Tölfræði
Sykursýki er eitt stærsta heilbrigðisvandamál í heimi |
Fjöldi fólks með sykursýki 2019 |
463 milljónir |
Fjöldi fólks með sykursýki 2040 |
>600 milljónir |
Greiningar hafa tvöfaldast frá 1980 |
Talið verða 7 algengasta dauðaorsök 2040 |
Skilgreiningar á sykursýki 1 og 2
Tegund: |
Sykursýki 1 |
Sykursýki 2 |
Hlutföll: |
10% |
90% |
Aldurshópar |
Börn og ungt fólk (<40 ára) |
Fullorðnir >30 ára, en eykst í ungu fólki og börnum |
Meinafræði |
Beta frumur í brisi draga úr/ hætta framleiðslu insúlíns. Sjálfsofnæmi (autoimmune destruction) |
Frumur líkamans geta ekki nýtt insúlínið vegna insúlínviðnáms (insulin resistance) |
Insúlín |
Insúlínháð |
Minnkuð framleiðsla insúlíns. 20-30% þurfa insúlín |
Þróun |
Þróast á skömmum tíma |
Þróast á löngum tíma (mán., ár) |
Erfðir |
Ekki jafn mikið og 2 |
Ættgengi töluverð |
Diabetes ketoacidosis |
Algeng. Gjörgæslymeðferðar er þörf |
Sjalfgæft |
Aðrar tegundir sykursýkis
Meðgöngusykursýki |
Sykursýki tengt öðrum sjúkdómum |
T.d. briskirtilsbólga og lyfjagjafir |
Meðgöngusykursýki |
Skilgreining |
Sykursýki sem þróast á 2.-3. trimester. Fólk með meðgöngusykursýki eru með aukna áhættu á að þróa með sér sykursýki týpu 2 e. 10-20 ár |
Áhættuþættir |
Aldur |
> 30 |
Offita |
(LÞS** > 30) |
Áður fengið meðgöngusykursýki |
Áður fætt þungbura (> 4500g) |
Skert sykurþol fyrir þungun |
Ættarsaga um sykursýki í fyrsta ættlið |
Kynþáttur annar en hvítur |
Meðferð |
Blóðsykursmælingar, mataræði eða insúlín |
Þróun í tegund 2 sykursýki |
Getur þróast í tegund 2 sykursýki e.10-20 ár (35-60%) |
Mismunagreining á sykursýki 1 og 2
Tegund 1 |
Einkenni |
Þorsti, tíð þvaglát, óútskýrt þyngdartap, orkuleysi, sveppasýkingar |
Onset einkenna |
Frekar hratt. 1-2 vikur. |
Greining |
Fastandi blóðsykur, blóðsykursmæling, sykurþolpróf og HbA1c |
1. Fastandi blóðsykur |
> 6,7 |
2. Blóðsykursmæling |
>11,1 |
3. Sykurþolpróf |
Gefið 75 gr. af sykri og blóðsykur mældur e. 2 klst. |
4. Mæla HbA1c |
Tegund 2 |
Einkenni |
Orkuleysi, þreyta, sár gróa seint, sveppasýkingar, þorsti, tíð þvaglát |
Onset einkenna |
Langvarandi einkenni, nokkur ár |
Fylgisjúkdómar |
Augnsjúkdómar, taugaskaðar, hjarta- og æðasjúkdómar. Þessir sjúkdómar verða til þess að týpa 2 greinist |
Greining |
Fastandi blóðsykur |
>6,7 |
Blóðsykursmæling |
>11,1 |
Sykurþolspróf |
Mæla HbA1c |
|
|
Tegund 2 sykursýki
Sjúkdómsgangur |
Þróast hægt |
Etiology |
Myndast vegna vangetu líkamans til að nýta sér og framleiða insúlín. |
Insúlín |
Insúlín er nauðsynlegt hormón til þess að frumur líkamana geti nýtt sér kolvetni (sykur) til orkunýtingar |
Orsakir |
Aldur |
Erfðir |
(40% auknar líkur ef foreldri með tegund 2 sykursýki). |
Lífstíll |
Offita |
Meðallíkamsþyngdarstuðull hefur aukist á Íslandi undanfarna áratugi, sykursýki eykst í hlutfalli við vaxandi ofþyngd |
Tíðni á íslandi |
Á Íslandi 6% karla og 3 % kvenna 25-84 ára |
Afleiðing greiningar: |
Aukin streita og þunglyndi |
(meira hjá þeim sem eru meðhöndlaðir á insúlíni) |
Þunglyndið leiðir af sér framtaksleysi, minnkaða orku og hvatningu til að takast á við sjúkdóminn, og dregur úr árangursríkir blóðsykurstjórnun |
Meðferð sykursýkis 1 og 2
Markmið |
Markmið meðferðar beinist að því að halda blóðsykri sem næst normal mörkum, auka lífsgæði og koma í veg fyrir fylgikvilla |
Tegund 1: Meðferðir |
1. Insúlínmeðferð |
Alltaf |
2. Blóðsykurvöktun |
Alla daga, allan daginn |
3. Næringarráðgjöf |
Kolvetnisáætlun |
4. Heilsuefling |
Tegund 2: Meðferðir |
1. Fæðismeðferð |
2. Lífstílsbreytingar |
3. Lyf |
Sem hamla sykurmyndun í lifur + hvetja briskirtil til insúlínframleiðslu |
4. Insúlínmeðferð |
20-30% tilfella |
5. BÞ og blóðfitu meðhöndlu |
Mikilvægt |
Sömu meðferðarmarkmið fyrir tegund 1 og 2 |
NICE (klínískar leiðbeiningar), IDF |
BS fyrir máltíð: |
≤ 7 mmol/l |
BS klst eftir máltíð: |
≤ 8,5 mmol/l 1,5-2 |
HbA1c (langtímasykurgildi): |
<53 mmol/mol (7%) |
Langtímasykurgildi (HbA1c): |
Mæling í blóði sem sýnir hve mikið magn (mmol/mol) af blóðrauða er bundið sykri |
Meðferðarmarkmið sykursýki barna
Helstu fylgikvillar sykursýki
Ketoacidosis (blóðsýring) |
Dánartíðni hefur lækkað |
Stóræðasjúkdómar |
Þykknun á æðaveggjum |
Stíflur í kransæðum |
Hjartasjúkdómar |
Heilaæðum |
Heilablóðsfall + slag |
Útlægum æðum |
Aflimanir |
Smáæðasjúkdómar |
Blinda |
Nýrnaskaði |
Taugaskaðar |
Sár gróa illa og aflimanir. |
Aukin tíðni fylgikvilla, aukin lifun, aukin þekking og bætt meðferð v. fylgikvilla. Fylgikvillar draga úr lífsgæðum og skerða hæfni til daglegra athafna. Alvarlegir fylgikvillar sem skerða lífsgæði og kostnaðarsamir fyrir heilbrigðiskerfið |
|
|
Aldraðir einstaklingar með sykursýki
Punktar í meðferð aldraðra; |
Það er aukin lifur |
Halda þarf árangursríkri sykurstjórnun |
þrátt fyrir aldur |
Markmið meðferðar |
Auka lífsgæði, sjálfstæða færni og vellíðan |
Í aðstoð og ráðgjöf þarf að taka tillit til |
Sjónskerðing og minnistap |
Aðkoma fjölskyldunnar er mikilvæg |
Tegund 2 sykursýki á íslenskum hjúkrunarheimilum |
Vaxandi vandamál |
Mikið sjúkdómsbirgði |
Háþrýstingur + hjartasjúkdómar + heilaáfall + nýrnabilun + þunglyndi + hár líkamsþyngdarstuðull + þrýstingssár |
Mikil lyfjanotkun |
11,5 tegundir lyfja |
Tryggja þekkingu starfólks |
Fylgjast með: |
Líðan |
Blóðsykurföll |
Vökvi og næring |
Fylgikvillar |
Fótamein og sjón |
Fræðsla og stuðningur hjúkrunarfræðinga
Nota viðeigandi fræðsluefni Myndbönd, ritað mál o.fl.
|
Sjúkdómurinn Ræða tilkomu sykursýki, stjórnun blóðsykurs, samband insúlíns, fæðis og hreyfingar
|
Andlegur stuðningur |
Útskýra blóðsykursgildi |
Fræðsla um blóðsykursfall Einkenni og viðbrögð
|
Fræðsla um lyf Verkun lyfja og insúlín
|
Kenna praktísk atriði Um blóðsykursmælingar/ vöktun, insúlínsprautun, stungustaði, ketonamælingar – túlkun og viðbrögð þessarra þátta
|
Hvetja reglulega hreyfingu Fræða um gildi hreyfingar
|
Fræðsla um næringu |
Útskýra einkenni Ásamt viðbrögðum og fyrirbyggingu blóðsykurfalls
|
Fræðsla sykurstjórnun Sykurstjórnun í veikindum og fyrirbyggingu DKA
|
Hvetja sjálfsumönnun |
Bjóða áframhaldandi eftirfylgd og stuðning |
Stuðningur hjúkrunarfræðinga við greiningu |
Sykursýkin er meira en tæknileg útfærsla á einkennunum sjúkdómsins Langvinnur sjúkdómur eins og sykursýki hefur áhrif á alla fjölskylduna. |
Fjölskyldumeðlimir kvíðnir vegna: |
Blóðsykurfalla (61%), |
Vanlíðan (45%) |
Streitueinkenni (41%) |
Aðferðir fjölskylduhjúkrunar: |
Huga þarf að aðstæðum fjölskyldu og líðan |
Mynda meðferðarsamband |
Viðurkenna tilfinningar og normlisera þær |
Draga úr sektarkennd |
Vekja athygli fjölskyldunnar á styrkleikum hennar í erfiðri stöðu |
Blóðsykurvöktun/ mælingar
Tegund 1 |
Blóðsykurvöktun/ mælingar: Hornsteinn meðferðar
|
Tegund 2 |
Blóðsykurvöktun/ mælingar: Almennt ekki ráðlagt að mæla blóðsykur nema
|
Blóðsykurvöktun/ mælingar sykursýkis 1: |
Tíðni mælinga Mæling eða mat á blóðsykri fyrir hverja máltíð, 2 klst. eftir máltíð, fyrir nætursvefn, hreyfingu. Oftar ef þörf.
|
HbA1c 3 mán.fresti
|
Blóðsykurvöktun/ mælingar sykursýkis 2: |
Ekki ráðlagt nema; |
1. Á insúlíni |
2. Aukin hætta á lágum blóðsykri |
3. Þungun eða verið að plana þungun |
HbA1c 3-6 mán.fresti
|
Dælur |
Omipod insúlíndæla (ekki sjálfvirk) |
Dexcom sensor |
Minimed insúlín dæla (sjálfvirk) |
Guardian sensor |
Insúlínpennar
Langvirkandi insúlín (long acting) |
Tíðni |
x 1 eða 2 á dag |
Verkun |
Grunninsúlín, 24 klst verkun |
Lyf; |
Levemir + Tresiba |
Stuttvirkandi insúlín (rapid acting) |
Verkun |
0-4 klst |
Hvernig tekið: |
Með máltíðum og til að leiðrétta sykur |
Lyf |
Fiasp + NovoRapid |
Gjöf á insúlíni með penna |
Gjöf insúlín með penna: |
Eftir að búið er að meta/mæla blóðsykur og áætla kolvetni |
Tímasetning insúlíngjafa |
5-15 mínútum fyrir máltíð |
Nál |
Notið nýja nál í hvert skipti |
Preppa pennann |
Sprauta þarf örfáum einingum af insúlíni út í loftið til að fá insúlínið fram í nálaroddinn |
Gefa insúlín |
1. Lyftið húðinni upp 2. Færið nálina lóðrétt inn í húðina 3. Gefið insúlínið |
Draga nál út |
Teljið upp á 10, áður en nálin er dregin út |
Stungustaðir fyrir penna og insúlíndælu |
1. stuttvirkt insúlín: |
Kviður, mjaðmir og upphandleggur |
2. Langvirkt insúlín: |
Utanvert læri |
Ráðleggingar um mataræði
Borða holla, fjölbreytta fæðu í hæfilegum skömmtum skv. lýðheilsumarkmiðum |
Kolvetnin hafa mestu áhrifin á blóðsykur |
Kolvetnatalning aftur að ryðja sér til rúms sums staðar; |
reiknað út hve margar einingar gefnar á móti 10 gr. af kolvetnum |
Kolvetni og blóðsykur |
Kolvetni hækka blóðsykur, |
1. Hægvirk kolvetni |
Hagstæð fyrir blóðsykur |
2. Fljótvirk kolvetni |
Ekki hagstæð fyrir blóðsykur – nema í blóðsykurfalli |
Blóðsykurföll (hypoglycemia)
Misjöfn milli einstaklinga og fyrir einstaklinginn |
Mismunandi eftir tíma og aðstæðum |
Algengasta aukaverkun insúlínmeðferðar |
Oftast vel viðráðanleg og ekki talin skaðleg |
Sjúklingar og aðstandendur hræðast mest |
Getur verið hindrun í að stjórna vel blóðsykri |
Of mikið gert úr blóðsykurfalli í fræðslu? Getur orsakað kvíða |
Blóðsykur lægri en |
3,7 mmol/l - 70mg/dl. |
Einkenni blóðsykurfalls |
Væg eða meðalmikil einkenni/autonomic: Bs.<3,7 |
Skjálfti |
Hjartsláttur |
Óróleiki |
Sviti |
Hungurtilfinning |
Fölvi |
Svæsin einkenni: Frá miðtaugakerfi: Bs. <2,5 |
Rökhugsun ábótavant |
Hegðunarbreytingar |
Pirringur |
Sljóleiki/rugl |
Skert meðvitund |
Meðvitundarleysi |
Krampar |
Orsakir blóðsykurfalls: |
Hár insúlínskammtur |
mistök við insúlíngjöf, breyting á upptöku insúlíns |
Mikil hreyfing/orkubrennsla |
Lítið borðað eða máltíð sleppt |
Ómeðvituð, endurtekin blóðsykurföll |
Alkahólneysla |
Viðbrögð við blóðsykurfalli |
Ef væg eða meðal einkenn: |
Gefa sykur (kolvetni) per os |
1. 5-20 gr. af þrúgusykri, 2- 6 þrúgusykurs töflur |
Viðbrögð við svæsnu blóðsykurfalli (meðvitundarleysi, krampar): |
Ekkert um munn, sjúklingi hagrætt, Glugagon gefið i.m. og/eða hringt á neyðarbíl |
1. 0,5 mg. < 12 ára |
2. 1,0 mg. 12 ára og eldri |
3. 10-30% Glúkósa gefin hægt i.v |
Eftirfylgd
Sykursýki er langvinnur ólæknanlegur sjúkdómur, einstaklingar í þörf fyrir víðtækan stuðning og þar eru hjúkrunarfræðingar í lykilhlutverki |
% Sykursýkissjúklinga sem nær ekki meðferðarmarkmiðum |
|
47 |
DM1 sem fara eftir leiðbeingum heilbrigðisstarfólks |
|
19 |
DM2 sem fara eftir leiðbeingum heilbrigðisstarfólks |
|
16 |
% nýgreindra upplifðu mikla streitu, sektarkennd, reiði, kvíða, þunglyndi og hjálparleysi |
|
85 |
%töldu lífsgæði sín lítil, 15 árum eftir greiningu; kvíði v. fylgikvilla og sálfélagslegir erfiðleikar |
|
41 |
þeir sem sögðust hitta hjúkrunarfræðinga í göngudeildarheimsóknum töldu sjálfsumönnun sína betri |
|