Show Menu
Cheatography

Smitsjúkdómadeild Cheat Sheet (DRAFT) by

Hjúkrun á Göngudeild smitsjúkdóma

This is a draft cheat sheet. It is a work in progress and is not finished yet.

Smitsj­úkd­óma­hjúkrun

Verkefni hjúkru­nar­fræ­ðinga
Eftirf­ylgni við alla HIV jákvæða á Íslandi
Lyfjas­kömmtun til HIV jákvæðra jaðarhópa
HIV ráðgjöf fyrir mótefn­amæ­lingu
HIV forvarnir (PEP og PreP)
Sýklalyf í heimahúsi - OPAT
Lágþrö­sku­lda­þjó­nusta við PWID
Berklar – greining, meðferð og eftirlit
Lifrar­bólgu C meðferð og eftirlit
Skimun og eftirf­ylgni vegna annarra kynsjú­kdóma
Ráðgjöf og eftirf­ylgni vegna stungu­óhappa úti í samfél­aginu
Gæðaskjöl og klínískar leiðbe­iningar
Bóluse­tningar fyrir sendif­ulltrúa RKÍ
InfCare gagnag­runnur, EUROSIDA rannsókn
Fræðsla innan og utan spítala

HIV

Hvað er HIV?
HIV er veira sem smitast manna á milli við ákveðnar aðstæður. HIV veiran sýkir frumur ónæmis­ker­fisins sem kallast T-hjál­par­frumur (CD4+). Getur leitt til alnæmis án meðferðar
HIV
Ónæmis­bælandi veira sem leggst á menn og smitast manna á milli við ákveðnar aðstæður.
Alnæmi (AIDS)
Sjúkdó­msá­standi sem orsakast af langvinnu, ómeðhö­ndluðu HIV smiti
Áhrif á ónæmis­kerfið
Drepur­/fækkar T- hjálpa­rfrumur eða CD4+
Framgangur HIV sýkingar án meðferðar
Bráð sýking
Tímabilið endist í 1-3 vikur og það verður 80% lækkun á T hjálpa­rfrumur og aukningu á veirum­agni. Einkenni eru flensu­ein­kenni (hiti, höfuðv­erkur, þreyta, kláði, eitlas­tæk­kanir) og sjúklingar eru mjög smitandi.
Einken­naleysi
Þetta tímabil endist í 8-10 ár og verður lítil/­engin breyting á T hjálpa­rfrumu– og veirum­agni. Einkenni eru líil/e­ngin, það er hæg versnun og sjúklingar eru smitandi.
Alnæmi
T hjálpa­rfrumur snarlækka, veirumagn snarhæ­kkar. Einkenni eru tækifæ­ris­sýk­ingar og krabba­mein. Þetta er mjög smitandi og endar í dauða.
Smitleið HIV
Við kynmök, með spraut­ubú­naði, við blóðgjöf, frá móðir til barns í fæðingu, við brjóst­agjöf
HIV getur EKKI smitast
Við umgengi, gegnum húð, með lofti, vatni, drykkjum, flugna­biti, salern­iss­etum, baðkari, koss, hnerri, hósta, svitia, hor, eða tárum
Veirumagn í líkams­vessum
HIV finnst í blóði, sæði, leggan­gaslími og brjóst­amjólk
Greining
Mótefn­amæling
Glugga­tímabil er 3-6 vikur, gert hraðgr­eni­nga­rpróf, veirum­agn­smæling og staðfe­sti­nga­rpróf.
Meðferð
Andret­róv­eirulyf
Lyfin hindra fjölgun HIV veirunnar
*Bakri­tah­emlar, integr­asa­hemlar og protes­ahe­mlar.
Framfarir:
Samsett meðferð, færri töflur, færri skipti, minni aukave­rkanir og tímabu­ndnar
Markmið HIV lyfjam­eðf­erðar
Bæla magn HIV í líkamanum að því marki að hún sé ómælanleg (<50 eintök/ml)
HIV eftirlit
Eftirlit á 4-6 mán fresti
Blóðra­nns­óknir
hjálpa­rfr­umur, veirumagn + almennar prufur
Bóluse­tningar
inflúensa, lifrarbólg A og B, pneumo­coccar
Líkamsmat
hæð, þyngd og blóðþr­ýst­ingur
HIV hjúkrun
Skipul­agning þjónustu
Greini­nga­rviðtal
Smitra­kning
Fræðsla og stuðningur
Fjölsk­yld­uhj­úkrun
HIV forvarnir á GD smit
HIV ráðgjöf og skimun Treatment as Prevention (TasP) Post Exposure Prophy­laxis (PEP) Pre exposure prophy­laxis (PreP)
Post Exposure Prophy­laxis (PEP)
Lyf innan 72 klst frá útsetningu
Pre exposure prophy­laxis (PreP)
Lyf sem dagleg lyfjam­eðferð eða on demand
 

Berklar

Greining og meðferð
DOT (Directly observed therapy)
Eftirlit í meðferð berkla sem er notuð til að tryggja að einsta­klingur fái og tekur öll lyf eins og mælt er fyrir um og til að fylgjast með svörun við meðferð. 6 mánaða lyfjam­eðferð lágmark og allt að 13 töflur á dag
Markmið lyfjas­köm­mtunar
Skaðam­innkun; auka meðfer­ðar­heldni, draga úr útbrei­ðslu, koma í veg fyrir alnæmi og auka lífsgæði.
Áskoranir
Heimil­isleysi Tortryggni gangvart heilbr­igð­isk­erfinu Fordómar og mismunun Mæting í bókaða tíma Geðheilsa Samþætting þjónustu
Lágþrö­sku­lda­þjó­nusta við PWID (IVDU)
Sýklal­yfj­agjöf við húðsýk­ingum, stinga á abscess, sáraskipti (húðme­ðferð) og stuðningur í innlögn.

Lifrar­bólga C

Lifrar­bólga C
Orsök
Lifrar­bólgu C veira
Smitleið
Blóðbl­öndun
Fylgik­villar
Lifrar­bilun, skorpu­lifur og lifrar­kra­bbamein
Afbrigði
7 afbrigði
Smithætta
Sprautur, tattú, kynmök, tannvi­ðge­rðir, blóðgjöf (fyrir 1993), oddhvöss áhöld
Smitast EKKI
Hug, kiss, touch. Heilbrigð húð, matur, flugnabut, salerni, hnerr, hósti og brjóst­agjöf
Einkenni
Bráðae­inkenni
15% sjúklinga. Koma 45 (14-180) dögum eftir smit.
Gula, hiti, kláði, lystar­leysi, ógleði, uppköst, dökkt þvag, liðverkir
Langvinn einkenni
Oft engin. Skemmdir seint fram
Þreyta, ógleði og lystar­leysi.
Framgangur sjúkdóms
Útsetning: Bráð sýking
100 manns
Langvinnur sjúkdómur
85 manns
Skorpu­lifur
17 manns
Lifrar­kra­bba­mein; lifrar­skipti, dauði
4 manns
Greining
Mótefn­amæling
6-8 vikna glugga­tímabul
Æfilöng mótefni
Veirum­agn­smæling og arfger­ðar­gre­ining.
Meðferð
DAAs (direct acting antire­tro­virals
Daas eru töflur með litlum­/engum aukavr­kunum, það er engin krafa um edrúme­nnsku og virkar á allar arfgerðir.
Læknis­líkur
Yifr 95% og meðferð er 12 vikur.
Hjúkru­nar­stýrð móttaka
Innköllun og bókanir, samþætting þjónustu, fræðsla, lyfjae­fti­rfylgd, blóðra­nns­óknir, eftirf­ylgd, ómskoðun (fibro­scan), skráning í gagnagrunn og smitra­kning
Notendur vímuefna í æð
Tenging við þjónustu og meðfer­ðah­eldni
lyfjas­köm­mtun, samvinna stuðni­ngs­aðila, uppfæra símanúmer, hvatar, outreach
Endursmit
hætta á endursmiti sérstök ábending fyrir lyfjam­eðferð, líkleg­astir til að smita aðra forgangur og meðhöndluð endurtekið
Mótefni lifrar­ból­guv­eir­unnar
Hepatitis C mótefni jákvæð þýðir ekki smitandi eða smitaður
Hepatitis C mótefni jákvæð + HCV RNA 0/greinist ekki
ekki smitað­ur/­smi­tandi
Hepatitis C mótefni jákvæð + HCV RNA greinist
smitað­ur/­smi­tandi
 

Sýklalyf

Sýklalyf í dælu
Kostir
Þægindi fyrir sjúkling, aukið frelsi, jafnari lyfjaþ­éttni, aukið sýklad­ræpi?, fækkun legudaga, sparnaður fyrir spítala
Gallar
Kostnaður fyrir sjúkling, ótímabærar útskri­ftir, tíðar ferðir á spítala og álag á aðstan­dendur