Show Menu
Cheatography

Samskiptaleiðir við börn Cheat Sheet (DRAFT) by

HJÚKRUN BARNA Á SJÚKRAHÚSUM: Samskiptaleiðir við börn: þroski og vöxtu og hjúkrun barna

This is a draft cheat sheet. It is a work in progress and is not finished yet.

Námsma­rkmið

5.1 Þekkið helstu sál- félags­legar kenningar um þroska bana.
5.2 Geta útskýrt helstu kennin­galegu nálganir s.s. lundaf­ars­ken­ningar, visker­fis­ken­ningar og segluk­enn­ingar.
5.3 Þekkja helstu þroska­ver­kenis barna.
5.4 Geta samþætt aðferðir til að skipul­eggja mat á vexti barns og ná árangri í að styðja barn með hliðsjón af þroska og til að hvetja til þroska.
5.5 Getur skipulagt hjúkrun í samræmi við þroska barns og þekkja áhættur af aðferður fyrir þroska barns.
5.6 Geta lagt skipulegt mat á þroska veiks barns.
5.7 Notar viðeigandi þroskamat til að undirbúa hjúkrun.
15.1 Geta sett skilning barns í samhengi þroska þess.
15.2 Geta útskýrt veikindi, áhrif þeirra og möguleg viðbrögð barna og foreldra barna við þeim.
15.3 Geta séð fyrir og lýst aðlögun barns að sjúkra­hús­vist.
15.4 Geta beitt meigin­áhe­rslum í barnam­iðaðri fjölsk­yld­uhj­úkrun til að skoða og meta sjúkra­hús­umh­verfi barns
15.5 þekkja hjúkru­nar­aðf­erðir til að draga úr álagi af völdum sjúkra­húslegu á barn og fjölskyldu þess.
15.6 þekkja hvaða áhrif viðvera fjölsk­yld­u/f­oreldra hefur á val á aðferðurm við að undirbúa barn
15.6 þekkja hjúkru­nar­aðf­erðir til að draga úr álagi af völdum sjúkra­húslegu á barn og fjölskyldu þess.
15.7 þekkja gagnsemi leiðbe­iningar og kennsl­uað­ferða til að sinna fjölskyldu barns

Þroski og aðlögun

ZURLINDEN líkanið
ÁLAGSþ­ÆTTIR
Meiðsli, áverki, líkamleg óþægindi
Aðskil­naður - Einangrun
Hið óþekkta
Óvissan um takmörk og væntingar
Missir á stjórn og yfirráðum
JAFNVÆGISÞÆTTIR
Byggt á krísuk­enn­ingunni
Skynjun og skilningur:
Tekur til líkamlegra og andlegra hæfileika til áttunar og til að meðtaka og skilja sjálfan sig, aðra og umhverfið.
Stuðningur og samhjálp:
Aðlögu­nar­hæfni
ALDUR OG ÞROSKI
Aldur - er aðeins til viðmiðunar
Þroski
Líkaml­egur, vitsmu­nal­egur, félags, andlegur, persónu og mennin­gab­undin
 

Upplif­un/­skynjun barnsins

Skynju­nar­hæfni - vitsmu­nahæfni
Heilbr­igðis- og veikin­dah­ugm­yndir
Sjálfs­hugmynd
Stjórnrót (locus of control)
Heilbr­igð­is/­Vei­kin­das­kil­ningur:
Smábarn
Aðskil­naður frá foreldrum er sérlega erfiður
Röskun á rútínu veldur óróa ofl.
Þekking myndast um ytri líkams­hluta
Forskó­labarn
Sér veikindi gjarnansem refsingu fyrir eitthvað
Skilningur á orsök og afleiðingu í frummótun
Þekking myndast um tilvist sýkla
Getur náð einhverri hugmyndum líffæri
Hræðsla við myrkrið og við að missa sjálfs­tjórn
Skólabörn
Þekki rorsök og afleiðingu – þó enn í mótun
Er byrjað að skilja virkni líkamans
Eldri skólabörn geta meðtekið útskýr­ingar
Sársauki veldur áhyggjum
Líkams­meiðsli algeng og hugsanir tengdar þeim
Unglingar
Er farin að skilja flókið eðli veikinda
Geta meðtekið marghliða orsaka og afleið­ing­asa­mbönd
Þekkir staðse­tningu og virkni helstu líffæra
Hefur áhyggjur af:
Missa stjórn, áhrif veikinda á útlit, líkamsmynd
SAMSKI­PTA­LYKLAR
18. mán. - 7. ára
Veikindi orsakast af mannlegum athöfnum: Einblína á hér og nú frekar en á framtíðar atburði; notið myndir tila stuðla að samski­ptu­m/t­jás­kiptum; útskýring getur falið í sér nafn á algengum líkams­hluta; leyfið eftirg­ren­nslan og skoðun á umhverfinu eða á tækjum sem notuð eru til meðferðar eða skoðunar.
7-10 ára
Veikindi orsakast af sýklum: Byggið á þekkingu barnsins á líkams­hlutum og notaðu grundv­allar útskýr­ingar á innri starfsemi líkamans; leyfðu barninu að taka þátt í aðgerðum í skoðun eða öðru með því að opna pakka; halda á áhöldum ofl.
11 ára - 18 ára
Veikindi orsakast af líkamlegum veikleika eða viðkvæmni: Hægt að nota flóknari myndir og lífeðl­isf­ræði/ almenn­ing­s-h­ugt­ök/­orð­aforða til útskýr­ingar (þarf þó að kanna skilning). Hægt er að segja frá framtíðar horfum s.s. sjúkdó­m/e­inkenni en umræða um núverandi áhrif veikinda er mikilv­ægust; leitið að skoðunum barns í lausn viðfan­gsefna.

Áfram

Sjálfs­hugmynd
Efnisl­egt­/lí­feð­lislegt sjálf (Physical self)
Líkamlegt sjálf (somatic self)
hvað get ég gert...
Sjálfsmynd (self-­image)
hvernig lít ég út...
Persón­ulegt sjálf (Personal self)
Móralskt og siðfer­ðislegt sjálf (moral and ethical self) -
Hvað má ég vera og vil ég vera og gera
Stöðug­leiki sjálfs­ins­-sj­álf­shu­gsjón (self stability)
Hvernig tekst ég á við atburð­i/u­ppá­komur og áföll...
Sjálfs­hugjón (ideal self)
Hvað myndi ég vilja vera; er ég sá sem ég vil vera...
Barnið þroskar sjálfs­hugmynd með því að spegla sig í náunganum og býr sér til fyrirm­yndir - þar eru foreldrar og aðrir fullorðnir í fyrirrúmi
Stjórn­rót­/he­ilb­rig­ðis­stj­órnrót
Stjórnrót einsta­klings er að hvaða marki einsta­kli­ngurinn telur sig ráða einhverju um útkomu eigin athafna eða undir stjórn utanað­komandi afla og einnig hvort hann/hún telur þá viðráð­anlega
innræn stjórnrót
útræn stjórnrót

Hegðun

Mótmæli
Öskur, grátur,
Læsir sig fast viðmóð­ur/­föður
Hafnar tilraunum til að hugga það
Örvænting
Leiði
Hljótt virðist vera búið að koma sér fyrir
Dregur sig í hlé, eða sýnir ósætti með hegðun
Grætur þegar foreldri kemur aftur
Afneitun
Mótmæli hjaðna eða engin viðbrögð vil endurkomu foreldra,
Virðist sáttur og ánægður með alla
Sýnir áhuga á umhverfinu
Myndar ekki nánd með fólki í kring
 

Þættir

ZURLIN­DEN­-líkan
AÐÖGUN­ARHÆFNI (bjargir)
aðlögu­nar­hegðun (coping)
skapfe­rli­/ge­ðslag (tempe­rament)
viðkvæmni (vulne­rab­ility)
t.d. fötlun, svefnm­ynstur
tjáski­ptageta / innri hæfileiki
s.s. hugmyn­daflug, leikgeta
sjálfs­umö­nnu­nargeta
ÁLAGSþ­ÆTTIR
Hávaði Birta og sífellt breytilegt ljós Truflun á svefni og svefnm­ynstri
Hjúkru­nar­áhe­rslur
Reglusemi
Persón­ulega þjónustu
Sársau­kas­tjórnun
Tjáskipti - í samræmi við aldur og þroska
undirb­únigur fyrir inngrip
tjáskipti við barn sem getur ekki tjáð sig
tjáskipti við barn sem er í svæfingu eða deyfingu - meðvit­und­askert
Þættir í að styrkja viðnám barns og fjölskyldu
Veita umhyggju og stuðning
Leggja áherslu á að skapa jákvæðar og raunsæjar væntingar
Að stuðla að merkin­gabærri þátttöku barns og foreldra
Stuðla að félags­legri tengingu og sambönd við einsta­klinga í umhverfinu
UNDIRB­ÚNINGUR UNDIR ÁLAG
Veita þekkingu og upplýsingar
Auka skilning, skynjun og áttun
Skapa vettvang til skilnings og áttunar
Veita stuðning: félags­lega, andlega og tilfin­nin­galega
Leiðbeina og aðstoða barni við að ná stjórn á aðstæðum
Streit­uónæmun
Desenz­itation –(skipuleg skynde­yfing), Behavioral and cognitive rehersal (vitræn og hegðun­arleg upprif­jun), Modeling (líking), Distra­ction ( hugard­rei­fing)
ALMENNAR AÐFERÐIR
Slökun, jákvæð sjálfs­afs­taða, svörun, umbun, samningar, leikme­ðferð

TAKA TILLIT TIL SÉRSTÖÐU BARNS

Stig veikinda
ÞroskI og vitsmu­nastig
Þjóðfé­lag­ssaga
Áhugasvið og reynsl­uheimur
Zurlinden líkan: Jafnvæ­gis­þættir
ÁHERSLUR Í HJÚKRUN
Þroska­áhersla
Fjölsk­yld­uþr­osk­ahv­etjandi
Fjölsk­yld­umiðuð þjónusta
Normal­isering
Samlögun (mains­tea­ming)
VANDI SEM VIÐ ER AÐ ETJA Í SAMFÉL­AGINU
Fordómar – feluleikur
Hugtak­aru­glingur – fötlun - þroska­hefting o.s.frv.
Aðskil­nað­ará­rátta – stefna
Þekkin­gas­kortur
ÁLAG VELDUR STREITU
Einkenni streitu:
Tilfin­nin­galeg, líkamlegm vitsmu­naleg
Álag af völdum:
Viðvarandi og/eða of mikið álag án lausnar veldur kreppu
Lífshögum (living condit­ions)
Lífsvi­ðburðum (life events)
Uppákomum (daily hassle)
KREPPA
Tegund kreppu:
Þroska- eða þróuna­rkr­eppur
Atburð­akr­eppur
Óútrei­kna­nlegar kreppur
Mat á kreppu
Framka­llandi atburð­ir/­við­burðir- álag
Skynjun á atburði
Tilvist eða vöntun á stuðningi í atburði
Aðlögu­nar­hæfi, sbr. Zurlinden
FJÖLSK­YLD­U-mat
Einken­nandi þættir
Þroska­staða og saga og umhverfi
Fjölsk­yld­umy­nstur (samsk­ipt­i-v­öld­-hl­utv­erk­-gildi)
Fjölsk­yld­uvirkni (atlot, samfélag, umhyggja og umönnun gagnvart heilsu)
Fjölsk­yld­uálag, bjargir og aðlögun
Mat á fjölskyldu barns á sjúkrahúsi
Fjölsk­yld­uhl­utverk
Þekking einsta­klinga innan fjölskyldu
Stuðni­ngs­kerfi
Systkini

Þarfir foreldra

MIKILVÆGI OG UPPFYLLING ÞARFA FORELDRA BARNA Á SJÚKRAHÚSI

Fjölsk­yldumat

BJARGRÁÐ FJÖLSKYLDU
Fullnæ­gjandi bjargráð (adaptive coping)
normal­ization
gefa veikin­dunum merkingu
réttlæting – rökleiðsla (ratio­nal­iza­tion)
nýta sér tilteknar bjargir
ófulln­ægjandi bjargráð (malad­aptive coping)
Ofverndun og afneitun
misræmi í bjargráðum milli fj. meðlima (discr­epant coping)
VARNARHÆTTIR SJÁLFSINS
Freud
Afturhvarf (regre­ssion)
Returning to an earlier stage of psycho­logical develo­pment.
Afneitun (denial)
Refusing to accept reality or the truth of a situation.
Millif­ærsla (displ­ace­ment)
Redire­cting emotions or impulses from the original target to a substitute target.
Bæling (repre­ssion)
Uncons­cious exclusion of thoughts or memories from awareness.
Yfirfærsla (proje­ction)
Attrib­uting one's own unacce­ptable thoughts or feelings to others.
Göfgun (subli­mation)
Redire­cting socially unacce­ptable impulses into socially acceptable activi­ties.
Samsömun (ident­ifi­cation)
Taking on the charac­ter­istics of someone else, often as a defense mechanism.
Viðbra­gða­mótun (reaction formation)
Expressing the opposite of one's true feelings to conceal them.
Réttlæting – rökleiðsla (ratio­nal­iza­tion)
Providing logica­l-s­ounding reasons to justify actions or decisions, often to avoid the real reasons.
Rökþóf (intel­lec­tua­liz­ation)
Dealing with emotional conflicts by focusing on abstract intell­ectual aspects, detaching from emotional content.
“SJÚKL­EGIR” TJÁSKI­PTA­HÆTTIR
tvöfeldni í skilaboðum (double bind message)
Commun­ication that presents confli­cting inform­ation, making it impossible to respond in a way that is perceived as correct. This often creates a sense of confusion and frustr­ation.
dulin merking (mysti­fic­ation)
The use of obscure or veiled language to convey a message that requires interp­ret­ation or decoding. It involves concealing the true meaning behind a superf­icial or symbolic expres­sion.
SJÚKLEGIR” SAMSKI­PTA­HÆTTIR
Fusion
– of mikil tengsl – aðskilja sig ekki hvert frá öðru
Enmeslment
hlutve­rka­rug­lingur – óskýr mörk milli einsta­klinga þó án innilegra tengsla
Diseng­agement
– einangra sig frá hvert öðru – afskip­taleysi – vanræksla – höfnun
Scapeg­oating
– sökudó­lgur- blórab­öggull
Triangles
– veikindin verða hluti af stoðum fjölsk­yld­unnar
ÞROSKA­VER­KEFNI
Fjölsk­yldan þarf að takast á við þroska­ver­kefni barnsins
Ungbar­nas­keiði, smábar­nas­keiði, forskó­las­keiði, skólaa­ldri, unglin­gsaldri
Stuðni­ngur:
virkja þarf bjargráð sem eiga við á hverju aldurs­keiði og færslu á milli þeirra.
DÆMI UM HJÚKR. AÐGERÐIR SEM HVETJA AÐLÖGUN
Þróa rauhæf markmið
Hjá barnu
Gagnvart barninu
Gagnvart veikindum
Gagnvart veikindum
Stuðla að því að meðlimir fái útrás/­syrgi
deili tilfin­ningum hvort til annars takist á við tilvist og raunve­ruleika veikin­danna ræði fortíð og framtíð
takist á við tilvist og raunve­ruleika veikin­danna
ræði fortíð og framtíð
Hvetja til aukinnar sjálfs­vir­ðingar hjá barni
gegnum barn, gegnum kennslu, gegnum aðra
Þróa viðeigandi sjálfstæði og ósjálf­stæði
Þroska­börður, viðeigandi upplýs­ingar, þekkinga, samski­pta­aðg­erðir, tjáski­pta­ðað­ferðir, rjúfa einangrun
Stuðla að gagvirkum tjáskiptum og trúnaði innan fjölsk­yld­unnar og við fagfólk.
Virða skoðanir og reynslu, taka tillit til hlutverka, ólíkar tjáski­pta­leiðir, aðstoða hvert annað
Hlutve­rka­með­ferðir
hlutve­rka­fyr­irm­ynd­/mótun, hlutve­rka­upp­bætur, hlutve­rka­sty­rking