Show Menu
Cheatography

Líffæraígræðslur Cheat Sheet (DRAFT) by

Líffæraígræðslur Solid organ transplant

This is a draft cheat sheet. It is a work in progress and is not finished yet.

Ígræðslur

Skilgr­ein­ingar
Vefur er fluttur af einum stað til annars (t.d. skinn) Líffæri er flutt frá einum einsta­kling (lifandi eða látnum) til annars einsta­klings
Tegundir ígræðsla
Nýru, hjarta, lungu, lifur, bris, þarmar, beinme­rgur, langerhans frumur (bris), andlit, leg og fleira
Íslenskir líffær­aþegar hafa fengið
Nýru, bris, lifur, hjarta, lunga, handleggi
Án ónæmis­bæl­ingar
Augast­einar og beinmergur
Markmið líffær­aíg­ræðslu
Beta líðan, auka lífsgæði og lífsbj­argandi
Uppvinnsla líffær­aþega
Rannsóknir
Einsta­kli­ngs­bundið og háð ígræðs­lua­ðgerð.
Hæð, þyngd, blóðþr­ýst­ingur, púls, blóð- og þvagpr­ufur, útskil­naður nýrna, röntge­n-r­ann­sóknir, seguló­msk­oðanir, EKG, áreyns­lupróf, ómskoð­anir, hjarta­þræðing og etv fleira.
Bóluse­tningar
Viðtöl og skoðun
Ýmsir sérfræ­ðil­æknar, hjúkru­nar­fræ­ðingur, félags­ráð­gjafi, sálfræ­ðingur, sjúkra­þjá­lfari
Mat erlendis fyrir hjarta- og lungna­ígr­æðslur
Bóluse­tning þeirra sem eru í uppvinnslu vegna líffær­abi­ðlista ætti að framkvæma eins fljótt og hægt er í sjúkdó­msf­erlinu því viðbrögð líffær­aþega við bóluse­tningu er minni en þeirra sem ekki eru á ónæmis­bælandi meðferð. Lifandi bóluefni ( ss bóluefni við mislingum) er alltaf gefin fyrir ígræðslu sé þess þörf.( ef sjk. hefur ekki fengið bóluse­tningu sem barn td. eða fengið sýkingu áður)
Mat á sjúklingum fyrir ígræðslu
Aðrir meðfer­ðar­mög­uleikar
Aðrir sjúkdómar sem hafa áhrif á ígræðslu
Mat á hæfni sjúklings fyrir þáttöku í langtíma meðferð
Höfnun á líffær­abi­ðlista
Nýraíg­ræðsla
skilun­arm­eðferð stundum betri kostur (aldur, aðrir sjúkdómar)
Lifrar­ígr­æðsla
Áfengi­s/f­íkn­iva­ndamál
Hjarta­ígr­æðsla
Tímabundið gervih­jarta fyrir ígræðslu
Lungna­ígr­æðsla
Reykingar
Í uppvinnslu fyrir nýraíg­ræðslu getur td komið fram að sjúklingur sé með krabba­mein, starfsemi hjartans mjög skert eða verulega æðasjú­kdóma ( td æðaköl­kun). Ef sjúklingur er í virkri neyslu áfengis eða fíkniefna kemur það í veg fyrir að hann sé samþykktur á biðlista eftir lifur ( fylgst með áfengi­sneyslu með B- peth mælingum) Meðan beðið er eftir hjarta­ígr­æðslu þar sjúklingur stundum að fá vélræna blóðrá­sar­aðstoð ( td Heart- mate) Sjúklingur sem reykir ekki samþykktur á biðlista eftir lungum

Hlutverk hjúkru­nar­fræ­ðings í uppvin­nsl­ufe­rlinu

Fræðsla
Hvað er ígræðsla
Rannsóknir og undirb­úningur
Ávinningur og afleið­ingar (fyrir gjafa og þega)
Ekki allir geta gefið/­þegið
Stuðningur
Ef ekki aðgerð – hvað þá?
Fjölskylda með í ferlinu
Nýragj­afar: Viltu gefa annað nýra þitt?
Skipul­agning og skráning
Skipul­eggja rannsóknir
Bóka tíma hjá mismunandi sérfræ­ðingum
Halda utan um niðurs­töður
Eftirlit
fylgja eftir og styðja gjafa / þega og fjölsk­yldur á biðtímanum
Biðin eftir líffæri
Oft löng og erfið (mislöng
Sjúkli­ngurinn er veikur og stundum á spítala
Áhyggjur að deyja
Vonleysi og dapurleiki
Sjúklingur og fylgda­rmaður alltaf tilbúin
Getur ekki ferðast að vild
Fjölsk­yldan öll þáttta­kandi
Hvatning á meðan beðið er eftir líffæri
Líkamsrækt og heilsa
Góð næring
Tannheilsa
Fara eftir fyrirmælum
Reglub­undið eftirlit
Taka þátt í lífinu
 

Líffær­agjafar

Tegundir
Látin og lifandi
Erlendir gjafar
Nýra, partur af lunga, partur af lifur og leg
Íslenskir gjafar
Nýra og partur af lifur (foreldrar til barna)
Hvers vegna að gefa ?
Veikindi ættingja (erfitt að horfa upp á)
Umhyggja fyrir þeganum (vil bæta lífsgæði þeirra)
Hollusta í garð þegar
Að gera skyldu sína – náunga­kær­leikur
Ástæður til að gefa lifrarpart
Umhyggja og vilji til að bæta lífsgæði þegans
Ekki annar gjafi sem passar
Lífshæ­ttulegt ástand sjúklings
Mjög stórar aðgerðir
hætta á fylgik­villum aðgerðar hjá gjafa
Á íslandi
í langfl­estum tilfellum eru það foreldrar sem hafa gefið barni sínu part af lifur – og það gengið vel
Tilgangur lifandi nýrnagjafa
Líftími nýrans er lengra
Ekki alltaf þörf á skilun­arm­eðferð eftirá
Hægt að skipul­eggja aðgerð
Styttri biðtími
Viljugir einsta­klingar gefa nýra