BJARGRÁÐ FJÖLSKYLDU |
Fullnægjandi bjargráð (adaptive coping) |
normalization |
gefa veikindunum merkingu |
réttlæting – rökleiðsla (rationalization) |
nýta sér tilteknar bjargir |
ófullnægjandi bjargráð (maladaptive coping) |
Ofverndun og afneitun |
misræmi í bjargráðum milli fj. meðlima (discrepant coping) |
VARNARHÆTTIR SJÁLFSINS |
Freud |
Afturhvarf (regression) |
Returning to an earlier stage of psychological development. |
Afneitun (denial) |
Refusing to accept reality or the truth of a situation. |
Millifærsla (displacement) |
Redirecting emotions or impulses from the original target to a substitute target. |
Bæling (repression) |
Unconscious exclusion of thoughts or memories from awareness. |
Yfirfærsla (projection) |
Attributing one's own unacceptable thoughts or feelings to others. |
Göfgun (sublimation) |
Redirecting socially unacceptable impulses into socially acceptable activities. |
Samsömun (identification) |
Taking on the characteristics of someone else, often as a defense mechanism. |
Viðbragðamótun (reaction formation) |
Expressing the opposite of one's true feelings to conceal them. |
Réttlæting – rökleiðsla (rationalization) |
Providing logical-sounding reasons to justify actions or decisions, often to avoid the real reasons. |
Rökþóf (intellectualization) |
Dealing with emotional conflicts by focusing on abstract intellectual aspects, detaching from emotional content. |
“SJÚKLEGIR” TJÁSKIPTAHÆTTIR |
tvöfeldni í skilaboðum (double bind message) |
Communication that presents conflicting information, making it impossible to respond in a way that is perceived as correct. This often creates a sense of confusion and frustration. |
dulin merking (mystification) |
The use of obscure or veiled language to convey a message that requires interpretation or decoding. It involves concealing the true meaning behind a superficial or symbolic expression. |
SJÚKLEGIR” SAMSKIPTAHÆTTIR |
Fusion |
– of mikil tengsl – aðskilja sig ekki hvert frá öðru |
Enmeslment |
hlutverkaruglingur – óskýr mörk milli einstaklinga þó án innilegra tengsla |
Disengagement |
– einangra sig frá hvert öðru – afskiptaleysi – vanræksla – höfnun |
Scapegoating |
– sökudólgur- blóraböggull |
Triangles |
– veikindin verða hluti af stoðum fjölskyldunnar |
ÞROSKAVERKEFNI |
Fjölskyldan þarf að takast á við þroskaverkefni barnsins |
Ungbarnaskeiði, smábarnaskeiði, forskólaskeiði, skólaaldri, unglingsaldri |
Stuðningur: |
virkja þarf bjargráð sem eiga við á hverju aldurskeiði og færslu á milli þeirra. |
DÆMI UM HJÚKR. AÐGERÐIR SEM HVETJA AÐLÖGUN |
Þróa rauhæf markmið |
Hjá barnu |
Gagnvart barninu |
Gagnvart veikindum |
Gagnvart veikindum |
Stuðla að því að meðlimir fái útrás/syrgi |
deili tilfinningum hvort til annars takist á við tilvist og raunveruleika veikindanna ræði fortíð og framtíð |
takist á við tilvist og raunveruleika veikindanna |
ræði fortíð og framtíð |
Hvetja til aukinnar sjálfsvirðingar hjá barni |
gegnum barn, gegnum kennslu, gegnum aðra |
Þróa viðeigandi sjálfstæði og ósjálfstæði |
Þroskabörður, viðeigandi upplýsingar, þekkinga, samskiptaaðgerðir, tjáskiptaðaðferðir, rjúfa einangrun |
Stuðla að gagvirkum tjáskiptum og trúnaði innan fjölskyldunnar og við fagfólk. |
Virða skoðanir og reynslu, taka tillit til hlutverka, ólíkar tjáskiptaleiðir, aðstoða hvert annað |
Hlutverkameðferðir |
hlutverkafyrirmynd/mótun, hlutverkauppbætur, hlutverkastyrking |