Smitsjúkdómahjúkrun
Verkefni hjúkrunarfræðinga |
Eftirfylgni við alla HIV jákvæða á Íslandi |
Lyfjaskömmtun til HIV jákvæðra jaðarhópa |
HIV ráðgjöf fyrir mótefnamælingu |
HIV forvarnir (PEP og PreP) |
Sýklalyf í heimahúsi - OPAT |
Lágþröskuldaþjónusta við PWID |
Berklar – greining, meðferð og eftirlit |
Lifrarbólgu C meðferð og eftirlit |
Skimun og eftirfylgni vegna annarra kynsjúkdóma |
Ráðgjöf og eftirfylgni vegna stunguóhappa úti í samfélaginu |
Gæðaskjöl og klínískar leiðbeiningar |
Bólusetningar fyrir sendifulltrúa RKÍ |
InfCare gagnagrunnur, EUROSIDA rannsókn |
Fræðsla innan og utan spítala |
HIV
Hvað er HIV? |
HIV er veira sem smitast manna á milli við ákveðnar aðstæður. HIV veiran sýkir frumur ónæmiskerfisins sem kallast T-hjálparfrumur (CD4+). Getur leitt til alnæmis án meðferðar |
HIV |
Ónæmisbælandi veira sem leggst á menn og smitast manna á milli við ákveðnar aðstæður. |
Alnæmi (AIDS) |
Sjúkdómsástandi sem orsakast af langvinnu, ómeðhöndluðu HIV smiti |
Áhrif á ónæmiskerfið |
Drepur/fækkar T- hjálparfrumur eða CD4+ |
Framgangur HIV sýkingar án meðferðar |
Bráð sýking |
Tímabilið endist í 1-3 vikur og það verður 80% lækkun á T hjálparfrumur og aukningu á veirumagni. Einkenni eru flensueinkenni (hiti, höfuðverkur, þreyta, kláði, eitlastækkanir) og sjúklingar eru mjög smitandi. |
Einkennaleysi |
Þetta tímabil endist í 8-10 ár og verður lítil/engin breyting á T hjálparfrumu– og veirumagni. Einkenni eru líil/engin, það er hæg versnun og sjúklingar eru smitandi. |
Alnæmi |
T hjálparfrumur snarlækka, veirumagn snarhækkar. Einkenni eru tækifærissýkingar og krabbamein. Þetta er mjög smitandi og endar í dauða. |
Smitleið HIV |
Við kynmök, með sprautubúnaði, við blóðgjöf, frá móðir til barns í fæðingu, við brjóstagjöf |
HIV getur EKKI smitast |
Við umgengi, gegnum húð, með lofti, vatni, drykkjum, flugnabiti, salernissetum, baðkari, koss, hnerri, hósta, svitia, hor, eða tárum |
Veirumagn í líkamsvessum |
HIV finnst í blóði, sæði, leggangaslími og brjóstamjólk |
Greining |
Mótefnamæling |
Gluggatímabil er 3-6 vikur, gert hraðgreningarpróf, veirumagnsmæling og staðfestingarpróf. |
Meðferð |
Andretróveirulyf |
Lyfin hindra fjölgun HIV veirunnar |
*Bakritahemlar, integrasahemlar og protesahemlar. |
Framfarir: |
Samsett meðferð, færri töflur, færri skipti, minni aukaverkanir og tímabundnar |
Markmið HIV lyfjameðferðar |
Bæla magn HIV í líkamanum að því marki að hún sé ómælanleg (<50 eintök/ml) |
HIV eftirlit |
Eftirlit á 4-6 mán fresti |
Blóðrannsóknir |
hjálparfrumur, veirumagn + almennar prufur |
Bólusetningar |
inflúensa, lifrarbólg A og B, pneumococcar |
Líkamsmat |
hæð, þyngd og blóðþrýstingur |
HIV hjúkrun |
Skipulagning þjónustu |
Greiningarviðtal |
Smitrakning |
Fræðsla og stuðningur |
Fjölskylduhjúkrun |
HIV forvarnir á GD smit |
HIV ráðgjöf og skimun Treatment as Prevention (TasP) Post Exposure Prophylaxis (PEP) Pre exposure prophylaxis (PreP) |
Post Exposure Prophylaxis (PEP) |
Lyf innan 72 klst frá útsetningu |
Pre exposure prophylaxis (PreP) |
Lyf sem dagleg lyfjameðferð eða on demand |
|
|
Berklar
Greining og meðferð |
DOT (Directly observed therapy) |
Eftirlit í meðferð berkla sem er notuð til að tryggja að einstaklingur fái og tekur öll lyf eins og mælt er fyrir um og til að fylgjast með svörun við meðferð. 6 mánaða lyfjameðferð lágmark og allt að 13 töflur á dag |
Markmið lyfjaskömmtunar |
Skaðaminnkun; auka meðferðarheldni, draga úr útbreiðslu, koma í veg fyrir alnæmi og auka lífsgæði. |
Áskoranir |
Heimilisleysi Tortryggni gangvart heilbrigðiskerfinu Fordómar og mismunun Mæting í bókaða tíma Geðheilsa Samþætting þjónustu |
Lágþröskuldaþjónusta við PWID (IVDU) |
Sýklalyfjagjöf við húðsýkingum, stinga á abscess, sáraskipti (húðmeðferð) og stuðningur í innlögn. |
Lifrarbólga C
Lifrarbólga C |
Orsök |
Lifrarbólgu C veira |
Smitleið |
Blóðblöndun |
Fylgikvillar |
Lifrarbilun, skorpulifur og lifrarkrabbamein |
Afbrigði |
7 afbrigði |
Smithætta |
Sprautur, tattú, kynmök, tannviðgerðir, blóðgjöf (fyrir 1993), oddhvöss áhöld |
Smitast EKKI |
Hug, kiss, touch. Heilbrigð húð, matur, flugnabut, salerni, hnerr, hósti og brjóstagjöf |
Einkenni |
Bráðaeinkenni |
15% sjúklinga. Koma 45 (14-180) dögum eftir smit. |
Gula, hiti, kláði, lystarleysi, ógleði, uppköst, dökkt þvag, liðverkir |
Langvinn einkenni |
Oft engin. Skemmdir seint fram |
Þreyta, ógleði og lystarleysi. |
Framgangur sjúkdóms |
Útsetning: Bráð sýking |
100 manns |
Langvinnur sjúkdómur |
85 manns |
Skorpulifur |
17 manns |
Lifrarkrabbamein; lifrarskipti, dauði |
4 manns |
Greining |
Mótefnamæling |
6-8 vikna gluggatímabul |
Æfilöng mótefni |
Veirumagnsmæling og arfgerðargreining. |
Meðferð |
DAAs (direct acting antiretrovirals |
Daas eru töflur með litlum/engum aukavrkunum, það er engin krafa um edrúmennsku og virkar á allar arfgerðir. |
Læknislíkur |
Yifr 95% og meðferð er 12 vikur. |
Hjúkrunarstýrð móttaka |
Innköllun og bókanir, samþætting þjónustu, fræðsla, lyfjaeftirfylgd, blóðrannsóknir, eftirfylgd, ómskoðun (fibroscan), skráning í gagnagrunn og smitrakning |
Notendur vímuefna í æð |
Tenging við þjónustu og meðferðaheldni |
lyfjaskömmtun, samvinna stuðningsaðila, uppfæra símanúmer, hvatar, outreach |
Endursmit |
hætta á endursmiti sérstök ábending fyrir lyfjameðferð, líklegastir til að smita aðra forgangur og meðhöndluð endurtekið |
Mótefni lifrarbólguveirunnar |
Hepatitis C mótefni jákvæð þýðir ekki smitandi eða smitaður |
Hepatitis C mótefni jákvæð + HCV RNA 0/greinist ekki |
ekki smitaður/smitandi |
Hepatitis C mótefni jákvæð + HCV RNA greinist |
smitaður/smitandi |
|
|
Sýklalyf
Sýklalyf í dælu |
Kostir |
Þægindi fyrir sjúkling, aukið frelsi, jafnari lyfjaþéttni, aukið sýkladræpi?, fækkun legudaga, sparnaður fyrir spítala |
Gallar |
Kostnaður fyrir sjúkling, ótímabærar útskriftir, tíðar ferðir á spítala og álag á aðstandendur |
|