Hjartalyf
Lífeðlisfræði |
1. Súrefni í hjartavöðva |
2. Blóðfitur |
3. Hjartsláttaróregla |
Súrefni í hjartavöðva |
1. Súrefnisnotkun |
Hjartsláttartíðni |
Samdráttarkraftur |
For- og eftirþjöppun |
Grunnefnaskipti + efnaskipti við samdrátt |
2. Súrefnis framboð |
Blóðflæði í kransæðum |
Rennslisþrýstingur - lengd hjartahvíldar - viðnám kransæða |
Súrefnis mettun blóðs |
Súrefnis útdráttur í hjartavöðva |
Blóðfitusjúkdómar |
1. Lipopróteinsjúkdómar |
Kólesteról - Þríglýseríðar |
2. Blóðfituefnaskiptasjúkdómar |
Sykursýki - Vanstarfsemi skjaldkirtils |
3. Aðrir blóðröskunarkvillar |
Hyperkólesterólemia |
Hjartsláttaróregla |
Tegundir |
Uppruni + Hraði |
1. Uppruni |
Supra-ventricular - Ventricular |
2. Hraði |
Bradycardia + Tacycardia |
Orsakir |
1. Seinkuð “after-depolarisation” |
2 “Re-entry |
3. “Ectopisk” gangráðsvirkni |
4. Hjartablokk |
Hjartaöng |
Angina is chest pain or discomfort that occurs if an area of your heart muscle does not get enough oxygen-rich blood. |
Stabíl angína |
Stable angina is characterized by chest discomfort or anginal equivalent that is provoked with exertion and alleviated at rest or with nitroglycerin. |
Óstabíl angína |
Unstable angina is chest discomfort or pain caused by an insufficient flow of blood and oxygen to the heart. It is part of the acute coronary syndromes and may lead up to a heart attack. |
Lyf við hjartaöng |
1. Nítröt |
2. Beta blokkar |
3. Kalsíumblokkar |
4. Blóðflöguhamlandi lyf |
5. Statín |
Nítröt |
Virkni |
Auka O2 framboð |
Víkka kransæðar |
Minnka O2 notkun |
1. Lækka blóðþrýsting (eftirþjöppun) 2. Lækka bláæðaþrýsting (forþjöppun) |
Betablokkar |
Metoprolol |
Draga úr súrefnisnotkun + fyrirbyggja einkenni |
Kalsíumblokkar |
Dilitiazem |
Draga úr súrefnissnotkun |
Auka framboð O2 |
Blóðflöguhemjandi lyf |
Magnýl |
Verkun |
Hindra samloðun blóðflagna með því að hindra cyclooxygenasa |
Statín |
Simavastatin |
Verkun |
Hamlar HMG-CoA og minnkar kolesterol í sermi. LDL lækkar og HDL hækkar. |
Blóðfitulækkandi lyf |
Ábendingar |
Arfbundin blóðfituhækkun. Kransæðasjúkdómur. Fólk með marga áhættuþætti |
Virkni |
Hindra HMG-CoA redúktasa |
Aukaverkanir |
Vöðvaverkir, vöðvaniðurbrot. Hækkun lifraensíma |
Hjartsláttaróreglulyf |
Na-ganga blokkar |
Lyf hafa áhrif á hrifspennu |
Betablokkar |
Minnka sympatíska bakgrunnsörvun |
Kalíumganga blokkar |
Kalíum efflux |
Kalsíumgangablokkar |
Affect calcium channels and the AV node. |
Háþrýstilyf
Tegundir |
1.Þvagræsilyf |
2. β-blokkarar |
3. ACE-hemlar (og ARB blokkarar) |
4. Kalsíum-hemlar |
Þvagræsilyf |
Prox tubli |
Loop agents - Lykkjulyf |
Furosemide |
Distal tubli |
Tíazíð |
Tíazíð þvagræsilyf veldur minnkuðu viðnámi í æðakerfinu og lægri blóðþrýsting með því að minnka blóðrúmmál, venous return og cardiac output. * |
Safnrás - Aldosterone stýrt, kalíum sparandi |
Spiron |
Beta blokkar |
Verkun |
Minnka skilvirkni hjarta + Eykur súrefnisnnotkun |
Aukaverkanir |
Hægur hjartsláttur |
Minnkað áreynsluþol |
Lágur blóðþrýstingur |
AV blokk |
Hjartsláttatruflanir |
Sykursýkis 2 lyf
Bígvaníð lyf (metformin) |
Verkun |
Eykur verkun insúlíns |
Dregur úr insúlínresistance |
Örvun AMP kínasa |
Veldur ekki hypoglycemiu |
Aukaverkanir |
Ógleði + uppköst |
Lystarleysi |
Lactic acidosis |
Ábending |
Sykursýki 2 - einkum feitir |
Sulfonylurea lyf |
Verkun |
Hvetja insúlínseytum MÞA |
Hindra ATP háð kalíumgöng |
Extrapankreatísk verkun |
Eykur insúlínvirkni |
Aukaverkanir |
Hypoglycemia |
Leukopenia |
Verkun |
Sykursýki 2 - Grannir |
Tegundir |
Skammvirk |
Glíbenklamíð + Tolbutamíð |
Langvirk |
Klórprópamíð |
Glitazone lyf |
Verkun |
Minnka “hepatic glucose output” |
Auka glucose upptöku í vöðva |
Verka gegnum sk. PPARγ (kjarnaviðtakar) |
|
|
Lyf í miðtaugakerfi
Amínósýrur |
Örvandi |
Glutamat |
Hamlandi |
GABA |
Amín |
Noradrenalín |
NA hefur örvandi áhrif í MTK, eykur vökuvitund, einbeitingu og hækkar blóðþrýsting. |
Serótónín |
Hefur margþætt hlutverk í heila og tengist stjórn á svefni - vökuvitund, verkjaskynjun, líkamshita, blóðþrýsting, matarlyst og virkni hormóna fyrir utan áhrif á geðslag |
Acetylcholine |
Útbreitt um heilann, hefur áhrif á vitræna starfsemi (cortex), minni (hippocampus), námshæfileika og stjórn hreyfinga. Binst bæði múskrín M og nikótín N viðtökum í MTK en aðalverkun fyrir tilstilli M-viðtaka í MTK |
Dopamine |
Taugaboðefni sem gegnir hlutverki í stjórnun og samhæfingu viðbragða allt frá einföldum hreyfingum upp í tilfinningaviðbrögð og hvatir. Einnig áhrif á ýmsa vitræna starfsemi heilans eins og nám og minni og dópamín í limbíska hluta heilans hefur hlutverk varðandi stjórn tilfinninga, hvatir, fíkn o.fl. |
Histamine H |
Histamín leikur hlutverk í örvun, svefni og árverkni. |
Noradrenalín: Lyf |
1. Þunglyndislyf |
SNRI |
Venlafaxine + Duloxetine |
Þríhringlaga þunglyndislyf |
Amitriptyline |
2. Örvandi lyf (NA og DA aukning) |
gegn ofvirkni – metýlfenidat, atomoxetín, amfetamín |
Serótónín: Lyf |
1. Þunglyndislyf |
SSRI, SNRI, 5HST |
2. Ógleðislyf |
Blokka 5HT3 viðtakann |
3. Mígreinislyf |
5-HT1D og 5-HT1B agonisti |
Acetylcholine: Lyf |
1. Acetylcholine-esterasa-blokkar |
donezepil, rivastigmín |
Asetýlkólíns-esterasa-blokkar notaðir við einkennum Alzheimers. Hafa ekki áhrif á framgang sjúkdóms |
2. Geðlyf |
Mörg geðrofslyf og þríhringlaga þunglyndislyf hafa andkólínerga verkun sem er róandi og kvíðastillandi |
a. Geðrofslyf |
clozapine, klomipramine |
b. Þríhringlaga þunglyndislyf |
Amitriptyline |
Dópamín: Lyf |
1. Parkinsonlyf |
a. Dópamínagónistar |
pramipexole |
b. MAO-B hemlar |
Rasagiline, Selegilline |
c. COMT hemill |
Entacapone |
d. Levódópa forefni dópamíns |
Madopar |
2. Þunglyndislyf |
bupropion - Wellbutrin, Zyban |
3. Geðrofslyf |
Blokka sérstækt DA viðtaka |
Histamine H: Lyf |
1. Geðlyf - blokkun |
Kvíðastillandi áhrif |
2. Ofnæmsilyf |
Smápeptíð |
Glutamate |
1. NMDA viðtaka blokkar |
Memantine, Ketamine, Phencyclidine |
GABA |
1. Benzódíazepín-sambönd |
Annað |
1. Sterar |
Estrogen, androgen |
2. Gös |
Nitric oxide + Carbon monoxide |
3. Lípíð |
Prostaglandin + Endocannabinoids |
4. Neuropeptíð |
Substabce P, Neuropeptide Y, endorphine |
5. Neurotrophins og cytokine |
Sýklalyf
Cephalosporin |
Cephalosporin I |
Beta laktam lyf, þrjár kynslóðir Hamla myndun peptidoglycans líkt og penicillin |
Cephalosporin II |
1. Kynslóð 1 |
Cefazolin (kefzol) + cephalexin (Keflex) |
2. Kynslóð 2 |
Cefuroxime (Zinacef) |
Öndunarfæra- og kviðarholssýkingar |
3. Kynslóð 3 |
Ceftriaxone (Rocephalin) |
Lungnabólgur, nýrnasýkingar, hjartaþelsbólga, heilahimnubólga |
Penicillin |
Bindast Penicillin bindipróteinum Hindrar krossbindingu peptidoglycana sem eru síðasta skref í myndun frumuveggjar baktería |
Notkun: |
Streptokokkar, pneumokokkar, enterokokkar, n menigitis |
Aukaverkanir: |
Lyfjaútbrot + ofnæmi |
Vancomycin |
Hindrar myndun peptidoglycans í frumuvegg baktería- svipað og PCN |
Notkun: |
PO: Clostridium difficile niðurgangur |
IV: Ýmsar alvarlegar sýkingar, MÓSA (MRSA) sýkingar, varalyf ef penicillin ofnæmi |
Aukaverkanir: |
Red man-neck heilkenni. Nýrnabilun. |
Makrólíðar |
Hindra próteinmyndun, 50s subeining ríbósóms |
Tegundir: |
Erythromycin, clarithromycin og azithromycin |
Notkun: |
Atypiskar lungnabólgur Gastroenteritis vegna Camphylobacter Jejuni |
Aukaverkanir: |
Ógleði, uppköst, niðurgangur Ofnæmisviðbrögð |
|
|
|