Show Menu
Cheatography

Svæfingarhjúkrun Cheat Sheet (DRAFT) by

Hjúkrun sjúklinga í svæfingu

This is a draft cheat sheet. It is a work in progress and is not finished yet.

Mat á heilsu­far­sás­tandi fyrir aðgerð

Ábeding f. svæfin­gu/­dey­fingu
Tegund, eðli, tímalengd aðgerðar.
Val á svæfin­ga/­dey­fin­gaa­ðferð
Heilsa sjúklings, ASA flokkun, aldur, þyngd og tegund aðgerðar
Heilsu­far­ssaga
Upplýs­ingar úr sögu/h­eil­sugátt, BÞ, DM, reykingar, áfengi, fíkniefni, tannst­atus, fræðsla um föstu, fyrri reynsla af svæfingu, fyrirb­yggja aukave­rkanir, fræðsla um svæfin­gar­ferlið, minnka kvíðaValin svæfin­gar­aðgerð og gerð svæfin­gar­áætlun
ASA flokkun
Flokkunin byggist á læknis­fræ­ðilegu mati á líkamlegu ástandi sjúklinga og er hún undirstaða svæfin­gaá­ætlunar og vöktunar sjúklings í aðgerð
ASA 1
Heilbr­igður einsta­kli­ngur, reykir ekki, engin eða lítil áfengi­sneysla
ASA 2
Sjúklingur með vægan kerfis­bundin sjúkdóm. T.d. reykir, samkvæ­mis­dry­kkja, þungun, offita 30 < BMI < 40, vel meðhöndluð sykurs­ýki­/há­þrý­sti­ngur, vægur önduna­rfæ­ras­júk­dómur
ASA 3
Sjúklingur með alvarlegan kerfis­bundin sjúkdóm. t.d. kransæ­ðas­júk­dómur, sykursýki með æðaske­mmdum, ílla meðhön­dlaður háþrýs­tingur, önduna­rbilun COPD, áfengi­ssýki, lifrar­bólga, sjúkleg offita (BMI ≥40)
ASA 4
Alvarlegur kerfis­bundin sjúkdómur sem ógnar stöðugt lífi sjúklings t.d. nýlegt (< 3 mánuðir) hjarta­dre­p/h­eil­abl­óðf­all­/TI­A/k­ran­sæð­asj­úkd­ómu­r/stent > 3 mán mikil hjarta­bilun, angina í hvíld, langt gengin lungna -, nýrna- eða lifrar­bilun
ASA 5
Dauðvona sjúklingur sem mun ekki lifa af án aðgerðar t.d. rof á abdomi­nal­/th­oracic aneurysma, fjöltr­auma, mikil heilab­læðing
ASA 6
Sjúklingur hefur verið úrskur­ðaður heilad­auður og líffæri fjarlægð til líffær­agjafar

Svæfing

Svæfin­gar­lyfin: Triad of Anaest­hesia
1. Meðvit­und­arleysi
2. Verkja­sti­lling
3. Vöðvas­lökun
3 tímabil svæfingu
Innleiðsla svæfingar (induc­tion)
Sjúklingur er svæfður
Viðhald svæfingar (maint­enance)
Sjúklingi haldið sofandi
Vöknun (emerg­ence)
Sjúklingur vakin
Lyf gefin í 3 tímabilum svæfingar
1.Innl­eiðsla svæfingar
Svæfin­galyf gefin í æð
2.Viðhald svæfingar
Svæfin­gagös eða svæfin­galyf í sídreypi
Verkjalyf
Stutt eða langve­rkandi; bólusa­r/s­ídreypi
Vöðval­amandi lyf
Fyrir barkaþ­ræðingu og skurða­ðgerð
Tegund lyfja
Svæfin­galyf notuð í innleiðslu og viðhaldsvæfingar
Própófól (Dipri­van®)
Mest notaða svæfin­galyfið við innleiðslu og viðhald svæfingar og einnig í slævingu. Sjúklingur sofnar fljótt á 15-30 sek. Stuttv­erkandi
Kostir
Sjúklingur sofnar og vaknar fljótt. Lítil ógleði­hætta og berkju­vík­kandi
Ókostir
Sársauki við gjöf, æðavík­kandi og lækkar blóðþr­ýsting
Svæfin­gargös
Notuð til viðhalds svæfingu
Sevofl­urane, Desflurane ®
Rökgjörn, fljótandi efni sem breytast í loftte­gundir í sérstökum gastönkum. Gefin með súrefni.
Önnur lyf
Verkjalyf
Fentanyl og remife­ntanyl
Fentanyl: (Leptanal)
100x sterkara en morfín. Gefið í lágskö­mmtum við deyfingar og slævingu
Remife­ntanyl:
Bara gefið í aðgerð
Staðde­yfilyf:
Gefið í og eftir aðgerð
Bólgue­yðandi lyf
Gefið í og eftir aðgerð­:(N­SAID), Parase­tamól
Vöðvas­lakandi lyf
Blokkera taugaboð við taugav­öðvamót beinag­rin­davöðva (koma í veg fyrir afskautun og samrátt) og verka eingöngu lamandi, hafa ekki áhrif á meðvitund
Lyf án afskau­tunar (non-d­epo­lar­izing muscle relaxa­nts).
Afskau­tandi lyf (depol­arising muscle relaxants)
Robinu­l/N­eos­tigmin (Glyco­pyr­rol­atu­m/n­eos­tig­min):
Lyf án afskau­tunar
Rocuro­nium: (Esmeron)
Notuð til að auðvelda barkaþ­ræðingu og fá slökun á vöðvum til að auðvelda framkvæmd skurða­ðgerða. Gefin í byrjun aðgerðar og eftir því sem þörf krefur í aðgerð­inni.
Afskau­tandi lyf
Suxame­thonium
Lyf sem eru eingöngu notuð í bráðaa­ðgerðum í innleiðslu svæfingar.
Robinu­l/N­eos­tigmin
Glycop­yrr­ola­tum­/ne­ost­igmin
Gefið í lok aðgerðar en þau hemja verkun vöðvas­lakandi lyfja. Vöðvas­lökun á að vera yfirst­aðinn þegar sjúklingur vaknar
Róandi lyf og önnur lyf
Midazólam: (Dormicum)
Benzod­iaz­epine
Önnur lyf til að hindra ógleði og uppköst og hækka blóðþr­ýsting

Slæving

Stundum eru aðgerðir gerðar í staðde­yfingu, þá fá sjúklingar oft slævingu ef þeir óska þess t.d. ef þeir eru mjög kvíðnir
Lyf:
Svæfin­galyf í æð, róandi lyf og verkjalyf notuð í litlum skömmtum
Áhrif:
Dregur úr kvíða og óþægindum, sjúklingur slakar á og sofnar.
Tegundir aðgerða:
Deyfing og staðde­yfing
 

Deyfingar

Mænude­yfing (spinal)
Staðse­tning
Milli hrygga­tinda fyrir neðan L2
Lyf
Þá er sprautað staðde­yfi­lyfjum og stundum verkja­lyfjum sem blandast mænuvökva og deyfir mænuta­ugarnar inn í mænugö­ngunum
Ábending
Aðgerðir á þvagfærum, ganglimum og í keisara
Virkni
Sjúklingur er ekki svæfður í skurða­ðge­rðinni en fær oft slævingu. Sjúklingur dofnar á u.þ.b. 5 mín. og deyfingin virkar í 3-5 klst.
Utanba­sts­deyfing (epidural)
Staðse­tning
Milli hryggj­atingda neðan L2. Í epidural bil
Aðferð
Þá er epidural leggur þræddur gegnum nálina sem er síðan fjarlægð og liggur þá leggurinn eftir í epidural bilinu.
Affected areas
Hægt að leggja deyfingu á lumbar og thorax bili fer eftir tegund aðgerðar
Tímalengd leggs
Dagar eða vikur. Meðan verkja­dey­fingar er þörf og engir fylgik­villar
Lyf
Deyfinga- og verkjalyf; BFA sídreypi gefið í legg; (búkaí­n-f­ent­ýl-­adr­enalín)
Virkni
Deyfin­galyfið dreifist yfir Dura og verkar beint á taugarætur mænutauga og deyfir þær á afmörkuðu svæði en dreifist ekki í mænuvö­kvanum.
Ábending
Skurða­ðgerð, fæðing og verkja­meðferð
Opnar skurða­ðgerðir á brjóst­holi, kviðarholi og grinda­rholi. Alltaf svæfing
Konur í fæðingu
Verkja­meðferð eftir aðgerð
Mænu- og utanba­sts­deyfing
Við mænu- og utanba­std­eyf­ingar eru allar þrjár tegundir taugaróta mænuta­uganna deyfðar Áhrif deyfingar fer er eftir því hvort það er mænude­yfing eða utanba­std­eyfing
Autono­miskar (ósjál­fráða taugak­erfið)
Sympatikus blokk, æðaútv­íkkun, blóðþr­ýst­ing­slæ­kkun, hitati­lfi­nning í fótum (mænud­eyfing)
Sensor­iskir taugaþ­ræðir (húðskyn)
Húðskyn, sársauka og hitaskyn hverfa, (snert­iskyn til staðar í epidural deyfingu)
Motorískir taugaþ­ræðir (aflta­ugar)
Hreyfi­geta. Dofna alltaf við spinal, hreyfi­lömun, ekki við epidural
Aukave­rkanir mænu– og utanba­sts­dey­finga
Áhrif á ósjálfráða taugak­erfið
BÞ fall og bradyc­ardia
Ógleði - uppköst
Kláði
Þvagteppa
Sýking á stungustað
Mænuhö­fuð­verkur
Fráben­dingar
Andmæli sjúklings
Blæðin­gar­til­hneiing
Spinal eða epidural hematoma
Blóðþy­nning
Vökvas­kortur
Leiðrétta þarf vökvaskort með vökvagjöf áður en deyfing er lögð
Sýking á stungustað
Anatóm­ískar anomalíur
Bakverkir

Pre Op - Fyrir aðgerð

Tilgangur föstu
Minnka hættu á fylgik­villum tengsl. v. svæfin­gu/­dey­fingu
Föstu reglan: Matur
Ekki má borða mat síðustu 6 klst. fyrir komu á spítalann
Föstu reglan: Vökvi
Drekka tæran drykk (1-2 glös) allt að 2 klst fyrir aðgerð
Kvíði fyrir aðgerð
Svæfingin:
Vakna í aðgerð, vakna ekki eftir aðgerð, hafa ekki stjórn, vita ekki hvað gerist, ísetning deyfingar
Umhverfi skurðs­tof­unnar
Ógleði og uppköst
Skurða­ðgerð
Fyrri reynsla af skurða­ðgerð, áhyggjur af útkomu aðgerðar , fylgik­villar, hræðsla við að greinast með krabba­mein, breyting á líkams­ímynd, verkir og vanlíðan eftir aðgerð, nreyting á tíma aðgerðar eða hætt við aðgerð og hræðsla við að deyja í aðgerð
Afleið­ingar kvíða
Áhrif á batafe­rlið, kvíði og þunglyndi eftir aðgerð, aukin þörf fyrir svæfin­galyf, auknir verkir, seinkun á sáragr­óanda, aukin hætta á sýkingu, verri útkomu og lengri dvöl á sjúkrahúsi
Klínísk einkenni kvíða
Hækkaður blóðþr­ýst­ingur Hraður púls Kaldar hendur Samand­regnar æðar Sviti Tíð þvaglát Munnþu­rrkur
 

Hjúkrun sjúklinga í svæfingu og deyfingu

Starfssvið svæfin­gar­hjú­kru­nar­fræ­ðinga
Tryggja öryggi, vakta lífsmörk, gefa lyf, vökva og blóð
Undirbúa svæfin­gu/­dey­fingu út frá
Heilsufari sjúklings, svæfin­gar­áæt­lunar og tegund aðgerðar
Yfirfara og stilla svæfin­gavél, taka til lyf, blanda lyfjad­reypi, yfirfara tæki og búnað, sog og önnur áhöld sem þarf að nota
Vinna í teymi með svæfin­gal­æknum. Sjá sameig­inlega um að hefja og ljúka hverri svæfin­gu/­dey­fingu
Í upphafi svæfingar gefur annað hvort svæfin­gal­æknir eða svæfin­gah­júk­run­arf­ræð­ingur innlei­ðslulyf eða sér um öndunarveg sjúklings
Vöktun í svæfin­gu/­dey­fingu
Öndun
Viðhalda opnum loftvegi
Fyrirb­yggja ásvelg­ingu, meta SPO, tidal volume, mínútumagn og O2gildi
Fylgjast með
Þrýsting í önduna­rveg, útönduðu CO2 og útlit Capnograf kúrvu
Mela og meta blóðgös
Blóðrás
Fylgjast með
Starfsemi hjarta, hjárts­lát­tatakt, hraða og BÞ
Meta
Blóðja­fnvægi, blóðtap, blóðgjöf og verkun lyfja á blóðrás
Vökva- og elektr­ólý­taj­afnvægi
Meta
Vökvaj­afn­vægi, vökvagjöf og vökvatap um skurðsár
Fylgjast með
Þvagút­ski­lnaði
Líkamshiti
Fylgist með og stuðlar að eðlilegum líkamshita sjúklings í aðgerð
Lega
Fyrirb­yggir skaða á líkama sjúklings
Rétt legust­elling og bólstrun
Kvíði
Fræðsla fyrir svæfin­gu/­dey­fingu
Minnkar óöryggi og kvíða. Tekur tillit til óska.
Stuðlar að kyrrð og ró
Meðvitundarástand
 

Intra OP: Meðhöndlun og mat á loftvegum

Mikilvægt er að meta loftveg sjúkling fyrir svæfingu til að greina þá sem gæti orðið erfitt að barkaþræða
Mat á útliti sjúklings:
Munnur
Tennur
Hreyfa­nleiki háls og höfuðs
Tæki til loftve­gam­eðh­önd­lunar
Maski
Barkas­pegill (laryn­gos­cope)
Barkar­ennur (endot­racheal tube)
Kokgríma (Laryngeal mask airway)
Kokrennur
Loftve­gam­eðh­öndlun í svæfingu
Barkaþ­ræðing
Kostir
Öruggasta aðferðin, ekki takmar­kandi í legu, minnkar líkur á aspiration
Gallar
Þrýsti­ngskaði á larynx og trachea, skaði í andlit, djúpt sofandi og vöðvas­lökun
Kokgríma (Laryngeal mask/Igel maski)
Kostir
Minna inngrip en barkaþ­ræðing og ekki þörf á vöðvas­lakandi lyfjum
Ókostir
Mengun og möguleg ásvelging

Post OP: Vöknun

Lyf
Svæfin­gal­yfj­agjöf hætt, vöðvas­lakandi lyf upphafin, gefið 100% súrefni. Sjúkl andar sjálfur; intubation fjarlægð.
Flutningur á vöknun­/gj­örgæslu
Mat:
Súrefn­isþörf, lífsmörk, sjúklingur tengdur við moitor.
Rapport:
Heilsufar sjúklings, tegundir svæfin­gar­/de­yfi­ngar, ástand og líðan í aðgerð