| 
                                 Hvaða krabbameinsverkir flokkast undir bráðir verkir?                                                                     Procedural pain og fylgikvillar 
                                                             | 
                        
                                            
                            | 
                                 Hvað er procedural pain í krabbameinsverkjum?                                                                     Verkir tengdir rannsóknum og meðferð 
                                                             | 
                        
                                            
                            | 
                                 Nefndu dæmi um krabbameinsverki sem flokkast undir fylgikvilla?                                                                     Blóðtappi og sýkingar 
                                                             | 
                        
                                            
                            | 
                                 Hverskonar krabbameinsverkir flokkast undir fylgikvillar?                                                                     Sýkingar og blóðtappar 
                                                             | 
                        
                                            
                            | 
                                 Hvaða flokkar krabbameinsverkja flokkast undir langvinnir verkir?                                                                     Framgangur sjúkdóms, meðferð og aðrir langvinnir verkir 
                                                             | 
                        
                                            
                            | 
                                 Nefndu dæmi um langvinna krabbameinsverki tengt framgang sjúkdóms;                                                                     Meinvörp, æxli þrýstir á vefi, lokun á líffærum t.d. görn og þvagleiðarar 
                                                             | 
                        
                                            
                            | 
                                 Nefndu dæmi um langvinna verki tengda krabbameinsmeðferð ;                                                                     Eftir skurðaðgerð, lyfjameðferð og geisla 
                                                             | 
                        
                                            
                            | 
                                 Af hverju fá krabbameinssjúklingar taugaverki?                                                                     Getur verið vegna krabbameinsins, eða iatrogenic; skurðaðgerð, lyfjameðfeðr og geislar 
                                                             | 
                        
                                            
                            | 
                                 Hægt er að skipta verk gróflega í tvo hópa                                                                     Vefjaverkun (bein, mjúkvefur, líffæri) og taugaverkir 
                                                             | 
                        
                                            
                            | 
                                 Hvað orsakar taugaverki hjá krabbameinssjúklingum?                                                                     Þrýstingur á taugar og innvöxtur í taugar 
                                                             | 
                        
                                            
                            | 
                                 Hvað eru gegnumbrotsverkir (breathrough pain)?                                                                     Skammvinn versnun á verkjum sem kemur fram fyrirvaralaust eða í tengslum við ákveðið áreiti hjá sjúklingum sem eru á st0ðugri verkjameðferð fyrir. 
                                                             | 
                        
                                            
                            | 
                                 Hvernig eru verkir þeirra sem fá oft gegnumbrotsverki?                                                                     Þeir eru gjarnarn með aukna verki í grunninn 
                                                             | 
                        
                                            
                            | 
                                 Er hægt að spá fyrir flestum gegnumbrotsverkjum?                                                                     Nei, talið að 80% séu tilvik sem ekki er hægt að spá fyrir um 
                                                             | 
                        
                                            
                            | 
                                 Hvaða þættir þurfum við að taka til greina í verkjamati sem hefur áhrif á verki sjúklinga?                                                                     Andlegir og trúarlegir þættir, áhyggjur sjúklings, þættir sem hafa áhrif á verkjaþol 
                                                             | 
                        
                                            
                            | 
                                 Hvaða þættir minnka verkjaþol?                                                                     Vanlíðan, svefnleysi, þreyta, kvíði, ótti, reiði, leiði, félagsleg einangrun og einmannaleiki 
                                                             | 
                        
                                            
                            | 
                                 Hvaða þættir auka verkjaþol?                                                                     Góð einkennameðferð, góður svefn, hvíld, sjúkraþjálfun, slökun, stuðningur, skilningur, afþreying, félagskapur, andleg vellíðan, skilningur og hlustun 
                                                             | 
                        
                                            
                            | 
                                 Hvað er stutt verkjaskrá (brief pain inventory)?                                                                     Mælitæki sem metur fjölþætt áhrif verkja 
                                                             | 
                        
                                            
                            | 
                                 Hvað er ESAS?                                                                     Verkjamat sem metur verki og önnur algeng einkenni 
                                                             | 
                        
                                            
                            | 
                                 Hverju megum við ekki gleyma við verkjamat?                                                                     Gera líka líkamsmat og rannsóknir eftir því sem við á 
                                                             | 
                        
                                            
                            | 
                                 Nefndu þætti í fræðslu um verkjameðferð                                                                     Hvatning, skoða hindrandi viðhrof, virkja sjúkling og aðstandendur, verkjadagbók og útskriftarfræðsla 
                                                             | 
                        
                                            
                            | 
                                 Hverju megum við ekki gleyma varðandi fjölþætt áhrif verkja?                                                                     Verkir hafa líka andleg, tilvistarleg og fjárhagsleg áhrif. 
                                                             | 
                        
                                            
                            | 
                                 Í hverju felast markmið verkjameðferð krabbameinssjúklinga?                                                                     Fyrirbygging, minnka verki, fyribyggja og meðhöndla aukaverkanir verkjameðferðar. 
                                                             | 
                        
                                            
                            | 
                                 Nefndu algengustu meðferðarúrræði við krabbameinsverkjum;                                                                     Verkjalyf, stoðlyf, aðgerðir, lyfja og geislameðferð, sjúkraþjálfun, endurhæfin og aðrar aðferðir en lyf 
                                                             | 
                        
                                            
                            | 
                                 Af hverju er best af gefa verkjalyf um munn í krabbameinsverkjum?                                                                     Þetta er leiðin sem gefur jöfnustu virknina. Hagkvæmt, ódýrt, 
                                                             | 
                        
                                            
                            | 
                                 Hvenær myndum við frekar nota verkjalyf eftir þörfum en fast?                                                                     Ef verkirnir koma í köstum, ef verkir eru stöðugir eru notuð lyf reglulega 
                                                             | 
                        
                                            
                            | 
                                 Hvað þýðir hugtakið "by the ladder" í verkjameðferð?                                                                     Nota leiðbeiningar eftir alþjóðaheilbrigðismálastofnuninna um hvernig á að meðhöndla verki. 
                                                             | 
                        
                                            
                            | 
                                 Hvernig metum við árangur verkjameðferðar?                                                                     Við metum reglulega, með viðurkenndum kvarða, amk daglega á legudeildum og sjúklingar meta sjálfir. 
                                                             | 
                        
                                            
                            | 
                                 Hvaða spurninga spyrð þú í upplýsingasöfnun verkja?                                                                     SOCRATES; Size, Onset, Character, Radiate, Associated symptoms, Time/duration, Exacerbating factors, Severity 
                                                             | 
                        
                                            
                            | 
                                 Size-Staðsetning.   Onset- Byrjun.   Character- Eiginleiki.  Radiate- Dreifing. Associated symptoms. Time/duration- Lengd. Exarcerbating factors – Versnar-batnar. Severity – Styrkur.                                                              | 
                        
                                            
                            | 
                                 SOCRATES: Size                                                                     Staðsetning 
                                                             | 
                        
                                            
                            | 
                                 SOCRATES: Onset                                                                     Hvenær byrjaði verkurinn og við hvaða aðstæður? 
                                                             | 
                        
                                            
                            | 
                                 SOCREATES: Character                                                                     Hvernig lýsir verkurinn sér? 
                                                             | 
                        
                                            
                            | 
                                 SOCRATES: Radiates                                                                     Leiðir eða dreifir verkurinn sér eitthvað? 
                                                             | 
                        
                                            
                            | 
                                 SOCRATES: Associated symptombs                                                                     Ógleði, krampi 
                                                             | 
                        
                                            
                            | 
                                 SOCRATES: Time, duration                                                                     Hversu lengi hafa þeir verið? 
                                                             | 
                        
                                            
                            | 
                                 SOCRATES: Exacerbating factors                                                                     Hvaða þættir gera verkinn betri eða verri? 
                                                             | 
                        
                                            
                            | 
                                 SOCRATES: Severity                                                                     Styrkur á kvarða 
                                                             | 
                        
                                            
                            | 
                                 Hvaða upplýsingar erum við að leita af þegar við spurjum sjúklinga um fyrri verkjameðferð?                                                                     Fyrri meðferð og árangur af henni. 
                                                             | 
                        
                                            
                            | 
                                 Hvað er verkjastigi WHO?                                                                     Leiðbeiningar um verkjameðferð og að meðferð eigi að miðast við styrk verkja. 
                                                             | 
                        
                                            
                            | 
                                 Hvað þýðir það að verkjameðferð eigi að miðast við styrk verkja?                                                                     Að við veljum tegund verkjalyfja út frá styrk verkja – hér er ekki átt við um skammtastærð lyfja 
                                                             | 
                        
                                            
                            | 
                                 Nefndu reglu varðandi tegund lyfja notuð í verkjameðferð;                                                                     Við notum einungis eina tegund lyfja úr sama flokki – t.d. fólk er ekki á 2 tegundir af bólgueyðandi verkjalyfjum eða 2 tegundum af sterkum verkjalyfjum 
                                                             | 
                        
                                            
                            | 
                                 Hverskonar lyf eru notuð við gegnumbrotsverki?                                                                     Lyf eftir þörfum 
                                                             | 
                        
                                            
                            | 
                                 WHO verkjastigi: Þrep 1 (Verkir 1-2)                                                                     Parasetamól og/eða NSAID. +/- Stoðlyf 
                                                             | 
                        
                                            
                            | 
                                 Anna er með verki í baki upp á 2. Hún er einnig með taugaverki í handlegg. Hvaða WHO verkjameðferð er ráðlögð fyrir Önnu?                                                                     Parasetamól/NSAID. Sýnt að það er betra að nota bæði frekar en einungis annað. Svo stoðlyf eins og gabapentin fyrir taugaverk 
                                                             | 
                        
                                            
                            | 
                                 WHO verkjastigi: Þrep 2 (Verkir 3-6)                                                                     Parasetamól og/eða NSAID. +/- Veikir ópíóðar.  +/- Stoðlyf 
                                                             | 
                        
                                            
                            | 
                                 Andrés er með verk í kvið upp á 5. Hverskonar WHO verkjameðferð gætum við gefið honum?                                                                     Parasetamól/ NSAID og veika ópíóða eins og tramadol eða kódein. 
                                                             | 
                        
                                            
                            | 
                                 WHO verkjastigi: Þrep 3 (Verkir 7-10)                                                                     Parasetamól og/eða NSAID. +/- Sterkir ópíóðar.  +/- Stoðlyf 
                                                             | 
                        
                                            
                            | 
                                 Alex hefur verið með verki upp á 5. Hán er búið að vera fá parasetamól og NSAID, ásamt tramadol (veikum ópíóðum). Alex hefur verið að fá mikið af gegnumbrotaverkjum upp á síkastið og núna er hán að skora verk upp á 9. Hveskonar verkjameðferð veitum við háni núna?                                                                     Höldum áfram með parasetamól/NSAID, við tökum út veika ópíóðana en bætum inn sterkum ópíóðum eins og morfín, oxycodone eða fentanýl 
                                                             |