Show Menu
Cheatography

Parkinsonveiki Cheat Sheet (DRAFT) by

Hjúkrun Parkinsonsjúklinga 

This is a draft cheat sheet. It is a work in progress and is not finished yet.

Bakgrunnur

Saga Parkin­son­veikis
James Parkinson fyrstur til að lýsa e­ink­ennum sjúkdó­msins formlega árið 1817 og Charcot víkkaði svo út skilgr­ein­inguna um miðja 19. Öld.

Parkin­sonismi

Einkenni
Skjálfti
Hægar hreyfingar
Stífleiki
Í byrjun greini­nga­rferlis er oft erfitt að greina hvaða sjúkdó­m e­ins­tak­lin­gurinn er með. Atýpískur Parkin­son­sjú­kdómur eða Parkinson+ eins og það er oft kallað hrjáir um 10-15% þeirra sem eru með Parkin­son­isma. Þeir sjúkdómar bregðast verr eða í styttri tíma við lyfjunum og hafa hraðari framgang og skertar lífslíkur
Sjúkdómar
Parkinson disease
Atypical parkin­sonian syndrome
Dementia with lewy body
Etiology
Frumur sortuvefs skemmast + hætta að framleiða dópamín
Dópamín starfar ekki rétt, og PS veldur smám saman truflun á fleiri boðefnum en dópamín. Við onset einkenna hafa frumunum sem framleiða dópamín fækkað um 80%
Taugab­oðefni:
Dópamín, serótónín og noradr­enalín
Staðre­yndir
Age of onset
60 ára
Kynjamunur
Algengari í KK
Algengi
Annar algengasti taugasjúk eftir Alzheimer
Fjöldi íslendinga með PS
500-700

Önnur einkenni í PS

Skynfæri
Verkir, dofi, hitabr­eyt­ingar í útlimum og aðrar skyntr­uflanir þ.M.T. Skert lyktarskyn
Sjálfvirka tauga-­kerfið
Réttst­öðu­lág­þrý­sti­ngur, mikill sviti, slef, kyngin­gar­erf­iðl­eikar, hægðat­regða, ofvirk þvagbl­aðra, tíð þvaglát, kynlíf­sva­ndamál
Vitsmunir og hegðun
Þunglyndi, þreyta, kvíði, sinnul­eysi, áráttu­hegðun, hvatvísi, andleg hrörnun
Svefn-­tru­flanir
Óhófleg dagsyfja, svefnl­eysi, brotak­enndur svefn, fótaóeirð, ofskyn­janir, næturþ­vaglát, truflun á REM svefni (martr­aðir, ljósli­fandi draumar), erfiðl­eikar við að hreyfa sig í rúminu
Þróun heilab­rey­tinga fyrir greiningu
Eftir mörg ár með Parkin­son­sjúkdóm er talið að verði breytingar í öðrum hlutum heilans t.d. heilab­erkinum og ýmsum smákjörnum í heilas­tof­ninum. Hefur með tímanum líka áhrif á minnið og hugará­standið
10-18 ár
Hægðat­regða
11-12 ár
RBD
2-7 ár
Minnkað lyktarskyn
3-6 ár
Þunglyndi
0-2 ár
Verger

Hjúkru­nar­gre­iningar

Skert líkamleg hreyfigeta
Hætta á byltum
Trufluð munnleg tjáskipti
Meðferð vegna kyngin­gar­örð­ugleika
Næring minni en líkamsþörf
Munnhirða
Eftirlit með þvagi/­hæg­ðalosun
Stjórnun lyfjag­jafar
Verkir, kvíði og svefn
Truflun á hugsan­aferli
Mæling lífsmarka (ort. BÞ)
Andlegur stuðningur
Ónóg þekking

Bæta þjónustu PS sjúklinga

1. Skrá lyfjaf­yri­rmæli nákvæmlega strax við innlögn sjúklings
2. Sjá til þess að gefa lyfin á réttum tíma Hefðbu­ndnir lyfjag­jaf­atímar eiga ekki alltaf við
3. Að sjúkl. fái að hafa lyfin hjá sér ef hann er fær um að sjá sjálfur um að taka inn lyfin
4. Fræðsla um lyfjam­eðferð og mikilvægi þess að gefa PS lyf á réttum tíma
 

Parkin­son­sjú­kdómur

Aðal einkenni
Hægar hreyfingar (e. hypoki­nesia)
Vöðvas­tir­ðleiki (e. rigidity)
Skjálf­ti/­tit­ringur (e. tremor)
Greini­nga­rsk­ilmerki
2/3 hreyfi­ein­kennum
Verður að hafa hægar hreyfingar
Svara meðferð levodópa
Útilokun annara taugas­júkdóma
Flokkun Hohen og Yahr
Alvarleiki sjúkdó­msins er flokkaður eftir þessum stigum sem Hohen og Yahr settu fram árið 1967. Þegar sjúklingur er sagður á seinni stigum, þá er hann á stigi 4 og 5
Stig 1
Sjúkdó­mse­inkenni öðrum megin
Stig 2
Sjúkdómur báðum megin án jafnvæ­gis­ske­rðingar
Stig 3
Vægur til miðlungs sjúkdómur báðum megin; stundum stöðuó­jaf­nvægi; er óháður öðrum
Stig 4
Mikil skerðing á starfs­getu; getur enn gengið eða staðið hjálpa­rlaust
Stig 5
Bundinn hjólastól eða rúmfastur nema með hjálp
Stig 6

Lyfjatengd hreyfi­ein­kenni

Lyfjat­engdar aukave­rkanir í hreyfi­færni sjást hjá um 50% sjúklinga eftir 5 ára lyfjam­eðferð með L-dópa og hjá um 80% eftir 10 ára lyfjam­eðferð
Wearin­g-off
Vísar til endurkomu motor og non-motor einkenna áður en komið er að næsta skammti af L-dópa
Úrlausn
Tíðari lyfjag­jafir og minni skammtar, etv bæta við COMT-h­emlum, MAO-hemlum eða dópamín agónistum
Lyfjagjöf
Tímase­tningar
Mikilvægt er að framfylgja meðfer­ðar­áætlun og gefa sjúkli­ngurinn lyfin á réttum tíma. Gott er að nota tímann þegar sjúkli­ngurinn er í góðum fasa eða „ON“
COMT-h­emlar
Oft notaðir til þess að draga úr niðurbroti levódópa og lengja helmin­gun­artíma þess. Þannig fæst jafnari hreyfigeta og OFF tími styttist.
MAO-hemlar og dópamín samherjar
Auka virkni dópamíns og lengja þannig ,,on“ tímabi­lið.)
On-off
Skyndi­legar ófyrir­sjá­anlegar sveiflur á milli vel/yfir meðhön­dlaðra einkenna (“on”) eða svæsinna undirm­eðh­önd­laðra Parkinson einkenna (“off”)
Úrlausn:
Sama meðferð og við wearin­g-off. Aukin næmni fyrir litlum lyfjab­rey­tingum
Dyskenisa
Ofhrey­fingar eru óeðlilegar ósjálf­ráðar hreyfingar
Orsakir lyfjat­engdra hreyfi­ein­kenna
Minnkandi dópamín framle­iðsla í striatum og verri nýting á L-dópa
Þetta leiðir til rykkjó­ttrar örvunar dópamín viðtaka sem leiðir til áframh­aldandi breytinga neðar í basal ganglia. Einnig seinkuð magatæming og hægðat­regða
Úrlausn:
a) Gefa lyfin með reglulegu millibili
b) Haga máltíðum eftir lyfjag­jöfum - gefa lyfin helst ½ klst fyrir máltíð (prótein) eða 1 klst eftir
c) Meðhöndla hæðatregðu
Skjálfti (tremor)
Ónóg virkni dópamíns (lyfjana)
Ofhrey­fingar (dyske­nsia)
Mikil virkni dópamíns (lyfjana)
Orsakir tremor gæti verið lyfjas­kammtur dugar ekki eða ónægt frásog. Dyskensia er ofskammtur lyfja eða seinkuð magatæ­ming. Bæði einkenni aukast við kvíða/­ver­ki/­áreiti.
Sérhæfð lyfjam­eðferð
Dúódópa dælume­ðferð
Peg-J lyfjadæla. Langge­nginn PS með slæmum sveiflum í hreyfingu, Markmið að halda virkni lyfja stöðugri yfir daginn þ.e. færri „OFF“ tímabil - minni ofhrey­fingar
Djúpkjarna rafska­uts­örvun
Meðferð við Parkinson þar sem örrafa­skautum er komið fyrir í djúp kjörnum heilan­s.R­afs­kautin tengjast spennu­gjafa undir húð á bringu.

Helstu Parkin­sonlyf

Lyf sem innihalda levodopa
Madopar, Sinemet, Stalevo
Áhrifa­ríkustu lyfin til þess að meðhöndla motor einkenni
COMT-h­emlar
Comtess og ongentys
Draga úr niðurbroti levódó­pa/­dóp­amíns með því að hindra niðurbrot sem á sér stað með hjálp Catech­ol-­O-m­eth­ylt­ran­sferasa og auka þannig helmin­gun­artíma levódó­pa/­dóp­amíns í blóði og heila
MAO-B-­hemlar
Azilect, Eldepryl, Selegilin og xadago
Auka þéttni dópamíns í heila með því að blokkera ensímið monoamine oxidasa-B sem brýtur niður dópamín
Dópamín samherjar (agóni­star)
Virka beint á/örva dópamín viðtækin. Helmin­gun­artími þeirra er almennt lengri heldur en á levódópa, sem mögulega minnkar hættuna á aukave­rkunum og þar með sveiflum í hreyfi­getu. Dópamín samherjum er skipt í
Ergot samherja
Þeir eru mun sjaldnar notaðir nú en áður vegna hættu á hersli­s-/­brj­ósk­myndun í hjarta­lokum og retrop­eri­toneum.
Non-Ergot samherja
Pramip­exol, rópinirol, rótigótin og apómorfín
NMDA-h­emlar
Amantadin ––––– Symmetrel
Getur oft minnkað ofhrey­fingar og bætt hreyfi­getu. Eru oftast gefnir með levódópa. Er einnig til í fljótandi formi sem getur verið heppilegt ef einsta­klingur er með kyngin­gar­truflun
Virkni Parkin­son­lyfja
Levodopa
Kemur í stað dópamíns
COMT hemlar
Hindra niðurbrot levodopa
MAO-B hemlar
Hindra enslím sem brýtur niður dópamín
Dópamin agonistar
Setjast beint í dópamín viðtæki og hermir eftir dópamíni
Lyfjagjöf
Ekki prótein með lyfjum
áhrif á nýtingu lyfjanna
Má mylja venjulegt Madópar og Sínemet en forðat­öflur má ekki mylja
Gefa töflur minnst ½ klst. fyrir mat eða 1 klst. eftir mat
Dæmi um algenga tíma fyrir lyfjagjöf;
7.00 – 9.30 – 11.30 – 14.00 – 16.30 – 19.00 – 22.00
Dæmi um matmál­stíma sem passa við þessa lyfjatíma
8.00 – 10.00 – 12.00 – 15.00 – 18.00 – 20.00
Helstu aukave­rkanir Parkin­son­lyfja
Réttst­öðu­lág­þrý­stingur
Bjúgur
Ofskyn­janir/ skynvilla
Ranghu­gmyndir
Hvatar­öskun, örlyndi
Ógleði
Svefnh­öfgi/ skyndi­svefn
Meltin­gar­tru­flanir
Svefnt­ruf­lanir
 

Parkinson lyfjag­jafir

Tímase­tning
Lyfjag­jaf­atími þarf að vera mjög nákvæmur, þessir sjúklingar þurfa lyf oftar og það getur veriið lífshæ­ttulegt að stöðva hratt. Sjúklingar komnir langt í sínum sjúkdóm þola mjög illa jafnvel bara 10-15 mín seinkun á lyfjagjöf.
Seinku­n/engin lyfjagjöf
Parkinson hyperp­yrexia Syndrome
POST OP:
Erfitt að vekja eftir svæfingu, aukin stiðrleiki og sveiflur í hreyfi­getu. Postop­erative respir­ation failure – laryng­ospasma
Lyf til að forðast hjá Parkinson sjúklingum og lyf til að gefa í staðinn
Alls ekki gefa: Haldol, risperdal og zyprexa
Gefa í staðinn: Seroquel og leponex (cloza­pine)
Alls ekki gefa: Stemitil og afipran
Gefa í staðinn: Motilium og zofran
Parkin­son­ism­-hy­per­pyrexia syndrome
Einkenni
Mikill vöðvas­tir­ðleiki, rugl, minnkuð meðvitund, hiti >38,5, mikill sviti, óstöðugur blóðþr­ýst­ingur, hraður hjarts­láttur
Orsakir
Parkin­son­lyf­jagjöf skyndilega hætt, notkun geðrof­s-/­róandi lyfja sem geta truflað starfsemi dópamíns. Einkenni koma þá fram 2-15 dögum síðar
Meðferð
Gjörgæ­slu­eft­irlit, meðhöndlun blóðrásar- og önduna­rtr­uflana, setja aftur inn levódó­palyf í sömu skömmtum og áður (má gefa í sondu ef sj. er ófær um að kyngja), hætta geðrof­sly­fjagjöf

Hjúkru­nar­meðferð

Hreyfing
Eftirlit, mat og meðferð
Með hreyfi­ein­kennum
Parkin­son­dagbók
a.m.k. 3 daga eða daglega við ly­fja­bre­yti­ngar​
Byltuhætta
<24klst frá innlögn
Sjúkra­þjálfun
- Meta þörf fyrir hjálpa­rtæki til þess að viðhalda hreyfi­færni​
Efla sjálfb­jargar og hreyfigetu
Gefa ráð
Áætlun fyrir sjúklinga sem frjósa
Áætlun til að minnka hvílda­­rs­k­j­álfta
Fræðsla
Veita fræðslu um úrræði sem auðvelda sjálfs­bja­rga­rgetu
Önnur einkenni
Skimun
– Non-motor Quest innan 72 klst frá innlögn​
Réttst­öðu­lág­þrý­stingur
x2 á dag fyrstu þrjá dagana eftir ­inn­lögn​
Vökvaskrá
Vökvaskrá í a.m.k. 3 daga​
Meta
Vannæring og kyngin­gar­örð­uleikar
Ráðgjöf og fræðsla
Frá þverfa­glegu Parkin­son­teymi
Non-Mo­tor­ Sy­mpt­oms­ Qu­est­ion­naire
Er frumsk­ilyrði þess að hægt sé að meðhöndla non-motor einkenni
Skoðar 9 svið:​
1. Melting –  ​2. Þvagfæri​ – 3. Minni/­ath­ygl­i/s­inn­uleysi – ​4. Ofskyn­jan­ir/­ran­ghu­gmy­ndir​ – 5. Þungly­ndi­/kvíði –​ 6. Kynlíf – ​7. Hjarta og æðakerfi – ​8. Svefn/­þreyta – ​9. Verkir​ – 10. ýmislegt (tvísýni, þyngda­rtap)​
Undirb­úningur fyrir skurða­ðgerð
Undirb­úningur
Undirbúa sjúkling og fjölskyldu að möguleiki sé á að hann geti fengið ruglástand eftir aðgerðina
Lyfjagjöf (lyfja­tími)
að má gefa PS lyf um munn allt að 20 mín. fyrir innlei­ðingu svæfingar 
PS lyfjagjöf m. Nefsondu
Rótígótín plástur og apómorfín
Rótígótín plástur og apómorfín gæti verið valkostur við skurða­ðgerð á meltin­garvegi þar sem ekki er hægt að gefa lyf per os
Hreyfing og verkjalyf
Bætir vitsmu­nalegt ástand. Fyrirb­yggir rugl.
Meltin­gin­/ma­taræði
Lystar­leysi
Levódópa dregur heldur úr matarl­yst­inni​ + skert lyktar- og bragðskyn
Hægðat­regða
Algengt vandamál. 50-80%­ Pa­rki­nso­nsj­úkl­ing­a k­varta um hægðat­regðu
Ósjálfráða taugak­erfið
Ónóg hreyfing og of lítill vökvi. Taugak­erfið > þarmar.
Þróun sjúkdóms og melting
Versnar með þróun. Seinna á ferlinu er mikilvægt að hafa gott skipulag á matm­áls­tímum, lyfjatímum og hvenær maður borðar­ pr­ótein​
Áhrif hægðat­regðu
Vítahr­ingur
Hægðat­reg­ða.> Minnkaðar hreyfingar í þarmi >Mi­nnkuð áhrif lyfjagjafa > Aukin off tími sjúklings > Hægðat­regða.
Réttst­öðu­lág­þrý­stingur
Skilgr­eining
BÞ fellur 20mmHg í systolu / 10mmHg í diastolu <3 mín. við að standa upp
Einkenni
Svimi, syncope, dettni, þreyta, þyngsl­ati­lfi­nning yfir höfði
Orsök
minnkuð starfsemi í ósjálf­ráð­a t­aug­ake­rfinu, lyfjam­eðferð og lítil vökvai­nntaka
Tilmæli
Vökvi, saltur í mat, litlar málítið í einu, hvílast eftir mat, forðast mikin hita, 30°halli, teygju­sokkar, taka tíma, hjálpa­rtæki. Drekka vatn áður en fer framúr.
Talörð­ugl­eikar
*Veik, áhersl­ulaus rödd, þvoglu­mæli, röng skynjun á eigin raddstyrk.
Kyngin­gar­truflun
Einkenni
Hóstar mikið þarf oft að ræskja sig, óþægileg tilfinning í hálsi, matur safnast í munni, máltíð tekur mjög langan tíma, brjóst­sviði eftir máltíð
Góð ráð
Mjúkur matur, mötun, gefa tíma, næring­arf­ræð­ingur og talmei­naf­ræð­ingur, gefa mat þegar áhrif lyfja eru sem best, ró og næði og vatn eftir að sjúkl búinn að kyngja
Munnva­tns­ren­nsl­i/m­unn­þurrkur
Of mikið munnvatn, munnþu­rrkur (hætta á tannsk­emmd)
Þvaglát
Aukin tíðni þvagfæ­ras­ýkinga
Einkenni
tíð þvaglát, þvagleki og næturþ­vaglát
Meðferð
Nóg af vökva, útiloka sýkingu, fastar ferðir, ómun, hjálpa­rtæki, meðferð hægðat­regðu, lygjam­eðferð og meta þörf fyrir þvaglegg
Sársauki og truflað tilfin­nin­gaskyn
Kemur oftast fyrir í „off“ sveiflum Oftast á nóttunni eða snemma á morgnana
Stoðkv­erf­isv­erkir
Vöðvar. Verkir í fótum, kvið og grinda­rbo­tns­svæði. Algengast er að vöðvav­erkir séu vegna dópamí­nskorts í heila
Taugav­erkir
Álag á mjóbak vegna stirðl­eika, kyphosu og vöðvak­rampa
Ráð
Rétt verkja­gre­ining, lyfjab­rey­tingar, verkja­sti­lling, hreyfing og sjúkra­þjá­lfun, nudd og teygju­æfingar og slökun
Svefn
Svefnr­askanir eru á bilinu 60-90%. Brotak­enndur svefn, miklar hreyfingar í svefni, stirðleiki að næturlagi, greini­legir draumar eða martraðir, næturþ­vaglát, kvíði og þunglyndi
Meðferð
Hugræn atferl­ism­eðf­eðferð
Góð ráð
Regla á svefntíma og fótafe­rðtíma, gott rúm, góður hiti, ró og lýsing, hagræðing, sleppa vöku drykkjum, hjálpa­rtæki, minnka næturþ­vaglát og lyfjab­rey­tingar
Alvarleg vitræn skerðing, ofskyn­janir og geðræn einkenni
Útiloka sýkingar og hægðat­regðu
Íhuga CT
Ef skyndilegt rugl + saga um nýleg föll
Fara yfir lyfin
Sérsta­klega agonista; COMT-h­emla, symmetrel og antich­olinerg lyf
Minnka L-dópa lyf
gefa e.t.v. síðasta kvölds­kammt fyrr að kvöldi
Meðhöndla með lyfjum
Lepone­x/S­eroquel
Stuðningur og aðstoð
Raunve­rul­eik­agl­öggvun