Meta
Verkja­sti­llingu, aukave­rkanir meðferðar, áhrif verkja­með­ferðar á virkni og öndun
Fyrirb­yggja aukave­rkanir
Samsett verkja­meðferð (multi­modal analgesia)
Mismunandi aðferð­ir/lyf notuð til að meðhöndla verki og þannig ráðast að verknum með mismunandi leiðum
Kostir
Betri verkja­sti­lling með færri aukave­rkunum. Minni ópíóðaþörf (30-50)
Meðfer­ðar­úrræði
Væg og bólgue­yðandi verkjalyf
Ópíóðar
Staðde­yfilyf
Stoðlyf
Ekki verkjalyf en hafa verkja­sti­llandi áhrif. T.d. flogav­eik­islyf v. taugav­erkjum
Aðrar aðferðir en lyf
Væg og bólgue­yðandi verkjalyf (NSAID)
Hámark­ssk­ammtar sem valda hvorki þoli né fíkn
Lyfhrif
Hemja prosta­glandin og eru bólgue­yðandi
Áhrif
Útlæg verkun og ennig verkun á MTK
Verkunarmáti
Verkja­sti­llandi
Mikið notuð eftir skurða­ðgerðir
Bólgue­yðandi
Stærri skammta þarf en við verkja­sti­llingu
Hitalæ­kkandi
Blóðþy­nnandi
Í litlum skömmtum. Hægja á blóðst­orknum með að minnka samloðun blóðflagna
Notkun
Grunnlyf í meðferð eftir skurða­ðgerðir
Notuð við
Vægum verkjum (ein og sér), meðals­terkum verkjum (samhliða ópíóðum)
NSAID: COX
COX2 ekki áhrif á blóðflögur
COX 1
Íbúfen, voltaren og toradol
COX 2
Celebra og dynastat
Nota litlar skammta, nota stutt vegna aukave­rkana, notað bæði bráð og langtíma meðferð, ekkert NSAID betra en annað, Cox 2 virkar vel post op
Má nota eftir flestar skurða­ðgerðir
Getur hægt á beingr­óanda langtíma. COX 1 má ekki gefa með utanba­stlegg.
Aukave­rkanir
Höfuðv­erkur
Magaóþ­ægindi
Taka lyf með mat og vökva
Magabl­æðing
Saga um magabó­lgu­r/b­læð­ingar. Gefa próton­pum­puhemla með. Aukin hætta með lengri meðferð
Áhrif á nýrnas­tar­fsemi
Aldraðir og nýrnab­ilaðir. COX2 æskilegri
Áhrif á hjarta
Varúð ef saga um hjarta­áfall. Yfirleitt ekki vandamál í stuttan tíma.
Sterk verkjalyf (ópíóðar)
Tegundir:
Vægir ópóðar + Sterkir ópíóðar
Vægir ópíóðar
Tramadol (tradolan, tramól) og Kódín (parkodin)
Sterkir ópíóðar
Morfín, metadon, fentanýl, cetobe­mid­onium (Ketogan), hdyrom­orp­hone, oxycodone (oxyco­ntin, oxynorm)
Notkun ópóíóða
Notkun
Meðal-­miklir verkir. Í stuttan tíma. Eftir þörfum fyrri mikla verki.
Ekki mælt með notkun
Langve­rkandi post op verkja­með­ferð, verkja­plá­strar
Fylgjast með:
Slævingu og öndun. Háir skammtar geta framkallað hypera­lgesiu
Notkun í verkja­meðferð
Einsta­kli­ngs­meðferð
Þekkja verkun­artíma
Meðhöndla aukave­rkanir
ATH þyngd
ekki skammta eingöngu frá þyngd
Ópíóðar eftir þörfum
Mikil einsta­kli­ngs­munur, verkjamat lykil atriði og styrkur verkja einn og sér segir EKKI til um hversu stóran skammt sjúklingur þarf
Áhrifa­þættir virkni lyfja
Aldur, kyn, sjúkds­ómstand og kynþáttur
Varúð
Önduna­rbilun og lifrar eða nýrnab­ilun.
Slævandi lyf samhliða ópíóðum
Minnka skammt beggja lyfja um 30-50%
Aukave­rkanir ópíóða
Ólíkar aukave­rkarnir milli lyfja
Mismunandi viðtakar, ólíkar aukave­rkanir milli lyfja; getur þurft að skipta um lyf
Samsett meðferð
Fleiri en eina tegund lyfja til að minnka ópíóðaþörf
Lengd aukave­rkana
Flest minnka eða hverfa með tímanum
Algengar eða alvarlegar aukave­rkanir
Hægðat­regða, ógleði, uppköst
Slen, önduna­rsl­æving
Hreyi- og vitræn skerðing. Rugl, ofskyn­janir
Kláði
Þvagteppa
Munnþu­rrkur
Staðdeyfilyf
Lidocain, bupivacain og ropivacain
Lyfhrif
Áhrif á hvílda­rspennu og koma í veg fyrir taugaboð og verki
Mislangur verkun­artími
Samverkun
Með sterkum verkja­lyfjum
Notkun:
Yfirbo­rðs­deyfing
Þvagle­ggí­set­ning, EMLA og aðrir plástrar.
Deyfing í lok aðgerðar
Taug eða taugastofn
Aðgerðir á útlimum
Utan og innanb­ast­sde­yfingar
Stoðlyf (coana­lge­sics)
Notum með verkja­lyfjum eða ein og sér
Notuð við taugav­erkjum
Geðlyf
Þríhri­nglaga geðlyf, kvíðalyf, þungly­ndislyf
Krampalyf; gabapentin
Minnkar ópíóðaþörf ef gefið pre op, betri verkja­sti­lling? og aukave­rkanir
Sterar
Minnka bjúg og bólgu. Hindra prosta­glandin
 

Gjafða­leiðir ópíóða eftir skurða­ðgerð

Um munn (PO)
Hagkvæm, ódýr og örygg leið
Mikið notuð eftir skurða­ðgerðir
Í endaþarm (PR)
Svipaðir skammtar og PO
Í æð (IV)
Hraðvi­rkasta leiðin
Auðvelt að títra verkjalyf. Mikið notuð eftir skurða­ðgerðir
Undir húð (SC)
Mikið notuð leið
Hægt að nota pumpu til að gefa stöðugt
Í vöðva (IM)
Ekki mælt með fyrir ópíóða
Sársau­kaf­ullt, óþægin­legt, hætta á taugaskaða og sýkingum
Um húð (trans­dermal)
Lítið notuð við verkjum eftir aðgerð
Langur tími að fullri verkun
Um slímhúð (trans­muc­osal)
Lítið notuð við verkjum eftir aðgerð
Í nös eða um munnsl­ímhúð
Sjúkli­nga­stýrð verkja­sti­lling í æð (PCA)
Notuð til að meðhöndla allar gerðir af sársauka; algengast að gefa í æð eftir uppskurð
PCA dæla
Skammtur, bið (delay­,lo­ckout), tímata­kmörk
Algengustu lyf
Morfín og ketogan
Hluti af alhliða verkja­meðferð
Til að not alægstu skammta sem verka og forðast aukave­rkanir
Markmið PCA
Ná stjórn á verkjum; ekki hugsað til að finna réttan skammt
Notkun PCA
Sjúklingur á að vera á undan verknum
Hjúkrun í sjúkli­nga­stýrðri verkja­meðferð
Meta styrk verkja, lífsmörk, hreyfigetu fóta, meðvit­und­ará­stand og aukave­rkanir.
Meta verkja­sti­llingu og líðan
NRS kvarði
Meta AMK x1 á vakt
Meðvitund, önduna­rtíðni og Spo
Fylgjast með
Stungustað og innren­nsl­isnál
Skrá
Styrk verkja, BÞ, púls, ÖT og meðvitund
Eftirlit með önduna­rbæ­lingu
Slæving er undanfari önduna­rbæ­lingu
Fyrirb­ygging er lykilinn:
Margþætt verkja­með­ferð, fylgjast með meðvit­und­arstigi og öndun. Minnka ópíóða­skammta ef meðvitund minnkar.
Auka eftirlit ef:
Fyrsta sól eftir aðgerð, við hækkun á skammti, líffær­abilun, verið er að skipta um ópíóða eða gjafaleið
Mat á meðvitund
Pasero Opioid Induced Sedation Scale (POSS)
0 (1) - Vakand­i/skýr
Óhætt að gefa verkjalyf
1 (2) - Syfjað­ur/­auðvelt að vekja
Óhætt. Hafa augun með þeim
2 (3) - Sljór/hægt að vekja
Mjög varlega í verkjalyf, Ath lífsmörk. Önnur lyf/minnka skammt.
3 (4) - Erfitt að vekja
Grípa til aðgerða. Ekki meiri ópíóða. Vekja og gera önduna­ræf­ingar.
S - Sofandi
Meta öndun, lífsmörk. Ath hrotur
Gjöf mótefnis (nalox­onom)
Ábendingar
1. Meðvit­und­arl­ítill sjúklingar svarar ekki áreiti
2. Öndun <8/mín
3. Pin point ljósop
Meðferð
Blöndu­n/magn
10 ml = 0,4mg þynnt í 9ml NaCl
Tíðni
0,5 ml IV á 2 mín fresti
Bráðat­ilf­elli; önduna­rsæving v. bráðve­rkjum
0,2 mg óþynnt
Naloxonom hefur styttri helmin­ung­artíma en morfín og því gæti þurft að endurtaka gjöf/d­reypi
Ef engin verkun eftir 0,8 mg
Athuga hvort einkenni stafa af öðru en ofskömmtun ópíóða
Sjúklingur vaknar og andar >9/mín
Gefa non opiod verkjalyf OG opíóða --> Helming af upphaf­legum skammti við verkjum

Verkja­sti­lling í mænugöng

Spinal (intra­thecal)
Subara­chnoid svæði sem umkringir mænu
Epidural
Svæði milli veggja hryggj­asúla og dura mater
Vekjas­tilling í mænugöng
Algengustu lyf
Ópíóðar og staðde­yfilyf
Ópíóðar
Morfín og fentanyl
Algengar blöndur
Fentanýl, bupivacain og adrenalín
Staðse­tning leggs
Skammtar minni eftir því sem leggur liggur ofar
Eiginleiki lyfs
Byggir á uppley­san­leika
Vatsne­lys­anlegir ópóðar (morfín)
Verka seint og lengi. Hafa rostral deifingu. Æskilegt lyf í mænugöng
Fitule­ysa­nlegir ópíóðar (Fentanyl)
Verka hratt og stutt. Dreifast lítið. Aukin upptaka í fituvef og blóð.
Áhrif
Bæði á skyn- og hreyfi­taugar
Aðferðir
Stutt– og lantím­ame­ðferð
Yfir stuttan tíma:
Í skurða­ðgerð
Einn skammtur í mænugöng, ein skammtur eða endurt­eknir skammtar utanbasts, sídreypi eð asjúkl­ing­astyrð (PCEA)
Langtíma meðferð
Leggur lagður inn, festur (tunne­laður) og tengdur við dælu
Kostir og gallar
Kostir
Jöfn lyffjagjöf
Jafnari verkja­sti­lling
Minni system­atísk áhrif
Miðaði við gjöf PO eða IV
Minni fylgik­villar;
Betri andleg líðan, dýpri öndun og minni áhrif á meltingu
Gallar
Ífarandi meðferð
Aukave­rkanir
Geta verið alvarlegar
Þörf á nákvæmu eftirliti hjúkru­nar­fræ­ðings
Krefjast ákveðins tæknib­únaðs
Hjúkru­nar­meðferð
Fylgjast með
Verkun og aukaverkun
Skráning
Styrk verkja, lífsmörk (púls,­ÖT,­BÞ,­Með­vitund) og kláða. Tíðni: x4/sól fyrsta sól. Síðan x1/vakt.
Skoða stungustað daglega
Roði, vilsa, blæðing
Umbúðir
Ekki skipt nema þær losni
Lyfjag­jaf­asett
Ekki skipt
Æðaleggur þarf að vera til staðar
Þvaglát
Fylgjast vel með eftir töku. Má taka degi 1 post op.
Aukave­rkanir
Kalla til svæfingu ef ber á miðlun­gs/­alv­arlegar aukave­rknir af meðfer­ðinni
Utanba­sts­meðferð hætt
1. Lækka dreypi­shraða um 2 ml með amk 6 klst millibili
2. Óhætt að slökkva á dreypi 2-4 ml/klst
Verkja­sti­lling með þessu
Gefa verkjalyf 1-2 klst áður en slökkt á dreypi, gefa verkjalyf reglulega eftir epidural meðferð líkur.
Ekki fjarlægja legg fyrr en
10-12 klst eftir eða 4 klst fyrri gjöf Klexan­s/f­rag­mins. Hætta á blæðingu
Fylgjast með
BÞ og blæðingu
Aukave­rkanir
Mismunandi lyf = mismunandi aukave­rkanir
Ópíóðar
Kláði, ógleði, þvagteppa og hægðat­regða
Staðde­yilyf
Geta valdið eitrun­are­ink­ennum
Staðde­yfilyf: Hjarta
Dofi kringum munn, óreglu­elgur hjarts­láttur, bradyc­ardia og blóðsýring
Staðde­yfilyf: MTK
Pirringur, krampar, kippir, óskýrt tal, járnbragð í munni, suð fyrir eyrum og hægt tal
Tilfærsla á utanba­stslegg
Inn í utanba­sts­æða­kerfið (innan­skúms)
Utanbasts abcess
Utanbasts hematoma
Ekki gefa NSAID COX1 með utanba­sts­dey­fingu
Önduna­rbæling
Önduna­rbæling eftir ópíóða
Áhættu­hópar
Mjög ungir eða mjög aldraðir
Sjúklingur á róandi lyfjum
Sjúklingar með lungna­van­damál
Sjúklingar með kæfisvefn

Samantekt

Verkjamat
Einsta­kli­ngs­bundin áætlun
Meðferð sem tekur mið af verkjamati
Fjölþætt + árangur meðferðar metin markvisst
Endurmat á áætlun
Fræðsla til sjúklings og aðstan­denda
Virkja þáttöku sjúklings í eigin meðferð
Hjúkru­nar­fræ­ðingar gegna fjölþættu hlutverki í meðferð verkja eftir skurða­ðgerð