Show Menu
Cheatography

Krabbav; Spurningar Cheat Sheet (DRAFT) by

Spurningar við krabbameinsverkjum

This is a draft cheat sheet. It is a work in progress and is not finished yet.

Krabba­mei­nsv­erkir

Hvaða krabba­mei­nsv­erkir flokkast undir bráðir verkir?
Procedural pain og fylgik­villar
Hvað er procedural pain í krabba­mei­nsv­erkjum?
Verkir tengdir rannsóknum og meðferð
Nefndu dæmi um krabba­mei­nsverki sem flokkast undir fylgik­villa?
Blóðtappi og sýkingar
Hverskonar krabba­mei­nsv­erkir flokkast undir fylgik­villar?
Sýkingar og blóðtappar
Hvaða flokkar krabba­mei­nsv­erkja flokkast undir langvinnir verkir?
Framgangur sjúkdóms, meðferð og aðrir langvinnir verkir
Nefndu dæmi um langvinna krabba­mei­nsverki tengt framgang sjúkdóms;
Meinvörp, æxli þrýstir á vefi, lokun á líffærum t.d. görn og þvagle­iðarar
Nefndu dæmi um langvinna verki tengda krabba­mei­nsm­eðferð ;
Eftir skurða­ðgerð, lyfjam­eðferð og geisla
Af hverju fá krabba­mei­nss­júk­lingar taugav­erki?
Getur verið vegna krabba­mei­nsins, eða iatrog­enic; skurða­ðgerð, lyfjam­eðfeðr og geislar
Hægt er að skipta verk gróflega í tvo hópa
Vefjav­erkun (bein, mjúkvefur, líffæri) og taugav­erkir
Hvað orsakar taugaverki hjá krabba­mei­nss­júk­lingum?
Þrýstingur á taugar og innvöxtur í taugar
Hvað eru gegnum­bro­tsv­erkir (breat­hrough pain)?
Skammvinn versnun á verkjum sem kemur fram fyrirv­ara­laust eða í tengslum við ákveðið áreiti hjá sjúklingum sem eru á st0ðugri verkja­meðferð fyrir.
Hvernig eru verkir þeirra sem fá oft gegnum­bro­tsv­erki?
Þeir eru gjarnarn með aukna verki í grunninn
Er hægt að spá fyrir flestum gegnum­bro­tsv­erkjum?
Nei, talið að 80% séu tilvik sem ekki er hægt að spá fyrir um
Hvaða þættir þurfum við að taka til greina í verkjamati sem hefur áhrif á verki sjúklinga?
Andlegir og trúarlegir þættir, áhyggjur sjúklings, þættir sem hafa áhrif á verkjaþol
Hvaða þættir minnka verkjaþol?
Vanlíðan, svefnl­​eysi, þreyta, kvíði, ótti, reiði, leiði, félagsleg einangrun og einman­​na­leiki
Hvaða þættir auka verkjaþol?
Góð einken­​na­m​e­ðferð, góður svefn, hvíld, sjúkra­​þj­á​lfun, slökun, stuðni­​ngur, skilni­​ngur, afþreying, félags­​kapur, andleg vellíðan, skilningur og hlustun
Hvað er stutt verkjaskrá (brief pain invent­ory)?
Mælitæki sem metur fjölþætt áhrif verkja
Hvað er ESAS?
Verkjamat sem metur verki og önnur algeng einkenni
Hverju megum við ekki gleyma við verkjamat?
Gera líka líkamsmat og rannsóknir eftir því sem við á
Nefndu þætti í fræðslu um verkja­meðferð
Hvatning, skoða hindrandi viðhrof, virkja sjúkling og aðstan­dendur, verkja­dagbók og útskri­fta­rfr­æðsla
Hverju megum við ekki gleyma varðandi fjölþætt áhrif verkja?
Verkir hafa líka andleg, tilvis­tarleg og fjárha­gsleg áhrif.
Í hverju felast markmið verkja­meðferð krabba­mei­nss­júk­linga?
Fyrirb­ygging, minnka verki, fyribyggja og meðhöndla aukave­rkanir verkja­með­ferðar.
Nefndu algengustu meðfer­ðar­úrræði við krabba­mei­nsv­erkjum;
Verkjalyf, stoðlyf, aðgerðir, lyfja og geisla­með­ferð, sjúkra­þjá­lfun, endurhæfin og aðrar aðferðir en lyf
Af hverju er best af gefa verkjalyf um munn í krabba­mei­nsv­erkjum?
Þetta er leiðin sem gefur jöfnustu virknina. Hagkvæmt, ódýrt,
Hvenær myndum við frekar nota verkjalyf eftir þörfum en fast?
Ef verkirnir koma í köstum, ef verkir eru stöðugir eru notuð lyf reglulega
Hvað þýðir hugtakið "by the ladder­" í verkja­með­ferð?
Nota leiðbe­iningar eftir alþjóð­ahe­ilb­rig­ðis­mál­ast­ofn­uninna um hvernig á að meðhöndla verki.
Hvernig metum við árangur verkja­með­ferðar?
Við metum reglulega, með viðurk­enndum kvarða, amk daglega á legude­ildum og sjúklingar meta sjálfir.
Hvaða spurninga spyrð þú í upplýs­ing­asöfnun verkja?
SOCRATES; Size, Onset, Character, Radiate, Associated symptoms, Time/d­ura­tion, Exacer­bating factors, Severity
Size-S­tað­set­ning. Onset- Byrjun. Character- Eiginl­eiki. Radiate- Dreifing. Associated symptoms. Time/d­ura­tion- Lengd. Exarce­rbating factors – Versna­r-b­atnar. Severity – Styrkur.
SOCRATES: Size
Staðse­tning
SOCRATES: Onset
Hvenær byrjaði verkurinn og við hvaða aðstæður?
SOCREATES: Character
Hvernig lýsir verkurinn sér?
SOCRATES: Radiates
Leiðir eða dreifir verkurinn sér eitthvað?
SOCRATES: Associated symptombs
Ógleði, krampi
SOCRATES: Time, duration
Hversu lengi hafa þeir verið?
SOCRATES: Exacer­bating factors
Hvaða þættir gera verkinn betri eða verri?
SOCRATES: Severity
Styrkur á kvarða
Hvaða upplýs­ingar erum við að leita af þegar við spurjum sjúklinga um fyrri verkja­með­ferð?
Fyrri meðferð og árangur af henni.
Hvað er verkja­stigi WHO?
Leiðbe­iningar um verkja­meðferð og að meðferð eigi að miðast við styrk verkja.
Hvað þýðir það að verkja­meðferð eigi að miðast við styrk verkja?
Að við veljum tegund verkja­lyfja út frá styrk verkja – hér er ekki átt við um skammt­astærð lyfja
Nefndu reglu varðandi tegund lyfja notuð í verkja­með­ferð;
Við notum einungis eina tegund lyfja úr sama flokki – t.d. fólk er ekki á 2 tegundir af bólgue­yðandi verkja­lyfjum eða 2 tegundum af sterkum verkja­lyfjum
Hverskonar lyf eru notuð við gegnum­bro­tsv­erki?
Lyf eftir þörfum
WHO verkja­stigi: Þrep 1 (Verkir 1-2)
Parase­tamól og/eða NSAID. +/- Stoðlyf
Anna er með verki í baki upp á 2. Hún er einnig með taugaverki í handlegg. Hvaða WHO verkja­meðferð er ráðlögð fyrir Önnu?
Parase­tam­ól/­NSAID. Sýnt að það er betra að nota bæði frekar en einungis annað. Svo stoðlyf eins og gabapentin fyrir taugaverk
WHO verkja­stigi: Þrep 2 (Verkir 3-6)
Parase­tamól og/eða NSAID. +/- Veikir ópíóðar. +/- Stoðlyf
Andrés er með verk í kvið upp á 5. Hverskonar WHO verkja­meðferð gætum við gefið honum?
Parase­tamól/ NSAID og veika ópíóða eins og tramadol eða kódein.
WHO verkja­stigi: Þrep 3 (Verkir 7-10)
Parase­tamól og/eða NSAID. +/- Sterkir ópíóðar. +/- Stoðlyf
Alex hefur verið með verki upp á 5. Hán er búið að vera fá parase­tamól og NSAID, ásamt tramadol (veikum ópíóðum). Alex hefur verið að fá mikið af gegnum­bro­tav­erkjum upp á síkastið og núna er hán að skora verk upp á 9. Hveskonar verkja­meðferð veitum við háni núna?
Höldum áfram með parase­tam­ól/­NSAID, við tökum út veika ópíóðana en bætum inn sterkum ópíóðum eins og morfín, oxycodone eða fentanýl
 

Verkja­lyf­jam­eðferð

Við hverju eru væg og bólgue­yðandi lyf notuð í krabba­mei­nve­rkj­ame­ðferð?
T.d. notuð við verkjum í meinvörpum í beinum
Hvaða NSAID lyf er best að gefa við vekrjum og hvað er best við bólgu?
Ekkert NSAID lyf eru öðru fremra sem verkjalyf eða bólgue­yðandi lyf
Hverjir eru kostir NSAID lyfja í verkja­með­ferð?
Þau minnka þörf fyrir ópíóða þegar þau eru gefin samhliða
Nefndu tvo áhættuhópa fyrir NSAID lyfjum
Blóðgf­lögufæð og skert nýrnas­tar­fsemi
Hvaða lyf getum við gefið ef NSAID lyf sem við gáfum dugaði ekki fyrir sjúkling?
Prófa annað NSAID lyf
Hverjir eru kostir ópíóða í verkja­meðferð krabba­meins?
Þessi lyf eru auðveld að títra og eru til í mörgum formum
Hverjar eru nursing consid­era­tions við gjöf ópíóða?
Þekkja verkun­artíma og meðhöndla aukave­rkanir
Hvernig myndum við gefa ópíóða fyrir vel verkja­sti­lltan sjúkling?
Langve­rkandi ópíóði um munn
Hvenær veljum við að gefa ópíóða undir húð með lyfjadælu?
Ef sjúklingur getur ekki PO - T.d. kyning­arö­rðu­leikar
Hverjir fá verkja­plástur í verkja­með­ferð?
Þeir sem geta ekki PO og eru vel verkja­sti­lltir.
Hvenær á aldrei að gefa verkja­plástur í verkja­með­ferð?
Ekki notað sem upphadslyf né við bráðav­erkjum
Nefndu 2 ábendingar fyrir notkun fentanýl plásturs;
1. Getur ekki kyngt. 2. illvíg hægðat­​regða.
Hverskonar sjúklingar eru með fentanýl plástur í verkja­með­fer­ðinni sinni?
Sjúklingar sem eru vanir ópíóðum – þetta er yfirleitt ekki fyrsta lyf
Hversu lengi tekur það PO ópíóða að byrja að virka
30-60 mín
Hversu lengi tekur það ópíóða gefin SC að byrja virka?
10-20 mín
Hversu lengi tekur það ópíóða að byrja að virka sem gefin IV?
5-10 mín
Hversu lengi varir ópíóði gefin PO, SC?
3-6 klst
Hversu lengi varir ópíóði gefin IV á móti langve­rkandi ópíóða?
IV ópíóði varir í 1-2 klst á meðan langve­rkandi varir í 8-12 klst.
Hversu algengt er önduan­rsl­æving að völdum ópíóða?
Sjaldgæft
Hverjir eru áhættu­hópar fyrir önduna­rsl­ævingu að völdum ópóða?
1. Sjúklingar óvanir ópíóðum 2. Aldraðir 3. Lungna­​sj­ú​k­lingar og kæfisvefn 4. Fólk á slævandi lyfjum
Hverjar eru orsakir önduna­​r​­rsl­​æ​­ævingar hjá sjúklingum með langvinna krabba­​m​­mei­​n​­nsverki eftir gjöf ópíóða?
1. Of hröð hækkun ópíóða 2. Skert nýrnas­​ta­r​fsemi og lyfin hlaðast upp 3. Óvissa um jafngi­​ld­i​s­sk​­ammta 4. Of stór skammtur af ópíóíðum
POSS kvarði; Rósa er vakandi, skýr og spjallar við þig um kettina sína.
Skorar 0
POSS kvarði: Guðmundur er syfjaður, en þú nærð auðveldega að vekja hann.
Skorar 1
POSS kvarði: Madis er frekar sljór, hún var sofandi en þú vaktir hana auðvel­delga.
Skorar 2. Ég athuga öndun, súrefn­ism­ettun og klínískt ástand
POSS kvarði: Kriss hefur verið sljó, syfjuð og erfit að vekja.
Skorar 3. Ég gríp strax til aðgerða
POSS kvarði: Bjartur er algjörlega sofandi. Ég næ ekkert að vekja hann.
Skorar S. Eftirlit með öndun, súrefn­imettun og klínsíkt ástand
Hver eru tvö aðal einkenni önduna­rsl­ævi­ngar?
Skert meðvitund Öndun <8/mín
Bjartur hefur fengið of háan skammt af ópóðum. Hann er sofandi, andar grunnt og súrefn­imettun er lækkandi. Hver er meðferðin við þessu?
Ég blanda eina lykju - 0.4 mg af naloxóni í 9 ml saltvatni í sprautu. Ég gef 1-2 ml á 30-60 mín fresti þar til einkennin batna. Ég endurtek vegna stutts helmin­gua­nrtíma
Bjartur vaknar og það hellist yfir hann ógleðin; hann kastar upp, svitnar, er tachycard og er með mikla verki. Hvað gerðist?
Hann hefur verið líkamlega háður ópíóðum og er komin með fráhva­rfs­ein­kenni. Ég gaf líklega of stóran naloxón skammt á of stuttum tíma.
Nefndu nokkur stoðlyf
Bisfos­fónöt, þríhri­nglaga þungly­dsi­slyf, sterar, kannabis
Við hverju er stoðlyfið bisfos­fónöt notuð?
Beinme­invörp
Hvaða þríhri­nglaga þungly­dislyf eru notuð sem stoðlyf í verkja­meðferð krabba­meins?
Aamitr­​yp­t​ilín/ flogalyf (gabap​‐ entin, karbam­​az­epín) við taugav­​erkjum
Hvenær eru sterar notaðir sem stoðlyf í krabba­mei­nsm­eðferð
Þau eru notuð við erfiðum taugav­erkjum
Við hvaða einkennum er verið að nota kannabis í stoðme­ðferð við krabba­meini?
Ógleði, uppköst og lystar­leysi
Hverskonar lyf eru alltaf notuð eftir þörfum?
Stuttv­erkandi lyf, aldrei gefið langve­rkandi
Hvaða gjafal­eiðir verkja­lyfja eru notuð eftir þörfum?
IV, SC, PO, buccal, intranasal
Hvaða skammt­astærð er notuð í verkja­meðferð eftir þörfum?
1/6 af sólarh­​ri­n​g­ss​­kammti, en hærra ef stórir skammtar af ópíóðum í grunnin
Hvenær ætti að hækka grunns­kammt verkja­lyfja eftir þörfun?
Ef PN skammtar eru gefnir 3 eða oftar á dag
Hvað gerum við í PN verkja­meðferð ef grunns­kam­turinn var hækkaður?
Þá hækkum við PN skamtinn
Hvernig hækkum við PN verkja­lyf­jas­kammta?
Nota prósen­​tu­h​l­utfall (ekki mg) og hækkið í samræmi við styrk verkja
Hækkun PN lyfja; NRS 2-3
Hækka um 10%
Hækkun PN lyfja; NRS 4-5
Hækka um 30%
Hækkun PN lyfja; NRS 6-8
Hækka um 50%
Hækkun PN lyfja; NRS 8-10
Hækka um 100%
Sjúklingur er á t. Contalgin 60mg x 2 (120mg­​/s­ó​l­ar​­hring). Verkir eru núna 4-5. Hversu mikið hækkar þú og hvað er þá skammt­urinn mikill?
Hækka um 30% = 156mg/­​só­l​a­rhring (80mg x 2)
Sjúklingur er á t. Contalgin 156mg/­​só­l​a­rhring (80mg x 2) Ef verkir eru 6 - 8, hversu mikið hækkar þú og hvað er þá skammt­­urinn mikill?
Hækka um 50% = 180mg/­​só­l​a­rhring (90mg x 2)
Hvenær á að reikna jafngi­​ld­i​s­kammt í ópíóal­​yf­j​a­gjöf?
Alltaf ef skipta þarf um ópíóða hjá sjúkling
Út frá hvaða gildum er jafngi­​ld­i​s­ka​­mmtar alltaf reiknaðir?
Út frá sólarh­​ri­n​g­ss​­kammti
Af hverju þarf oft að minnka skammt nýs ópóóðs um 30-50%?
Því krossþol milli ópíóða er mismunandi
Hverjar eru aukave­rkanir NSAID lyfja og hvernig fyrirb­yggjum við þær?
Magabó­​l​­lgu­​r​­r/m­​a​­agasár. Gefa prótón­​pu­m​p­uhemla fyrirb​‐ ygg​jandi f. áhættuhópa
Hverjar eru aukave­rkanir ópíóða sem allir fá?
Hægðat­regða
Hvernig fyrirb­yggjum við hægðat­regðu hjá sjúkilngum á ópíóðum?
ALLIR á hægðal­​yfjum fyrirb­​ygg​‐ jandi frá 1. degi.
Hverjri eru í áhættuhópi fyrir hægðat­regðu á ópíóðum?
Lyf sem örva þarmah­​rey​‐ fingar + mýkjandi lyf