Tölfræði krabbameina
Karlar |
≥ 70 ára: |
|
49 |
55-69 ára: |
|
38 |
40-54 ára: |
|
9 |
20-39 ára: |
|
3 |
0-19 ára: |
|
1 |
Konur |
≥ 70 ára: |
|
43 |
55-69 ára: |
|
34 |
40-54 ára: |
|
16 |
20-39 ára: |
|
6 |
0-19ára: |
|
1 |
Algengustu krabbameinin |
Meðalfjöldi látinna á ári -árbilið 2016-2 |
Konur (alls 298) |
Lungu |
|
69 |
Brjóst |
|
47 |
Ristill og endaþarmur |
|
33 |
Bris |
|
19 |
Eggjastokkar og leiðarar |
|
15 |
Heili og MTK |
|
12 |
Karlar ( alls 319) |
Lungu 62 |
|
62 |
Blöðruháls |
|
58 |
Ristill og endaþarmur |
|
35 |
Bris |
|
24 |
Þvagvegir og blaðra |
|
16 |
Vélinda |
|
15 |
Lifur |
|
14 |
Heili og mtk |
|
14 |
Krabbamein eru fátíð undir 40 ára aldri
Meira en helmingur allra krabbameina greinist eftir 65 ára aldur. Horfur er mismunandi eftir stigi krabbameins við greiningu
Krabbam.ferlið + hlutverk hjúkrunarfr.
Sérgreinin krabbameinshjúkrun: Fólgin í sérþekkingu, sérhæfingu, sérfræðiþekkingu og sérfræðiviðurkenningu
|
Forvarnir 1, 2, 3 stigs forvarnir
|
1. og 2.stigs forvarnir Fyrir greiningu + við greiningu
|
3 stigs forvarnir Meðferð++
|
Forvarnir fyrir greiningu Forvarnir, skimun, erfðaráðgjöf
|
Lífsstíll og umhverfi |
Reykingar |
Sólarvarnir |
Sýkingar (HPV, EBV, Hepatitis)
|
Geislar |
Áfengi |
Kemísk efni |
Offita, ofþyngd |
Erfðir <10% |
Forvarnir: Greining |
Myndgreining |
Holspeglanir |
Vefjasýni/frumustrok |
Smásjárskoðun |
Vefjameinafræði |
Blóðsýni |
Forvarnir: Meðferð í 3 stig |
1. Remission - fylgikvillar Relapse - dauði
|
2. Remission - lækning Síðkomnar þarfir
|
3. Refractory - Progressívur Dauði
|
Forvarnir:Meðferð; Stuðningur
|
1. Stuðningur um ákvarðanartöku |
2. Stuðningur um sjálfsumönnun Þáttaka í meðferð og lífsgæði
|
3. Stuðningsmeðferðir: Sjúklingafræðsla, einkennameðferð, sálfélagslegur stuðningur, líknarmeðferð, endurhæfing, heilsuefling, eftirfylgd, langtímaeftirlit og líf eftir meðferð, lífslokameðferð
|
Hugmyndafræði krabbameinshjúkrunar |
Þróun Er sífellt í þróun
|
Mismunandi áherslur Milli mismunandi starfsvettfanga
|
Nær yfir fjölda sjúklinga; Allir sem eru í hættu að fá sjúkdóminn, fá hann, lifa með honum, læknast eða deyja
|
Heildræn nálgun Þjónustan tekur mið að þörfum sjúklinga
|
Sjúklinga og notendamiðuð þjónusta Hugtök í fræðinni endurspegla hluti sem skipta skjólstæðingana máli
|
Gagnreynd þekking Hugmyndafræðin byggir á fræðum og vísindum sem birtast í stefnum, markmiðum og fleira.
|
Stefna stjórnvalda: Notendamiðuð þjónusta |
Forvarnir, skimun og snemmgreining |
Gagnreyndir starfshættir |
Virk þáttaka Sjúklinga og aðstandenda
|
Skipulögð, samfelld og samræmd Veitt á réttum tíma
|
Líðan, einkenni og þarfir einstaklinga |
Fleira: Menntun, mannauður, aðgengileg og hagvæm þjónusta. Trygging samfélagslegra réttinda, heilstlð skráning og árangursmat. Rannóknir,
|
Hugmyndafræði LSH krabbameinshjúkrunar: |
Heildræn einstaklingshæfð hjúkrun Hjúkrunin er heildræn og einstaklingshæfð með áherslu á virðingu fyrir óskum, gildum og þörfum sjúklings og hans nánustu
|
Samfelld og aðgengileg þjónusta Þjónustan er aðgengileg, samfelld, samþætt og samræmd frá greiningu í gegnum meðferðar‐og veikindaferlið
|
Gagnreynd fjölfagleg hjúkrun Hjúkrunin er gagnreynd og byggist á fjölfaglegum gagnreyndum meðferðarúrræðum með tilheyrandi samvinnu.
|
Sjúklingamiðuð hjúkrun Hjúkrunin er sjúklingamiðuð (patient/person centred) og byggist á þátttöku sjúklinga og aðstandenda,virkri upplýsingagjöf og fræðslu sem auðveldar sjúklingnum að taka upplýstar ákvarðanir um meðferð og eigin umönnun
|
Sjúklingamiðuð þjónusta (patient centered care) |
Hvað er sjúklingamiðuð þjónusta? Heilbrigðisþjónusta sem inniheldur þætti sem skiptir sjúkling máli.
|
Einkenni góðrar heilbrigðisþjónustu: 1. Örugg 2. Árangursrík 3. Sjúklingamiðuð 4. Tímanleg 5. Skilvirk 6. Jafnræði og virðing fyrir óskum og gildum sjúklings
|
Lífsgæði: lykilhugtak í krabbameinshjúkrun |
Lifun og lífsgæði; mikilvægir mælikvarðar á árangri meðferðar Lifun og lífsgæði eru mikilvægir mælikvarðar í rannsóknum á árangri meðferðar og fyrir klíník þegar lagt er mat á gæði þjónustu- erum við að veita þjónustu/hjúkrun sem bætir lífsgæði sjúklinga?
|
Markmið krabbameinsmeðferðar: Lækna, lengja líf + bæta lífsgæði Þess vegna er gerð krafa um að meta bæði lífslengd og lífsgæði í klínískum lyfjarannsóknum
|
Mikilvæg breyta í hjúkrunarrannsóknum Í hjúkrunarrannsóknum er breytan bæði notuð í lýsandi og íhlutunarrannsóknum t.d. fyrir einkennameðferð og sjúklingafræðslu
|
Mörg mælitæki þróuð Mörg mælitæki verið þróuð t.d. safn spurningalista hjá EORTC-QOL group og nokkur þeirra til á íslensku
|
Hluti af PROs Nú skilgreint sem eitt af mikilvægum PROs (patient reported outcomes) sem eigi að meta og skrá reglulega með stöðluðum hætti
|
Margar skilgreiningar til á hugtakinu |
Almenn lífsgæði |
Heilsutengt lífsgæð Að hve miklu leyti sjúkdómar, veikindi, meðferð hafa áhrif á ýmsar víddir lífsgæða (líkamleg líðan, einkenni, virkni, félagsleg, tilvistarleg, sálræn líðan…)
|
Huglæg lífsgæði Lífsgæði eru huglæg (eigið mat er áreiðanlegast) mikilvæg, breytileg, og hafa margar víddir (multidimensional)
|
Skilgreining WHO “Tilfinning eða skynjun einstaklings á stöðu sinni í lífinu út frá þeirri menningu og gildum sem hann býr við og í tengslum við eigin markmið og væntingar, staðla, lífskjör og áhyggjuefni.
|
Rannsókn um lífsgæði krabbameinsjúklinga |
Heildarlífsgæði Almennt góð í upphafi meðferðar. Versna yfir tímabilið eftir 3-6
|
Verst lífsgæði Á sviði kynheilsu og líkamlegrar heilsu
|
Bestu lífsgæði Samskipti varðandi meðferð
|
Einkenni kvíða Algeng á öllum tímum (28-23%)
|
Einkenni þunglyndis Algengust um miðbikið (eftir 3 mánuði) (13%, 21%, 10%)
|
Lífsgæði sjúklinga með kvíða og þunglyndi Marktækt verri lífsgæði
|
Lífsgæði eldra fólks á T1 Marktækt betri lífsgæði
|
Hvaða merkingu hefur þetta? Mikilvægt að meta yfir tíma líkamleg einkenni, kvíða, þunglyndi og kynlíf hjá sjúklingum í krabbameinslyfjameðferð
|
Tengsl lífsgæða og sterkra verkjalyfja Mikilvægt að meta og meðhöndla einkenni til að bæta lífsgæði hjá krabbameinssjúklingum sem eru á sterkum verkjalyfjum!
|
Mörg einkenni sem skerða lífsgæði Samband var á milli fjölda einkenna og lífsgæða -Verkir, þreyta, svefnleysi og þunglyndi höfðu neikvæð áhrif á lífsgæði
|
Þarfir Þarfir, lífsgæði og einkenni kvíða og þunglyndis hjá aðstandendum krabbameinssjúklinga á Íslandi. Tengsl voru á milli mikilvægra þarfa sem var mætt og lífsgæða. Kvíði var tengdur þörfum sem var ekki mætt. Kvíði og depurð voru tengd verri lífsgæðum.
|
Dæmi: Krabbameinssjúklingur finnur fyrir miklum kvíða, depurð og þunglyndi. Mælir lífsgæðin sín léleg. Hvað gæti þurft að kanna? Eru einhverjar þarfir hjá sjúkling (og aðstandendum) sem ekki er verið að mæta?
|
Upplýsingasöfnun: Meta lífsgæði sjúklinga Óbeinar og beinar spurningar
|
Óbeinar spurningar: Ekki nota Almennar spurningar: t.d. Hvernig líður þér? Hvernig hefur líðan þín haft áhrif á svefninn? Hreyfingu?
|
Beinar spurningar: Sértækari Hvað eru lífsgæði fyrir þig? Hvað skiptir þig máli? Hvernig metur þú lífsgæði þín núna, þessa vikuna, mánuðinn, árið? Lítil/mikil, góð/slæm Hvernig voru þau fyrir veikindin? Í veikindum? Hvað dregur úr þeim? Hvað getur bætt þau? Hverjar eru þarfir þínar fyrir þjónustu, stuðning, upplýsingar, aðstoð? Hvað getum við/sjúklingur/fjölskylda haft áhrif á?
|
Samræmt mat og skráning á lífsgæðum Staðalað mat? Skiptir það máli í klíník? Allvaegana í rannsóknum þarf áreuðanleg og réttmæt mælitæki
|
Efnisatriði
Tölfræði krabbameina- nokkrar lykiltölur
Krabbameinsferlið og hlutverk hjúkrunarfræðinga
Hugmyndafræði krabbameinshjúkrunar
Krabbameinsáætlun fyrir Ísland
Sjúklingamiðuð þjónusta -dæmi
Lífsgæði- heilsutengd lífsgæði- lykilhugtak og útkomubreyta (PRO) í krabbameinshjúkrun og rannsóknum
Krabbameinsþjónusta á LSH
|
|
Sjúklingar og aðstandendur.
Mikilvægar upplýsingar |
1. Þekkja krabbameinslyf |
2. Aukaverkanir |
Hvaða, afhverju og hvenær? |
3. Fyrirbyggja og draga úr alvarleika aukaverkana |
4. Hafa samband vegna aukaverkana/einkenna |
Hvar og hvenær? |
FOLFIRI kúr
FOLFIRI is the name of a chemotherapy combination that includes folinic acid, fluorouracil and irinotecan |
FOL: Folinic acid |
F: Fluoruacil |
IRI: Irinotecan |
Meðferðartími |
5Fu iv bolus og sídreypi 48 tíma. 3 daga meðferð. Brunnur- öruggur æðaaðgangur nauðsynlegur |
Notkun |
Ristilkrabbamein |
Gangur lyfjagjafar |
Gefið á hálfsmánaðarfresti (t.d. 12 skipti í 6 mánuði). Koma á dagdeild (3-4 klst) og síðan sídreypi heima (48 klst) |
Helstu aukaverkanir |
Slímhúð |
munnsár, niðurgangur (oft ástæða komu á BMT) |
Sýking/Hætta á sýkingu |
Vegna fækkun á hvítum blóðkornum |
Blæðing/marblettir |
fækkun á blóðflögum |
Blóðleysi og þreyta |
fækkun á rauðum blk |
Ógleði, Þreyta |
Hármissir að hluta/alveg |
Þurrkur í húð, útbrot, viðkvæm augnslímhúð |
Ólöf er 55 ára blaðamaður með ristilkrabbamein. Hún er í lyfjameðferð og er að mestu heimavinnandi núna. Hún er á FOLFRI kúr, sem hún fer á á tveggja vikna fresti, og er það núna 6 skiptið hennar að koma upp og þá er hún hálfnuð. Ólöf er alltaf mjög kvíðin fyrir kúrnum, síðast þurfti hún að leita á bráðamóttöku vegna niðurganngs og lá hún inni með vökva í æð. Hún kemur á dagdeild kl 10 og er þar í 4 klst þangað til kl 2. Þá fer hún heim og er með sídreypi í lyfjabrunn í 48 klst. Þetta er 3 daga meðferð og hún býr sig undir erfiða 3 daga. Hún finnur fyrir mikili þreytu og ógleði, ásamt þurrum augum þannig hún getur ekki verið við tölvuna. Hún er með útbrot og marbletti og það blæðir úr munnsárum hennar. |
AC-T lyfjakúr
Kona með brjóstakrabbamein |
Greining: |
2,2cm æxli, jákvæðir eitla |
Rannsóknir: |
Aðrar rannsóknir neikvæðar |
Stig IIIA : |
T2, N2, M0 |
Annað: |
ductal, negativ ER, neg HER2 viðtæki. Annað heilsufar gott |
Meðferðarplan: |
Mastectomia og val á milli 3 konar lyfjameðferða |
Lyfjameðferð: ACT |
A: Adriamycin (doxorubicin) |
60mg/m2 iv |
B: Cyclophosamið |
(600mg/m2 iv) |
T: Taxól (Paclitaxel) |
(80mg/m2 iv) |
Aukaverkanir |
A: Adriamycin (doxorubicin): |
Æðabólga, hætta á necrósu ef út fyrir æð, rautt þvag, beinmergsbæling, slímhúðarbólga, ógleði/uppköst. hármissir ljósnæmni í húð og niðurgangur |
B: Cyclophosamið |
Vökvi 2-3l/dag í 2-3 d |
Mergbæling, blæðandi blöðrubólga, ógleði/uppköst, lystarleysi og kynfrumur |
T: Taxól (Paclitaxel) |
Hætta á ofnæmisviðbrögðum við innrensli, ofnæmi, slímhúðarbólga, vöðvaverkir, úttaugabólga og dofi í höndum og fótum |
A+C: sérstaklega ógleðivaldandi (high risk) |
Hjúkrunargreiningar |
Hætta á sýkingu |
Mergbæling |
Breyting á næringu |
ógleði, lystarleysi |
Ógleði |
AC kúr |
Breyting á skynjun |
(dofi hendur og fætur) t taxan lyfi |
Hætta á slímhúðarbólgu |
(þurrkur, sár) t lyfjameðferð |
Breyting á líkamsímynd |
t mastectomiu, hármissi |
Ónóg þekking |
Hætta á breyttri hjartavirkni |
t anthracyclini |
Frumuhemjandi lyf:
Almenn flokkun aukaverkana eftir tíma |
Akút: |
Snemmkomnar: |
Síðkomnar: |
< klst-24 t |
dagar -vikur |
mánuðir- ár |
Ofnæmi/ofurnæmi |
Þreyta |
Hjartaáhrif |
Æðabólga ef iv |
Beinmergsbæling |
Lungnafibrosa |
Ógleði, uppköst |
Slímhúðarbólgur |
Ljósnæmi í húð |
Tumor lysis |
Húðáhrif |
Ófrjósemi |
Blæðandi cystit |
Dyspepsia |
Heyrnatap |
Niðurgangur |
Tíðarhvörf/einkenni |
Krabbamein |
|
Úttaugaskaði; dofi, hreyfing, skyn |
Langvinn þreyta, minnisleysi, taugaverkir |
|
Hármissir |
|
Nýrnabilun og el.truflanir |
Aukaverkanir frumuhemjandi lyfja
Aukaverkanir |
Fara eftir lyfjategund, lyfjaskammti og ástandi sjúklings- |
Orsök |
1. Áhrif á frumur sem skipta sér hratt |
2. Systematísk áhrif æxlisfrumna |
Frumudauði |
Háður skammti og tíma |
Skammtastærð |
Takmarkast af áhrifum á eðlilegar frumur |
Reiknað út frá BSA |
mg/m² líkamsyfirborð í fermetrum eða mg/kg |
Aðlögun skammta: |
Til að draga úr aukaverkunum |
Blóðprufur, lifrar–og nýrnastarfsemi, offita og aðrir heilsufarslegir þættir |
Tímabil lyfjagjafar: |
Fjöllyfjameðferð gefin í skömmtum yfir tíma |
2-3 vikna fresti í 6-12 mánuði |
Fyrirsérðar aukaverkanir sem viljum minnka |
Hvítkornafæð og ógleði/uppköst |
Krabbameinslyf
Frumuhemjandi lyf og frumuhringurinn cytotoxic drugs/cytostatica |
Hringsérhæfð lyf |
Antimetabolitar |
Gemzar |
Vinca alkaloidar |
navelbine |
Epipodophyllotoxin |
Taxanlyf |
Paclitaxel |
Camptothecin |
Hringósérhæfð lyf (CCNS) |
Alkylerandi lyf |
Carboplatin |
Antibiotica |
Adriamycin |
Nitrourealyf |
Lyfjaleiðir frumuhemjandi lyfja: |
IV (perifert eða centralt) |
Oral (pos) |
SC |
IM |
Intra-arterial |
Intrathecal/intraventricular (MTK) |
Intraperitoneal (abdominal) |
Intrapleural (fleiðruhol) |
Intravesicular (þvagblaðra) |
Topical (krem) |
High risk meðferð |
MJÖG mikilvægt að rétt lyf fari rétta leið í réttum skammti, réttur sjúklingur, réttur tími….. Sum lyf eru mjög skaðleg ef fara utan æðar (extravasation) |
Meðhöndlun og gjöf lyfjanna: Öryggi starfsfólks |
Efni sem valda stökkbreytingum, geta valdið krabbameini, dregið úr frjósemi, valdið fósturskemmdum og líffæraskemmdum |
Verja sig og umhverfi |
Geta borist með snertingu, innöndun, stungur, gegnum húð/ slímhúð: mest áhætta við framleiðslu og blöndun lyfjanna |
Varúð við blöndun |
(LAF skápar), lyfjagjöf- varúð innrennsli og frágang |
Varúð við úrgang sjúklings í 48 tíma |
(fof þvag og uppköst), mengað lín í elika poka /sérþvottur heima |
Öryggisbúnaður |
Nota: hanska og sloppa, (maskar og gleraugu). Nota: lokuð kerfi við innrennsl/sprautur, undirbreiðslur, allt í sóttmengað |
Sérstakar leiðbeiningar ef lyf fer til spillis út í umhverfið(SPILL KIT) |
Gjöf krabbameinslyfja er high-risk aðgerð |
Tryggja R6 |
Réttur sjúklingur fái rétt lyf, rétta leið, í réttum skammti, á réttum hraða og á réttum tíma –samlestur fyrirmæla og lyfja, kennitala |
Þekkja… |
Lyfin, aukaverkanir og meðferðaráætlun sjúklings |
Tékka blóðprufur |
Fyrir hverja meðferð, aðrar mögulegar rannsóknir (status, elektrólýtar, lifrar og nýrnapróf) |
Hæð og þyngd |
Hæð og þyngd fyrir fyrstu meðferð, meta breytingar á þyngd |
Öruggar æðar |
Meta hættu á extravasation), meta þörf á brunnísetningu/CVK og fylgjast stöðugt með á meðan á innrennsli lyfja stendur |
Lyf fer út úr æð |
Sérstakar leiðbeiningar eru til taks ef lyf fer út fyrir æð |
Forlyfjagjöf |
Tryggja Rétta forlyfjagjöf (ógleðilyf, annað), vökvagjöf |
Pos krabbameinslyfjameðferð |
Inntaka og umgengni heima - getur sjúkl tekið lyfin, tékka vel á heilsulæsi- til fræðsluefni |
Fræðsla um mengaðan úrgang heima |
Sérstakar leiðbeiningar- fræðsluefni um varrúðarráðstafanir og umgengni |
Lyfja og geislameðferð
Hvar eru sjúklingarnir í þessari meðferð? Krabbameinssjúklingar í lyfja- og geislameðferð eru flestir að mestu heima meðan á meðferð stendur en geta komið á hvaða deild/þjónustu sem er
|
Hvar er þessi meðferð veitt? Krabbameinslyf- og geislameðferð er mjög sérhæfð meðferð- að mestu veitt deildum LSH (11BC dag- og göngudeild, 10K-göngudeild, 11EG- legudeild)
|
Er svona meðferð einungis veitt á höfuðborgarsvæðinu? Gjöf krabbameinslyfja víða vaxandi á landsbyggðinni
|
Hvað gera sjúklingarnir þegar einkenni verða erfið? Þegar vandamál/aukaverkanir verða erfið – eru flestir sjúklingar heima, sumir með heimaþjónustu, sumir koma á göngudeild en flestir oftast á bráðamóttöku
|
Markmið krabbameinslyfjameðferðar Lækna, lengja líf, líkna
|
Markmið einkennameðferðar Eingöngu líkna
|
Mismunandi ferli og gangur krabbameinslyfjameðferðar Meðferð sem er gefin í marga mánuði/ár. Fyrir (neoadjuvant) og eftir (adjuvant) skurðaðgerð
|
Samhliða geislameðferð Ef krabbamein á HNE svæði
|
Háskammtalyfjameðferð Meðferð fyrir beinmergs- eða stofnfrumuígræðslu (allo vs auto)
|
Lyfjaflokkar krabbameinslyfjameðferðar |
Cytotoxic drugs /cytostatica (frumudrepandi/hemjandi) Stærsti lyfjaflokkurinn er enn cytotoxísku lyfin sem hafa áhrif á frumuhringinn og verka mest á frumur sem eru í hraðri skiptingu
|
Líftæknilyf |
Ónæmisörvandi lyf |
Marksækin lyf (margar tegundir) |
Andhormónalyf |
Krabbameinslyfjameðferð – Blöndun Oftast gefin tvö eða fleiri lyf með mismunandi verkun
|
Við þurfum að þekkja krabbameinshjúkrun því þegar fylgikvillar koma upp geta sjúklingarnir endað á ýmist stöðum. Reynt að minnka æxlið fyrir aðgerðir. Í háskammtalyfjameðferð er verð að eyða krabbameinsstofnfrumum áður en einstkalingur fær heibrigðar stofnfrumur tilbaka - allo eða auto.
Krabbameinsmeðferð
Krabbameinslyfjameðferð, geislameðferðAlgeng einkenniEinkennamat- einkennameðferð |
|
|
Geislameðferð
Staðsetning |
LSH- 10K |
Tæki |
Línuhlaðlar (ytri) |
Innra geislatæki (leghálskrabbaemin) |
Sjúklingar |
Brjóst, blöðruháls + lungu |
Flestir vegna brjósta, blöðruháls- og lungnakrabbameins (70%) |
Meðferð |
Virkni |
Frumudráp með DNA skemmdum |
Markmið |
Læknandi, lífslengjandi og líknandi |
Blönduð meðferð |
Ein eða samhliða annarri krabbameinsmeðferð |
Tíðni |
1-40 skipti (daglega í 6-8 vikur) |
Hlutverk hjúkrunarfræðinga |
Fræðsla fyrir, í og eftir meðferð |
Meta líðan, einkenni og aukaverkanir |
Einkenna- og stuðningsmeðferð |
Eftirfylgd |
Geislar |
Rafeindir |
Fara grunnt |
Ljóseindir |
Fara djúpt |
Grey |
Mælieining: 1,8-2 GY á dag (50 f. brjóstakrabba) |
Aukaverkanir |
Almennar + sértækar |
Almennar aukaverkanir: |
Flestar frá húð og slímhúð. Staðbundin. Þreyta og framtakaleysi - oft í marga mánuði |
Sértækar aukaverkanir: |
Eftir því hvar er geislað |
Bráðar/snemmkomnar aukaverkanir |
Eru meðan á meðferð stendur og ná oft hámarki 2 vikum frá lokum meðferðar- ganga flestar tilbaka |
1. Ógleði og uppköst |
Vegna geisla á heila |
2. Húð aukaverkanir |
Húðroði, hármissir, sveppasýkingar í húð |
3. Kyngingarerfuðleikar, slímhúðarbólga, niðurgangur, þvagfærasýkingar |
Síðbúnar aukaverkanir |
Geta náð hámarki eftir 1-2 ár og ganga mismikið tilbaka |
1. Krónískur munnþurrkur |
2. Drep í heila |
3. Hjartabilun |
4. Örvefsmyndun, minnistruflanir og langvarandi niðurgangur |
Dæmi: geislameðferð á brjóst eftir fleygskurð |
Dagleg meðferð í 4-6 vikur (2 gray/skammt, 50Gray) eða sami skammtur á 3-5 vikum (hypofractionated treatment) |
Aukaverkanir: |
Húð: Roði, hiti, þurrkur og kláði, bólgur (40-70%), sjaldan sár |
Verkur á svæðinu (50-70%) |
Þreyta |
Ertingshósti og særindi við kyngingu (sjaldgæft) |
Hjúkrun |
Meta líðan og einkenni |
Einkennameðferð |
DT-mat og þörf á þjónustu |
Fræðsla, stuðningur og leiðbeiningar |
Hjúkrunargreining og meðferð: dæmi |
Hjúkrunargreining: |
Veikluð húð t. geislameðferð |
Einkenni: |
roði/bólga á geislasvæði -erting/þurrkur/kláði -rof/fleiður -sár |
Meðferð: |
Eftirlit með húð og fræða |
Verkþættir: |
Forðast að þvo merkingar af húð |
Fylgjast með húð á geislareit |
Nota mildar húðvörur, forðast plástra/lím og ertandi efni |
Má nota milt rakakrem (en ekki 4 tímum fyrir geislana) |
Forðast sólarljós og ljósaböð, nota sólarvörn |
Nota mjúk föt (bómull) næst sér, ekkert sem þrengir að |
Fara í sturtu frekar en bað, þerra svæði (ekki nudda/þurrka) |
Ekki raka hár innan svæðis (í holhönd) |
Tíðni einkenna í geislameðferð |
1. Þreyta 76% |
2. Svefntruflanir 58% |
3. Munnþurrkur 52% |
4. Sljóleiki 51% |
5. Verkir 47% |
6. Minniserfiðleikar 47% |
Krabbameinshjúkrun
Grunnhlutverk krabbameinshjúkrunarfræðinga í krabbameinsmeðferð |
Þekkja sjúkdóm og meðferð hans Þekkja krabbameinsgreiningu, stig sjúkdóms, meðferðaráætlun, markmið meðferðar
|
Skoða og meta rannsóknir Skoða og meta blóðprufur, rannsóknir og meðferðarfyrirmæli
|
Skoða og meta sjúkling Meta líðan, einkenni, aukaverkanir og sinna einkennameðferð
|
Meta sjúkling heildrænt Meta næringarástand, virkni, þarfir fyrir stuðningsþjónustu, heilsulæsi, krabbameinslæsi og sjálfsbjargargetu…- bera saman á milli meðferða
|
Þekkir áhættur og fylgikvilla Þekkja hvaða bráð vandamál geta komið upp í tengslum við krabbamein
|
Fræðsla og stuðningur Fræðsla –sí endurtekin. Stuðningur við aðstandendur
|
Öryggi Þekkja og tryggja ákveðna öryggisþætti sem snúa að sjúklingum og starfsfólki við krabbameinslyfjagjöf, geislameðferð. Tryggja öryggi heima: eftirfylgd, símtöl, Meðvera, þjónusta heim
|
Þverfaglegur Áhersla á þverfagleg og fjölfaglegt samstarf
|
Einkennamat
Hvernig við spyrjum um verki skiptir máli. Þetta er ekki það besta sem við getum gert. Við þurfum að spyrja um verki markvisst, með ítarlegu mati og samræmdu matsæki |
Stöðluð skimunar-matstæki samræma mat. |
DT-skimun (forritað í SÖGU-mælingar) |
ESAS- einkennaskimun/mat (forritað í SÖGU-mælingar) |
Bæði eru forrituð í Meðveru- rafræna samskiptagátt í Sögu og í Heilsuveru- samskiptagátt sjúklings (Krabbameinsgáttin) |
Þegar einkenni valda sjúklingi vanlíðan þarf að fylgja ítarlegt einkennamat og saga (sbr verkjasaga) |
Ávinningur markvissar einkennaskimunar |
1. Dregur úr einkennabyrði |
2. Dregur úr tilvist, fjölda og alvarleika einke |
3. Kemur í veg fyrir |
ný/fleiri einkenni/aukaverkanir komi |
4. Dregur úr |
álagi á aðstandendur og álag á BMT, innlögnum og símtölum |
5.Getur bætt |
Vikulegt rafrænt einkennamat lengdi líf sjúklinga með útbreitt krabbamein í lyfjameðferð! (Basch et al., JAMA 2017) |
ESAS |
Einkenni + stykur |
Mælir: |
Með ESAS fáum við upplýsingar um tilvist amk 9 algengra einkenna og styrk þeirra á 0-10 skalanum |
Regluleg notkun: |
Mikilvægt að nota reglulega til þess að gagnist t.d. við árangur af einkennameðferð |
Notkun: |
Nota við innlögn, daglega, fyrir útskrift |
Áreiðanleiki |
Mat sjúklings er áreiðanlegra en proxy Matstækið er hluti af klínískum leiðbeiningum um líknarmeðferð |
Einkennameðferð krabba
Þættir einkennameðferðar krabbameinssjúklinga |
1. Skimun einkennis Já/nei - styrkur
|
2. Einkennamat SOCRATES (staðsetning, tími , tíðni, hvað linar/eykur, osfrv). Taka sögu.
|
3. Forgangsröðun og markmið Ræða við sjúkling um hvaða einkenni er erfiðast, forgangsraða og greina markmið….
|
4. Greina orsakir Íhuga mögulegar orsakir og útiloka (sýking, blóðleysi, þurrkur, svefntruflanir, lyf…)
|
5. Skoða klínískar leiðbeiningar Skoða klínískar leiðbeiningar um hvað mögulega gagnast – hvernig endurspegla hjúkrunaráætlanir gagnreynda þekkingu
|
a. Einkennimeðferð með lyfjum verkjalyf, velgjuvarnarlyf, sterar, súrefni, geðlyf….)
|
b. Einkennameðferð án lyfja : Fræðsla, hreyfing, matarræði, slökun, nudd..
|
6. Leita ráðgjafar |
7. Endurmat og endurskoðun meðferðar |
8. Skráning |
Hjúkrun sjúklinga í krabbameinsmeðferð |
Einstaklingsmeðferð Sjúklingar verða veikir af meðferðinni og finna fyrir mörgum og misalvarlegum einkennum. Aukaverkanir/einkenni geta verið mismunandi og mismiklar eftir meðferð, tíma og einstaklingum- stöðugt mat er mikilvægt
|
Markviss skimun og einkennamat Markviss skimun og einkennamat er mikilvæg forsenda góðrar einkennameðferðar sem getur bætt heilsutengd lífsgæði sjúklings ef vel að staðið
|
Beinmergsbæling (myelosuppression)
Um beinmergsbælingu |
1. Skammtatakmarkandi og hefur þannig áhrif á árangur meðferðar |
2. Mest lífsógnandi aukaverkun krabbameinslyfjameðferðar |
Til að draga úr hættu áalvarlegum afleiðingum er mikilvægt að þekkja Orsakir, einkenni, teikn og leiðir til að draga úr
|
Skilgreiningar |
Leucopenia/neutropenia Fækkun á hvítum blk /neutrophilum
|
Áhættur neutropeniu: Hætta á sýkingum og sepsis
|
Thrombocytopenia fækkun á blóðflögum (platelets)
|
Áhættur thrombocytopenísku Hætta á blæðingum
|
Orsakir og afleiðingar
Orsakir og afleiðingar beinmergsbælingar |
Frumubælandi lyf –chemotherapy-induced neutropenia (CIN) |
Háskammtameðferð |
Geislameðferð (femur, pelvis, mediastinum) |
Krabbameinið |
Annað: aldur, ýmis lyf… |
Afleiðingar beinmergsbælingu: |
1. Lífshættulegar aukaverkanir |
2. Frestun og skammtaminnkun krabbameinslyfja |
Lífshættuleg aukaverkun meðferðar og mjög algeng ástæða komu á bráðamóttöku Beinmergsbæling (sérstaklega neutropenia og thrombocytopenia) er algengasta skammtatakmarkandi aukaverkun krabbameinslyfja- ástæða frestunar eða skammtaminnkunar |
|