HNE: Nef
Sinusitis (skútabólga) |
Einkenni Nefrennsli, grænt hor, væg hitahækkun, þrýstingshöfuðverkur og verkir í andliti.
|
Orsakir Ofnæmi, vírus, bakteríur og sveppir
|
Greining Skoðun. Röntgenmynd. CT. MRI.
|
Meðferð Sýklalyf. Bólgueyðandi lyf. Skolun. FESS skurðaðgerð í slæmum tilfellum.
|
FESS- Functional endoscopic sinus surgery |
Tækjabúnaður Farið er með speglunartæki um nasir og inn í nefhol.
|
Aðgerð Opnað inn í sinusa og slímhúðasepar fjarlægðir Sett er tróð upp í nös/nasir í lok aðgerðar sem yfirleitt er fjarlægt einum til þremur dögum síðar.
|
Aðrar nefaðgerðir |
Caldwell-luc: Kjálkaholuaðgerð. Er gerð vegna langvarandi sinusitis. Farið eru inn í sinus maxillaris úr munni um skurð í fellinguna milli eftir varar og tannholds
|
Septumplastic: Rétting á skökku miðnesi oftast til að bæta öndun. Tróð eða spelka sett í nef í lok aðgerðar sem yfirleitt er fjarlægt einum til þremur dögum síðar.
|
Conchotomia: Klippt á miðnefskel í nefholi til að bæta öndun um nef. Stundum gert um leið og septumplastic.
|
Nefbrot |
Algengi Nefið er sá líkamspartur sem oftast brotnar
|
Orsakir Algengast vegna slysa eða áfloga
|
Einkenni Verkur, blæðing, aflögun á nefinu**
|
Fylgikvillar Nef stífla getur valdið mænuvökvaleka
|
Meðferð Kæla sem fyrst til að draga úr bólgu og blæðingu. Hafa hærra undir höfði. Skurðaðgerð nær alltaf gerð til lagfæringar.
|
Frestun skurðaðgerðar Gerð ef mikil bólga í andliti
|
Hjúkrun sjúklinga eftir sinus- og nefaðgerðir
Hafa hærra undir höfðinu |
30-45° hækkun |
Fylgjast með sjúklingi m.t.t. |
1. Blæðingar frá nefi |
2. Sjónskerðing |
3. Verkir |
4. Sýkingar |
5. Fráhvörf |
Umbúðarskiptingar |
Eftir þörfum, oftast með tróð. |
Tíð munnhreinsun |
Kæling á nefi |
Skipta á umbúðum eftir þörfum- (eru oftast með tróð sem ekki á að eiga við)
Kæling á nef
Hvetja til að drekka vel
Verkjameðferð
Hjúkrunarmeðferð eftir nefaðgerðir
Skipta á umbúðum eftir þörfum- (eru oftast með tróð sem ekki á að eiga við) |
Kæling á nef |
Hvetja til að drekka vel |
Verkjameðferð |
Fræðsla um eftirmeðferð |
Forðast snýta sér og hnerra fyrstu 3-5 dagana á eftir |
Ekki lyfta þungu né beygja sig fram |
Geta búist við svörtum/dökkum hægðum |
- ekki rembast – forðast hægðatregðu |
Geta búist við mari kringum augu og nef |
Hafa samband við lækni ef merki um sýkingu; |
hiti, auknir verkir, graftalegt sem kemur í umbúðir |
Taka sýklalyf skv. fyrirmælum læknis |
Taka því rólega í nokkra daga |
Líffærafræði
Sinuses (Skútar) |
Fjögur pör af loftfylltum holum í andlitsbeinum |
Maxillary - kinnholur |
Frontal - ennisholur |
Ethmoid – milli ennisholu og kinnholu |
Sphenoid - fleygbeins |
Hlutverk |
Framleiða slím í nefholi |
Raddómun (vocal resonance) |
Sýkingar í sínusum |
Afrennsli stíflast við kvef, sýkingar geta orðið langvinnar. Sýkingum og stíflum geta fylgt miklir verkir og langvinnar bólgur |
|
|
Skjaldkirtilsbrottnám
Aðgerð á skjaldkirtli og kalkkirtlum
Thyroidectomy (aðgerð á skjaldkirtili) |
Partial Thyroid Lobectomy |
Thyroid Lobectomy |
Subtotal Thyroidectomy |
Total Thyroidectomy: |
Þá er allur skjaldkirtillinn tekinn |
Thyroid Lobectomy with Istmusectomy |
Hjúkrun sjúklinga eftir skjaldkirtilstöku (Thyroidectomy) og / eða kalkkirtlatöku (parathyroidectomy) |
Hækka undir höfðalagi, 30-45° |
Fylgjast með einkennum blæðingar |
Í umbúðir, undir húð, í dren |
Fylgjast með ummáls háls |
Það er blæðing undir húð |
Erfiðleikar með öndun /kyngingu |
Þröngar umbúðir |
Hafa saumatökusett við rúm sjúklings. |
Fylgjast með lífsmörkum |
Tachycardia og hypotension einkenni blæðingar: |
Sýkingar |
Sjaldgæfar. Fylgjast með hita, útliti, blóðprufum. |
Taugaskaði |
Hæsi og kyngingarerfiðelikar |
Kalsíum skortur |
Einkenni |
Erting/dofi kringum munnvik, á tám og fingrum |
Lækkun á se kalsíum |
Trousseaus sign: |
Spasmi á hendi þegar blóðþrýsingsmælir er hertur að hendi (sjá B) |
Chvosteks sign |
Potað andlit og munnvik brosir (sjá A) |
Ef grunur; taka blóðprufur |
Fylgikvillar kalsíumskorts |
Krampi |
Meðferð |
Kalsíum gluconat í æð |
Thyroid strom |
Mjög sjaldgæft; ójafnvægi í skjaldkirtilshormónum |
Eftir aðgerð á skjaldkirtil |
Í aðgerð eða fyrstu 18 klst. |
Einkenni |
Hraður hjartsláttur, hiti, ógleði, ofsa kvíði, óróleiki, coma |
Meðferð |
Minnka einkenni, laga hátt skjaldkirtilshormónalevel í blóði |
Tons/nefblæðing
Höfðalag upphækkað
Reisið sjúkling vel upp í rúmi, látið halla sér fram
Hafa sog tilbúið við rúm sjúklings
Ef nefblæðing- klemma nefið saman
Kæling við háls/nef
Vökvagjöf í æð
Inj. Octostim eða cyklocapron samkvæmt fyrirmælum
Gefa verkjalyf, róandi og ógleðistillandi lyf pn
Fylgjast með lífsmörkum
Ef mikil blæðing, panta blóðprufu og fylgjast með blóðhag
Hringið eftir aðstoð ef blæðing er mikil eða stöðvast ekki
Hjúkrun sjúklinga eftir hálskirtlatöku
Post op |
Höfuð, blæðing, verkir, kæling |
Hafa hækkað undir höfðalagi |
Fylgjast með blæðingu |
Fylgjast með verkjum og líðan |
Gefa kalda drykki og klaka |
Fræðsla |
Forðast í 1-2 vikur... |
Hósta, hnerra, ræskja og reyna á sig |
Drekka mikið og borða mjúkt fæði |
í 1-2 vikur |
Munnhirða |
Búast við |
Verkjum |
í kringum 10 daga |
Verstu verkir post op |
4-8 degi |
Aukin blæðingarhætta þegar hrúðrið dettur af |
7-10 degi |
Í nokkra daga.. |
Hitaslen, dökkar/svartar hægðir |
Skurðaðgerðir á hálsi
Hálskirtlataka (Tonsilectomy) |
Skjaldkirtilstaka (Thyroidectomy) |
Munnvatnskirtlataka (Parotidectomy) |
Kalkkirtlataka (Parathyroidectomy) |
Barkakýlistaka (Laryngectomy) |
Radical neck dissection Eitlataka vegna krabbameins
|
UPP (uvulopalatoplasty): Úfur og hluti mjúka gómsins fjarlægður
|
UPPP UPP, en þá er einnig gerð tonsillectomy (hálskirtlataka)
|
Tilgangur UPP og UPPP UPP/UPPP eru gerðar í þeim tilgangi að opna betur öndunarveg og bæta kæfisvefn og hrotur.
|
Tracheostomia (barkarauf) Gert er op á barka til að tryggja opin öndunarveg
|
Hjúkrun sjúklinga með sýkingar í hálsi
Fæða Yfirleitt fastandi eða fljótandi
|
Vökvajafnvægi Vökvagjöf í æð
|
Lyf Hitalækkandi, súrefnismeðferð + sýklalyf
|
Lega Hvetja til að sitja við drykkju vegna kyngingarörðuleika. Hafa hærra undir höfði
|
Lífsmörk ÖT og súrefnismettun
|
Stuðningur Nærvera
|
Sýkingar og bólgur í hálsi
Tegundir sýkinga og bólgna í hálsi |
Epiglottitis and (barkakýlisloksbólga) |
Laryngitis (barkakýlisbólga= |
Pharyngitis (kokbólga) |
Tonsillitis (hálsbólga) |
Mónonucleosis (einkyrningasótt) |
Alvarleiki |
Sýkingar í hálsi geta verið lífshættulegar, bólgan getur valdið öndunarerfiðleikum og sjúklingar eiga á hættu að kafna |
|
|
Krabbamein í barkakýli
Barkakýli er í efsta hluta barkans
Í því eru raddböndin
5 til 10 íslendingar greinast árlega
Tóbak, áfengi, krónískt laryngitis, ofnotkun raddar og fjölskyldusaga auka líkur
------
Hjúkrun brottnám barkakýlis
PRE OP |
Fræðsla, samband við sjúklingasamtök; ný rödd. Breytt líkamsímynd |
Post op |
Gjörgæslumeðferð eða nótt á vöknun |
Lega |
Hafa hækkað undir höfðalagi 30-45° |
Fylgjast með öndun |
Gæði, dýpt, tíðni. Súrefni eftir þörfum |
Meta þörf fyrir sogun |
Slím úr barkatúbum munni og nefi |
Tracheostomy |
Hreinsa og skipta um umbúðir |
Munnhreinsun |
a.m.k. x 2/dag |
Eftirlit með skurðsári |
Eftirlit með slöngum |
Dren, þvagleggur og magaslanga |
Næring og vökvajafnvægi |
Gefa næringu |
Meta verki og líðan |
Tanventill |
Hreinsun og kennsla á hreinsun (sjúklingur og aðstandnedur) |
Talþjálfun hjá talmeinafræðingi |
Að missa barkakýlið
Ekki er hægt að endurlífga á hefðbundin hátt
Finna hvorki bragð né lykt
Einmanaleiki, kvíði og þunglyndi
Breytt líkamsímynd
Skert lífsgæði
Bakflæði og ropar
Fistlamyndanir
Mega ekki fara í sund, bað eða stunda siglingar
Fáir sjúklingar en við getum rekist á þá hvar sem er í heilbrigðiskerfinu
Barkarauf-tracheostomy
Oft eru sjúklingar með tracheostomy í stuttan tíma, t.d. á gjörgæslu. Það verður algengara að sjúklingar á almennum deildum séu með tracheostomy |
Skilgreining Gert er op/rauf á barka til að tryggja opin öndunarveg. Túpa er þá sett í raufina og öndun fer fram í gegnum hana. Hægt er að fjarlægja túpu ef ekki er þörf á henni lengur.
|
Ábendingar |
1. Oftast þegar fólk lendir í slysi |
2. Ef það getur ekki andað eðlilega Krabbamein, sjúkdómar; öndunarbilun
|
3. Langvarandi öndunaraðstoð MND og MS
|
Hlutir sem þurfa að vera við rúm sjúklings |
Sog , sogleggir, hanskar og vatn |
Súrefni, súrefnisglas með sæfðu vatni |
Öndunarbelgur og maski |
Tracheostomiutúpur ein af sömu stærð og ein númeri minni en sjúklingurinn er með
|
Sprauta (5 eða 10 ml) og Xylocain krem |
Bjalla |
Verkþættir |
Soga eftir þörfum |
Fylgjast með cuffi |
Sárameðferð Skipta á umbúðum, hirða um húð kringum stomíuna og undir böndunum
|
Munnhreinsun |
Gefa næringu |
Tjáning og gefa sjúklingum tíma |
Talventill + cuff Aldrei setja talventil á túbu þegar loft er í cuffi. Ef cuff er á túpunni þá kemst loftið ekki út aftur
|
Talventill |
Einstefnuloki |
Raddmyndun Loft dregið inn um ventil, kemst ekki aftur út um ventil. Fer upp, framhjá túbu og í gegnum raddbönd. Þannig myndast rödd
|
Barkaraufartúpur |
Tracheostomy cuff Tracheostomy tubes may have a cuff. This is a little balloon at the end of the tube which can help to 'seal off' the airway. An inflated cuff can reduce the chance of material being inhaled or 'aspirated' into the lungs by offering a degree of 'airway protection.
|
Uppsetning tracheostomy Einföld túpa með cuffi (belgur sem blásinn er upp) er alltaf sett fyrst
|
Alltaf hafa cuff uppblásið til að byrja með Þetta hindrar ásvelgingu
|
Verkþættir Fylgjast með cuff þrýsting, fara seinna yfir í tvöfalda túbu.
|
Cuff þrýstingur Fylgjast með x1 á vakt
|
Tvöföld túba - er með innri túbu. Sett upp eftir ca 1 viku.
|
Mun einfaldara að hreinsa og hugsa um sjúkling með tvöfalda túpu |
Sogun
Sogun úr munni, stómíu og túpu |
Verkþættir |
Nota granna leggi ef hægt er |
Byrja vakt á að tékka sogi Er það það virkt og poki ekki yfirfullur
|
Aldrei nota sama legg í stómíu/túbu sem verið notuð í munn Sýkingarhætta
|
Soga sterílt og hámark 10 sek í einu
|
Stífluð barkarauf Hvað á að gera? |
Fer eftir því hvort túpa er einföld eða tvöföld |
Ef túba er tvöföld Fjarlægja innri túbu og þrífa hana. Koma aukatúbu fyrir á meðan.
|
Ef einföld Reyna að soga upp úr túbu
|
Ef gengur ekki Dreypa 0,5 – 1 ml af NaCl ofan í túpuna og soga.
|
Gæti þurft að endurtaka þetta er aðeins gert í neyðartilfellum vegna hættu á ásvelgingu
|
Ef ennþá andnauð Kalla á lækni og fá aðstoð við að skipta um túpu
|
Ef algjör stífla Klippa á bandið, taka túbu af. Setja nýja túbu í sama númeri eða númeri minna.
|
Fyrirbyggja stíflu NaCI friðarpípa; viðheldur raka og allt mýkra.
|
Mjög þykkt Gefa mucomyst friðarpípu. Íhuga hvort sjúklingur sé fá nægan vökva
|
|