Show Menu
Cheatography

Hjúkrun nýrnasjúkdóma Cheat Sheet (DRAFT) by

Hjúkrun sjúklinga með skerta nýrnastarfsemi

This is a draft cheat sheet. It is a work in progress and is not finished yet.

Upplýs­ing­asöfnun

Hlutægar upplýs­ingar
Þvagút­ski­lnaður á sólarhring
BÞ og breytingar við stöðub­rey­tingar
Vökvaj­afnvægi
Bjúgur
Lungna­hlustun
Húðspenna
Þan á bláæð á hálsi
Andremma (halit­osis)
Bragðskyn
Breytingar á geðslagi
Púls, tíðni og taktur
Huglægar upplýs­ingar
Tíðni þvagláta
Breytingar á:
Þyngd, geðslagi
Ógleði og uppköst
Meta einkenni
Svefnt­ruf­lanir
Saga um
Fjölsk­yld­u-n­ýrn­asj­úkd­ómar, aðrir nýrnas­júk­dómar, nýleg aðgerð, svæfing, áverki
Lyfjan­otkun
Hvernig tekist á við veikindi sín (fylgni við meðferð, streita og aðlögun)
Þekking
Fræðsl­uþörf

Hjúkrun sjúklinga m nýrnas­ker­ðingu

Vökvaj­afnvægi
Vökvas­öfnun
Einkenni vökvas­öfn­unnar
Þyngda­rau­kning, bjúgur, mæði, hækkaður BÞ,aukin húðspenna, þandar hálsbl­áæðar, brakhljóð, erfitt að sofa útafli­ggjandi
Vökvas­kortur
Einkenni vökvas­korts
Þyngda­rtap, þurr húð, slímhúðir, lækkaður BÞ, orthos­tat­ismi, erfitt að finna púls, minnkuð húðspenna, svimi, þorsti
Meðferð vökvaj­afn­vægis
Meta reglulega vökvaj­­af­n­vægið og einkenni söfnunar / skorts. Fræða um einkenni vökvas­öfn­unn­ar/­skorts, þrosti, skjóls­tæðing og fjölskyldu um ástæður vökvat­akm­örkun. Hvetja til munnhirðu.
Vigta, skrá inn/út, meta þandar hálsbl­áæðar,
Meta húð og slímhúðir
m.t.t. bjúgs, þurrks, húðspennu
Meta BÞ og púls
Mæla bþ, liggjandi og standandi og púls, hraða og takt
Elektr­ólý­taj­afnvægi
Einkenni elektr­ólý­tab­rey­tinga
Hækkun kalíums
Hjarts­lát­tar­tru­flanir
Hækkun fosfats
Stoð- og taugakerfi
Lækkun kalsíums
Stoð- og taugakerfi
Hyperk­alemía.
Eðlilegt gildi = 3,5-4,8.
Fylgjast með einkennum og gefa kalíum lækkandi. Fylgjast vel með öllu sem veldur auknu niðurbroti hjá sjúklingi, t.d. sárum, einkennum sýkingar og blæðingu
Fræða sjúkling og fjölskyldu um:
Hættur sem fylgja hyperk­alemíu og orsökum hennar. Hvernig hægt er að forðast hyperk­alemíu með því að takmarka neyslu kalíum­ríkrar fæðu. Fá ráðgjöf næring­arr­áðgjafa
Hyperf­osf­atoemia og hypoka­lcemia
Fylgjast reglulega með se - fosfat og se - kalsíum. Fræða sjúkling og fjölskyldu um samspil kalsíum og fosfats og áhrif þess á beinin og hjarta- og æðakerfið. Mikilvægi þess að takmarka neyslu á fosfat­ríkum mat, taka kalk og fosfat­bindara með mat
Næring­ará­stand
Meta og fylgjast með
Matarlyst, lystar­leysi, þyngd
Albúmín og pre-al­búmín
Sjúkli­nga­fræðsla um næring
Rétt fæða, rétt magn, hvað má borða, aðlaga fæði af hvað vanur að borða
Góð munnhirða, tryggja nægar hitaei­ningar, oft en lítið í einu, hvíld fyrir og eftir mat
Fræðsla um leyfilegar fæðute­gundir, tengsl við sjúkdóm og einkenni sem koma fram
Næring­arp­rógram
Nota næring­arr­áðgjafa
Takmarka þarf inntöku á:
Kalíum, fosfat, salt, prótein
Sérstakir næring­ard­rykkir
mega ekki fá venjulega
Muna að því flóknari sem fæðism­eðf­erðin er því minni líkur eru á að sjúkli­ngurinn fylgi henni
Sýking­arhætta
Gæta hreins­lætis í umönnun þessara sjúkl
Fylgjast með húð/að­sko­tah­lutir
Sýking­are­inkenni
Athuga sérsta­klega
Fistlar, graftar, blóð–og kviðsk­ilu­nar­leggir
Tryggja öndun
Hagræðing, lungaá­stand, hlustun og önduna­ræf­ingar
Öryggi sjúklinga
Meta áttun
Fjarlægja slysag­ildrur
Fræða sjúkling og fjölskyldu
Minnka blæðin­gal­íkur, nota mjúka tannbu­rsta, varast odhvassa hluti og byltuv­arnir
Skert hreyfigeta
Orsakir
Blóðleysi Slappleiki tengdur langvinnum veikindum
Útskil­naður
Útskil­naður – þvag – hægðir
Ath. innhald hægðal­osandi lyfja
Fræðsla
Að lifa með langvinnan lífsóg­nandi sjúkdóm
Fæðu og vökva takmar­kanir
Fyrir fyrirm­ælum- meðfer­ðar­heldni
Fá að vera þáttta­kandi í meðfer­ðinni
**
 

Einkenni langvi­nnr­ar/­lok­astigs nýrnab­ilunar

Algengast: Vaxandi óeðlileg þreyta
Húðþurrkur og kláði
Lystar­leysi, ógleði og mögulega breytt bragðskyn
Verkir
Svefnt­ruf­lanir, erfitt að sofna, vakna oft og dagsyfja
Kvíði og þunglyndi
Mæði og bjúgur
Fótapi­rringur
Sinadr­áttur
Leiðrétta elektr­ólý­taó­jaf­nvægi
Einbei­tin­gar­erf­iðl­eikar
Streit­uvaldar og aðlögu­nar­leiðir
Streit­uvaldar
Algengast; þreyta. Svefnt­ruf­lanir, utlægur taugak­villi
Aðlögu­nar­leiðir
Bjartsýni. Horfast í augu við sjúkdóm og stuðningur
**Einkennameðferð

Mat og meðferð lokastigs nýrnab­ilunar

Einken­namat
ESAS-r
Einken­nam­ælitæki krabba­mei­nss­júk­linga aðlagað að lokastigs nýrnas­júk­lingum.
ESAS-r Renal
Mælitæki sem er eins og ESAS-r plús einkennin: kláði og fótapi­rringur
Meðferð
Blóðskilun
Kviðskilun
Aðgengi – blóðskilun
Æðaaðgengi
Til að framkvæma blóðskilun þarf meira blóðst­reymi en yfirbo­rðsæðar eru færar um.
Æðaaðgengi getur verið þrenns konar:
1.Fistill
2.Graftur
3.Blóð­ski­lun­arl­eggur
Áhættu­þættir
Stíflast og lokun
Sýking­arhætta
meiri við leggi en fistla og grafta
Ráðleg­gingar
Mikilvægt að sjúklingar hlífi aðgeng­ish­andlegg Ekki stinga í, eða setja nálar eða mæla bþ á fistil­/graft handlegg Hjá sjúklingum með fistil er mikilvægt að hlusta eftir þrilli reglulega og þreyfa fistil.
Kviðsk­ilu­nar­leggur
Sýking­arhætta
Handþv­ottur
Passa að ekki komi tog eða brot á legginn

Nýrnas­tar­fsemi

Mat á nýrnas­tar­fsemi
1. Starfsemi gaukla
a. Gæði og skemmdir í gauklum
b. Magn: GFR
2. Starfsemi pípla
Starfsemi nýrna
1. Efna- og vökvaj­afnvægi
a. Vökvaj­afnvægi
of mikill eða lítill, blóðþr­ýst­ingur
b. Úrgang­sefni
einkenni v. upphleðslu eiturefna
c. Steinefni
Na, K, Ca/PO4
d. Sýru-basa jafnvægi -
HCO3, blóðgös, önduna­rtíðni
e. Hormón­ast­arfsemi
Erythr­opo­ietin -> blóðleysi
f. 1,25-(­OH)­2-V­itamín D
beinsj­úkd­ómur, Ca/ PTH
g. Renin – Angiot­ensin
blóðþr­ýst­ist­jórnun
the renin-­ang­iot­ensin system helps regulate blood pressure by constr­icting blood vessels and increasing the reabso­rption of sodium and water in the kidneys. This system is activated when blood pressure drops, and it works to restore blood pressure to normal levels.
Saga og skoðun
1. Almenn merki um system sjúkdóma
a. Lúpus, sykursýki, vöðvab­ólga, sclero­derma
2. Saga
a. Þvagve­njur, lyfjan­otkun, vökva-­ele­ktr­ólý­taj­afn­vægi, fjölsk­yld­usaga, umhverfi
3. Mat á vökvaá­stand
a. Þvagvenjur
b. Fótabj­úgur, augnbj­úgur, þyngda­rbr­eyt­ingar, lífsmörk, þorsti, turgor.
4. Lífsmörk
a. Púls og blóðþr­ýst­ingur.
b. Orthos­tat­ískur blóðþr­ýst­ingur
c. Tachypnea: Blóðsýring
d. Mæði: Vökvas­öfnun í lungum
5. Blóð og þvagra­nns­óknir
a. Blóð: Kreatín, Urea, GFR, elektr­ólýtar, albumin, kalsíum, fosfat
b. Þvag: Þvagstix, prótei­nurea, Microa­lbu­minuria
6. Lyfjan­otkun
a. NSAID, ACE- hemlar, þvagræ­silyf, skugga­efni, sýkla- og ónæmis­bælandi lyf, lithium,
Nánar um þvagskoðun
1. Blóðmiga
Flokkar:
Macro- vs. Micros­copisk (stórsæ vs. smásæ)
Algengustu ástæður:
1. Þvagfæ­ras­ýking
2. Nýrnas­teinar
3. Blöðru­/ný­rna­sýking
2. Prótei­nmiga
Algengustu ástæður:
1. Diabetic Nephro­pathy
2. Hypert­ensive Nephro­pathy
3. Glomer­ulo­nep­hritis
3. Smásjá­ran­nsóknir
Skemmdir í gaukul og píplum
1. Sjúkur gaukull og afsteypur
If there is damage or disease affecting the glomer­ulus, the filtering function of the kidney can be compro­mised. As a result, red blood cells (RBCs) and proteins may leak into the urine. These abnormal findings in the urine can indicate glomerular diseases such as glomer­ulo­nep­hritis or other conditions affecting the glomer­ulus.
2. Nekrósa og RBK í þvagi
Diseases that attack the glomerulus or tubules in the kidney can cause damage and necrosis (cell death) of the kidney tissue. This can lead to the presence of damaged red blood cells in the urine. The presence of necrotic cells and red blood cells in the urine can provide important clues about the type and severity of kidney diseases.
3. Prótei­nurea
When the glomerulus is diseased, it may become more permeable, allowing proteins to pass through and appear in the urine. The presence of excess protein in the urine, known as protei­nuria, can indicate glomerular diseases or other conditions affecting the kidney's filtering function.
 

Nýrnas­júk­dómar

Langvinn nýrnabilun
Orsakir
1. Sykursýki
2. Háþrýs­tingur
3. Glomer­ulo­nep­hritis
4. Polycystic Kidney Disease PKD
5. Annað
Einkenni
1. Þreyta og veikleiki
Anemia t.d.
2. Fluid retention
Fætur, augu
3. Decreased urine output
4. Changes in urination
Sérsta­klega um nætur
5. Blood in urine
6. High blood pressure
Bæði orsök og afleiðing
7. Anemia
8. Bone disorders
Bone pain and increased fractures
9. Electr­olyte imbalances
Kalíum, kalsíum, fosforus. Krampar, hjarst­lát­tat­ruf­lanir
10. Nausea and vomiting
accumu­lation of waste products
11. Loss of appetite and weight changes
12. Itching and dry skin
Build-up of waste products in the blood
Meðferð
1. Blóðþr­ýst­ing­sst­jórnun
lyf, lifestyle, low sodium
2. Blóðsy­kur­stj­órnun
3. Lyfjam­eðferð
a. Lyf við fylgik­villum
b. Lyf til að minnka prótei­nureu
ACE + ARB
4. Breyting á mataræði
a. Restri­ction of sodium, potassium, phosphorus
b. Contro­lling protein intake
Reduces kidney workload
c. Adjusting fluid intake
5. Anemia Management
Iron supple­men­tation, erythr­opo­ies­is-­sti­mul­ating agents (ESAs), blood transf­usions
6. Skilun
7. Kidney Transp­lan­tation:
8. Symptom Management
Nursing Management
1. Education and Patient Empowe­rment:
Education on causes, progre­ssion and management
Teaching medication manang­ement
Education on dietary modifi­cations
sodium, potassium, and phosph­orus.
Foster self-m­ana­gement:
blood pressure, blood sugar, weight
2. Monitoring and Assess­ment:
Lífsmörk
Fluid balance
weight, intake + output, fluid overload, dehydr­ation
Regular assess­ments of kidney function:
laboratory tests, including blood tests (serum creati­nine, electr­olytes, hemogl­obin) and urine tests (urina­lysis, protei­nuria assess­ment).
Monitor and manage symptoms:
fatigue, edema, shortness of breath, or changes in urinary patterns.
Assess for signs of compli­cat­ions:
anemia, bone disorders, cardio­vas­cular issues, or electr­olyte imbala­nces.