Hjartaskurðhjúkrun
Aðgerðir á hjarta |
Kransæðahjáveituaðgerð/CABG |
Aðgerð á hjartalokum/AVR/MVR |
Aðgerð á ósæð |
Æxli í hjartavöðva |
Aðgerð vegna hjartagalla |
Undirbúningur fyrir aðgerð |
Rannsóknir |
Lungnamynd, EKG, öndunarpróf (spirometria), blóðprufur, þvagprufa, hjartaómun |
Annað |
Fræðsla, kvíðastilling, húðundirbúningur (klórhexidínsturta, rakstur), fasta. Nýta prehabilitation í líkamlega og andlega uppbyggingu |
Hjúkrunargreiningar |
Minnkað útfall hjarta |
Ónógt flæði til vefja |
Verkþættir: |
Blóðþrýstingur, púls, telemetria, external PM, blæðing í dren, cardiac tamponade, hiti á útlimum, háræðafylling, blóðþynning, hjartalyf skv. Verkferli, skoða blóðprufur (kalíum |
Ófullnægjandi hreinsun öndunarvega |
Ófullnægjandi öndun |
Ófullnægjandi loftskipti |
Verkþættir |
Meta öndun Tíðni Dýpt Taktur Notkun hjálparvöðva Uppgangur Hóstahvatning Öndunaræfingar Voldyne Peep |
Fylgikvillar frá lungum |
Atelectasar |
Samfall á lungnablöðrum, oft vegna slímtappa eða grunnrar öndunar. Best að fyrirbyggja með öndunaræfingum, hóstatækni, djúpöndun, hreyfingu |
Obstruction |
Þrengingar í loftvegum, oft fyrri saga um astma/COPD. Hagræða, gefa loftúða |
Lungnabólga |
Hiti, slímsöfnun, hósti, verkur, andþyngsli |
Blóðtappi í lungum (pulmonary emboli) |
Akút versnun, hröð ö.t., lág O2 mettun, verkir, köfnunartilfinning |
Fleiðruvökvi |
Þungt að anda, verri mettun. Þarf stundum að setja inn brjóstholsdren |
Verkir |
Verkþættir: |
Gefa verkjalyf reglulega.Legubreytingar, fræðsla um markmið verkjameðferðar, nudd, slökun, bakstrar og hóstabelti |
Skurðsár (Vefjaskaði/sár) |
Skurður, brjóstholsdren, gangráðsvírar, CVK |
Vökvasöfnun |
Elektrólítatruflanir |
Truflanir á vökva- og saltbúskap |
Verkþættir |
Vigta, meta vökvainntekt, meta bjúg, þvagútskilnaður fylgjast með blóprufum |
Næring minni en líkamsþörf |
Lystarleysi algengt Bjóða næringardrykki |
Ógleði |
Lyf, umhverfi |
Hægðatregða |
Vökvainntekt, trefjar, hreyfing, lyf |
Skert sjálfsbjargargeta |
Aðstoða við ADL, hvetja til sjálfshjálpar, mega ekki reyna á brjóstkassa |
Skert athafnaþrek |
Stutt ganga reglulega yfir daginn, lítil þrek og úthald, fylgjast með öndun, púls, svima |
Óráð (bráðarugl, hætta á bráðarugli) |
Breyting á athygli, meðvitund, tali, hreyfingum, hegðun, hugsun, skynjun, nýjar breytingar, sveiflast yfir sólarhringinn |
Breyting á meðvitund |
AVPU, sjáöldur, kraftar |
Svefntruflanir |
Erfitt að sofna Vakna oft upp, einkenni, umhverfi, truflun á svefnmynstri |
Kvíði, andleg vanlíðan |
Breyting á líkamlegu ástandi og ógna hlutverki einstaklingsins |
Undirbúningur útskriftar |
Fræðsla fyrir heimferð Símaeftirfylgd Endurhæfing Endurkoma Heimahjúkrun, þrif, hjálpartæki |
|
|
Lungnaskurðhjúkrun
Thoracotomia |
Fair inn í brjóstkassa milli rifle 5 og 7 |
Blaðnám (lobectomia) |
Blað lunga fjarlægt vegna fyrirfeðar/æxlis |
Fleigskurður (wedge resection) |
Brjóstholsspeglun (thoracoscopia) |
Miðmætisspeglun (mediastinoscopia) |
Farið inn fyrir ofan sternum og inní miðmæti. Verið að skoða eða taka sýni úr eitlum. Verið að stiga lungnakrabbamein. |
Drenísetning |
Loftbrjóst eða uppsöfnun á fleiðruvökva (blóð/gröftur) |
Lungnabrottnám (pulmectomia) |
Annað lungað fjarlægt |
Líffærafræði brjóstholsins |
Visceral himna |
Parietal himna |
Pleural / fleiðruvökvi á milli himna |
Hjúkrun eftir lungnaskurðaðgerð |
Koma á deild |
Brjóstholsdren |
Blæðing, vökvi, loftleki |
Súrefnisgjöf |
Verkjadreypi |
Utanblatsdeyfing í stærri aðgerðum. Mikilvægt að skora lágt á NRS; djúpöndun gríðalega mikilvæg. |
Þvagleggur |
Ef stærri aðgerð. Iv vökvi |
Telemetria |
Fyrstu nóttina |
Lífsmörk |
Hjúkrunargreiningar eftir Lungnaaðgerð
Öndun |
Ófullnægjandi hreinsun öndunarvega – Ófullnægjandi öndun – Ófullnægjandi loftskipti |
Meta öndun s.s. tíðni, dýpt, takt, notkun hjálparvöðva |
uppgangur, hóstahvatning, öndunaræfingar |
Legubreytingar og hreyfing |
Verkjameðferð |
Mæla súrefnismettun og gefa súrefni |
Loft undir húð (subcutant emphysema) |
Tension pneumothorax |
Reykleysismeðferð |
Verkir |
Utanbastsdeyfing |
BFA eftir stærri aðgerðir |
Verkjalyf |
p.os, paratabs, bólgueyðandi, ópíóíðar |
Staðbundin deyfing |
Annað |
Bakstrar Nudd |
Langvinnir verkir |
Vefjaskaði/sár |
|
|
|