Upplýsingasöfnun
Hlutægar upplýsingar |
Þvagútskilnaður á sólarhring |
BÞ og breytingar við stöðubreytingar |
Vökvajafnvægi |
Bjúgur |
Lungnahlustun |
Húðspenna |
Þan á bláæð á hálsi |
Andremma (halitosis) |
Bragðskyn |
Breytingar á geðslagi |
Púls, tíðni og taktur |
Huglægar upplýsingar |
Tíðni þvagláta |
Breytingar á: |
Þyngd, geðslagi |
Ógleði og uppköst |
Meta einkenni |
Svefntruflanir |
Saga um |
Fjölskyldu-nýrnasjúkdómar, aðrir nýrnasjúkdómar, nýleg aðgerð, svæfing, áverki |
Lyfjanotkun |
Hvernig tekist á við veikindi sín (fylgni við meðferð, streita og aðlögun) |
Þekking |
Fræðsluþörf |
Hjúkrun sjúklinga m nýrnaskerðingu
Vökvajafnvægi |
Vökvasöfnun |
Einkenni vökvasöfnunnar |
Þyngdaraukning, bjúgur, mæði, hækkaður BÞ,aukin húðspenna, þandar hálsbláæðar, brakhljóð, erfitt að sofa útafliggjandi |
Vökvaskortur |
Einkenni vökvaskorts |
Þyngdartap, þurr húð, slímhúðir, lækkaður BÞ, orthostatismi, erfitt að finna púls, minnkuð húðspenna, svimi, þorsti |
Meðferð vökvajafnvægis |
Meta reglulega vökvajafnvægið og einkenni söfnunar / skorts. Fræða um einkenni vökvasöfnunnar/skorts, þrosti, skjólstæðing og fjölskyldu um ástæður vökvatakmörkun. Hvetja til munnhirðu. |
Vigta, skrá inn/út, meta þandar hálsbláæðar, |
Meta húð og slímhúðir |
m.t.t. bjúgs, þurrks, húðspennu |
Meta BÞ og púls |
Mæla bþ, liggjandi og standandi og púls, hraða og takt |
Elektrólýtajafnvægi |
Einkenni elektrólýtabreytinga |
Hækkun kalíums |
Hjartsláttartruflanir |
Hækkun fosfats |
Stoð- og taugakerfi |
Lækkun kalsíums |
Stoð- og taugakerfi |
Hyperkalemía. |
Eðlilegt gildi = 3,5-4,8. |
Fylgjast með einkennum og gefa kalíum lækkandi. Fylgjast vel með öllu sem veldur auknu niðurbroti hjá sjúklingi, t.d. sárum, einkennum sýkingar og blæðingu |
Fræða sjúkling og fjölskyldu um: |
Hættur sem fylgja hyperkalemíu og orsökum hennar. Hvernig hægt er að forðast hyperkalemíu með því að takmarka neyslu kalíumríkrar fæðu. Fá ráðgjöf næringarráðgjafa |
Hyperfosfatoemia og hypokalcemia |
Fylgjast reglulega með se - fosfat og se - kalsíum. Fræða sjúkling og fjölskyldu um samspil kalsíum og fosfats og áhrif þess á beinin og hjarta- og æðakerfið. Mikilvægi þess að takmarka neyslu á fosfatríkum mat, taka kalk og fosfatbindara með mat |
Næringarástand |
Meta og fylgjast með |
Matarlyst, lystarleysi, þyngd |
Albúmín og pre-albúmín |
Sjúklingafræðsla um næring |
Rétt fæða, rétt magn, hvað má borða, aðlaga fæði af hvað vanur að borða |
Góð munnhirða, tryggja nægar hitaeiningar, oft en lítið í einu, hvíld fyrir og eftir mat |
Fræðsla um leyfilegar fæðutegundir, tengsl við sjúkdóm og einkenni sem koma fram |
Næringarprógram |
Nota næringarráðgjafa |
Takmarka þarf inntöku á: |
Kalíum, fosfat, salt, prótein |
Sérstakir næringardrykkir |
mega ekki fá venjulega |
Muna að því flóknari sem fæðismeðferðin er því minni líkur eru á að sjúklingurinn fylgi henni |
Sýkingarhætta |
Gæta hreinslætis í umönnun þessara sjúkl |
Fylgjast með húð/aðskotahlutir |
Sýkingareinkenni |
Athuga sérstaklega |
Fistlar, graftar, blóð–og kviðskilunarleggir |
Tryggja öndun |
Hagræðing, lungaástand, hlustun og öndunaræfingar |
Öryggi sjúklinga |
Meta áttun |
Fjarlægja slysagildrur |
Fræða sjúkling og fjölskyldu |
Minnka blæðingalíkur, nota mjúka tannbursta, varast odhvassa hluti og byltuvarnir |
Skert hreyfigeta |
Orsakir |
Blóðleysi Slappleiki tengdur langvinnum veikindum |
Útskilnaður |
Útskilnaður – þvag – hægðir |
Ath. innhald hægðalosandi lyfja |
Fræðsla |
Að lifa með langvinnan lífsógnandi sjúkdóm |
Fæðu og vökva takmarkanir |
Fyrir fyrirmælum- meðferðarheldni |
Fá að vera þátttakandi í meðferðinni |
|
|
Einkenni langvinnrar/lokastigs nýrnabilunar
Algengast: Vaxandi óeðlileg þreyta |
Húðþurrkur og kláði |
Lystarleysi, ógleði og mögulega breytt bragðskyn |
Verkir |
Svefntruflanir, erfitt að sofna, vakna oft og dagsyfja |
Kvíði og þunglyndi |
Mæði og bjúgur |
Fótapirringur |
Sinadráttur |
Leiðrétta elektrólýtaójafnvægi |
Einbeitingarerfiðleikar |
Streituvaldar og aðlögunarleiðir |
Streituvaldar |
Algengast; þreyta. Svefntruflanir, utlægur taugakvilli |
Aðlögunarleiðir |
Bjartsýni. Horfast í augu við sjúkdóm og stuðningur |
**Einkennameðferð |
Mat og meðferð lokastigs nýrnabilunar
Einkennamat |
ESAS-r |
Einkennamælitæki krabbameinssjúklinga aðlagað að lokastigs nýrnasjúklingum. |
ESAS-r Renal |
Mælitæki sem er eins og ESAS-r plús einkennin: kláði og fótapirringur |
Meðferð |
Blóðskilun |
Kviðskilun |
Aðgengi – blóðskilun |
Æðaaðgengi |
Til að framkvæma blóðskilun þarf meira blóðstreymi en yfirborðsæðar eru færar um. |
Æðaaðgengi getur verið þrenns konar: |
1.Fistill |
2.Graftur |
3.Blóðskilunarleggur |
Áhættuþættir |
Stíflast og lokun |
Sýkingarhætta |
meiri við leggi en fistla og grafta |
Ráðleggingar |
Mikilvægt að sjúklingar hlífi aðgengishandlegg Ekki stinga í, eða setja nálar eða mæla bþ á fistil/graft handlegg Hjá sjúklingum með fistil er mikilvægt að hlusta eftir þrilli reglulega og þreyfa fistil. |
Kviðskilunarleggur |
Sýkingarhætta |
Handþvottur |
Passa að ekki komi tog eða brot á legginn |
Nýrnastarfsemi
Mat á nýrnastarfsemi |
1. Starfsemi gaukla |
a. Gæði og skemmdir í gauklum |
b. Magn: GFR |
2. Starfsemi pípla |
Starfsemi nýrna |
1. Efna- og vökvajafnvægi |
a. Vökvajafnvægi |
of mikill eða lítill, blóðþrýstingur |
b. Úrgangsefni |
einkenni v. upphleðslu eiturefna |
c. Steinefni |
Na, K, Ca/PO4 |
d. Sýru-basa jafnvægi - |
HCO3, blóðgös, öndunartíðni |
e. Hormónastarfsemi |
Erythropoietin -> blóðleysi |
f. 1,25-(OH)2-Vitamín D |
beinsjúkdómur, Ca/ PTH |
g. Renin – Angiotensin |
blóðþrýstistjórnun |
the renin-angiotensin system helps regulate blood pressure by constricting blood vessels and increasing the reabsorption of sodium and water in the kidneys. This system is activated when blood pressure drops, and it works to restore blood pressure to normal levels. |
Saga og skoðun |
1. Almenn merki um system sjúkdóma |
a. Lúpus, sykursýki, vöðvabólga, scleroderma |
2. Saga |
a. Þvagvenjur, lyfjanotkun, vökva-elektrólýtajafnvægi, fjölskyldusaga, umhverfi |
3. Mat á vökvaástand |
a. Þvagvenjur |
b. Fótabjúgur, augnbjúgur, þyngdarbreytingar, lífsmörk, þorsti, turgor. |
4. Lífsmörk |
a. Púls og blóðþrýstingur. |
b. Orthostatískur blóðþrýstingur |
c. Tachypnea: Blóðsýring |
d. Mæði: Vökvasöfnun í lungum |
5. Blóð og þvagrannsóknir |
a. Blóð: Kreatín, Urea, GFR, elektrólýtar, albumin, kalsíum, fosfat |
b. Þvag: Þvagstix, próteinurea, Microalbuminuria |
6. Lyfjanotkun |
a. NSAID, ACE- hemlar, þvagræsilyf, skuggaefni, sýkla- og ónæmisbælandi lyf, lithium, |
Nánar um þvagskoðun |
1. Blóðmiga |
Flokkar: |
Macro- vs. Microscopisk (stórsæ vs. smásæ) |
Algengustu ástæður: |
1. Þvagfærasýking |
2. Nýrnasteinar |
3. Blöðru/nýrnasýking |
2. Próteinmiga |
Algengustu ástæður: |
1. Diabetic Nephropathy |
2. Hypertensive Nephropathy |
3. Glomerulonephritis |
3. Smásjárannsóknir |
Skemmdir í gaukul og píplum |
1. Sjúkur gaukull og afsteypur |
If there is damage or disease affecting the glomerulus, the filtering function of the kidney can be compromised. As a result, red blood cells (RBCs) and proteins may leak into the urine. These abnormal findings in the urine can indicate glomerular diseases such as glomerulonephritis or other conditions affecting the glomerulus. |
2. Nekrósa og RBK í þvagi |
Diseases that attack the glomerulus or tubules in the kidney can cause damage and necrosis (cell death) of the kidney tissue. This can lead to the presence of damaged red blood cells in the urine. The presence of necrotic cells and red blood cells in the urine can provide important clues about the type and severity of kidney diseases. |
3. Próteinurea |
When the glomerulus is diseased, it may become more permeable, allowing proteins to pass through and appear in the urine. The presence of excess protein in the urine, known as proteinuria, can indicate glomerular diseases or other conditions affecting the kidney's filtering function. |
|
|
Nýrnasjúkdómar
Langvinn nýrnabilun |
Orsakir |
1. Sykursýki |
2. Háþrýstingur |
3. Glomerulonephritis |
4. Polycystic Kidney Disease PKD |
5. Annað |
Einkenni |
1. Þreyta og veikleiki |
Anemia t.d. |
2. Fluid retention |
Fætur, augu |
3. Decreased urine output |
4. Changes in urination |
Sérstaklega um nætur |
5. Blood in urine |
6. High blood pressure |
Bæði orsök og afleiðing |
7. Anemia |
8. Bone disorders |
Bone pain and increased fractures |
9. Electrolyte imbalances |
Kalíum, kalsíum, fosforus. Krampar, hjarstláttatruflanir |
10. Nausea and vomiting |
accumulation of waste products |
11. Loss of appetite and weight changes |
12. Itching and dry skin |
Build-up of waste products in the blood |
Meðferð |
1. Blóðþrýstingsstjórnun |
lyf, lifestyle, low sodium |
2. Blóðsykurstjórnun |
3. Lyfjameðferð |
a. Lyf við fylgikvillum |
b. Lyf til að minnka próteinureu |
ACE + ARB |
4. Breyting á mataræði |
a. Restriction of sodium, potassium, phosphorus |
b. Controlling protein intake |
Reduces kidney workload |
c. Adjusting fluid intake |
5. Anemia Management |
Iron supplementation, erythropoiesis-stimulating agents (ESAs), blood transfusions |
6. Skilun |
7. Kidney Transplantation: |
8. Symptom Management |
Nursing Management |
1. Education and Patient Empowerment: |
Education on causes, progression and management |
Teaching medication manangement |
Education on dietary modifications |
sodium, potassium, and phosphorus. |
Foster self-management: |
blood pressure, blood sugar, weight |
2. Monitoring and Assessment: |
Lífsmörk |
Fluid balance |
weight, intake + output, fluid overload, dehydration |
Regular assessments of kidney function: |
laboratory tests, including blood tests (serum creatinine, electrolytes, hemoglobin) and urine tests (urinalysis, proteinuria assessment). |
Monitor and manage symptoms: |
fatigue, edema, shortness of breath, or changes in urinary patterns. |
Assess for signs of complications: |
anemia, bone disorders, cardiovascular issues, or electrolyte imbalances. |
|