Show Menu
Cheatography

Hjúkrun eftir brjóstholsaðgerðir Cheat Sheet (DRAFT) by

Hjúkrun sjúklinga eftir brjóstholsaðgerðir

This is a draft cheat sheet. It is a work in progress and is not finished yet.

Hjarta­sku­rðh­júkrun

Aðgerðir á hjarta
Kransæ­ðah­jáv­eit­uað­ger­ð/CABG
Aðgerð á hjarta­lok­um/­AVR/MVR
Aðgerð á ósæð
Æxli í hjarta­vöðva
Aðgerð vegna hjarta­galla
Undirb­úningur fyrir aðgerð
Rannsóknir
Lungna­mynd, EKG, önduna­rpróf (spiro­met­ria), blóðpr­ufur, þvagprufa, hjartaómun
Annað
Fræðsla, kvíðas­til­ling, húðund­irb­úningur (klórh­exi­dín­sturta, rakstur), fasta. Nýta prehab­ili­tation í líkamlega og andlega uppbyg­gingu
Hjúkru­nar­gre­iningar
Minnkað útfall hjarta
Ónógt flæði til vefja
Verkþæ­ttir:
Blóðþr­ýst­ingur, púls, teleme­tria, external PM, blæðing í dren, cardiac tamponade, hiti á útlimum, háræða­fyl­ling, blóðþy­nning, hjartalyf skv. Verkferli, skoða blóðprufur (kalíum
Ófulln­ægjandi hreinsun önduna­rvega
Ófulln­ægjandi öndun
Ófulln­ægjandi loftskipti
Verkþættir
Meta öndun Tíðni Dýpt Taktur Notkun hjálpa­rvöðva Uppgangur Hóstah­vatning Önduna­ræf­ingar Voldyne Peep
Fylgik­villar frá lungum
Atelec­tasar
Samfall á lungna­blö­ðrum, oft vegna slímtappa eða grunnrar öndunar. Best að fyrirb­yggja með önduna­ræf­ingum, hóstat­ækni, djúpöndun, hreyfingu
Obstru­ction
Þrengingar í loftvegum, oft fyrri saga um astma/­COPD. Hagræða, gefa loftúða
Lungna­bólga
Hiti, slímsö­fnun, hósti, verkur, andþyngsli
Blóðtappi í lungum (pulmonary emboli)
Akút versnun, hröð ö.t., lág O2 mettun, verkir, köfnun­art­ilf­inning
Fleiðr­uvökvi
Þungt að anda, verri mettun. Þarf stundum að setja inn brjóst­hol­sdren
Verkir
Verkþæ­ttir:
Gefa verkjalyf reglul­ega.Le­gub­rey­tingar, fræðsla um markmið verkja­með­ferðar, nudd, slökun, bakstrar og hóstabelti
Skurðsár (Vefja­ska­ði/sár)
Skurður, brjóst­hol­sdren, gangrá­ðsv­írar, CVK
Vökvas­öfnun
Elektr­ólí­tat­ruf­lanir
Truflanir á vökva- og saltbúskap
Verkþættir
Vigta, meta vökvai­nntekt, meta bjúg, þvagút­ski­lnaður fylgjast með blóprufum
Næring minni en líkamsþörf
Lystar­leysi algengt Bjóða næring­ard­rykki
Ógleði
Lyf, umhverfi
Hægðat­regða
Vökvai­nntekt, trefjar, hreyfing, lyf
Skert sjálfs­bja­rga­rgeta
Aðstoða við ADL, hvetja til sjálfs­hjá­lpar, mega ekki reyna á brjóst­kassa
Skert athafn­aþrek
Stutt ganga reglulega yfir daginn, lítil þrek og úthald, fylgjast með öndun, púls, svima
Óráð (bráða­rugl, hætta á bráðar­ugli)
Breyting á athygli, meðvitund, tali, hreyfi­ngum, hegðun, hugsun, skynjun, nýjar breyti­ngar, sveiflast yfir sólarh­ringinn
Breyting á meðvitund
AVPU, sjáöldur, kraftar
Svefnt­ruf­lanir
Erfitt að sofna Vakna oft upp, einkenni, umhverfi, truflun á svefnm­ynstri
Kvíði, andleg vanlíðan
Breyting á líkamlegu ástandi og ógna hlutverki einsta­kli­ngsins
Undirb­úningur útskriftar
Fræðsla fyrir heimferð Símaef­tir­fylgd Endurh­æfing Endurkoma Heimah­júkrun, þrif, hjálpa­rtæki
 

Lungna­sku­rðh­júkrun

Thorac­otomia
Fair inn í brjóst­kassa milli rifle 5 og 7
Blaðnám (lobec­tomia)
Blað lunga fjarlægt vegna fyrirf­eða­r/æxlis
Fleigs­kurður (wedge resection)
Brjóst­hol­ssp­eglun (thora­cos­copia)
Miðmæt­iss­peglun (media­sti­nos­copia)
Farið inn fyrir ofan sternum og inní miðmæti. Verið að skoða eða taka sýni úr eitlum. Verið að stiga lungna­kra­bba­mein.
Drenís­etning
Loftbrjóst eða uppsöfnun á fleiðr­uvökva (blóð/­grö­ftur)
Lungna­bro­ttnám (pulme­ctomia)
Annað lungað fjarlægt
Líffær­afræði brjóst­holsins
Visceral himna
Parietal himna
Pleural / fleiðr­uvökvi á milli himna
Hjúkrun eftir lungna­sku­rða­ðgerð
Koma á deild
Brjóst­hol­sdren
Blæðing, vökvi, loftleki
Súrefn­isgjöf
Verkja­dreypi
Utanbl­ats­deyfing í stærri aðgerðum. Mikilvægt að skora lágt á NRS; djúpöndun gríðalega mikilvæg.
Þvagleggur
Ef stærri aðgerð. Iv vökvi
Telemetria
Fyrstu nóttina
Lífsmörk

Hjúkru­nar­gre­iningar eftir Lungna­aðgerð

Öndun
Ófulln­ægjandi hreinsun önduna­rvega –  Ófulln­ægjandi öndun – Ófulln­ægjandi loftskipti
Meta öndun s.s. tíðni, dýpt, takt, notkun hjálpa­rvöðva
uppgangur, hóstah­vat­ning, önduna­ræf­ingar
Legubr­eyt­ingar og hreyfing
Verkja­meðferð
Mæla súrefn­ism­ettun og gefa súrefni
Loft undir húð (subcutant emphysema)
Tension pneumo­thorax
Reykle­ysi­sme­ðferð
Verkir
Utanba­sts­deyfing
BFA eftir stærri aðgerðir
Verkjalyf
p.os, paratabs, bólgue­yðandi, ópíóíðar
Staðbundin deyfing
Annað
Bakstrar Nudd
Langvinnir verkir
Vefjas­kað­i/sár