Aðgerðir á höfði og taugakerfi
Craniotomy Inngrip þar sem hluti af höfuðkúpu er fjarlægður til að komast að heila
|
Ábendingar: Heilaæxli + heilablæðing
|
Heilaæxli góðkynja og illkynja krabbamein
|
Heilablæðing sjálfssprottin og áverkar
|
Borhola Ná í sýni; lækka innankúpuþrýsting
|
Craniectomy Inngrip þar sem hluti af höfuðkúpu er fjarlægður til að komast að heila, heilahólfum eða æðum
|
Ábendingar: Létta innankúbuþrýsting vegna heilabjúgs. Höfuðáverkar eða sýkingar
|
Heiladingulsaðgerðir Farið í gegnum nefhol. Til að fjarlægja æxli frá heiladingli
|
VP shunt Vegna hydrosefalus (vatnshöfuð)
|
Aðgerð á andlitstaug (n.trigeminalis) |
Laminectomia Vegna þrengingar í mænugöngum
|
Microdiscectomia Vegna brjóskloss
|
Æxli í heila
Góðkynja æxli |
Eðli |
Vaxa hægt, dreifa sér ekki, ólíklegt að þau vaxi aftur eftir fjarlægð |
Meðferð |
Þarf oftast bara aðgerð |
Geta verið “illkynja” vegna staðsetningar |
Illkynja æxli |
Eðli |
Vaxa hægt, dreifa sér, meiri líkur að þau komi aftur |
Meðferð |
Ekki hægt að meðhöndla með aðeins aðgerð. Þarf viðbótarmeðferð |
Viðbótarmeðferð |
Geisla– og eða lyfjameðferð |
Einkenni heilaæxla byggir á staðsetningu æxlis |
Talörðugleikar, málstol, sjóntruflanir, heyrnarvandamál, svimi, ógleði, uppköst, tvísýni, skert jafnvægisskyn, máttleysi, persónuleikabreytingar, skert innsæi, höfuðverkur, flog, máttminnkun í andliti og útlimum |
Skipting stjórnstöðva í heila
|
|
Craniotomy
Skilgreining |
Opin aðgerð á höfði |
Ástæður |
1. Heilaæxli |
Valaðgerðir |
2. Hreinsa blæðingu |
Bráðar aðgerðir |
Undirbúningur |
CT, MRI, almennur undirbúningur á innskriftamiðstöð (valaðgerðir) |
Eftir aðgerð: |
Gjörgæsla í 4 tíma og síðan hágæsla fram á næsta dag eða eftir ástandi 3-5 dagar á legudeild |
Hjúkrun eftir aðgerð á höfði |
Hjúkrunargreiningar |
1. Breyting á meðvitund |
2. Hætta á ónógu flæði til heila |
Verkþættir |
1. Mæla öll lífsmörk |
2. Mat á meðvitund |
GCS |
3. Meta ljósop |
Stærð, lögun + viðbrögð |
4. Fylgjast með einkennum um hækkaðan innankúpuþrýsting (ICP) |
Hækkaður innankúbuþrýstingur ICP |
Snemmbúin einkenni: |
Óróleiki, óáttun, breytt öndun, tilgangslausar hreyfingar, breytingar á ljósopum, máttminnkun, höfuðverkur sem versnar við hreyfingu og áreynslu |
Síðbúin einkenni: |
Minnkandi meðvitund, hægur púls, hæg öndun og breyting á öndunarmynstri, hækkun á systólískum blóðþrýstingi, hiti án sýkingar, uppköst, óeðlilegar stellingar (decorticate/decerebrate), reflexar hverfa |
Verkir |
Höfuðverkur. Verkir í skurðsári. Meta styrk, staðsetningu og eðli. |
Vefjaskaði |
Sár t/aðgerð á höfði og bjúgmyndun á skurðsvæði |
1. Vefjahöttur fyrstu 1-2 dagana |
2. Skoða skurðsár |
m.t.t. roða, bólgu, vessa, blæðingar og sáragræðslu |
3. Hafa hátt undir höfði |
(30-45 gráður) |
Hætta á vökvaójafnvægi |
Vökvaskemi, dagleg vigtun |
Diabetes insipidus |
(ef aðgerð á heiladingulssvæði) |
Ófullnægjandi öndun |
Fylgjast með breytingum á öndunarmynstri og ÖT |
Skert líkamleg hreyfigeta/skert sjálfsbjargargeta |
Máttminnkun? |
Breytt meðvitund? |
Truflun á getu t/verkstoli t.d. |
Kvíði |
Allir sjúklingar með kvíða – fræðsla og samtal við sjúklinginn og aðstandendur |
Röskun á fjölskyldulífi |
Aðgerð á heiladingli
Nálgun (leið) |
Í gegnum nefhol |
Ábendingar |
Æxli |
Heiladingulsæxli |
Oftast góðkynja æxli |
2 tegundir |
Functional og non functional |
1. Valda þrýstingseinkennum |
Sjóntruflanir |
2. Valda hormónatruflunum |
Eftir aðgerð |
1. Eftirlit með vökva og saltbúskap |
Hætta á flóðmigu (diabetes insipidus) |
2. Eftirlit m. mænuvökvaleka |
Leki um nef/ aftur í kok |
3. Ekki rembast |
Rembast, lyfta þungu, bogra, hósta |
Heilablæðingar
Flokkun |
Eftir staðsetningu |
Epidural |
Milli höfuðkúpu og duru |
Subdural |
Milli duru og arachnoidal himnu |
Subarachnoidal (SAH) |
Undir arachnoidal himnu |
Intracranial |
Í heilavef |
Orsakir |
Vegna áverka og slysa |
Vegna rofs á æðagúl |
Subdural blæðing
Skilgreining: |
A subdural haematoma occurs when a blood vessel in the space between the skull and the brain (the subdural space) is damaged. Blood escapes from the blood vessel, leading to the formation of a blood clot (haematoma) that places pressure on the brain and damages it. |
Meðferð |
Crainotomy + borhola + eftirlit |
Borhola |
Sjúklingur er vakandi, tæmt út hematoma og sett inn dren. |
Fótaferð |
Flöt rúmlega +-/ wc leyfi |
Flöt rúmlega |
Meðan dren er til staðar |
WC leyfi |
Loka fyrir dren |
Sundural blæðing: Borhola
|
|
Æðagúlar í heila (aneurysm)
Skilgreining |
An aneurysm is a bulge in a blood vessel caused by a weakness in the blood vessel wall, usually where it branches |
Staðsetning |
Eru oftast þar sem slagæðar skiptast |
Algengi |
2-5% fólks með æðagúl |
Orsök |
Veikleiki í æðavegg; erfðir og æðakölkun |
Meðferð: |
Órofinn eða rofin |
1. Órofinn |
Eftirlit + settur gormur í angiografíu |
2. Rofinn |
Akút skurðaðgerð. Klemma sett á æðagúl. |
Innanskúmsblæðing (SAH)
Orsakir |
Algengast: |
Rof á æðagúl (75-80%) |
Einnig: |
AVM, áverkar og háþrýstingur |
Einkenni SAH |
Skyndilegur höfuðverkur |
Ógleði, uppköst |
Hnakkastífleiki |
Ljósfælni, hljóðfælni |
Minnkuð meðvitund |
Meðferð |
Craniotomia + æðaþræðing |
Craniotomia |
Klemma á gúl |
Æðaþræðing |
Coiling |
Mortality |
Alvarlegar blæðingar |
40% dánartíðni |
10-15% deyja áður en komast á sjúkrahús |
Fyrstu daga eftir innlögn |
10% |
Alvarleg fötlun |
Þriðjungur þeirra sem lifir |
Helstu fylgikvillar: |
Æðasamdráttur í heila |
Heilablóðþurrð |
Saltskortur (hyponatremia) |
Hydrosefalus |
Hækkun á innankúpuþrýstingi |
Æðasamdráttur í heila |
Algengasti og erfiðasti fylgikvilli SAH |
Dánartíðni |
15-20% Mesta hættan 7-10 dögum eftir blæðingu |
Einkenni |
Staðbundin taugaeinkenni |
Staðbundin taugaeinkenni |
Lamanir, málstol + minnkuð meðvitund |
Fyrirbygging |
Hægt að minnka hættu á æðasamdrætti með því að: |
Gefa kalsíumhemil |
Nimotop iv eða po |
Halda góðri fyllingu í æðakerfi |
Forðast nikótín |
Höfuðáverkar
Heilahristingur (concussion) Dreifður áverki sem verður við hreyfingu heilans í kúpunni
|
Heilamar (contusion) Afmarkaður áverki á heilavef, mar/litlar blæðingar
|
Einkenni fara eftir staðsetningu áverka |
Breyting á meðvitund (GCS innan við 15 stig) |
Rugl |
Innsæisleysi |
Málstol/verkstol |
Blæðing frá nefi og/eða eyrum |
Höfuðverkur |
Ógleði |
Breyting á pupillum (misvíðar pupillur) |
Breyting á lífsmörkum |
Skert heyrn eða sjón |
Truflun á skynjun |
Krampar |
Hjúkrun sjúklinga eftir höfuðáverka
Eftirlit með starfsemi taugakerfi |
Meta meðvitundarástand |
GCS matskvarði |
Fylgjast með ljósopum |
Stærð, lögun og viðbrögð |
Hækka höfuðlag |
Til að minnka bjúg |
Fylgjast með vitrænum breytingum |
Minni, athygli, geðslag, skap og hegðun |
Fylgjast með starfsemi öndunarfæra |
Tíðni, dýpt, mynstur öndunar og súrefnismettun |
Fylgjast með hreyfigetu |
Kraftur, hreyfigeta, göngulag og stöðuskyn |
Fylgjast með einkennum lömunar í andliti |
Fylgjast með sjón |
Tvísýni, sjónsviðsskerðing og þokusýn |
Fylgjast með kvörtunum um höfuðverk |
Fylgjast með máli |
Tal, flæði og erfiðleikar að finna orð |
Eftirlit með lyktarskyni |
Brjósklosaðgerð (LMD)
Ástæður |
Verið að fjarlægja brjósk sem þrýstir á taugar |
Staðsetning |
Algengast á lumbar svæði en getur verið ofar |
Sjúklingahópur |
Yngra fólk |
Einkenni |
Verkir og/eða dofi niður í fætur |
Bráðaaðgerð: |
Cauda equina syndrome |
Lamanir |
Hjúkrun |
Verkir |
Verkjalyf gefin fast og/eða eftir þörfum |
Þvaglát |
Fylgjast með þvaglátum. Óma til að meta restþvag |
Fótaferð |
Fylgd fyrstu ferð á WC. Létt fótaferð. Heim samdægurs |
Laminectomy
Verið að taka af laminu (liðbogaþynnu) til að losa um þrengsli |
Sjúklingar |
Eldri einstaklingar |
Einkenni |
Verkir, dofi og máttleysi sem leiða niður í ganglim eða ganglimi. Stundum lamanir |
Eftir aðgerð |
Sama hjúkrun og eftir brjósklosaðgerð Oftast innlögn yfir eina nótt |
|