Show Menu
Cheatography

Meltingafærasjúkdómar Cheat Sheet (DRAFT) by

Hjúkrun einstaklinga með meltingarfærasjúkdóma

This is a draft cheat sheet. It is a work in progress and is not finished yet.

Sjúkdómar í meltin­gar­færunum

Kyngin­gar­van­damál (Dysph­agia)
Blæðingar í meltin­gar­vegi:
frá efri og neðri hluta meltin­gar­vegar
Magasár / skeifu­gar­narsár
Magabólga
Mallor­y-Weiss
Æðagúlar í vélinda
Ristil­pok­ar(­div­eri­culosa)
Polypa­r/separ
Langvinnir bólgus­júk­dómar í þörmum
(e. inflam­matory bowel disease, IBD) Colitis Ulcerosa og Crohn´s
Gallbl­öðr­ubólga
Brisbólga:
Bráð og langvinn
Lifrar­bilun

Kyng­ing­arv­and­armál (dysph­agia)

Skilgr­eining
Sársau­ki/­óþæ­gindi við að kyngja
Orsakir
1. Þrengsli í vélinda
2. Vélind­abólgur
3. Hreyfi­tru­flanir
Einkenni
Brjóst­verkir, kyngin­gar­erf­iðl­eikar, ógleði, megrun, aspira­tion, taltruflun
Hjúkru­nar­meðferð
Eftirlit með næringu
ef mikil vannæring þarf sondug­jafir
Þykkja vökva
Rannsaka orsök
Fyrirb­ygging

Blæðingar frá neðri hluta meltin­garvegs

Blæðing frá
1. Smáþörmum
2. Ristli
3. Endaþarmi
Orsakir
Æðamis­smíðar (Angio­dys­pla­siur)
Ristil­pokar (Diver­tic­ulosa)
Separ (polypar)
Æxli
Gyllinæð (hemor­rhoids)

Blæð­ingar frá efri hluta meltin­gar­vegs

Efri blæðingar uppruni:
1. Vélinda
2. Magi
3. Skeifugörn
Orsakir
Maga- og skeifu­gar­narsár og bólgur
Vélind­asá­r/b­ólgur
Mallor­y-Weiss rifur
Æðagúlar í vélinda (Esophagal varicur)
Æxli
Maga- og skeifu­gar­narsár
Orsakir
1. Sýking
H pylori
2. Lyf
NSAID
3. Áhættu­þættir
Einkenni
Verkir
Brjóst­svi­ði/­ólg­eði­/ly­sta­rleysi
Tjörul­itaðar hægðir/ Blóðleysi/ slappleiki
Fylgik­villar ómeðhö­ndaðra maga/s­kei­fugarna sára
Rof á maga og blæðing inn í kviðarhol
Lífhim­nubólga (perit­onitis)
Krabbamein í maga
Magabólga
Orsakir
Lyf og efni
NSAID, asprín + áfengi
H. Pylori sýking
Stress
Álag
Iatrogenic
Eftir magaaðgerð (galls­ýrur) + geislar
Sjúkdómar
Sýkingar (berklar, CMV) + Crohn's
Einkenni
Ógleði­/up­pköst
Hungur­til­finning
Uppþemba
Brjóst­svi­ði/­nábítur
Krampa­ken­ndi­rkv­iðv­erkir
Þyngdartap
Mallor­y-Weiss
Skilgr­eining
Rifur í slímhúð við mót vélinda og maga
Orsök
Endurt­ekin, kraftmikil uppköst + hósti, krampar
Sjúklingar
Alkahó­lismi + átraskanir
Æðagúlar í vélinda
Skilgr­eining
Stækkaðar æðar í vélinda – yfirleitt fylgik­villi skorpu­lifurs.
Orsök
Þrýstingur frá lifrar­slagæð (portal hypert­ension)
Rof á æðagúlum
Blóðug uppköst
Gúlarnir geta sprungið og valdið kröftugri blæðingu og blóðugum uppköstum. Þetta er mjög alvarlegt og lífshæ­ttulegt ástand. Blæðingin gerist mjög hratt og á skömmum tíma, getur leitt til yfirliðs og skert meðvitund.
 

Æðamis­smíðar (Angio­dys­pla­síur)

Skilgr­eining
Stækkaðar æðar í meltin­garvegi
Afleið­ingar
Geta leitt til blæðingar og blóðleysis
Staðse­tning
Algengast í ristli. Líka í vélinda og maga
Sjúkli­nga­hópur
Er algengara með hækkandi aldri.

Ristil­pokar (diver­tic­ulosa)

Skilgr­eining
Pokamy­ndanir á ristli
Staðse­tning
Neðri hluti ristill (sigmoid)
Orsök
Trefja­lítið fæði
Einkenni
1. Eymsli í kvið
2. Hægðat­regða +- niðurg­angur
3. Ógleði­/up­pþemba
Fylgik­villar
1.Sýking (absess) / hiti
2. Blæðing frá ristli
3. Rof á ristil (perfo­ration) → perito­nitis

Polypa­r/separ

Skilgr­eining
Útvextir á ristli
Orsök
Erfðir, aldur, umhverfi (mataræði + hreyfi­nga­rleysi)
Einkenni
Blæðing + verkir
Fylgikvillar
Oftast góðkynja en geta þróast í æxli

Ristil­pokar vs separ

Blæðingar í efri og neðri meltin­garvegi

Rannsóknir
Magasp­egl­un/­ris­til­speglun
Myndhy­lki­sra­nnsókn
Blæðin­gaskann
Blóðprufa
Hægðaprufa
Meðferð
m.t.t. blóðs
Finna blæðin­gastað og stöðva
Fyrirb­yggja endurb­læðingu
Blóðgj­öf/­vök­vagjöf
Súrefni
Almenn einkenni blæðinga
Verkur í kvið
Leynt blóð í hægðum (Hemoc­cult)
Blæðin­gar­staður getur verið hvar sem er
Blóðleysi (anemia)
Lágt hemoglobin
Blæðing frá efri meltin­garvegi
Blóðug uppköst (Ferskt blóð eða kaffik­orgur)
Blæðing frá neðri meltin­garvegi
Svartar / Tjörul­itaðar hægðir (melena)
Ferskt blóð frá endaþarmi (rectal blæðing)
Hjúkru­nar­meðferð blæðinga í meltin­garvegi
Eftirlit með............
Lífsmörk
Orthos­tat­ískur þrýstingur
Blóð og blóðhl­utagjöf
Eiga virkt BAS og blóðfl­okkun
Vökvaj­afnvægi
Fasta, vökvagjöf í æð
Lyfjam­eðferð
Þvagút­ski­lnaður
Verkja­sti­lling
Einkenni um blæðingar
Næring
Aðstoð við ADL
Stöðva blóðþy­nningu
Kóvar, magnýl, NSAID
Einkenni blóðleysis
Líðan
Yfirli­ðar­kennd, svimi, andþyn­gsli, brjóst­verkur
Hvað sérðu?
Skert athafn­aþrek, fölvi, ljós slímhúð
Hvað finnst?
Hraður púls, lækkaður BÞ, sjokk

Langvinnir bólgus­júk­dómar í þörmum

Langvinnir bólgus­júk­dómar í þörmum
Sárari­sti­lbólga (Colitis Ulcerosa
Svæðis­gar­nabólga (Crohn´s)
Orsakir
Lífeðl­isfræði
Ónæmis­kerfi, skert þarmas­límhúð
Umhver­fis­–li­fnaðar – sálrænir þættir
Fæða, reykingar
Erfðaþ­ættir
Mögulegar orsakir:
Erfðir, ónæmis­kerfi, umhver­fis­þættir, lyft, reykingar, stress, mataræði; breytt flóra

Svæðis­gar­nabólga (Crohn´s)

Staðse­tning
Oftast ristill +/- mjógirni
Getur haft áhrif á allan meltin­gar­veginn, jafnvel munn, vélinda, maga.
Útbreiðsla
Dreifist ekki samfellt
Á milli sýktra svæða er að finna heilbrigða þarmahluta
Þverve­ggj­arbólga
Nær til allra laga í þarmav­eggjum
Fylgik­villar
Bandve­fsm­yndun + þrengsl
Sjúkdó­murinn getur orsakað myndun bandvefs og/eða myndun þykkilda sem geta leitt af sér þrengsli

Sárari­sti­lbólga (Colitis Ulcerosa)

Staðse­tning
Staðbundin við ristil
Pathop­hys­iology
Takmarkast við slímhúð
Byrjar neðst við endaþarm og getur teygt sig samfellt, mismunandi langt upp eftir ristilnum.
Proctitis
ef hún takmarkast við endaþarm = endaþa­rms­bólga
Pancolitis
ef allur ristill er undirl­agður = alger ristil­bólga
Slímhú­ðarlög
Mucosal + submucosal

Ristil­bólgur einkenni, greining, meðferð

Sárari­sti­lbólga
Blóð í hægðum + verkir við hægðalosun
Svæðis­gar­nabólga (CD)
Kviðverkir + einkenni utan meltin­gar­vegar (niður­gangur)
Sameig­inleg einkenni:
Truflun á vökva og elektr­ólýta búskap
Hiti og þyngdartap
Þreyta og slappleiki
Blóðleysi
Sár, kýli eða fistlar við endaþarm
Greining
Ristil­speglun
Vefjag­reining
Blóðsýni
Hægðasýni
Meðferð
Lyfjam­eðferð
Skurða­ðgerð

Ristil­bólgur einkenni

Blóð í hægðum
Sárari­sti­lbólga (UC)
 97
Svæðis­gar­nabólga (CD)
 32
Niðurg­angur
Sárari­sti­lbólga (UC)
 63
Svæðis­gar­nabólga (CD)
 79
Kviðverkir
Sárari­sti­lbólga (UC)
 32
Svæðis­gar­nabólga (CD)
 84
Verkir við hægðalosun
Sárari­sti­lbólga (UC)
 79
Svæðis­gar­nabólga (CD)
 27
Einkenni utan meltin­gar­vegar
Sárari­sti­lbólga (UC)
 9
Svæðis­gar­nabólga (CD)
 35
 

Ristil­bólgur: Tölfræði

Sárari­sti­lbólga (UC)
Tíðni
15/100.000/ár
Meðalaldur
34 ára
Algengasti aldur
30-40 ára
Kynjamunur
Aðeins algengara hjá körlum
Fjölsk­yld­usaga
15%
Svæðis­gar­nabólga (CD)
Tíðni
5/100.0­00/ár
Meðalaldur
24 ára
Algengasti aldur
20-30 ára
Kynjamunur
Jafnt
Fjölsk­yld­usaga
20%
Tíðni þessara sjúkdóma er að aukast á Íslandi

Hjúkrun langv. þarmab­ólg­usjúk.

Hjúkru­nar­meðferð langvinnra bólgus­júkdóma í þörmum
Eftirlit með
Hægðalosun
Hægðaskema
Lífsmörk
Vökvaj­afnvægi
Verkja­sti­lling
Næring
Matarskrá / samráð við næring­arr­áðgjafa / meta þörf fyrir næringu í æð
Lyfjam­eðferð
Aðstoð við ADL
Andlegur stuðningur
Andleg vanlíð­an/­kví­ði/­fél­agsleg einangrun
Fræðsla og stuðningur
→ Tengsl­ahópar CCU samtökin / félags­ráð­gjafi / sálgæsla / stómah­júk­run­arf­ræð­ingur
Lyfjam­eðferð
Bólguh­emjandi lyf
Ónæmis­bælandi lyf
Sýklalyf
Sértæk mótefni.
Lyf sem slá á einkenni
Vítamín og steinefni
Lífefnalyf

Gallbl­öðr­ubólga

Orsakir
Gallst­einar
4 - F
Fat, female, forty, fertile
Áfengi­sneysla
Einkenni
Kviðverkir
Ógleði og uppköst
Hiti
Gula og kláði
Greining
Blóðprufa
Ómskoðun
ERCP
Meðferð
Lyfjagjöf
ERCP
PTC
Skurða­ðgerð

Brisbólga (pancr­eat­itis)

Hlutverk
Framleiða meltin­garsafa og ensím
Amylasi og lípasi
Framleiða hormón
Insúlín
Tegundir brisbólgu
Bráð brisbólga (acute pancre­atitis)
Langvinn brisbólga (chronice pancre­atitis)
Bráð brisbólga
Orsakir
Gallst­einar og áfengi
Lyf, eftir ERCP, Óþekkt, ávekar, aðgerðir og sýkingar
Einkenni
Skyndi­legur og stöðugur verkur með leiðni aftur í bak
Lífsmörk
Hiti, hækkaður púls, lækkaður BÞ (þurrkur)
Breytingar á blóðsykri
Ógleði / lystar­leysi / uppköst
Lost
Fituskita (fatty stools)
Langvinn brisbólga
Orsakir
Langva­randi áfengi­sneysla
Hyperc­alc­emia, hyperl­ipd­emia, ónæmis­sjú­kdómar og lyf
Einkenni
Kviðverkir
Lystar­ley­si/­ógleði
Þyngdartap
Niðurg­angur

Bráð og krónisk brisbólga

Greining
Blóðprufur
Sneiðmynd af kviðarholi
MRCP
ERCP
Meðferð
Fasta/­flj­ótandi fæði
Vökvagjöf
Verkjalyf
Sýklalyf vegna fylgik­villa
Hjúkru­nar­meðferð
Eftirlit með
Verkja­sti­llingu
Lífsmörkum
Vökvaj­afnvægi
Þvagút­ski­lnaður
Blóðsykur
ADL
Fræðsla og stuðningur

Lifrar­bilun

Hlutverk lifrar­innar
Efnaskipti næringa
Kolvetni og fita
Umbreyting
Afeitrun lyfja og eiturefna
Framle­iðsla
Próteina og hormóna
Forðabúr fyrir orku
Bráð og langvinn lifrar­bilun
Orsakir
Veirur
Lyf
EIturefni
Alkahól
Efnask­ipt­asj­úkdómar
Annað
Sjálfs­ofn­æmi­ssj­úkdómar
Einkenni
Gula, kláði og ascities
Kviðve­rkir, niðurg­angur, uppköst, ógleði, lystar­leysi
Hiti, þreyta og slen
*Skorp­ulifur
Heil --> Fitulifur --> Lifrar­fib­rosis --> Skorpu­lifur
Orsakir
Áfengi
Lifrar­bólga C
Fitulifur (NASH)
Krónískir gallve­gas­júk­dómar
Járn ofhleðsla
Sjálfs­ónæ­mis­lif­rabólga
Lyf
Hjúkru­nar­meðferð lifrar­bilun og skorpu­lifur
Eftirlit með
Verkja­sti­llingu
Lífsmörk
Húð
Húðmeð­ferð, gula, kláði
Vökvaj­afnvægi
Vökvas­öfnun í kvið
Vökvaj­afnvægi
Vökvas­öfnun í kvið
Næring­ará­stand
Hægðaskema
Hægðalosun
Hægðaskema
Meðvitund
Enceph­alo­pathy
Breytingar á blóðsykri
Fræðsla og forvarnir
Félags­ráðgjöf
Aandlegur stuðningur
Félags­ráðgjöf