Show Menu
Cheatography

Hjúkrun sjúklinga eftir aðgerð á höfði Cheat Sheet (DRAFT) by

Hjúkrun sjúklinga eftir aðgerð á höfði

This is a draft cheat sheet. It is a work in progress and is not finished yet.

Aðgerðir á höfði og taugakerfi

Craniotomy
Inngrip þar sem hluti af höfuðkúpu er fjarlægður til að komast að heila
Ábendi­ngar:
Heilaæxli + heilab­læðing
Heilaæxli
góðkynja og illkynja krabbamein
Heilab­læðing
sjálfs­spr­ottin og áverkar
Borhola
Ná í sýni; lækka innank­úpu­þrý­sting
Cranie­ctomy
Inngrip þar sem hluti af höfuðkúpu er fjarlægður til að komast að heila, heilah­ólfum eða æðum
Ábendi­ngar:
Létta innank­úbu­þrý­sting vegna heilab­júgs. Höfuðá­verkar eða sýkingar
Heilad­ing­uls­aðg­erðir
Farið í gegnum nefhol. Til að fjarlægja æxli frá heilad­ingli
VP shunt
Vegna hydros­efalus (vatns­höfuð)
Aðgerð á andlit­staug (n.tri­gem­inalis)
Lamine­ctomia
Vegna þrengingar í mænugöngum
Microd­isc­ectomia
Vegna brjóskloss

Æxli í heila

Góðkynja æxli
Eðli
Vaxa hægt, dreifa sér ekki, ólíklegt að þau vaxi aftur eftir fjarlægð
Meðferð
Þarf oftast bara aðgerð
Geta verið “illkynja” vegna staðse­tningar
Illkynja æxli
Eðli
Vaxa hægt, dreifa sér, meiri líkur að þau komi aftur
Meðferð
Ekki hægt að meðhöndla með aðeins aðgerð. Þarf viðbót­arm­eðferð
Viðbótarmeðferð
Geisla– og eða lyfjam­eðferð
Einkenni heilaæxla byggir á staðse­tningu æxlis
Talörð­ugl­eikar, málstol, sjóntr­ufl­anir, heyrna­rva­ndamál, svimi, ógleði, uppköst, tvísýni, skert jafnvæ­gis­skyn, máttleysi, persón­ule­ika­bre­yti­ngar, skert innsæi, höfuðv­erkur, flog, máttmi­nnkun í andliti og útlimum

Skipting stjórn­stöðva í heila

 

Craniotomy

Skilgreining
Opin aðgerð á höfði
Ástæður
1. Heilaæxli
Valaðg­erðir
2. Hreinsa blæðingu
Bráðar aðgerðir
Undirbúningur
CT, MRI, almennur undirb­úningur á innskr­ift­ami­ðstöð (valað­gerðir)
Eftir aðgerð:
Gjörgæsla í 4 tíma og síðan hágæsla fram á næsta dag eða eftir ástandi 3-5 dagar á legudeild
Hjúkrun eftir aðgerð á höfði
Hjúkru­nar­gre­iningar
1. Breyting á meðvitund
2. Hætta á ónógu flæði til heila
Verkþættir
1. Mæla öll lífsmörk
2. Mat á meðvitund
GCS
3. Meta ljósop
Stærð, lögun + viðbrögð
4. Fylgjast með einkennum um hækkaðan innank­úpu­þrý­sting (ICP)
Hækkaður innank­úbu­þrý­stingur ICP
Snemmbúin einkenni:
Óróleiki, óáttun, breytt öndun, tilgan­gsl­ausar hreyfi­ngar, breytingar á ljósopum, máttmi­nnkun, höfuðv­erkur sem versnar við hreyfingu og áreynslu
Síðbúin einkenni:
Minnkandi meðvitund, hægur púls, hæg öndun og breyting á önduna­rmy­nstri, hækkun á systól­ískum blóðþr­ýst­ingi, hiti án sýkingar, uppköst, óeðlilegar stellingar (decor­tic­ate­/de­cer­ebr­ate), reflexar hverfa
Verkir
Höfuðv­erkur. Verkir í skurðsári. Meta styrk, staðse­tningu og eðli.
Vefjaskaði
Sár t/aðgerð á höfði og bjúgmyndun á skurðsvæði
1. Vefjah­öttur fyrstu 1-2 dagana
2. Skoða skurðsár
m.t.t. roða, bólgu, vessa, blæðingar og sáragr­æðslu
3. Hafa hátt undir höfði
(30-45 gráður)
Hætta á vökvaó­jaf­nvægi
Vökvas­kemi, dagleg vigtun
Diabetes insipidus
(ef aðgerð á heilad­ing­uls­svæði)
Ófulln­ægjandi öndun
Fylgjast með breytingum á önduna­rmy­nstri og ÖT
Skert líkamleg hreyfi­get­a/skert sjálfs­bja­rga­rgeta
Máttmi­nnkun?
Breytt meðvitund?
Truflun á getu t/verk­stoli t.d.
Kvíði
Allir sjúklingar með kvíða – fræðsla og samtal við sjúkli­nginn og aðstan­dendur
Röskun á fjölsk­yld­ulífi

Aðgerð á heilad­ingli

Nálgun (leið)
Í gegnum nefhol
Ábendingar
Æxli
Heilad­ing­ulsæxli
Oftast góðkynja æxli
2 tegundir
Functional og non functional
1. Valda þrýsti­ngs­ein­kennum
Sjóntr­uflanir
2. Valda hormón­atr­uflunum
Eftir aðgerð
1. Eftirlit með vökva og saltbúskap
Hætta á flóðmigu (diabetes insipidus)
2. Eftirlit m. mænuvö­kvaleka
Leki um nef/ aftur í kok
3. Ekki rembast
Rembast, lyfta þungu, bogra, hósta

Heilab­læð­ingar

Flokkun
Eftir staðse­tningu
Epidural
Milli höfuðkúpu og duru
Subdural
Milli duru og arachn­oidal himnu
Subara­chn­oidal (SAH)
Undir arachn­oidal himnu
Intrac­ranial
Í heilavef
Orsakir
Vegna áverka og slysa
Vegna rofs á æðagúl

Subdural blæðing

Skilgr­eining:
A subdural haematoma occurs when a blood vessel in the space between the skull and the brain (the subdural space) is damaged. Blood escapes from the blood vessel, leading to the formation of a blood clot (haema­toma) that places pressure on the brain and damages it.
Meðferð
Crainotomy + borhola + eftirlit
Borhola
Sjúklingur er vakandi, tæmt út hematoma og sett inn dren.
Fótaferð
Flöt rúmlega +-/ wc leyfi
Flöt rúmlega
Meðan dren er til staðar
WC leyfi
Loka fyrir dren

Sundural blæðing: Borhola

 

Æðagúlar í heila (aneurysm)

Skilgr­eining
An aneurysm is a bulge in a blood vessel caused by a weakness in the blood vessel wall, usually where it branches
Staðse­tning
Eru oftast þar sem slagæðar skiptast
Algengi
2-5% fólks með æðagúl
Orsök
Veikleiki í æðavegg; erfðir og æðakölkun
Meðferð:
Órofinn eða rofin
1. Órofinn
Eftirlit + settur gormur í angiog­rafíu
2. Rofinn
Akút skurða­ðgerð. Klemma sett á æðagúl.

Innans­kúm­sbl­æðing (SAH)

Orsakir
Algengast:
Rof á æðagúl (75-80%)
Einnig:
AVM, áverkar og háþrýs­tingur
Einkenni SAH
Skyndi­legur höfuðv­erkur
Ógleði, uppköst
Hnakka­stí­fleiki
Ljósfælni, hljóðfælni
Minnkuð meðvitund
Meðferð
Cranio­tomia + æðaþræðing
Cranio­tomia
Klemma á gúl
Æðaþræðing
Coiling
Mortality
Alvarlegar blæðingar
40% dánartíðni
10-15% deyja áður en komast á sjúkrahús
Fyrstu daga eftir innlögn
10%
Alvarleg fötlun
Þriðjungur þeirra sem lifir
Helstu fylgik­villar:
Æðasam­dráttur í heila
Heilab­lóð­þurrð
Saltsk­ortur (hypon­atr­emia)
Hydros­efalus
Hækkun á innank­úpu­þrý­stingi
Æðasam­dráttur í heila
Algengasti og erfiðasti fylgik­villi SAH
Dánartíðni
15-20% Mesta hættan 7-10 dögum eftir blæðingu
Einkenni
Staðbundin taugae­inkenni
Staðbundin taugae­inkenni
Lamanir, málstol + minnkuð meðvitund
Fyrirb­ygging
Hægt að minnka hættu á æðasam­drætti með því að:
Gefa kalsíu­mhemil
Nimotop iv eða po
Halda góðri fyllingu í æðakerfi
Forðast nikótín

Höfuðá­verkar

Heilah­ris­tingur (concu­ssion)
Dreifður áverki sem verður við hreyfingu heilans í kúpunni
Heilamar (contu­sion)
Afmarkaður áverki á heilavef, mar/litlar blæðingar
Einkenni fara eftir staðse­tningu áverka
Breyting á meðvitund (GCS innan við 15 stig)
Rugl
Innsæi­sleysi
Málsto­l/v­erkstol
Blæðing frá nefi og/eða eyrum
Höfuðv­erkur
Ógleði
Breyting á pupillum (misvíðar pupillur)
Breyting á lífsmörkum
Skert heyrn eða sjón
Truflun á skynjun
Krampar

Hjúkrun sjúklinga eftir höfuðá­verka

Eftirlit með starfsemi taugakerfi
Meta meðvit­und­ará­stand
GCS matskvarði
Fylgjast með ljósopum
Stærð, lögun og viðbrögð
Hækka höfuðlag
Til að minnka bjúg
Fylgjast með vitrænum breytingum
Minni, athygli, geðslag, skap og hegðun
Fylgjast með starfsemi önduna­rfæra
Tíðni, dýpt, mynstur öndunar og súrefn­ism­ettun
Fylgjast með hreyfigetu
Kraftur, hreyfi­geta, göngulag og stöðuskyn
Fylgjast með einkennum lömunar í andliti
Fylgjast með sjón
Tvísýni, sjónsv­iðs­ske­rðing og þokusýn
Fylgjast með kvörtunum um höfuðverk
Fylgjast með máli
Tal, flæði og erfiðl­eikar að finna orð
Eftirlit með lyktar­skyni

Brjósk­los­aðgerð (LMD)

Ástæður
Verið að fjarlægja brjósk sem þrýstir á taugar
Staðse­tning
Algengast á lumbar svæði en getur verið ofar
Sjúkli­nga­hópur
Yngra fólk
Einkenni
Verkir og/eða dofi niður í fætur
Bráðaa­ðgerð:
Cauda equina syndrome
Lamanir
Hjúkrun
Verkir
Verkjalyf gefin fast og/eða eftir þörfum
Þvaglát
Fylgjast með þvaglátum. Óma til að meta restþvag
Fótaferð
Fylgd fyrstu ferð á WC. Létt fótaferð. Heim samdægurs

Lamine­ctomy

Verið að taka af laminu (liðbo­gaþ­ynnu) til að losa um þrengsli
Sjúklingar
Eldri einsta­klingar
Einkenni
Verkir, dofi og máttleysi sem leiða niður í ganglim eða ganglimi. Stundum lamanir
Eftir aðgerð
Sama hjúkrun og eftir brjósk­los­aðgerð Oftast innlögn yfir eina nótt