Samskipti við börn
Samskipti við ungbörn |
Nota og skilja fyrst og fremst óyrt boðskipti. Nærvera foreldra. Takmarka áreiti í umhverfi. Ná augnsambandi við barnið. Tala lágt og rólega. Meðhöndla barnið varlega en ákveðið. 6 mán gerir barn greinarmun á þeim sem það þekkir og ókunnugum |
Samskipti við smábörn og forskólabörn* |
Gefa barninu tíma til að venjast umhverfinu. Leyfa barninu að skoða og snerta. Tryggja nærveru foreldra. Barnið er örruggast í fangi foreldra. Vera í augnhæð við barnið. Nota virka athyglisdreifingu. Vera skemmtilegur og uppörvandi |
Samskipti við smábörn og forskólabörn |
Segja barninu frá því sem við erum að gera og hvað það mun finna (lýsing, skynjun). Nota tungumál sem er í samræmi við þroska – einfaldar og stuttar setningar. Segja barninu hvað sé ætlast til af því Vanda orðanotkun. Gefa færi á að spurja spurninga. Gefa val ef hægt. Segja barninu ef eitthvað verður sárt. Forðast að tala um alvarleg mál fyrir framan barnið |
Samskipti við skólabörn |
Hafa oftast næga reynslu tengda heilbrigðisstarfsfólki til að skilja hvað er að gerast og til hvers er ætlast. Tala beint við barnið. Vilja útskýringar og ástæður fyrir öllu. Hafa áhuga á því hvað er gert og til hvers hlutir eru notaðir. Ættu alltaf að fá að hjálpa til ef hægt. Nota þriðju persónu – gefur barninu færi á að tjá sig um áhyggjur “Mörg börn eru hrædd við að vera svæfð”. Nota opnar spurningar |
Samskipti við unglinga |
Samskipti við unglinga. Aukins skilningur á heilsu og veikindi. Gefa unglingum færi á að hafa samskipti við hjúkrunarfræðing í einrúmi. Útskýra tilgang samskipta. Sýna áhuga – hlusta á unglinginn. Vera hreinskilin. Virðing – forðast að sýna vanþóknun eða vera hissa. Ganga úr skugga um að unglingur hafi skilið það sem sagt er.,Foreldrar og unglingar geta séð vandamálið frá ólíkum sjónarhornum |
Samskiptaleiðir
Leikur – bangsar/dúkkur |
Teikna, mála |
Halda dagbók |
Húmor – þegar á við |
Menningarlegur munur |
Segja sögu |
Bækur, kvikmyndir, tölvuleikir |
Viðtal við fjölskyldu upplýsingasöfnun
Kynna sig |
Útskýra tilgang viðtals |
Næði |
Opnar/lokaðar spurningar |
Draga saman það sem sagt hefur verið |
Fylgjast með samskiptamynstri fjölskyldu |
Nota túlka |
Upplýsingasöfnun |
Komuástæða |
Lýsing á einkennum |
Fyrri sjúkrasaga |
æðingarsaga ef nýburaskeið |
Almennt heilsufar |
bólusetningar |
Lyf |
Ofnæmi |
Virkni og hreyfing |
Svefn |
Næring |
Útskilnaður |
Fjölskyldusaga um sjúkdóma |
Yfirfara hvert líkamskerfi |
Sálfélagslegar upplýsingar |
|
|
Móttaka barna
Almennt útlit og atferli |
Atferli |
Öndun |
Litarhaft |
Mæling lífsmarka |
Öndunartíðni og súrefnismettun |
Hjartsláttartíðni |
Blóðþrýstingur |
Hiti |
Mat á meðvitund |
AVPU |
GCS – aðlagaður fyirir < 5 ára |
Ljósop |
Blóðsykur |
Vaxtarmælingar |
lengd/hæð |
< 2 ára mæla liggjandi- mæla x 2 |
Höfuðummál (< 2 ára) |
mælt fyrir ofan eyru - mæla x 2 |
Þyngd |
börn < 1 árs bervigta, yngri börn í nærfötum/bleyju, eldri börn í léttum fötum. |
Almenn likamsskoðun |
Útbrot, bólgur, aflaganir, mar, eitlastækkanir, kviðskoðun, hreyfingar og samhverfa útlima |
Sjúkrahúsinnlögn |
Helstu streituvaldar í sjúkrahúsumhverfinu |
Aðskilnaður frá foreldrum, umönnunaraðila, vinum |
Missir á stjórn og sjálfræði |
Sársaukafull inngrip |
Ótti við sársauka, skaða og aflögun líkama |
Undirbúningur fyrir inngrip |
Athuga skilning barnsins varðandi inngripið |
Útskýra innngripið – miða við þroska barnsins |
|
-Yngri börn stuttar einfaldar útskýringar rétt fyrir inngrip |
|
-Eldri börnum gagnast að fá tíma tíl að undirbúa sig |
Kenna barninu aðferðir til að takast á við inngrip |
Athyglisdreifing |
Öndunaræfingar > 3 ára |
Virkja foreldra – bæklingur um gagnlegar aðferðir |
Staðdeyfandi krem/plástra – bjóða alltaf upp á ef ástand barns leyfir |
Athyglisdreifing |
Það er einn aðili sem sér um athyglisdreifinguna |
Alltaf að vera með eitthvað nýtt tilbúið ef barnið missir athyglina |
Virk athyglisdreifing virkar betur en óvirk |
Virk athyglisdreifing |
Spila tölvuleik, blása sápukúlur |
Óvrik athyglisdreifing |
Hlusta á tónlist, horfa á myndband, lesa bók, horfa á sápukúlur |
Stellingar |
Yngri börn eru öruggust í fangi foreldra |
Börn eru öruggari ef þau eru upprétt frekar en að liggja út af |
Ungbörn |
Draga úr umhverfisáreyti |
Súkrósa með/án snuðs |
Staðdeyfandi plástrar/krem |
Brjóstagjöf |
Vefja/halda á barni/kangaroo care |
Athyglisdreifing |
Syngja, tónlist, leikföng með hljóði, ljósi eða titring |
Börn/unglingar |
Nota staðdeyfandi krem/plástra |
Athyglisdreifing miðuð við þroska |
Öndunaræfingar frá 3 ára |
Dáleiðsla – þarf sérstaka þjálfun |
|
|
Slæving
Glaðloft frá 3 ára aldri |
Krefst samvinnu barnsins |
Virkar eftir 3 mín |
verkun hættir fljótt eftir gjöf |
Frábendingar s.s. andlits |
og höfuðáverkar, loftbrjóst, hjatabilun ofl. |
Aukaverkanir |
ógleði, uppkköst, svimi |
Slævandi ly |
midazolam, dexdemetomidin, klóral |
Aukaverkanir |
paradoxical viðbrögð, öndunarbæling, erfiðara að fylgjast með meðvitund, lengra eftirlit |
Þroski og aðlögun
Aðgerðir sem styðja við þroska og aðlögun barna að sjúkrahúsinnlögn |
Aðstaða fyrir foreldra |
þarfir foreldra |
Leikstofa |
Sérþjálfað starfsfólk sem vinnur með barninu í gegnum leik |
Sjúkrahústrúðar, skóli, kennarar |
Leikmeðferð (therapeutic play) |
Barnið getur lært í gegnum leik um veikindi sín og sjúkrahúsumhverfið |
Leikur sem hefur þann tilgang að hjálpa barninu að takast á við streituvalda í sjúkrahúsumhverfinu |
1. Tjáningarform |
2. Tilfinningaleg útrás |
3. Gefur barninu færi á að ná stjórn á aðstæðum |
Sögur |
Have the child make up a story about a picture. Analyze content and emotional clues in the story. Have children tell a story about an important experience in a group of other children. |
Teikningar |
Ask the child to draw a picture about being in the hospital. Consider subject matter, size and placement of items in drawings, colors used, presence or absence of physical barriers, and general emotional feeling. |
Brúður |
The puppets can ask questions of young children, who are often more likely to answer the puppet than a person. |
Lyfjagjafir barna
Lyfjagjafaleiðir |
Nefdropar – nefúðar |
Lyf um munn/meltingarveg |
mixtúrur, töflur, mylja lyf |
Stílar |
Eyrnadropar - augndropar |
Innúðalyf |
Stungulyf |
Undir húð, Í vöðva, Í æð |
Lyf um munn/meltingarveg |
Spurja foreldra hvað gangi best – sum börn geta gleypt töflur mjög ung, öðrum finnst betra að taka mixtúrur og stundum er best að gefa stíl - finna leið í samráði við foreldra |
Magahnappur (Gastrostomy- tube/jejunostomy-tube) |
Lyfjagjafir í vöðva hjá börnum |
Ungbörn/Smábörn < 3 ára: |
vastus lateralis max 0,5 – 1 ml eftir stærð barns |
Forskólabörn/Skólabörn/Unglingar: |
1. Vastus lateralis |
2. Ventrogluteal |
3. Deltoid |
(max 0,5 ml fyrir börn og 1 ml fyrir unglinga ) |
Lyfjafyrirmæli og lyfjagjafir |
Lyfjaskammtar eru oftast gefnir upp sem mg/kg |
athuga að það er ákveðin hámarksskammtur með flest lyf d. lorazepam 0,1 mg/kg en hámarksskammtur er 4 mg þannig að börn > 40 kg fá 4 mg. |
Lyfjablanda eða -þynning |
mg/ml en stundum í µg/ml eða ng/ml |
Athuga mixtúrur geta verið með ólíkan styrkleika d. Nurofen appelsin 40 mg/ml og ibufen mixtúra 20 mg/ml – þannig að alls ekki að fara eftir lyfjafyrirmælum sem tilgreina bara fjölda ml. |
|