Húðin
Staðreyndir |
Stærsta líffæri líkamans |
Geymir um 1/3 af heildar blóðmagni líkamans |
Misþykk eftir því hvar er á líkamanum |
Húðþekjan endurnýjast á 2-4 vikna fresti |
Margþætt hlutverk |
Hlíf, skynjun, hitatemprun, vökva- og jónujafnvægi, ónæmis- og efnaskipta hlutverk |
Brunasár
Brunasár er áverki sem veldur vefjaskaða sem getur orsakast m.a. vegna hita, efna, rafmagns eða geislunar. Stærð, dýpt og staðsetning brunasársins ræður því hversu alvarlegt það er. Einnig hefur hitastig brunavaldsins og hversu lengi vefurinn er í snertingu við brunavaldinn mjög mikið að segja um það hversu alvarlegt brunasárið verður. |
Orsök brunasára |
Hiti, efni, rafmagn, geislar |
Alvarleiki |
Stærð, dýpt og staðsetning. Hitastig brunavalds + lengd vefs í snertingu |
Flokkun brunasára |
1° bruni |
Grunnur bruni í epidermis |
2° bruni |
Hlutþykktarbruni, niður í dermis |
3° bruni |
Fullþykktarbruni, niður í subcutis |
Áhættuhópar |
Börn undir 4 ára |
Drengir 12 til 16 ára |
Aldraðir |
Áhættuþættir |
Skert hreyfigeta, tilfinning og skynju |
lömun og sykursýki |
Athyglisbrestur, ofvirkni |
Flogaveiki |
Fíknisjúkdómar |
s.s. áfengi, reykingar |
Minnistruflanir |
Fyrstu gráðu brunasár Superficial epidermal)
Sársauki |
Sársaukafullt |
Útlit |
Roði fölnar við þrýsting, gengur til baka á 6 dögum |
Húð |
Þurr og rauð |
Blöðrur |
Engar |
Græðsla |
Grær á 3 til 6 dögum |
Annarra gráðu bruni
Grunnur (Superficial dermal thickness) |
Sársauki |
Mikill sársauki |
Útlit |
Roði. fölnar við þrýsting |
Húð |
Rauð, rök. Seytlar frá henni |
Blöðrur |
Já - blöðrur |
Græðsla |
Gróið innan 14 daga |
Djúpur ((Deep dermal thickness)) |
Sársauki |
Sársauki við þrýsting |
Útlit |
Húð rök og vaxkennd. Fölnar ekki við þrýsting |
Húð |
Mismunandi að lit - bleik/hvítleit |
Blöðrur |
Já – blöðrur |
Græðsla |
Grær á lengur en 16 dögum |
Þriðju gráðu bruni (Fullþykktar)
Sársauki |
Engin sársaukaskynjun! |
Einungis djúpþrýstingsskynjun |
Útlit |
Fölnar ekki við þrýsting |
Húð |
Er hvítt vaxkennt, grátt leðurlíki, svart og kolað |
Græðsla |
Grær ekki án inngrips |
|
|
Stigun bruna
Stigun alvarleika bruna eftir útbreiðslu |
TBSA = Total body surface burned |
1. Minni háttar áverki |
(< 5% TBSA)1 |
2. Miðlungs alvarlegur áverki |
(5 – 20% TBSA) |
3. Alvarlegur áverki |
(20 – 50% TBSA) |
4. Mjög alvarlegur áverki |
( > 50% TBSA) |
9 % reglan |
Dýpt brunasára
Tegund: |
2°gráðu bruni |
3°bruni |
Dýpt |
Leðurbruni (partial thick.) Epidermis og niður í dermis. |
Fullþykktar bruni. Epidermis og allt dermis, oft niður í fitu, vöðva, bein |
Tilfinning |
Eðlileg eða aukin |
Engin |
Blöðrur |
Stórar, þykkveggja, fara oft stækkandi |
Sjaldnast blöðrur |
Litur |
Rauður, bleikur, hvítur. Blóðflæði til staðar um háræðar |
Grár, hvítur, brúnn, rauðbrúnn. Ekkert háræðablóðflæði |
Áferð (texture) |
Vot. Eðlileg eða stíf |
Þurr. Stíf eða leðurkennd |
Meðferð bruna
Minni brunasár |
Fyrsta meðferð |
Kæling |
Volgt vatn (8 - 25°). 20 mínútur. Gagnlegt í allt að 3 klst eftir áverka. |
Kælandi efni |
Rennandi vatn, kæligel |
Ath ofkæling |
Börn og aldraðir |
Frábendingar fyrir kælingu |
Útbreiddir áverkar - (yfir 20%). Hætta á ofkælingu |
Virkni kælingu í brunasárum |
Minnkar sársauka |
Minnkar frumuskemmdir (cell damage) |
Minnkar bólguviðbragð |
Dregur úr bjúgmyndun |
Brunasár: Innlögn á spítala
Ábendingar fyrir innlögn brunasára: |
TBSA (Total body surface area) |
Brunaáverki > 10% |
Stigun |
Þriðja stigs brunasár |
Staðsetning bruna: |
Bruni í andliti, hálsi, höndum, fótum, yfir stærri liðamótum, kynfærum eða spöng |
Hitaskaði í loftvegum /reykeitrun |
Tegundir bruna |
Hringbruni (circumferential), rafmagnsbruni og efnabruni |
Alvarlegir undirliggjandi sjúkdómar eða aðrir áverkar |
Brunasár
Hringbruni |
Fylgikvillar |
Compartment syndrome |
Verkþættir |
Útlimur í hálegu + fylgjast með blóðfllæði |
Meðferð |
Skorið í gegnum brunaskorpu (escharotomia) |
Brunasár í andliti |
Hjúkrunarmeðferð |
35 – 40°legustaða |
Fjarlægja gervitennur, augnlinsur og aðra aðskotahluti |
Álit augnlæknis/eyrna |
Engar umbúðir á augnlok, varir |
Halda sárum rökum, forðast þurrk og hrúðurmyndun |
Sárahreinsun x 2 til 3 á dag |
Öndunarvegarbruni Inhalation injury |
Eldur |
Í lokuðu rými - blossi |
Einkenni |
Bruni í andliti/hálsi |
Sótugur uppgangur |
Minnkuð meðvitund |
Reykeiturn - kolmónoxíð eitun (CO) |
Einkenni |
rugl, ógleði, höfuðverkur, svimi |
Alltaf gruna ef eldur í lokuðu rými |
Hætta er á: |
lokun öndunarvegs vegan bjúgs |
andnauð |
hæsi og hósta |
léleg súrefnismettun |
hröðum hjartslætti |
Sárameðferð
Fyrsta sárameðferð |
Steril sárahreinsun |
Velja vökva til sáraheinsunar |
Velja m.t.t. ástands og eðli sára |
Meta dýpt sára |
Fjarlægja blöðruleifar, vessa og fibrinskán |
Þvo heila húð umhverfis sár |
Fjarlægja blöðrur > 2 – 2,5 cm að stærð |
Undanteking eru blöðrur í lófum og iljum |
Tegundir vökva í sárahreinsun |
Salt vatn 0,9% |
Klórhexadin lausnir |
Prontosan skolvökvi |
Kranavatn |
(nota þarf þá bakteríufilter á krana) |
Mild fljótandi húðsápa |
pH um 5,5 |
Meta eðli og ástand sára |
Sár á sama sjúklingi geta verið á mismunandi stigi |
Sár eru í stöðugri þróun |
Breyting á tilfinningu í sári |
Losun á húðágræðslu |
Meta húð umhverfis sár |
Roði, bólga, útbrot, bólur |
Meta útlit sára m.t.t. |
Vessi, litur, lykt, blæðing frá sárabörmum, punktblæðingar í sári, los á skorpu |
Sáraumbúðir |
Minni sár |
Mikilvægt er að umbúðir |
festast ekki í sári |
halda hæfilegum raka |
sterilar |
ekki bakteríuvænar |
verja sár fyrir hnjaski |
séu ekki of þröngar, bjúgmyndun |
séu vel festar, einkum hjá börnum |
Dæmi um umbúðir eru |
Jelonet (sárasnertilag – contact layer) |
Cutimed (sárasnertilag – contact layer) |
Mepilex (svampumbúðir – foam) |
Biatain (svampumbúðir – foam) |
Allevyn (svampumbúðir – foam) |
Aquacel Aq (trefjaumbúðir – hydrofiber) |
Sérhæfð meðferð
Brunaslys – frumskoðun ABCDE |
A – Meta öndunarveg |
Meta þörf fyrir barkaþræðingu strax? |
Endurmeta þörf fyrir barkaþræðingu af og til |
B – Öndun |
Lungahlutsun |
Gefa súrefni |
C – Blóðflæði |
Meta púls, blóðþrýsting, húlit á óbrenndri húð |
Tryggja aðgang í æð |
Meta blóðflæði í útlimum ef um er að ræða hringbruna |
D - Meðvitund |
Meðvitund |
Blóðgös |
Reykeitrun |
E – Exposure |
Fjarlægja föt, skó og skartgripi |
Athuga gervitennur og augnlinsur |
Forðast hypothermiu |
Fjarlægja kæligel |
Brunaslys – seinni skoðun |
Verkjastilling |
Nákvæm saga og almennt líkamsmat |
Meta útbreiðslu brunasára (TBSA) |
Meta staðsetningu |
Reikna vökvaþörf |
Mæla og meta lífsmörk |
Líkamshiti |
Rannsóknir |
Sár |
Sárameðferð er ekki forgangsatriði heldur verja fyrir óhreinindum |
Flutningur |
Gjörgæsla |
Legudeild |
Undirbúningur sjúklings fyrir flutning |
Undirbúningur |
Hafa samband við LSH um undirbúning |
Tryggja öndunarveg |
Gefa súrefni. Meta þörf fyrir innúðalyf |
Hafa hátt undir höfði |
Ef bruni í andliti/hálsi |
Hafa fastandi |
Ef grunur er um hitaskaða í loftvegum/reykeitrun |
Álteppi |
Minnka hitatap/halda hita á sjúklingi |
Tryggja aðgang í æð |
Gefa vökva |
Ef bruni er yfir 20% |
Verkjastilling í flutning |
Legustaða |
Hækka brenda útlim |
Fyrirbyggjandi sýklalyfjagjöf
|
Ekki mælt með |
Þvagleggur |
Ef bruni um 20%,bruni á kynfærum |
Vörn fyrir óhreinindum |
Hengtugar umbúðir fyrir flutning |
Plastfilma |
|
|
Húðágræðsla
2 tegundir: |
Hlutþykktarágræðslu + fullþykktarágræðsla |
Hlutþykktarágræðslu – split skin graft |
Inniheldur epidermis og misstóran hluta af dermis |
Fullþykktarágræðslu – full thickness skin graft |
Inniheldur bæði epidermis og alla þykkt dermis |
Þegar húðágræðsla er gróin: |
Verja fyrir hnjaski |
Bera rakagefandi krem |
Meðhöndla kláða |
Forðast sólarljós og kulda |
Vefja útlimi með teyjubindum |
Meta þörf fyrir þrýstingsumbúir |
Afleiðingar brunaáverka
Líkamlegar afleiðingar |
Skert hreyfifærni og virkni |
Tap á útlim/líkamsparti |
Tap á vöðvamasssa |
Hárleysi |
Ör og kreppur |
Kláði, viðkvæm þurr húð |
Kulsækni, breytt svitamyndun |
Breytt skynjum |
Ör og kreppur |
Ör eru allt að tvö ár að taka breytingum og þróast |
Verja nýja húð. Verja fyrir þurrki. |
Nudd, spelkur, silikon gel/plötur, laser og þrýstingsklæði |
Leiðir til að minnka ör og kreppur |
Þrýstingsklæði (pressure garments) |
Ör minna upphleypt og mýkra |
Minni kláði |
Verja húð fyrir hnjaski |
Nota 23 klst á dag |
Meta þarf reglulega hvort þau passi |
Sálrænar afleiðingar brunaáverka |
Kvíði og þunglyndi |
Tap á lífsvilja (volition collapse) |
Breytingar á hegðun |
Áhrif á sjálfsmat (body-image) |
Breytt líkamsímynd (self-esteem) |
PTSD |
Svefntruflanir, martraðir, líkamleg streitueinkenni, kvíði, endurupplifun slyss, geðbreytingar, afneitun, doði og forðast umræðu um atvikið |
Áhrif brunaáverka á líkamsímynd |
Brunaáverkar hafa áhrif á líkamsímynd |
Ör í andliti og eða á höndum hafa meiri áhrif á líkamsímynd |
Áhrif á líkamsímynd fara ekki eftir stærð áverkans |
Samantekt
Áreiðanlegt mat á dýpt og útbreiðslu brunasára |
byggist á reynslu og þekkingu |
Brunameðferð fer fram þar sem reynsla og þekking er mest |
Mikilvægt að flyta fyrr en seinna |
Erfitt að meta dýpt brunasári í frystu |
Algengt a ðþau séu metin grynnri en þau eru |
Þættir geta breytt grunnum sárum í dýpri sár á nokkrum klst |
skert blóðflæð í sárum og sýkingar |
Brunasjúklingar geta fengið þrýstingssár |
|