Show Menu
Cheatography

Hjúkrun sykursýkis Cheat Sheet (DRAFT) by

Hjúkrun einstaklinga með sykursýki

This is a draft cheat sheet. It is a work in progress and is not finished yet.

Tölfræði

Sykursýki er eitt stærsta heilbr­igð­isv­andamál í heimi
Fjöldi fólks með sykursýki 2019
463 milljónir
Fjöldi fólks með sykursýki 2040
>600 milljónir
Greiningar hafa tvöfaldast frá 1980
Talið verða 7 algengasta dauðaorsök 2040

Skilgr­ein­ingar á sykursýki 1 og 2

Tegund:
Sykursýki 1
Sykursýki 2
Hlutföll:
10%
90%
Aldurs­hópar
Börn og ungt fólk (<40 ára)
Fullorðnir >30 ára, en eykst í ungu fólki og börnum
Meinafræði
Beta frumur í brisi draga úr/ hætta framle­iðslu insúlíns. Sjálfs­ofnæmi (autoi­mmune destru­ction)
Frumur líkamans geta ekki nýtt insúlínið vegna insúlí­nvi­ðnáms (insulin resist­ance)
Insúlín
Insúlínháð
Minnkuð framle­iðsla insúlíns. 20-30% þurfa insúlín
Þróun
Þróast á skömmum tíma
Þróast á löngum tíma (mán., ár)
Erfðir
Ekki jafn mikið og 2
Ættgengi töluverð
Diabetes ketoac­idosis
Algeng. Gjörgæ­sly­með­ferðar er þörf
Sjalfgæft

Aðrar tegundir sykursýkis

Meðgön­gus­yku­rsýki
Sykursýki tengt öðrum sjúkdómum
T.d. briski­rti­lsbólga og lyfjag­jafir
Meðgön­gus­yku­rsýki
Skilgr­eining
Sykursýki sem þróast á 2.-3. trimester. Fólk með meðgön­gus­yku­rsýki eru með aukna áhættu á að þróa með sér sykursýki týpu 2 e. 10-20 ár
Áhættu­þættir
Aldur
> 30
Offita
(LÞS** > 30)
Áður fengið meðgön­gus­yku­rsýki
Áður fætt þungbura (> 4500g)
Skert sykurþol fyrir þungun
Ættarsaga um sykursýki í fyrsta ættlið
Kynþáttur annar en hvítur
Meðferð
Blóðsy­kur­smæ­lingar, mataræði eða insúlín
Þróun í tegund 2 sykursýki
Getur þróast í tegund 2 sykursýki e.10-20 ár (35-60%)

Mismun­agr­eining á sykursýki 1 og 2

Tegund 1
Einkenni
Þorsti, tíð þvaglát, óútskýrt þyngda­rtap, orkuleysi, sveppa­sýk­ingar
Onset einkenna
Frekar hratt. 1-2 vikur.
Greining
Fastandi blóðsykur, blóðsy­kur­smæ­ling, sykurþ­olpróf og HbA1c
1. Fastandi blóðsykur
> 6,7
2. Blóðsykursmæling
>11,1
3. Sykurþ­olpróf
Gefið 75 gr. af sykri og blóðsykur mældur e. 2 klst.
4. Mæla HbA1c
Tegund 2
Einkenni
Orkuleysi, þreyta, sár gróa seint, sveppa­sýk­ingar, þorsti, tíð þvaglát
Onset einkenna
Langva­randi einkenni, nokkur ár
Fylgisjúkdómar
Augnsj­úkd­ómar, taugas­kaðar, hjarta- og æðasjú­kdómar. Þessir sjúkdómar verða til þess að týpa 2 greinist
Greining
Fastandi blóðsykur
>6,7
Blóðsy­kur­smæling
>11,1
Sykurþ­olspróf
Mæla HbA1c
 

Tegund 2 sykursýki

Sjúkdó­msg­angur
Þróast hægt
Etiology
Myndast vegna vangetu líkamans til að nýta sér og framleiða insúlín.
Insúlín
Insúlín er nauðsy­nlegt hormón til þess að frumur líkamana geti nýtt sér kolvetni (sykur) til orkuný­tingar
Orsakir
Aldur
Erfðir
(40% auknar líkur ef foreldri með tegund 2 sykurs­ýki).
Lífstíll
Offita
Meðall­íka­msþ­yng­dar­stuðull hefur aukist á Íslandi undanfarna áratugi, sykursýki eykst í hlutfalli við vaxandi ofþyngd
Tíðni á íslandi
Á Íslandi 6% karla og 3 % kvenna 25-84 ára
Afleiðing greini­ngar:
Aukin streita og þunglyndi
(meira hjá þeim sem eru meðhön­dlaðir á insúlíni)
Þunglyndið leiðir af sér framta­ksl­eysi, minnkaða orku og hvatningu til að takast á við sjúkdó­minn, og dregur úr árangu­rsríkir blóðsy­kur­stj­órnun

Meðferð sykursýkis 1 og 2

Markmið
Markmið meðferðar beinist að því að halda blóðsykri sem næst normal mörkum, auka lífsgæði og koma í veg fyrir fylgik­villa
Tegund 1: Meðferðir
1. Insúlí­nme­ðferð
Alltaf
2. Blóðsy­kur­vöktun
Alla daga, allan daginn
3. Næring­arr­áðgjöf
Kolvet­nis­áætlun
4. Heilsu­efling
Tegund 2: Meðferðir
1. Fæðism­eðferð
2. Lífstí­lsb­rey­tingar
3. Lyf
Sem hamla sykurm­yndun í lifur + hvetja briskirtil til insúlí­nfr­aml­eiðslu
4. Insúlí­nme­ðferð
20-30% tilfella
5. BÞ og blóðfitu meðhöndlu
Mikilvægt
Sömu meðfer­ðar­markmið fyrir tegund 1 og 2
NICE (klínískar leiðbe­ini­ngar), IDF
BS fyrir máltíð:
≤ 7 mmol/l
BS klst eftir máltíð:
≤ 8,5 mmol/l 1,5-2
HbA1c (langt­íma­syk­urg­ildi):
<53 mmol/mol (7%)
Langtí­mas­yku­rgildi (HbA1c):
Mæling í blóði sem sýnir hve mikið magn (mmol/mol) af blóðrauða er bundið sykri

Meðfer­ðar­markmið sykursýki barna

Helstu fylgik­villar sykursýki

Ketoacidosis (blóðsýring)
Dánartíðni hefur lækkað
Stóræð­asj­úkdómar
Þykknun á æðaveggjum
Stíflur í kransæðum
Hjarta­sjú­kdómar
Heilaæðum
Heilab­lóð­sfall + slag
Útlægum æðum
Aflimanir
Smáæða­sjú­kdómar
Blinda
Nýrnaskaði
Taugas­kaðar
Sár gróa illa og aflimanir.
Aukin tíðni fylgik­villa, aukin lifun, aukin þekking og bætt meðferð v. fylgik­villa. Fylgik­villar draga úr lífsgæðum og skerða hæfni til daglegra athafna. Alvarlegir fylgik­villar sem skerða lífsgæði og kostna­ðar­samir fyrir heilbr­igð­isk­erfið
 

Aldraðir einsta­klingar með sykursýki

Punktar í meðferð aldraðra;
Það er aukin lifur
Halda þarf árangu­rsríkri sykurs­tjórnun
þrátt fyrir aldur
Markmið meðferðar
Auka lífsgæði, sjálfstæða færni og vellíðan
Í aðstoð og ráðgjöf þarf að taka tillit til
Sjónsk­erðing og minnistap
Aðkoma fjölsk­yld­unnar er mikilvæg
Tegund 2 sykursýki á íslenskum hjúkru­nar­hei­milum
Vaxandi vandamál
Mikið sjúkdó­msb­irgði
Háþrýs­tingur + hjarta­sjú­kdómar + heilaáfall + nýrnabilun + þunglyndi + hár líkams­þyn­gda­rst­uðull + þrýsti­ngssár
Mikil lyfjan­otkun
11,5 tegundir lyfja
Tryggja þekkingu starfólks
Fylgjast með:
Líðan
Blóðsy­kurföll
Vökvi og næring
Fylgik­villar
Fótamein og sjón

Fræðsla og stuðningur hjúkru­nar­fræ­ðinga

Nota viðeigandi fræðsl­uefni
Myndbönd, ritað mál o.fl.
Sjúkdó­murinn
Ræða tilkomu sykursýki, stjórnun blóðsy­kurs, samband insúlíns, fæðis og hreyfingar
Andlegur stuðningur
Útskýra blóðsy­kur­sgildi
Fræðsla um blóðsy­kur­sfall
Einkenni og viðbrögð
Fræðsla um lyf
Verkun lyfja og insúlín
Kenna praktísk atriði
Um blóðsy­kur­smæ­lingar/ vöktun, insúlí­nsp­rautun, stungu­staði, ketona­mæl­ingar – túlkun og viðbrögð þessarra þátta
Hvetja reglulega hreyfingu
Fræða um gildi hreyfingar
Fræðsla um næringu
Útskýra einkenni
Ásamt viðbrögðum og fyrirb­yggingu blóðsy­kur­falls
Fræðsla sykurs­tjórnun
Sykurs­tjórnun í veikindum og fyrirb­yggingu DKA
Hvetja sjálfs­umönnun
Bjóða áframh­aldandi eftirfylgd og stuðning
Stuðningur hjúkru­nar­fræ­ðinga við greiningu
Sykursýkin er meira en tæknileg útfærsla á einken­nunum sjúkdó­msins Langvinnur sjúkdómur eins og sykursýki hefur áhrif á alla fjölsk­ylduna.
Fjölsk­yld­ume­ðlimir kvíðnir vegna:
Blóðsy­kur­falla (61%),
Vanlíðan (45%)
Streit­uei­nkenni (41%)
Aðferðir fjölsk­yld­uhj­úkr­unar:
Huga þarf að aðstæðum fjölskyldu og líðan
Mynda meðfer­ðar­samband
Viðurkenna tilfin­ningar og normlisera þær
Draga úr sektar­kennd
Vekja athygli fjölsk­yld­unnar á styrkl­eikum hennar í erfiðri stöðu

Blóðsy­kur­vöktun/ mælingar

Tegund 1
Blóðsy­kur­vöktun/ mælingar:
Hornsteinn meðferðar
Tegund 2
Blóðsy­kur­vöktun/ mælingar:
Almennt ekki ráðlagt að mæla blóðsykur nema
Blóðsy­kur­vöktun/ mælingar sykursýkis 1:
Tíðni mælinga
Mæling eða mat á blóðsykri fyrir hverja máltíð, 2 klst. eftir máltíð, fyrir næturs­vefn, hreyfingu. Oftar ef þörf.
HbA1c
3 mán.fresti
Blóðsy­kur­vöktun/ mælingar sykursýkis 2:
Ekki ráðlagt nema;
1. Á insúlíni
2. Aukin hætta á lágum blóðsykri
3. Þungun eða verið að plana þungun
HbA1c
3-6 mán.fresti
Dælur
Omipod insúlí­ndæla (ekki sjálfvirk)
Dexcom sensor
Minimed insúlín dæla (sjálf­virk)
Guardian sensor

Insúlí­npennar

Langvi­rkandi insúlín (long acting)
Tíðni
x 1 eða 2 á dag
Verkun
Grunni­nsúlín, 24 klst verkun
Lyf;
Levemir + Tresiba
Stuttv­irkandi insúlín (rapid acting)
Verkun
0-4 klst
Hvernig tekið:
Með máltíðum og til að leiðrétta sykur
Lyf
Fiasp + NovoRapid
Gjöf á insúlíni með penna
Gjöf insúlín með penna:
Eftir að búið er að meta/mæla blóðsykur og áætla kolvetni
Tímase­tning insúlí­ngjafa
5-15 mínútum fyrir máltíð
Nál
Notið nýja nál í hvert skipti
Preppa pennann
Sprauta þarf örfáum einingum af insúlíni út í loftið til að fá insúlínið fram í nálaro­ddinn
Gefa insúlín
1. Lyftið húðinni upp 2. Færið nálina lóðrétt inn í húðina 3. Gefið insúlínið
Draga nál út
Teljið upp á 10, áður en nálin er dregin út
Stungu­staðir fyrir penna og insúlí­ndælu
1. stuttvirkt insúlín:
Kviður, mjaðmir og upphan­dleggur
2. Langvirkt insúlín:
Utanvert læri

Ráðleg­gingar um mataræði

Borða holla, fjölbr­eytta fæðu í hæfilegum skömmtum skv. lýðhei­lsu­mar­kmiðum
Kolvetnin hafa mestu áhrifin á blóðsykur
Kolvet­nat­alning aftur að ryðja sér til rúms sums staðar;
reiknað út hve margar einingar gefnar á móti 10 gr. af kolvetnum
Kolvetni og blóðsykur
Kolvetni hækka blóðsykur,
1. Hægvirk kolvetni
Hagstæð fyrir blóðsykur
2. Fljótvirk kolvetni
Ekki hagstæð fyrir blóðsykur – nema í blóðsy­kur­falli

Blóðsy­kurföll (hypog­lyc­emia)

Misjöfn milli einsta­klinga og fyrir einsta­kli­nginn
Mismunandi eftir tíma og aðstæðum
Algengasta aukaverkun insúlí­nme­ðferðar
Oftast vel viðráð­anleg og ekki talin skaðleg
Sjúklingar og aðstan­dendur hræðast mest
Getur verið hindrun í að stjórna vel blóðsykri
Of mikið gert úr blóðsy­kur­falli í fræðslu? Getur orsakað kvíða
Blóðsykur lægri en
3,7 mmol/l - 70mg/dl.
Einkenni blóðsy­kur­falls
Væg eða meðalmikil einken­ni/­aut­onomic: Bs.<3,7
Skjálfti
Hjarts­láttur
Óróleiki
Sviti
Hungur­til­finning
Fölvi
Svæsin einkenni: Frá miðtau­gak­erfi: Bs. <2,5
Rökhugsun ábótavant
Hegðun­arb­rey­tingar
Pirringur
Sljóle­iki­/rugl
Skert meðvitund
Meðvit­und­arleysi
Krampar
Orsakir blóðsy­kur­falls:
Hár insúlí­nsk­ammtur
mistök við insúlí­ngjöf, breyting á upptöku insúlíns
Mikil hreyfi­ng/­ork­ubr­ennsla
Lítið borðað eða máltíð sleppt
Ómeðvituð, endurtekin blóðsy­kurföll
Alkahó­lneysla
Viðbrögð við blóðsy­kur­falli
Ef væg eða meðal einkenn:
Gefa sykur (kolvetni) per os
1. 5-20 gr. af þrúgus­ykri, 2- 6 þrúgus­ykurs töflur
Viðbrögð við svæsnu blóðsy­kur­falli (meðvi­tun­dar­leysi, krampar):
Ekkert um munn, sjúklingi hagrætt, Glugagon gefið i.m. og/eða hringt á neyðarbíl
1. 0,5 mg. < 12 ára
2. 1,0 mg. 12 ára og eldri
3. 10-30% Glúkósa gefin hægt i.v

Eftirfylgd

Sykursýki er langvinnur ólækna­nlegur sjúkdómur, einsta­klingar í þörf fyrir víðtækan stuðning og þar eru hjúkru­nar­fræ­ðingar í lykilh­lut­verki
% Sykurs­ýki­ssj­úklinga sem nær ekki meðfer­ðar­mar­kmiðum
 47
DM1 sem fara eftir leiðbe­ingum heilbr­igð­iss­tar­fólks
 19
DM2 sem fara eftir leiðbe­ingum heilbr­igð­iss­tar­fólks
 16
% nýgreindra upplifðu mikla streitu, sektar­kennd, reiði, kvíða, þunglyndi og hjálpa­rleysi
 85
%töldu lífsgæði sín lítil, 15 árum eftir greiningu; kvíði v. fylgik­villa og sálfél­ags­legir erfiðl­eikar
 41
þeir sem sögðust hitta hjúkru­nar­fræ­ðinga í göngud­eil­dar­hei­msóknum töldu sjálfs­umönnun sína betri