Krabbameinsverkir
Tíðni verkja hjá krabbameinssjúkum |
Sjúklingar með langt genginn sjúkdóm |
|
66 |
Sjúklingar í krabbameinsmeðferð |
|
55 |
Í kjölfar læknandi meðferðar |
|
39 |
Blandaðir hópar á öllum stigum |
|
51 |
Fjöldi sjúklinga með meðal-mikla verki |
|
38 |
Fjöldi sjúklinga í líknarþjónustu LSH sl 3 sól |
|
70 |
Rannsókn á 150 krbsj á ópíóíðum |
Sjúklingar með verki |
|
90 |
Rannsókn á 23 deildum á LSH 2011 |
Tíðni á krabbameins- og líknardeildum |
|
91 |
verki ≥7 síðasta sólarhring |
|
34 |
Áhrif verkja
Fjölþætt áhrif ómeðhöndlaðra verkja |
lífeðlisfræðileg áhrif |
sálfélagsleg áhrif |
skert virkni |
lífsgæði |
andleg/tilvistarleg áhrif |
fjárhagsleg áhrif |
Markmið verkjameðferðar hjá krabbameinssjúklingum |
Fyrirbygging |
Ákvarða markmið sjúklings og fjölskyldu |
Minnka verki |
Fyrirbyggja/meðhöndla aukaverkanir verkjameðferðar |
Stuðla að öryggi og virkni sjúklings |
Bæta lífsgæði |
*Meðferðarúrræði |
Verkjalyf |
Stoðlyf |
Skurðaðgerð |
(t.d. til að losa um stíflur) |
Lyfjameðferð |
(til að minnka æxli o.fl.) |
Geislameðferð |
(til að minnka æxli ) |
Sjúkraþjálfun og endurhæfing |
Auka færni, TENS, nálastungur o.fl. |
Aðrar aðferðir en lyf |
Slökun, tónlist o.fl. |
Sálfélagslegur stuðningur |
Grunnþættir í meðferð krabbameinsverkja |
By the mouth |
By the ladder |
By the clock |
For the indicidual with attention to detail |
Grundvallaratriði í verkjameðferð I |
Metið árangur verkjameðferðar reglulega |
Viðurkenndir kvarðar, amk daglega á legudeildum, sjúklingur meta sjálfur |
Krabbameinsverkir
Bráðir verkir |
Procedural pain |
Tengt rannsóknum og meðferð |
Fylgikvillar |
Sýkingar og blóptappar |
Langvinnir verkir |
Framgangur sjúkdóms |
Meinvörp, æxli þrýstur á vefi, lokun á líffærum t.d. görm, þvagleiðarar |
Krabbameinsmeðferð |
Skurðaðgerð, lyfjameðferð, geislar |
Aðrir langvinnir verkir |
Taugaverkir |
v/krb.meins, í kjölfar aðgerðar, lyfjameðferðar, geisla |
Verkur |
Vefjaverkur |
Bein, mjúkvefir, líffæri |
Taugaverkur |
Þrýstingur á taugar, innvöxtur í taugar |
Gegnumbrotsverkir (breakthrough pain)
Skilgreining |
Skammvinn versnun á verkjum sem kemur fram fyrirvaralaust eða í tengslum við ákveðið áreiti (trigger) hjá sjúklingum sem eru á stöðugri verkjameðferð fyrir |
Stutt verkjaköst sem koma við og við |
Heildarsjúklinga hópur: |
|
59 |
Göngudeildir: |
|
40 |
Líknarmeðferð |
|
81 |
þeir sem fá oftar gegnumbrotsverki eru gjarnan með aukna verki í grunninn |
Undanfari gegnumbrotsverkja hjá krbsj |
Hreyfing |
|
20 |
Verkjalyf fjara út (end of dose failure) |
|
13 |
Tilvik sem ekki er hægt að spá fyrir |
|
78 |
|
|
Verkjamat
Verkjamat |
Byrjun |
Hvenær og við hvaða aðstæður? |
Staðsetning og dreifing |
Lengd |
Hversu lengi hafa þeir verið |
Eiginleikar |
Hvernig lýsir verkurinn sér |
Styrkur |
Versnar-batnar |
Hvaða þættir gera verkinn betri eða verri |
Lyf |
Skammtar og hvernig sjúkl tekur lyfið |
Verkjamat |
Considerations |
Fyrri meðferð og árangur af henni |
Áhrif verkja á einstaklingin, virkni og lífsgæði |
– Ath einkenni um alvarleg sálræn einkenni s.s. þunglyndi |
Andlegir og trúarlegir þættir |
Ahyggjur sjúklings |
þættir sem hafa áhrif á verkjaþol |
Þættir sem hafa áhrif á verkjaþol |
Minnka verkjaþol |
Vanlíðan, svefnleysi, þreyta, kvíði, ótti, reiði, leiði, félagsleg einangrun og einmannaleiki |
Auka verkjaþol |
Góð einkennameðferð, góður svefn, hvíld, sjúkraþjálfun, slökun, stuðningur, skilningur, afþreying, félagskapur, andleg vellíðan, skilningur og hlustun |
Tegundir verkjamata |
Stutt verkjaskrá (Brief Pain Inventory, BPI) |
Mælitæki sem metur fjölþætt áhrif verkja |
ESAS |
Metur verki og önnur algeng einkenni |
Líkamsmat |
Hreyfigeta, bólga/bjúgur, roði/fölvi |
Rannsóknir |
Rannsóknir og myndgreining eftir því sem við á |
Grundvallaratriði í verkjameðferð II
Fræðsla um verkjameðferð |
Hvatning að taka þátt |
Ath hindrandi viðhorf |
Virkja aðstandendur |
Verkjadagbók |
Útskriftarfræðsla |
Fræða sjúkling um verki og verkjameðferð. Hvetja til að taka þátt í eigin meðferð. Ath hindrandi viðhorf. Hafa aðstandendur með ef mögulegt. Verkjadagbók. Ath sérstaklega fræðslu fyrir útskrift! |
Leiðbeingar WHO um meðferð við krabbameinsverkjum |
Miða meðferð við styrk verkja |
Hér er ekki átt við um skammtastærð |
Auka skammta við styrk verkja |
Nota eina tegund lyfs í sama flokki |
Gefa lyf reglulega |
Ekki para PN |
Gefa PN við gegnumbrotsverkjum |
Styðjist við leiðbeiningar WHO um meðferð við krabbameinsverkjum (verkjastigi). Miðið meðferð við styrk verkja; Ath að hér er ekki átt við skammtastærð lyfja. Aukið skammta í samræmi við styrk verkja. Notið alla jafna einungis eina tegund lyfs í sama flokki. Gefið lyfin reglulega, ekki bara eftir þörfum. Gefið lyf eftir þörfum við gegnumbrotsverkjum |
Verkjastig WHO
1. þrep (verkir 1-2) |
Parasetamól og/eða NSAID |
+/- stoðlyf |
2. þrep (verkir 3-6) |
Parasetamól og/eða NSAID |
+ veikir ópíóíðar |
+/- stoðlyf |
3. þrep (verkir 7-10) |
Parasetamól og/eða NSAID |
+ sterkir ópíóíðar |
+/- stoðlyf |
Væg og bólgueyðandi verkjalyf
Notkun |
Notuð við meinvörpum í beinum. |
Mismunandi tegundir |
Ekkert NSAID lyf er öðru fremra sem verkja- eða bólgueyðandi lyf |
Kostir |
Minnka þörf fyrir ópíóíða ef þau eru gefin samhliða |
Áhættuhópar |
Blóðflögufæð + skert nýrnastarfsemi |
Varúð |
Parasetamól; ofskömmtun |
Ef ákveðið lyf dugar ekki, prófið þá annað |
Ópíóðar
Notkun í krabbameinsmeðferð |
Mikilvæg lyf í meðhöndlun krabbameinsverkja. Einstaklingshæfð meðferð |
Kostir |
Auðvelt að títra og til í mörgum lyfjaformum |
Nursing considerations |
Þekkja verkunartíma + meðhöndla aukaverkanir |
Gjafaleiðir ópíóíða |
Um munn ef hægt er |
Langverkandi töflur ef sjúklingur er vel verkjastilltur |
Undir húð með lyfjadælu |
Sjúklingur getur ekki PO |
Verkjaplástur |
Fyrir þá sem geta ekki PO og eru vel verkjastilltir. Ekki upphafslyf eða við bráðaverkjum |
Fentanýl plástur |
Ábendingar |
1. Getur ekki kyngt. 2. illvíg hægðatregða. |
Sjúklingahópur |
Vanir ópíóðum og yfirleitt ekki fyrsta lyf |
Verkunartími ópíóða
Gjafaleið |
Verkar eftir |
Hámarksverkun |
Varir í |
PO |
30-60 mín |
60-90 mín |
3-6 klst |
SC |
10-20 mín |
30-60 mín |
3-4 klst |
IV |
5-10 mín |
15-30 mín |
1-2 klst |
Langverkandi |
30-60 mín |
90-180 mín |
8-12 klst |
Öndunarslæving af völdum ópíóíða
Algengi |
Sjaldgæft |
Áhættuhópar |
1. Sjúklingar óvanir ópíóðum |
2. Aldraðir |
3. Lungnasjúklingar og kæfisvefn |
4. Fólk á slævandi lyfjum |
Orsakir öndunarslævingar hjá sjúklingum með langvinna krabbameinsverki |
1. Of hröð hækkun ópíóða |
2. Skert nýrnastarfsemi og lyfin hlaðast upp |
3. Óvissa um jafngildisskammta |
4. Of stór skammtur af ópíóíðum |
Eftirlit með sjúklingum sem fá ópíóíða |
Meta meðvitundarástand (POSS kvarði) |
0 = vakandi/skýr |
1 = syfjaður/auðvelt að vekja |
2 = sljór/auðvelt að vekja |
Ath öndun, súrefnismettun, klínískt ástand |
3 = erfitt að vekja |
Grípið strax til aðgerða! |
S = sofandi |
Eftirlit með öndun, súrefnismettun og klínísku ástandi |
Meta öndunartíðni og dýpt |
mælingar á súrefnismettun einar og sér nægja EKKI |
Öndunarslæving - meðferð |
Einkenni: |
Skert meðvitund |
Öndun <8/mín |
Meðferð |
Blanda |
0.4 mg (ein lykja) af naloxóni með 9 ml af saltvatni í sprautu |
Gefa hægt í æð |
1-2 ml á 30-60 mínútu fresti þar til einkenni batna. |
Endurtakið eftir þörfum |
Naloxon með stuttan helmingunartíma |
Sjúklingar líkamlega háðir ópíóðum fá fráhvarfseinkenni við of stóra skammta |
ógleði, uppköst, tachycardia, sviti og miklir verkir |
|
|
Stoðlyf
Bisfosfónöt |
Beinmeinvörp |
Þríhringlaga þunglyndislyf |
Aamitryptilín/ flogalyf (gabapentin, karbamazepín) við taugaverkjum |
Sterar |
Erfiðir taugaverkir |
Kannabis |
Notkun; Ógleði, uppköst, listarleysi. Lyf sem innihalda kannabónóða. |
Önnur verkjameðferð
Skurðaðgerð |
t.d. til að losa um stíflur |
Lyfjameðferð |
til að minnka æxli og deyfa |
Geislameðferð |
til að minnka æxli |
Sjúkraþjálfun og endurhæfing |
Auka færni, TENS, nálastungur o.fl. |
Aðrar aðferðir en lyf |
Slökun, tónlist o.fl. |
Sálfélagslegur stuðningur |
Gefa lyf eftir þörfum - PN
Alltaf notuð stuttverkandi lyf |
Gjafaleið |
IV, SC, PO, buccal, intranasal |
Skammtastærð |
1/6 af sólarhringsskammti. |
Hærra ef stórir skammtar af ópíóðum í grunnin |
Skammtahækkun |
Hækka grunnskammt PN skammta ef--> |
PN-skammtar eru ≥3 á dag |
Grunnskammtur lyfja ukinn-> |
Hækka pn skammt |
Nota prósentuhlutfall (ekki mg) og hækkið í samræmi við styrk verkja: |
NRS 2 - 3 |
Hækka um 10% |
NRS 4 - 5 |
Hækka um 30% |
NRS 6 - 8 |
Hækka um 50% |
NRS 9 - 10 |
Hækka um 100% |
Dæmi:
Sjúklingur er á t. Contalgin 60mg x 2 (120mg/sólarhring)
Ef verkir eru 4-5: Hækka um 30% = 156mg/sólarhring (80mg x 2) Ef verkir eru 6 - 8: Hækka um 50% = 180mg/sólarhring (90mg x 2)
Jafngildisskammtar
Hvenær á að reikna jafngildiskammt í ópíóalyfjagjöf? Alltaf ef skipta þarf um ópíóða hjá sjúkling
|
Út frá hvaða gildum er jafngildiskammtar alltaf reiknaðir? Út frá sólarhringsskammti
|
Af hverju þarf oft að minnka skammt nýs ópóóðs um 30-50%? Því krossþol milli ópíóða er mismunandi
|
Jafngildisskammtar
Hvenær á að reikna jafngildiskammt í ópíóalyfjagjöf? Alltaf ef skipta þarf um ópíóða hjá sjúkling
|
Út frá hvaða gildum er jafngildiskammtar alltaf reiknaðir? Út frá sólarhringsskammti
|
Af hverju þarf oft að minnka skammt nýs ópóóðs um 30-50%? Því krossþol milli ópíóða er mismunandi
|
Meðhöndlun aukaverkana
Algengi |
Flestar minnka/hverfa með tímanum |
Samþætt (multimodal) meðferð |
Fleiri en 1 tegund lyfs og aðrar aðferðir en lyf |
Stundum eru aukaverkanir minni af einu lyfi en öðru milli einstaklinga = þá getur þurft að skipta um lyf |
Algengar aukaverkanir |
Magabólgur/magasár |
NSAID lyf. Gefa prótónpumpuhemla fyrirbyggjandi f. áhættuhópa |
Hægðatregða |
Ópíóðar. ALLIR á hægðalyfjum fyrirbyggjandi frá 1. degi. Lyf sem örva þarmahreyfingar + mýkjandi lyf |
Munnþurrkur |
Góð munnhirða |
Ógleði/uppköst |
Ógleðilyf eftir þörfum. Regluleg gjöf ef ógleði/uppköst eru viðvarandi |
Sjaldgæfari aukaverkanir |
Höfgi/syfja |
Minnka skammta ef viðvarandi vandamál |
Kláði |
Ofnæmislyf ef þörf krefur eða kláðastillandi krem |
Rugl/kippir/ofurnæmi |
Minnka skammta |
Skipta um ópíóíða |
|