Skilgreiningar |
Vefur er fluttur af einum stað til annars (t.d. skinn) Líffæri er flutt frá einum einstakling (lifandi eða látnum) til annars einstaklings |
Tegundir ígræðsla |
Nýru, hjarta, lungu, lifur, bris, þarmar, beinmergur, langerhans frumur (bris), andlit, leg og fleira |
Íslenskir líffæraþegar hafa fengið |
Nýru, bris, lifur, hjarta, lunga, handleggi |
Án ónæmisbælingar |
Augasteinar og beinmergur |
Markmið líffæraígræðslu |
Beta líðan, auka lífsgæði og lífsbjargandi |
Uppvinnsla líffæraþega |
Rannsóknir |
Einstaklingsbundið og háð ígræðsluaðgerð. |
Hæð, þyngd, blóðþrýstingur, púls, blóð- og þvagprufur, útskilnaður nýrna, röntgen-rannsóknir, segulómskoðanir, EKG, áreynslupróf, ómskoðanir, hjartaþræðing og etv fleira. |
Bólusetningar |
Viðtöl og skoðun |
Ýmsir sérfræðilæknar, hjúkrunarfræðingur, félagsráðgjafi, sálfræðingur, sjúkraþjálfari |
Mat erlendis fyrir hjarta- og lungnaígræðslur |
Bólusetning þeirra sem eru í uppvinnslu vegna líffærabiðlista ætti að framkvæma eins fljótt og hægt er í sjúkdómsferlinu því viðbrögð líffæraþega við bólusetningu er minni en þeirra sem ekki eru á ónæmisbælandi meðferð. Lifandi bóluefni ( ss bóluefni við mislingum) er alltaf gefin fyrir ígræðslu sé þess þörf.( ef sjk. hefur ekki fengið bólusetningu sem barn td. eða fengið sýkingu áður) |
Mat á sjúklingum fyrir ígræðslu |
Aðrir meðferðarmöguleikar |
Aðrir sjúkdómar sem hafa áhrif á ígræðslu |
Mat á hæfni sjúklings fyrir þáttöku í langtíma meðferð |
Höfnun á líffærabiðlista |
Nýraígræðsla |
skilunarmeðferð stundum betri kostur (aldur, aðrir sjúkdómar) |
Lifrarígræðsla |
Áfengis/fíknivandamál |
Hjartaígræðsla |
Tímabundið gervihjarta fyrir ígræðslu |
Lungnaígræðsla |
Reykingar |
Í uppvinnslu fyrir nýraígræðslu getur td komið fram að sjúklingur sé með krabbamein, starfsemi hjartans mjög skert eða verulega æðasjúkdóma ( td æðakölkun). Ef sjúklingur er í virkri neyslu áfengis eða fíkniefna kemur það í veg fyrir að hann sé samþykktur á biðlista eftir lifur ( fylgst með áfengisneyslu með B- peth mælingum) Meðan beðið er eftir hjartaígræðslu þar sjúklingur stundum að fá vélræna blóðrásaraðstoð ( td Heart- mate) Sjúklingur sem reykir ekki samþykktur á biðlista eftir lungum |