Show Menu
Cheatography

Krabbamein Cheat Sheet (DRAFT) by

Krabbameinsferlið og krabbameinshjúkrunarfræðin Lyfja og geislameðferð Beinmergsbæling Sálfélagsleg líðan og fræðsluþarfir Bráð mál

This is a draft cheat sheet. It is a work in progress and is not finished yet.

Tölfræði krabba­meina

Karlar
≥ 70 ára:
 49
55-69 ára:
 38
40-54 ára:
 9
20-39 ára:
 3
0-19 ára:
 1
Konur
≥ 70 ára:
 43
55-69 ára:
 34
40-54 ára:
 16
20-39 ára:
 6
0-19ára:
 1
Algengustu krabba­meinin
Meðalf­jöldi látinna á ári -árbilið 2016-2
Konur (alls 298)
Lungu
 69
Brjóst
 47
Ristill og endaþarmur
 33
Bris
 19
Eggjas­tokkar og leiðarar
 15
Heili og MTK
 12
Karlar ( alls 319)
Lungu 62
 62
Blöðruháls
 58
Ristill og endaþarmur
 35
Bris
 24
Þvagvegir og blaðra
 16
Vélinda
 15
Lifur
 14
Heili og mtk
 14
Krabbamein eru fátíð undir 40 ára aldri
Meira en helmingur allra krabba­meina greinist eftir 65 ára aldur. Horfur er mismunandi eftir stigi krabba­meins við greiningu

Krabba­­m.­­ferlið + hlutverk hjúkru­­na­r­fr.

Sérgreinin krabba­mei­nsh­júkrun:
Fólgin í sérþek­kingu, sérhæf­ingu, sérfræ­ðiþ­ekkingu og sérfræ­ðiv­iðu­rke­nningu
Forvarnir
1, 2, 3 stigs forvarnir
1. og 2.stigs forvarnir
Fyrir greiningu + við greiningu
3 stigs forvarnir
Meðferð++
Forvarnir fyrir greiningu
Forvarnir, skimun, erfðar­áðgjöf
Lífsstíll og umhverfi
Reykingar
Sólarv­arnir
Sýkingar
(HPV, EBV, Hepatitis)
Geislar
Áfengi
Kemísk efni
Offita, ofþyngd
Erfðir <10%
Forvarnir: Greining
Myndgr­eining
Holspe­glanir
Vefjas­ýni­/fr­umu­strok
Smásjá­rskoðun
Vefjam­ein­afræði
Blóðsýni
Forvarnir: Meðferð í 3 stig
1. Remission - fylgik­villar
Relapse - dauði
2. Remission - lækning
Síðkomnar þarfir
3. Refractory - Progre­ssívur
Dauði
Forvar­nir­:Me­ðferð;
Stuðningur
1. Stuðningur um ákvarð­ana­rtöku
2. Stuðningur um sjálfs­umönnun
Þáttaka í meðferð og lífsgæði
3. Stuðni­ngs­með­ferðir:
Sjúkli­nga­fræ­ðsla, einken­nam­eðferð, sálfél­ags­legur stuðni­ngur, líknar­með­ferð, endurh­æfing, heilsu­efling, eftirf­ylgd, langtí­mae­ftirlit og líf eftir meðferð, lífslo­kam­eðferð
Hugmyn­dafræði krabba­mei­nsh­júk­runar
Þróun
Er sífellt í þróun
Mismunandi áherslur
Milli mismunandi starfs­vet­tfanga
Nær yfir fjölda sjúklinga;
Allir sem eru í hættu að fá sjúkdó­minn, fá hann, lifa með honum, læknast eða deyja
Heildræn nálgun
Þjónustan tekur mið að þörfum sjúklinga
Sjúklinga og notend­amiðuð þjónusta
Hugtök í fræðinni endurs­pegla hluti sem skipta skjóls­tæð­ingana máli
Gagnreynd þekking
Hugmyn­daf­ræðin byggir á fræðum og vísindum sem birtast í stefnum, markmiðum og fleira.
Stefna stjórn­valda: Notend­amiðuð þjónusta
Forvarnir, skimun og snemmg­reining
Gagnre­yndir starfs­hættir
Virk þáttaka
Sjúklinga og aðstan­denda
Skipulögð, samfelld og samræmd
Veitt á réttum tíma
Líðan, einkenni og þarfir einsta­klinga
Fleira:
Menntun, mannauður, aðgengileg og hagvæm þjónusta. Trygging samfél­ags­legra réttinda, heilstlð skráning og árangu­rsmat. Rannóknir,
Hugmyn­dafræði LSH krabba­mei­nsh­júk­runar:
Heildræn einsta­kli­ngshæfð hjúkrun
Hjúkrunin er heildræn og einsta­kli­ngshæfð með áherslu á virðingu fyrir óskum, gildum og þörfum sjúklings og hans nánustu
Samfelld og aðgengileg þjónusta
Þjónustan er aðgeng­ileg, samfelld, samþætt og samræmd frá greiningu í gegnum meðfer­ðar‐og veikin­daf­erlið
Gagnreynd fjölfagleg hjúkrun
Hjúkrunin er gagnreynd og byggist á fjölfa­glegum gagnre­yndum meðfer­ðar­úrræðum með tilhey­randi samvinnu.
Sjúkli­nga­miðuð hjúkrun
Hjúkrunin er sjúkli­nga­miðuð (patie­nt/­person centred) og byggist á þátttöku sjúklinga og aðstan­den­da,­virkri upplýs­ing­agjöf og fræðslu sem auðveldar sjúkli­ngnum að taka upplýstar ákvarðanir um meðferð og eigin umönnun
Sjúkli­nga­miðuð þjónusta (patient centered care)
Hvað er sjúkli­nga­miðuð þjónusta?
Heilbr­igð­isþ­jónusta sem inniheldur þætti sem skiptir sjúkling máli.
Einkenni góðrar heilbr­igð­isþ­jón­ustu:
1. Örugg 2. Árangu­rsrík 3. Sjúkli­nga­miðuð 4. Tímanleg 5. Skilvirk 6. Jafnræði og virðing fyrir óskum og gildum sjúklings
Lífsgæði: lykilh­ugtak í krabba­mei­nsh­júkrun
Lifun og lífsgæði; mikilvægir mælikv­arðar á árangri meðferðar
Lifun og lífsgæði eru mikilvægir mælikv­arðar í rannsóknum á árangri meðferðar og fyrir klíník þegar lagt er mat á gæði þjónustu- erum við að veita þjónus­tu/­hjúkrun sem bætir lífsgæði sjúklinga?
Markmið krabba­mei­nsm­eðf­erðar: Lækna, lengja líf + bæta lífsgæði
Þess vegna er gerð krafa um að meta bæði lífslengd og lífsgæði í klínískum lyfjar­ann­sóknum
Mikilvæg breyta í hjúkru­nar­ran­nsóknum
Í hjúkru­nar­ran­nsóknum er breytan bæði notuð í lýsandi og íhlutu­nar­ran­nsóknum t.d. fyrir einken­nam­eðferð og sjúkli­nga­fræðslu
Mörg mælitæki þróuð
Mörg mælitæki verið þróuð t.d. safn spurni­nga­lista hjá EORTC-QOL group og nokkur þeirra til á íslensku
Hluti af PROs
Nú skilgreint sem eitt af mikilvægum PROs (patient reported outcomes) sem eigi að meta og skrá reglulega með stöðluðum hætti
Margar skilgr­ein­ingar til á hugtakinu
Almenn lífsgæði
Heilsu­tengt lífsgæð
Að hve miklu leyti sjúkdómar, veikindi, meðferð hafa áhrif á ýmsar víddir lífsgæða (líkamleg líðan, einkenni, virkni, félagsleg, tilvis­tarleg, sálræn líðan…)
Huglæg lífsgæði
Lífsgæði eru huglæg (eigið mat er áreiða­nle­gast) mikilvæg, breytileg, og hafa margar víddir (multi­dim­ens­ional)
Skilgr­eining WHO
“Tilfi­nning eða skynjun einsta­klings á stöðu sinni í lífinu út frá þeirri menningu og gildum sem hann býr við og í tengslum við eigin markmið og væntingar, staðla, lífskjör og áhyggj­uefni.
Rannsókn um lífsgæði krabba­mei­nsj­úklinga
Heilda­rlí­fsgæði
Almennt góð í upphafi meðferðar. Versna yfir tímabilið eftir 3-6
Verst lífsgæði
Á sviði kynheilsu og líkaml­egrar heilsu
Bestu lífsgæði
Samskipti varðandi meðferð
Einkenni kvíða
Algeng á öllum tímum (28-23%)
Einkenni þunglyndis
Algengust um miðbikið (eftir 3 mánuði) (13%, 21%, 10%)
Lífsgæði sjúklinga með kvíða og þunglyndi
Marktækt verri lífsgæði
Lífsgæði eldra fólks á T1
Marktækt betri lífsgæði
Hvaða merkingu hefur þetta?
Mikilvægt að meta yfir tíma líkamleg einkenni, kvíða, þunglyndi og kynlíf hjá sjúklingum í krabba­mei­nsl­yfj­ame­ðferð
Tengsl lífsgæða og sterkra verkja­lyfja
Mikilvægt að meta og meðhöndla einkenni til að bæta lífsgæði hjá krabba­mei­nss­júk­lingum sem eru á sterkum verkja­lyfjum!
Mörg einkenni sem skerða lífsgæði
Samband var á milli fjölda einkenna og lífsgæða -Verkir, þreyta, svefnleysi og þunglyndi höfðu neikvæð áhrif á lífsgæði
Þarfir
Þarfir, lífsgæði og einkenni kvíða og þunglyndis hjá aðstan­dendum krabba­mei­nss­júk­linga á Íslandi. Tengsl voru á milli mikilvægra þarfa sem var mætt og lífsgæða. Kvíði var tengdur þörfum sem var ekki mætt. Kvíði og depurð voru tengd verri lífsgæðum.
Dæmi: Krabba­mei­nss­júk­lingur finnur fyrir miklum kvíða, depurð og þunglyndi. Mælir lífsgæðin sín léleg. Hvað gæti þurft að kanna?
Eru einhverjar þarfir hjá sjúkling (og aðstan­dendum) sem ekki er verið að mæta?
Upplýs­ing­asö­fnun: Meta lífsgæði sjúklinga
Óbeinar og beinar spurningar
Óbeinar spurni­ngar: Ekki nota
Almennar spurni­ngar: t.d. Hvernig líður þér? Hvernig hefur líðan þín haft áhrif á svefninn? Hreyfingu?
Beinar spurni­ngar: Sértækari
Hvað eru lífsgæði fyrir þig? Hvað skiptir þig máli? Hvernig metur þú lífsgæði þín núna, þessa vikuna, mánuðinn, árið? Lítil/­mikil, góð/slæm Hvernig voru þau fyrir veikindin? Í veikindum? Hvað dregur úr þeim? Hvað getur bætt þau? Hverjar eru þarfir þínar fyrir þjónustu, stuðning, upplýs­ingar, aðstoð? Hvað getum við/sj­úkl­ing­ur/­fjö­lskylda haft áhrif á?
Samræmt mat og skráning á lífsgæðum
Staðalað mat? Skiptir það máli í klíník? Allvaegana í rannsóknum þarf áreuðanleg og réttmæt mælitæki

Efnisa­triði

 
Tölfræði krabba­meina- nokkrar lykiltölur
Krabba­mei­nsf­erlið og hlutverk hjúkru­nar­fræ­ðinga
Hugmyn­dafræði krabba­mei­nsh­júk­runar
Krabba­mei­nsá­ætlun fyrir Ísland
Sjúkli­nga­miðuð þjónusta -dæmi
Lífsgæði- heilsu­tengd lífsgæði- lykilh­ugtak og útkomu­breyta (PRO) í krabba­mei­nsh­júkrun og rannsóknum
Krabba­mei­nsþ­jónusta á LSH
 

Sjúklingar og aðstan­dendur.

Mikilvægar upplýs­ingar
1. Þekkja krabba­mei­nslyf
2. Aukave­rkanir
Hvaða, afhverju og hvenær?
3. Fyrirb­yggja og draga úr alvarleika aukave­rkana
4. Hafa samband vegna aukave­rka­na/­ein­kenna
Hvar og hvenær?

FOLFIRI kúr

FOLFIRI is the name of a chemot­herapy combin­ation that includes folinic acid, fluoro­uracil and irinotecan
FOL: Folinic acid
F: Fluoruacil
IRI: Irinotecan
Meðfer­ðartími
5Fu iv bolus og sídreypi 48 tíma. 3 daga meðferð. Brunnur- öruggur æðaaðg­angur nauðsy­nlegur
Notkun
Ristil­kra­bbamein
Gangur lyfjag­jafar
Gefið á hálfsm­ána­ðar­fresti (t.d. 12 skipti í 6 mánuði). Koma á dagdeild (3-4 klst) og síðan sídreypi heima (48 klst)
Helstu aukave­rkanir
Slímhúð
munnsár, niðurg­angur (oft ástæða komu á BMT)
Sýking­/Hætta á sýkingu
Vegna fækkun á hvítum blóðkornum
Blæðin­g/m­arb­lettir
fækkun á blóðflögum
Blóðleysi og þreyta
fækkun á rauðum blk
Ógleði, Þreyta
Hármissir að hluta/­alveg
Þurrkur í húð, útbrot, viðkvæm augnsl­ímhúð
Ólöf er 55 ára blaðamaður með ristil­kra­bba­mein. Hún er í lyfjam­eðferð og er að mestu heimav­innandi núna. Hún er á FOLFRI kúr, sem hún fer á á tveggja vikna fresti, og er það núna 6 skiptið hennar að koma upp og þá er hún hálfnuð. Ólöf er alltaf mjög kvíðin fyrir kúrnum, síðast þurfti hún að leita á bráðam­óttöku vegna niðurg­anngs og lá hún inni með vökva í æð. Hún kemur á dagdeild kl 10 og er þar í 4 klst þangað til kl 2. Þá fer hún heim og er með sídreypi í lyfjabrunn í 48 klst. Þetta er 3 daga meðferð og hún býr sig undir erfiða 3 daga. Hún finnur fyrir mikili þreytu og ógleði, ásamt þurrum augum þannig hún getur ekki verið við tölvuna. Hún er með útbrot og marbletti og það blæðir úr munnsárum hennar.

AC-T lyfjakúr

Kona með brjóst­akr­abb­amein
Greining:
2,2cm æxli, jákvæðir eitla
Rannsó­knir:
Aðrar rannsóknir neikvæðar
Stig IIIA :
T2, N2, M0
Annað:
ductal, negativ ER, neg HER2 viðtæki. Annað heilsufar gott
Meðfer­ðar­plan:
Mastec­tomia og val á milli 3 konar lyfjam­eðferða
Lyfjam­eðferð: ACT
A: Adriamycin (doxor­ubicin)
60mg/m2 iv
B: Cyclophosamið
(600mg/m2 iv)
T: Taxól (Pacli­taxel)
(80mg/m2 iv)
Aukave­rkanir
A: Adriamycin (doxor­ubi­cin):
Æðabólga, hætta á necrósu ef út fyrir æð, rautt þvag, beinme­rgs­bæling, slímhú­ðar­bólga, ógleði­/up­pköst. hármissir ljósnæmni í húð og niðurg­angur
B: Cyclophosamið
Vökvi 2-3l/dag í 2-3 d
Mergbæ­ling, blæðandi blöðru­bólga, ógleði­/up­pköst, lystar­leysi og kynfrumur
T: Taxól (Pacli­taxel)
Hætta á ofnæmi­svi­ðbr­ögðum við innrensli, ofnæmi, slímhú­ðar­bólga, vöðvav­erkir, úttaug­abólga og dofi í höndum og fótum
A+C: sérsta­klega ógleði­val­dandi (high risk)
Hjúkru­nar­gre­iningar
Hætta á sýkingu
Mergbæling
Breyting á næringu
ógleði, lystar­leysi
Ógleði
AC kúr
Breyting á skynjun
(dofi hendur og fætur) t taxan lyfi
Hætta á slímhú­ðar­bólgu
(þurrkur, sár) t lyfjam­eðferð
Breyting á líkams­ímynd
t mastec­tomiu, hármissi
Ónóg þekking
Hætta á breyttri hjarta­virkni
t anthra­cyclini

Frumuh­emjandi lyf:

Almenn flokkun aukave­rkana eftir tíma
Akút:
Snemmk­omnar:
Síðkomnar:
< klst-24 t
dagar -vikur
mánuðir- ár
Ofnæmi­/of­urnæmi
Þreyta
Hjarta­áhrif
Æðabólga ef iv
Beinmergsbæling
Lungna­fibrosa
Ógleði, uppköst
Slímhú­ðar­bólgur
Ljósnæmi í húð
Tumor lysis
Húðáhrif
Ófrjósemi
Blæðandi cystit
Dyspepsia
Heyrnatap
Niðurgangur
Tíðarh­vör­f/e­inkenni
Krabbamein
 
Úttaug­askaði; dofi, hreyfing, skyn
Langvinn þreyta, minnis­leysi, taugav­erkir
 
Hármissir
 
Nýrnabilun og el.tru­flanir

Aukave­rkanir frumuh­emjandi lyfja

Aukave­rkanir
Fara eftir lyfjat­egund, lyfjas­kammti og ástandi sjúklings-
Orsök
1. Áhrif á frumur sem skipta sér hratt
2. System­atísk áhrif æxlisf­rumna
Frumudauði
Háður skammti og tíma
Skammt­astærð
Takmarkast af áhrifum á eðlilegar frumur
Reiknað út frá BSA
mg/m² líkams­yfi­rborð í fermetrum eða mg/kg
Aðlögun skammta:
Til að draga úr aukave­rkunum
Blóðpr­ufur, lifrar–og nýrnas­tar­fsemi, offita og aðrir heilsu­far­slegir þættir
Tímabil lyfjag­jafar:
Fjölly­fja­meðferð gefin í skömmtum yfir tíma
2-3 vikna fresti í 6-12 mánuði
Fyrirs­érðar aukave­rkanir sem viljum minnka
Hvítko­rnafæð og ógleði­/up­pköst

Krabba­mei­nslyf

Frumuh­emjandi lyf og frumuh­rin­gurinn cytotoxic drugs/­cyt­ost­atica
Hrings­érhæfð lyf
Antime­tab­olitar
Gemzar
Vinca alkaloidar
navelbine
Epipod­oph­yll­otoxin
Taxanlyf
Paclitaxel
Campto­thecin
Hringó­sérhæfð lyf (CCNS)
Alkyle­randi lyf
Carbop­latin
Antibi­otica
Adriamycin
Nitrou­realyf
Lyfjal­eiðir frumuh­emjandi lyfja:
IV (perifert eða centralt)
Oral (pos)
SC
IM
Intra-­art­erial
Intrat­hec­al/­int­rav­ent­ricular (MTK)
Intrap­eri­toneal (abdom­inal)
Intrap­leural (fleið­ruhol)
Intrav­esi­cular (þvagb­laðra)
Topical (krem)
High risk meðferð
MJÖG mikilvægt að rétt lyf fari rétta leið í réttum skammti, réttur sjúkli­ngur, réttur tími….. Sum lyf eru mjög skaðleg ef fara utan æðar (extra­vas­ation)
Meðhöndlun og gjöf lyfjanna: Öryggi starfs­fólks
Efni sem valda stökkb­rey­tingum, geta valdið krabba­meini, dregið úr frjósemi, valdið fóstur­ske­mmdum og líffær­ask­emmdum
Verja sig og umhverfi
Geta borist með snertingu, innöndun, stungur, gegnum húð/ slímhúð: mest áhætta við framle­iðslu og blöndun lyfjanna
Varúð við blöndun
(LAF skápar), lyfjagjöf- varúð innrennsli og frágang
Varúð við úrgang sjúklings í 48 tíma
(fof þvag og uppköst), mengað lín í elika poka /sérþv­ottur heima
Öryggi­sbú­naður
Nota: hanska og sloppa, (maskar og gleraugu). Nota: lokuð kerfi við innren­nsl­/sp­rautur, undirb­rei­ðslur, allt í sóttmengað
Sérstakar leiðbe­iningar ef lyf fer til spillis út í umhver­fið­(SPILL KIT)
Gjöf krabba­mei­nslyfja er high-risk aðgerð
Tryggja R6
Réttur sjúklingur fái rétt lyf, rétta leið, í réttum skammti, á réttum hraða og á réttum tíma –samlestur fyrirmæla og lyfja, kennitala
Þekkja…
Lyfin, aukave­rkanir og meðfer­ðar­áætlun sjúklings
Tékka blóðprufur
Fyrir hverja meðferð, aðrar mögulegar rannsóknir (status, elektr­ólýtar, lifrar og nýrnapróf)
Hæð og þyngd
Hæð og þyngd fyrir fyrstu meðferð, meta breytingar á þyngd
Öruggar æðar
Meta hættu á extrav­asa­tion), meta þörf á brunní­set­nin­gu/CVK og fylgjast stöðugt með á meðan á innrennsli lyfja stendur
Lyf fer út úr æð
Sérstakar leiðbe­iningar eru til taks ef lyf fer út fyrir æð
Forlyf­jagjöf
Tryggja Rétta forlyf­jagjöf (ógleð­ilyf, annað), vökvagjöf
Pos krabba­mei­nsl­yfj­ame­ðferð
Inntaka og umgengni heima - getur sjúkl tekið lyfin, tékka vel á heilsu­læsi- til fræðsl­uefni
Fræðsla um mengaðan úrgang heima
Sérstakar leiðbe­ini­ngar- fræðsl­uefni um varrúð­arr­áðs­tafanir og umgengni

Lyfja og geisla­meðferð

Hvar eru sjúkli­ngarnir í þessari meðferð?
Krabba­mei­nss­júk­lingar í lyfja- og geisla­meðferð eru flestir að mestu heima meðan á meðferð stendur en geta komið á hvaða deild/­þjó­nustu sem er
Hvar er þessi meðferð veitt?
Krabba­mei­nslyf- og geisla­meðferð er mjög sérhæfð meðferð- að mestu veitt deildum LSH (11BC dag- og göngud­eild, 10K-gö­ngu­deild, 11EG- legudeild)
Er svona meðferð einungis veitt á höfuðb­org­ars­væðinu?
Gjöf krabba­mei­nslyfja víða vaxandi á landsb­ygg­ðinni
Hvað gera sjúkli­ngarnir þegar einkenni verða erfið?
Þegar vandam­ál/­auk­ave­rkanir verða erfið – eru flestir sjúklingar heima, sumir með heimaþ­jón­ustu, sumir koma á göngudeild en flestir oftast á bráðam­óttöku
Markmið krabba­mei­nsl­yfj­ame­ðferðar
Lækna, lengja líf, líkna
Markmið einken­nam­eðf­erðar
Eingöngu líkna
Mismunandi ferli og gangur krabba­mei­nsl­yfj­ame­ðferðar
Meðferð sem er gefin í marga mánuði/ár. Fyrir (neoad­juvant) og eftir (adjuvant) skurða­ðgerð
Samhliða geisla­meðferð
Ef krabbamein á HNE svæði
Háskam­mta­lyf­jam­eðferð
Meðferð fyrir beinmergs- eða stofnf­rum­uíg­ræðslu (allo vs auto)
Lyfjaf­lokkar krabba­mei­nsl­yfj­ame­ðferðar
Cytotoxic drugs /cytos­tatica (frumu­dre­pan­di/­hem­jandi)
Stærsti lyfjaf­lok­kurinn er enn cytoto­xísku lyfin sem hafa áhrif á frumuh­ringinn og verka mest á frumur sem eru í hraðri skiptingu
Líftæk­nilyf
Ónæmis­örvandi lyf
Marksækin lyf (margar tegundir)
Andhor­mónalyf
Krabba­mei­nsl­yfj­ame­ðferð – Blöndun
Oftast gefin tvö eða fleiri lyf með mismunandi verkun
Við þurfum að þekkja krabba­mei­nsh­júkrun því þegar fylgik­villar koma upp geta sjúkli­ngarnir endað á ýmist stöðum. Reynt að minnka æxlið fyrir aðgerðir. Í háskam­mta­lyf­jam­eðferð er verð að eyða krabba­mei­nss­tof­nfrumum áður en einstk­alingur fær heibrigðar stofnf­rumur tilbaka - allo eða auto.

Krabba­mei­nsm­eðferð

Krabba­mei­nsl­yfj­ame­ðferð, geisla­meðferð Algeng einkenni Einken­namat- einken­nam­eðferð
 

Geisla­meðferð

Staðse­tning
LSH- 10K
Tæki
Línuhl­aðlar (ytri)
Innra geislatæki (leghá­lsk­rab­baemin)
Sjúklingar
Brjóst, blöðruháls + lungu
Flestir vegna brjósta, blöðru­háls- og lungna­kra­bba­meins (70%)
Meðferð
Virkni
Frumudráp með DNA skemmdum
Markmið
Læknandi, lífsle­ngjandi og líknandi
Blönduð meðferð
Ein eða samhliða annarri krabba­mei­nsm­eðferð
Tíðni
1-40 skipti (daglega í 6-8 vikur)
Hlutverk hjúkru­nar­fræ­ðinga
Fræðsla fyrir, í og eftir meðferð
Meta líðan, einkenni og aukave­rkanir
Einkenna- og stuðni­ngs­meðferð
Eftirfylgd
Geislar
Rafeindir
Fara grunnt
Ljóseindir
Fara djúpt
Grey
Mæliei­ning: 1,8-2 GY á dag (50 f. brjóst­akr­abba)
Aukave­rkanir
Almennar + sértækar
Almennar aukave­rkanir:
Flestar frá húð og slímhúð. Staðbu­ndin. Þreyta og framta­kaleysi - oft í marga mánuði
Sértækar aukave­rkanir:
Eftir því hvar er geislað
Bráðar­/sn­emm­komnar aukave­rkanir
Eru meðan á meðferð stendur og ná oft hámarki 2 vikum frá lokum meðferðar- ganga flestar tilbaka
1. Ógleði og uppköst
Vegna geisla á heila
2. Húð aukave­rkanir
Húðroði, hármissir, sveppa­sýk­ingar í húð
3. Kyngin­gar­erf­uðl­eikar, slímhú­ðar­bólga, niðurg­angur, þvagfæ­ras­ýkingar
Síðbúnar aukave­rkanir
Geta náð hámarki eftir 1-2 ár og ganga mismikið tilbaka
1. Krónískur munnþu­rrkur
2. Drep í heila
3. Hjarta­bilun
4. Örvefs­myndun, minnis­tru­flanir og langva­randi niðurg­angur
Dæmi: geisla­meðferð á brjóst eftir fleygskurð
Dagleg meðferð í 4-6 vikur (2 gray/s­kammt, 50Gray) eða sami skammtur á 3-5 vikum (hypof­rac­tio­nated treatment)
Aukave­rkanir:
Húð: Roði, hiti, þurrkur og kláði, bólgur (40-70%), sjaldan sár
Verkur á svæðinu (50-70%)
Þreyta
Erting­shósti og særindi við kyngingu (sjald­gæft)
Hjúkrun
Meta líðan og einkenni
Einken­nam­eðferð
DT-mat og þörf á þjónustu
Fræðsla, stuðningur og leiðbe­iningar
Hjúkru­nar­gre­ining og meðferð: dæmi
Hjúkrunargreining:
Veikluð húð t. geisla­meðferð
Einkenni:
roði/bólga á geisla­svæði -ertin­g/þ­urr­kur­/kláði -rof/f­leiður -sár
Meðferð:
Eftirlit með húð og fræða
Verkþæ­ttir:
Forðast að þvo merkingar af húð
Fylgjast með húð á geislareit
Nota mildar húðvörur, forðast plástr­a/lím og ertandi efni
Má nota milt rakakrem (en ekki 4 tímum fyrir geislana)
Forðast sólarljós og ljósaböð, nota sólarvörn
Nota mjúk föt (bómull) næst sér, ekkert sem þrengir að
Fara í sturtu frekar en bað, þerra svæði (ekki nudda/­þurrka)
Ekki raka hár innan svæðis (í holhönd)
Tíðni einkenna í geisla­meðferð
1. Þreyta 76%
2. Svefnt­ruf­lanir 58%
3. Munnþu­rrkur 52%
4. Sljóleiki 51%
5. Verkir 47%
6. Minnis­erf­iðl­eikar 47%

Krabba­mei­nsh­júkrun

Grunnh­lutverk krabba­mei­nsh­júk­run­arf­ræðinga í krabba­mei­nsm­eðferð
Þekkja sjúkdóm og meðferð hans
Þekkja krabba­mei­nsg­rei­ningu, stig sjúkdóms, meðfer­ðar­áætlun, markmið meðferðar
Skoða og meta rannsóknir
Skoða og meta blóðpr­ufur, rannsóknir og meðfer­ðar­fyr­irmæli
Skoða og meta sjúkling
Meta líðan, einkenni, aukave­rkanir og sinna einken­nam­eðferð
Meta sjúkling heildrænt
Meta næring­ará­stand, virkni, þarfir fyrir stuðni­ngs­þjó­nustu, heilsu­læsi, krabba­mei­nslæsi og sjálfs­bja­rga­rgetu…- bera saman á milli meðferða
Þekkir áhættur og fylgik­villa
Þekkja hvaða bráð vandamál geta komið upp í tengslum við krabbamein
Fræðsla og stuðningur
Fræðsla –sí endurt­ekin. Stuðningur við aðstan­dendur
Öryggi
Þekkja og tryggja ákveðna öryggi­sþætti sem snúa að sjúklingum og starfs­fólki við krabba­mei­nsl­yfj­agjöf, geisla­með­ferð. Tryggja öryggi heima: eftirf­ylgd, símtöl, Meðvera, þjónusta heim
Þverfa­glegur
Áhersla á þverfagleg og fjölfa­glegt samstarf

Einken­namat

Hvernig við spyrjum um verki skiptir máli. Þetta er ekki það besta sem við getum gert. Við þurfum að spyrja um verki markvisst, með ítarlegu mati og samræmdu matsæki
Stöðluð skimun­ar-­mat­stæki samræma mat.
DT-skimun (forritað í SÖGU-m­æli­ngar)
ESAS- einken­nas­kim­un/mat (forritað í SÖGU-m­æli­ngar)
Bæði eru forrituð í Meðveru- rafræna samski­ptagátt í Sögu og í Heilsu­veru- samski­ptagátt sjúklings (Krabb­ame­ins­gáttin)
Þegar einkenni valda sjúklingi vanlíðan þarf að fylgja ítarlegt einken­namat og saga (sbr verkja­saga)
Ávinningur markvissar einken­nas­kimunar
1. Dregur úr einken­nabyrði
2. Dregur úr tilvist, fjölda og alvarleika einke
3. Kemur í veg fyrir
ný/fleiri einken­ni/­auk­ave­rkanir komi
4. Dregur úr
álagi á aðstan­dendur og álag á BMT, innlögnum og símtölum
5.Getur bætt
Vikulegt rafrænt einken­namat lengdi líf sjúklinga með útbreitt krabbamein í lyfjam­eðferð! (Basch et al., JAMA 2017)
ESAS
Einkenni + stykur
Mælir:
Með ESAS fáum við upplýs­ingar um tilvist amk 9 algengra einkenna og styrk þeirra á 0-10 skalanum
Regluleg notkun:
Mikilvægt að nota reglulega til þess að gagnist t.d. við árangur af einken­nam­eðferð
Notkun:
Nota við innlögn, daglega, fyrir útskrift
Áreiða­nleiki
Mat sjúklings er áreiða­nlegra en proxy Matstækið er hluti af klínískum leiðbe­iningum um líknar­meðferð

Einken­nam­eðferð krabba

Þættir einken­nam­eðf­erðar krabba­mei­nss­júk­linga
1. Skimun einkennis
Já/nei - styrkur
2. Einken­namat
SOCRATES (staðs­etning, tími , tíðni, hvað linar/­eykur, osfrv). Taka sögu.
3. Forgan­gsröðun og markmið
Ræða við sjúkling um hvaða einkenni er erfiðast, forgan­gsraða og greina markmið….
4. Greina orsakir
Íhuga mögulegar orsakir og útiloka (sýking, blóðleysi, þurrkur, svefnt­ruf­lanir, lyf…)
5. Skoða klínískar leiðbe­iningar
Skoða klínískar leiðbe­iningar um hvað mögulega gagnast – hvernig endurs­pegla hjúkru­nar­áæt­lanir gagnreynda þekkingu
a. Einken­nim­eðferð með lyfjum
verkjalyf, velgju­var­narlyf, sterar, súrefni, geðlyf….)
b. Einken­nam­eðferð án lyfja
: Fræðsla, hreyfing, matarræði, slökun, nudd..
6. Leita ráðgjafar
7. Endurmat og endurs­koðun meðferðar
8. Skráning
Hjúkrun sjúklinga í krabba­mei­nsm­eðferð
Einsta­kli­ngs­meðferð
Sjúklingar verða veikir af meðfer­ðinni og finna fyrir mörgum og misalv­arlegum einkennum. Aukave­rka­nir­/ei­nkenni geta verið mismunandi og mismiklar eftir meðferð, tíma og einsta­klingum- stöðugt mat er mikilvægt
Markviss skimun og einken­namat
Markviss skimun og einken­namat er mikilvæg forsenda góðrar einken­nam­eðf­erðar sem getur bætt heilsu­tengd lífsgæði sjúklings ef vel að staðið

Beinme­rgs­bæling (myelo­sup­pre­ssion)

Um beinme­rgs­bælingu
1. Skammt­ata­kma­rkandi og hefur þannig áhrif á árangur meðferðar
2. Mest lífsóg­nandi aukaverkun krabba­mei­nsl­yfj­ame­ðferðar
Til að draga úr hættu áalvar­legum afleið­ingum er mikilvægt að þekkja
Orsakir, einkenni, teikn og leiðir til að draga úr
Skilgr­ein­ingar
Leucop­eni­a/n­eut­ropenia
Fækkun á hvítum blk /neutr­ophilum
Áhættur neutro­peniu:
Hætta á sýkingum og sepsis
Thromb­ocy­topenia
fækkun á blóðflögum (plate­lets)
Áhættur thromb­ocy­top­enísku
Hætta á blæðingum

Orsakir og afleið­ingar

Orsakir og afleið­ingar beinme­rgs­bæl­ingar
Frumub­ælandi lyf –chemo­the­rap­y-i­nduced neutro­penia (CIN)
Háskam­mta­meðferð
Geisla­meðferð (femur, pelvis, medias­tinum)
Krabba­meinið
Annað: aldur, ýmis lyf…
Afleið­ingar beinme­rgs­bæl­ingu:
1. Lífshæ­ttu­legar aukave­rkanir
2. Frestun og skammt­ami­nnkun krabba­mei­nslyfja
Lífshæ­ttuleg aukaverkun meðferðar og mjög algeng ástæða komu á bráðam­óttöku Beinme­rgs­bæling (sérst­aklega neutro­penia og thromb­ocy­top­enia) er algengasta skammt­ata­kma­rkandi aukaverkun krabba­mei­nsl­yfja- ástæða frestunar eða skammt­ami­nnkunar