Sjúkdómar í meltingarfærunum
Kyngingarvandamál (Dysphagia) |
Blæðingar í meltingarvegi: |
frá efri og neðri hluta meltingarvegar |
Magasár / skeifugarnarsár |
Magabólga |
Mallory-Weiss |
Æðagúlar í vélinda |
Ristilpokar(divericulosa) |
Polypar/separ |
Langvinnir bólgusjúkdómar í þörmum |
(e. inflammatory bowel disease, IBD) Colitis Ulcerosa og Crohn´s |
Gallblöðrubólga |
Brisbólga: |
Bráð og langvinn |
Lifrarbilun |
Kyngingarvandarmál (dysphagia)
Skilgreining |
Sársauki/óþægindi við að kyngja |
Orsakir |
1. Þrengsli í vélinda |
2. Vélindabólgur |
3. Hreyfitruflanir |
Einkenni |
Brjóstverkir, kyngingarerfiðleikar, ógleði, megrun, aspiration, taltruflun |
Hjúkrunarmeðferð |
Eftirlit með næringu |
ef mikil vannæring þarf sondugjafir |
Þykkja vökva |
Rannsaka orsök |
Fyrirbygging |
Blæðingar frá neðri hluta meltingarvegs
Blæðing frá |
1. Smáþörmum |
2. Ristli |
3. Endaþarmi |
Orsakir |
Æðamissmíðar (Angiodysplasiur) |
Ristilpokar (Diverticulosa) |
Separ (polypar) |
Æxli |
Gyllinæð (hemorrhoids) |
Blæðingar frá efri hluta meltingarvegs
Efri blæðingar uppruni: |
1. Vélinda |
2. Magi |
3. Skeifugörn |
Orsakir |
Maga- og skeifugarnarsár og bólgur |
Vélindasár/bólgur |
Mallory-Weiss rifur |
Æðagúlar í vélinda (Esophagal varicur) |
Æxli |
Maga- og skeifugarnarsár |
Orsakir |
1. Sýking |
H pylori |
2. Lyf |
NSAID |
3. Áhættuþættir |
Einkenni |
Verkir |
Brjóstsviði/ólgeði/lystarleysi |
Tjörulitaðar hægðir/ Blóðleysi/ slappleiki |
Fylgikvillar ómeðhöndaðra maga/skeifugarna sára |
Rof á maga og blæðing inn í kviðarhol |
Lífhimnubólga (peritonitis) |
Krabbamein í maga |
Magabólga |
Orsakir |
Lyf og efni |
NSAID, asprín + áfengi |
H. Pylori sýking |
Stress |
Álag |
Iatrogenic |
Eftir magaaðgerð (gallsýrur) + geislar |
Sjúkdómar |
Sýkingar (berklar, CMV) + Crohn's |
Einkenni |
Ógleði/uppköst |
Hungurtilfinning |
Uppþemba |
Brjóstsviði/nábítur |
Krampakenndirkviðverkir |
Þyngdartap |
Mallory-Weiss |
Skilgreining |
Rifur í slímhúð við mót vélinda og maga |
Orsök |
Endurtekin, kraftmikil uppköst + hósti, krampar |
Sjúklingar |
Alkahólismi + átraskanir |
Æðagúlar í vélinda |
Skilgreining |
Stækkaðar æðar í vélinda – yfirleitt fylgikvilli skorpulifurs. |
Orsök |
Þrýstingur frá lifrarslagæð (portal hypertension) |
Rof á æðagúlum |
Blóðug uppköst |
Gúlarnir geta sprungið og valdið kröftugri blæðingu og blóðugum uppköstum. Þetta er mjög alvarlegt og lífshættulegt ástand. Blæðingin gerist mjög hratt og á skömmum tíma, getur leitt til yfirliðs og skert meðvitund. |
|
|
Æðamissmíðar (Angiodysplasíur)
Skilgreining |
Stækkaðar æðar í meltingarvegi |
Afleiðingar |
Geta leitt til blæðingar og blóðleysis |
Staðsetning |
Algengast í ristli. Líka í vélinda og maga |
Sjúklingahópur |
Er algengara með hækkandi aldri. |
Ristilpokar (diverticulosa)
Skilgreining |
Pokamyndanir á ristli |
Staðsetning |
Neðri hluti ristill (sigmoid) |
Orsök |
Trefjalítið fæði |
Einkenni |
1. Eymsli í kvið |
2. Hægðatregða +- niðurgangur |
3. Ógleði/uppþemba |
Fylgikvillar |
1.Sýking (absess) / hiti |
2. Blæðing frá ristli |
3. Rof á ristil (perforation) → peritonitis |
Polypar/separ
Skilgreining |
Útvextir á ristli |
Orsök |
Erfðir, aldur, umhverfi (mataræði + hreyfingarleysi) |
Einkenni |
Blæðing + verkir |
Fylgikvillar |
Oftast góðkynja en geta þróast í æxli |
Blæðingar í efri og neðri meltingarvegi
Rannsóknir |
Magaspeglun/ristilspeglun |
Myndhylkisrannsókn |
Blæðingaskann |
Blóðprufa |
Hægðaprufa |
Meðferð |
m.t.t. blóðs |
Finna blæðingastað og stöðva |
Fyrirbyggja endurblæðingu |
Blóðgjöf/vökvagjöf |
Súrefni |
Almenn einkenni blæðinga |
Verkur í kvið |
Leynt blóð í hægðum (Hemoccult) |
Blæðingarstaður getur verið hvar sem er |
Blóðleysi (anemia) |
Lágt hemoglobin |
Blæðing frá efri meltingarvegi |
Blóðug uppköst (Ferskt blóð eða kaffikorgur) |
Blæðing frá neðri meltingarvegi |
Svartar / Tjörulitaðar hægðir (melena) |
Ferskt blóð frá endaþarmi (rectal blæðing) |
Hjúkrunarmeðferð blæðinga í meltingarvegi |
Eftirlit með............ |
Lífsmörk |
Orthostatískur þrýstingur |
Blóð og blóðhlutagjöf |
Eiga virkt BAS og blóðflokkun |
Vökvajafnvægi |
Fasta, vökvagjöf í æð |
Lyfjameðferð |
Þvagútskilnaður |
Verkjastilling |
Einkenni um blæðingar |
Næring |
Aðstoð við ADL |
Stöðva blóðþynningu |
Kóvar, magnýl, NSAID |
Einkenni blóðleysis |
Líðan |
Yfirliðarkennd, svimi, andþyngsli, brjóstverkur |
Hvað sérðu? |
Skert athafnaþrek, fölvi, ljós slímhúð |
Hvað finnst? |
Hraður púls, lækkaður BÞ, sjokk |
Langvinnir bólgusjúkdómar í þörmum
Langvinnir bólgusjúkdómar í þörmum |
Sáraristilbólga (Colitis Ulcerosa |
Svæðisgarnabólga (Crohn´s) |
Orsakir |
Lífeðlisfræði |
Ónæmiskerfi, skert þarmaslímhúð |
Umhverfis–lifnaðar – sálrænir þættir |
Fæða, reykingar |
Erfðaþættir |
Mögulegar orsakir: |
Erfðir, ónæmiskerfi, umhverfisþættir, lyft, reykingar, stress, mataræði; breytt flóra |
Svæðisgarnabólga (Crohn´s)
Staðsetning |
Oftast ristill +/- mjógirni |
Getur haft áhrif á allan meltingarveginn, jafnvel munn, vélinda, maga. |
Útbreiðsla |
Dreifist ekki samfellt |
Á milli sýktra svæða er að finna heilbrigða þarmahluta |
Þverveggjarbólga |
Nær til allra laga í þarmaveggjum |
Fylgikvillar |
Bandvefsmyndun + þrengsl |
Sjúkdómurinn getur orsakað myndun bandvefs og/eða myndun þykkilda sem geta leitt af sér þrengsli |
Sáraristilbólga (Colitis Ulcerosa)
Staðsetning |
Staðbundin við ristil |
Pathophysiology |
Takmarkast við slímhúð |
Byrjar neðst við endaþarm og getur teygt sig samfellt, mismunandi langt upp eftir ristilnum. |
Proctitis |
ef hún takmarkast við endaþarm = endaþarmsbólga |
Pancolitis |
ef allur ristill er undirlagður = alger ristilbólga |
Slímhúðarlög |
Mucosal + submucosal |
Ristilbólgur einkenni, greining, meðferð
Sáraristilbólga |
Blóð í hægðum + verkir við hægðalosun |
Svæðisgarnabólga (CD) |
Kviðverkir + einkenni utan meltingarvegar (niðurgangur) |
Sameiginleg einkenni: |
Truflun á vökva og elektrólýta búskap |
Hiti og þyngdartap |
Þreyta og slappleiki |
Blóðleysi |
Sár, kýli eða fistlar við endaþarm |
Greining |
Ristilspeglun |
Vefjagreining |
Blóðsýni |
Hægðasýni |
Meðferð |
Lyfjameðferð |
Skurðaðgerð |
Ristilbólgur einkenni
Blóð í hægðum |
Sáraristilbólga (UC) |
|
97 |
Svæðisgarnabólga (CD) |
|
32 |
Niðurgangur |
Sáraristilbólga (UC) |
|
63 |
Svæðisgarnabólga (CD) |
|
79 |
Kviðverkir |
Sáraristilbólga (UC) |
|
32 |
Svæðisgarnabólga (CD) |
|
84 |
Verkir við hægðalosun |
Sáraristilbólga (UC) |
|
79 |
Svæðisgarnabólga (CD) |
|
27 |
Einkenni utan meltingarvegar |
Sáraristilbólga (UC) |
|
9 |
Svæðisgarnabólga (CD) |
|
35 |
|
|
Ristilbólgur: Tölfræði
Sáraristilbólga (UC) |
Tíðni |
15/100.000/ár |
Meðalaldur |
34 ára |
Algengasti aldur |
30-40 ára |
Kynjamunur |
Aðeins algengara hjá körlum |
Fjölskyldusaga |
15% |
Svæðisgarnabólga (CD) |
Tíðni |
5/100.000/ár |
Meðalaldur |
24 ára |
Algengasti aldur |
20-30 ára |
Kynjamunur |
Jafnt |
Fjölskyldusaga |
20% |
Tíðni þessara sjúkdóma er að aukast á Íslandi
Hjúkrun langv. þarmabólgusjúk.
Hjúkrunarmeðferð langvinnra bólgusjúkdóma í þörmum |
Eftirlit með |
Hægðalosun |
Hægðaskema |
Lífsmörk |
Vökvajafnvægi |
Verkjastilling |
Næring |
Matarskrá / samráð við næringarráðgjafa / meta þörf fyrir næringu í æð |
Lyfjameðferð |
Aðstoð við ADL |
Andlegur stuðningur |
Andleg vanlíðan/kvíði/félagsleg einangrun |
Fræðsla og stuðningur |
→ Tengslahópar CCU samtökin / félagsráðgjafi / sálgæsla / stómahjúkrunarfræðingur |
Lyfjameðferð |
Bólguhemjandi lyf |
Ónæmisbælandi lyf |
Sýklalyf |
Sértæk mótefni. |
Lyf sem slá á einkenni |
Vítamín og steinefni |
Lífefnalyf |
Gallblöðrubólga
Orsakir |
Gallsteinar |
4 - F |
Fat, female, forty, fertile |
Áfengisneysla |
Einkenni |
Kviðverkir |
Ógleði og uppköst |
Hiti |
Gula og kláði |
Greining |
Blóðprufa |
Ómskoðun |
ERCP |
Meðferð |
Lyfjagjöf |
ERCP |
PTC |
Skurðaðgerð |
Brisbólga (pancreatitis)
Hlutverk |
Framleiða meltingarsafa og ensím |
Amylasi og lípasi |
Framleiða hormón |
Insúlín |
Tegundir brisbólgu |
Bráð brisbólga (acute pancreatitis) |
Langvinn brisbólga (chronice pancreatitis) |
Bráð brisbólga |
Orsakir |
Gallsteinar og áfengi |
Lyf, eftir ERCP, Óþekkt, ávekar, aðgerðir og sýkingar |
Einkenni |
Skyndilegur og stöðugur verkur með leiðni aftur í bak |
Lífsmörk |
Hiti, hækkaður púls, lækkaður BÞ (þurrkur) |
Breytingar á blóðsykri |
Ógleði / lystarleysi / uppköst |
Lost |
Fituskita (fatty stools) |
Langvinn brisbólga |
Orsakir |
Langvarandi áfengisneysla |
Hypercalcemia, hyperlipdemia, ónæmissjúkdómar og lyf |
Einkenni |
Kviðverkir |
Lystarleysi/ógleði |
Þyngdartap |
Niðurgangur |
Bráð og krónisk brisbólga
Greining |
Blóðprufur |
Sneiðmynd af kviðarholi |
MRCP |
ERCP |
Meðferð |
Fasta/fljótandi fæði |
Vökvagjöf |
Verkjalyf |
Sýklalyf vegna fylgikvilla |
Hjúkrunarmeðferð |
Eftirlit með |
Verkjastillingu |
Lífsmörkum |
Vökvajafnvægi |
Þvagútskilnaður |
Blóðsykur |
ADL |
Fræðsla og stuðningur |
Lifrarbilun
Hlutverk lifrarinnar |
Efnaskipti næringa |
Kolvetni og fita |
Umbreyting |
Afeitrun lyfja og eiturefna |
Framleiðsla |
Próteina og hormóna |
Forðabúr fyrir orku |
Bráð og langvinn lifrarbilun |
Orsakir |
Veirur |
Lyf |
EIturefni |
Alkahól |
Efnaskiptasjúkdómar |
Annað |
Sjálfsofnæmissjúkdómar |
Einkenni |
Gula, kláði og ascities |
Kviðverkir, niðurgangur, uppköst, ógleði, lystarleysi |
Hiti, þreyta og slen |
*Skorpulifur |
Heil --> Fitulifur --> Lifrarfibrosis --> Skorpulifur |
Orsakir |
Áfengi |
Lifrarbólga C |
Fitulifur (NASH) |
Krónískir gallvegasjúkdómar |
Járn ofhleðsla |
Sjálfsónæmislifrabólga |
Lyf |
Hjúkrunarmeðferð lifrarbilun og skorpulifur |
Eftirlit með |
Verkjastillingu |
Lífsmörk |
Húð |
Húðmeðferð, gula, kláði |
Vökvajafnvægi |
Vökvasöfnun í kvið |
Vökvajafnvægi |
Vökvasöfnun í kvið |
Næringarástand |
Hægðaskema |
Hægðalosun |
Hægðaskema |
Meðvitund |
Encephalopathy |
Breytingar á blóðsykri |
Fræðsla og forvarnir |
Félagsráðgjöf |
Aandlegur stuðningur |
Félagsráðgjöf |
|