Uppbygging öndunarfæra
Öndunarfærin |
Loftvegir Nef, munnhol Barkakýli Barki Berkjur Lungnablöðrur Millivefur lungna Æðar Fleiðra Vöðvar, stoðkerfi |
Hlutverk |
Flytja súrefni inn í líkamann og losa hann við koltvísýring |
Annað |
Stjórnun pH, hljóðmyndun, sýklavörn, lykt, gefur innöndunarlofti raka |
Skilgreiningar |
Öndun (Ventilation) |
Loftflutningur inn og út um loftvegi |
Loftskipti |
Skipting á koltvíoxíð og súrefni í lungnablöðrum |
Súrefni - binst hemoglobini (98%) Koltvísýringur flyst mest sem bíkarbónat (HCO3) |
Flutningur lofts um öndunarvegi |
Áhrifaþættir |
Hreinir loftvegir, miðtaugakerfi, öndunarstöð, lögun brjóstkassa, þangeta (compliance)lungna |
Innöndun |
Þindin dregst saman, niður og flest út, neðstu rifin hreyfast upp og út. Þrýstingur eykst innan brjóstkassa. Hver andardráttur 500-800 ml og innöndun 1/3 af öndunarhring |
Útöndun |
Öndunarvöðvar slakna |
Lungnasjúkdómar og áverkar í lungum
Medicinsk nálgun |
Lungnabólga, langvinn lungnateppa, blóptappi í lungum. |
Kirugisk nálgun |
Thoractomia vegna æxlis í lungum, sýking í fleirðru |
Bráðir lungnasjúkdómar (acute respiratory diseases) |
Respiratory depression (hypoventilation) |
Bronchitis |
Lungnabólga |
ARDS |
Fleiðruvökvi (pleural vökvi) |
Blóðsegarek (pulmonary embolism) |
Brjósthimnubólga (pleuritis) |
Hypoxia |
Hypoxemic hypoxia |
Hypoxemic hypoxia sem er lítið magn súrenfis í blóðinu, gerist vegna hypoventilation, ventilation-perfusion mismnatch sem gerist t.d. í pulmonary embolsm |
Circulatory hypoxia |
Anemic hypoxia |
Histotoxic hypoxia |
Ventilation- perfusion Ratio (mismatch) orsakir |
Shunt |
Blóð streymir framhjá alveoli en loftskipti verða ekki (blóðflæði án loftskipta). Orsakir : Hindrun á loftflæði í alveoli s.s. lungnabólga, slímtappi, samfall ( atelectasis), tumor |
Dead space |
Loft er í alveoli en það er hindrun á blóðflæði og því verða ekki loftskipti. Orsakir: Pulmonary emboli, cardiogenic shock |
Hypoventilation (vanöndun) |
Alveolar hypoventilation |
Ekki nægt súrefni sem berst í alveoli. Orsakir: Metabólískar, ónæg ventilation, extrapulmonary orsakir, chestwall og taugasjúkdómar |
Áverkar á lungu og brjósthol |
Blunt trauma |
–Rof á loftvegi, vöðva, æðar, hjarta |
Lungnamar (Pulmonary contusion) |
Rifbrot og sternumbrot |
Flail chest |
Pneumothorax |
Bráð öndunarbilun
Týpa 1 |
pO2<60 mmHg (Hypoxisk öndunarbilun) |
Týpa 2 |
pCO2> 45mmHg (Hypercapnisk öndunarbilun) |
Áhættuhópar |
Langvinnir teppusjúkdómar |
Aflögun á brjóstkassa |
Taugasjúkdómar |
Lungnabólga |
Orsakir |
Lokun á lugnablöðrum |
Bólga, bjúgur og fyrirferð |
Þrenging á berkjum |
Bólga, bjúgur og fyrirferð |
Truflun á blóðflæði til lungnalaðra |
Blóðsegi |
Uppsöfnun koltvísýrings |
Vanöndun og koltvíoxíð safnast upp |
Lungnabólga |
Á við um heilbrigða einstaklinga og einnig einstaklinga með langvinna lungnasjúkdóma (akút öndunarbilun ofan á króníska öndunarbilun) |
ARDS |
Einkenni |
Andnauð, ÖT+24, blámi, breyting á meðvitund, hræðsla, vöðvaspenna, hósti, þriggja punkta staða |
Hjúkrunargreiningar |
1) Ófullnægjandi hreinsun loftvega |
Lífsmarkamæling. Súrefnisgjöf. Meta hósta, uppgang og þörf fyrir sögun. Niðurstaða rannsókna, fræðsla um öndunaræfingar, berkjuvíkkandi lyf, hagræðing og kvíðastilling. |
2. Ófullnægjandi loftskipti |
Súrefnismeðferð, meta öndun, taka og meta blóðgös, öndunarvél, einkenni uppsafnaðs co2, kenna öndunaræfingar og lyfjagjöf |
3) Hætta á vökvaskorti |
Tryggja vökvainntekt, meta vökvatap, reikna vökvajafnvlgi og obs einkenni hjartabilunar og þurrks |
4) Ófullnægjandi næring: |
Fylgjast með næringarinntekt, gefa næringatryggir, litlar en fleiri máltíðir, íhuga feedingsondu og vökvagjöf í æð |
5) Skert athafnaþrek |
Hvíld, svefn, hreyfing. Forðast áreynslu í veiku ástandi, hreyfa sig við bætt ástand. Semi fowler, snúa sjúklingi, setjast á rúmstokk, fara í stól. Mobilisering. |
6) Skortur á þekkingu |
Fræðsla til sjúklings og aðstandeda. Fræðsla um sýklalyfjagjöf, einkenni, bataferli. Um þreytu og úthaldleysi, |
Meðferð |
Súrefnisgjöf |
Súrefnisgjafaleiðir |
O2 |
(í nös/maski/rakamaski) |
BiPAP ytri öndunarvél |
(21 – 100% O2) |
Highflow tæki |
(20 – 100 % O2) (hypoxisk öndunarbilun) |
Ífarandi öndunarvél |
(21 – 100% O2) (endotracheal túba - gjörgæslumeðferð) |
Lyfjameðferð |
Berkjuvíkkandi lyf (ventolin, atrovent) og sterar |
Ytri öndunarvélameðferð |
Markmið |
Leiðrétta sýrustig og koltvísýringsgildi |
Ábending |
pH < 7,35 mmHg og PCO2 >45 mmHg (samfara bráðri versnun á langvinnri lungnateppu). Andar sjálfur/opinn öndunarvegur |
HJÚKRUN SJÚKLINGA Í YTRI ÖNDUNARVÉL (BiPAP) |
Fræðsla |
Tilgang meðferðar, hugsanleg óþægindi, nákvæmt eftirlit |
Verkþættir |
Lega sjúklings, lyfta grímu, mýkjandi krem, munnhirða, tannburstun, munnhreinsun, skráning |
Eftirlit |
Lífsmörk, stöðug mæling SaO2, blóðgös, leki meðfram grímu |
|
|
Langvinnir lungnasjúkdómar
Chronic Obstructive Pulmonary Disease (COPD) |
Sjúkdómar þar sem er skerðing á loftflæði í lungum |
COPD |
Reykingar, óbeinar reykingar og loftmengun |
Astmi |
Lungnaháþrýstingur |
COPD |
COPD |
Airflow obstruction + emphysema |
Lungnateppa |
Langvinn berkjubólga + Lungnaþemba |
Langvinn berkjubólga lýsir sér sem bólga í berkjum vegna langvarandi ertingar. Í lungnaþembu hafa orðið skemmdir á lungnablöðrum. Vegna bólgu þá renna þær saman, stækka og veggir þeirra missa teygjanleika sinn. |
GOLD –STIGUN |
Gold stig 1 |
Mild (mild) - FEV₁ ≥ 80% (af áætluðu gildi). (FEV₁ (Forced expiratory volume in 1 second)) |
Gold stig 2 |
Meðal (moderate) - FEV₁ 50 - 80% |
Gold stig 3 |
Mikil (severe) - FEV₁ 30 - 80% |
Gold stig 4 |
Mjög mikil (very severe) - FEV₁ <30% |
Kæfisvefn |
Orsakir: |
Offita, þrengsli í nefi, stórir hálskirtlar og aðrir þættir |
Einkenni: |
Öndunarhlé, órólegur svefn, hrotur, nætursviti, dagsyfja, höfuðverkur, kvíði og þunglyndi og einbeitingarskortur |
Upplýsingasöfnun og líkamsmat
Saga |
Reykingar |
Reykt í +20 ár |
Saga um öndunarfæravandamál |
Tíðar lungnabólgur, hósti á næturnar, ný áreynslumæði, endalaus uppgangur |
Verkir |
Verkir í síðu, verkir milli herðablaða, verkir í brjósti |
Atvinnusaga/mengun í umhverfi |
Vann í álverinu, stöðva kerleka |
Aðrir sjúkdómar |
Astmi |
Áfengi/slævandi lyf |
Ópíóðar |
Skoða |
Almennt yfirbragð |
Mæði, fölur, meðvitundarástand, litarháttur, húð, varir, slímhúðir, súrefnismettun, húðhiti, púls, æðateikningar, þandar hálsæðar, bjúgur |
Öndun |
tíðni, dýpt, mynstur, hreyfingar brjóstkassa, öndunarhreyfingar, notkun hjálparvöðva |
Líkamsbygging |
Lögun brjóstkassa /samhverfa. Rifbein, brjóstbein (pectus excavatum, pectum carnitum), tunnubrjóstkassi, ör |
Hreyfifærni |
Líkamsbeyting og einkenni þreytu |
Skoða ýmis einkenni einkenni |
Súrefnisskortur |
Clubbing, þandar bláæðar, blámi, fölvi og bjúgur |
Öndunarefiðleikar |
Þriggja punkta öndun, hjálparvöðvaar |
Þreifa |
Þreifa brjóstkassa |
Trachea í miðlínu |
Pneumothorax, fyrirferðaraukning í brjóstholi + tension pneumothorax |
Titringur (fremitus) |
Aukning: lungnabólga, absess. Minnkun: Pleural effusion, pneumothorax, emphysema |
Crepitus - Loft í subcutant vef |
eftir cvk ísetningu, thoraxdren og sýkingu |
Athuga þangeta lungna (T9 og T10) |
Ósamhverfa: Vandamál í pleura, atelectasa, lungnabólga, áverki á brjóstkassa og pneumothorax |
Banka |
Leiðni hljóðs |
Flatness, fullness, resonance, hyperresonance og tympany |
Banka út þindarbil |
Banka út þind í hámarksinnöndun og merkja og síðan tæma lungun og banka aftur og merkja og mæla bilið |
Lungnahlustun |
Hlusta frá ca. C7 til T10 á baki og lateralt frá axilla niður að 7-8 rifi |
Óeðlileg öndunarhljóð |
Brak (Crackles, rales): |
Fínt og gróft. Orsakir brakhljóðs geta verið slím/vökvasöfnun í lungum s.s. vegna lungnabólgu eða við lungnabjúg og fibrosu í lungum |
Wheeze (Önghljóð) |
Orsakast af þrengingu loftvega (t.d. berkjuspasma). |
Rhonci (slímhljóð) |
Orsök er slímsöfnun í öndunarvegum |
Pleural rub (núningshljóð fleiðrumar) |
Gróf og marrandi núningshljóð við öndunarhreyfingar einstaklings með bólgusjúkdóm í fleiðru. |
Lengd útöndun |
Lengd útöndun bendir til aukinnar mótstöðu loftflæðis. Annars vegar vegna þrenginga í berkjum í langvinnri berkjubólgu. Hins vegar vegna samfalls á smáum loftvegum þannig að loft lokast inni í lungnablöðrunum í lungnaþembu. |
Eðlileg öndunarhljóð |
Vesicular |
Heyrist um allan lungnavef. Innöndun. |
Bronchial |
Sternum. Við innöndun |
Bronchcovesicular |
Í miðjunni. Jafn lengi út og inn. |
|
|
Hjúkrunarmeðferð LLT
Langvinn lungnateppa LLT/COPD |
Veldur skaða á öndunarfærum sem er óafturkræfur - einkennist af teppu í lungum sem ekki er að fullu afturkræf eftir gjöf berkjuvíkkandi lyfja |
Greining |
Öndunarmæling spirometria |
Mælir starfsemi lungna. Fráblásturhlutfall/1 sek(FEV1) og heildarrúmmáls (FVC) eftir berkjuvíkkandi lyf |
Saga og einkenni frá öndunarfærum |
Sjúkdómurinn greinist oft seint og geta einkenni þróast á löngum tima |
Langveikir lungnasjúklingar- hjúkrunaráætlun |
Hjúkrun |
öndunarerfiðleikar - mæði - létta öndun/æfingar/slímlosun |
Reykleysi |
aðstoð við reykleysi /lyaagjöf /samtalsmeðferð |
Lyfjanotkun |
Fylgjast með að sjúklingar noti lyfin sín rétt |
Næring |
Fylgjast með næringarástandi - gera viðeigandi ráðstafanir |
Fræðsla |
Fræðsla til sjúklings og aðstandenda |
Endurhæfing |
Jafnvægi á milli hreyfingar og hvíldar |
Stuðningur |
við langveika lungnasjúklinga |
Einkennameðferð |
Hjúkrunarmeðferð við andþyngslum |
Andlegur stuðningur |
Róa sjúkling, vera rólegur, viðurkenna upplifun, fylla öryggisþarfir, aðstöða við öndunaræfingar, skapa ró, fjarlægja áreiti |
Líkamlegur stuðningur |
Eftirlit með öndunarfærum, gefa berkjuvíkkandi, bólgueyðandi lyf og súrefni. Hvetja hóstun. Hjálpa sjúkling í semi fowler. |
Matskvarðar |
mMRC |
ESAS í Sögu |
CAT |
Öndunaræfingar |
Kviðaröndun - stýrð öndun |
Opnar upp loftvegi í lungum, eykur slímlsoun og eykur súrefnismatn í blóðinu. |
Mótstöðuöndun |
Góð leið til að ná tökum á mæði og slakar á háls og axlarvöðvum. |
Slímlosun |
Drekka vel, nota berkjuvíkkandi innöndunarlyf og hreyfing. |
Þindaröndun með eða án pep dlautu 10-20 sinnum |
Hóstatækni 1-3 sinnum |
Hósta ef slím er laust. |
Lyfjanotkun |
Innúðalyf |
Berkjuvíkkandi og bólgueyðandi |
Súrefni |
Sterar |
Sýklalyf |
Margir þurfa að taka sýklalyf vegna tíðar sýkinga |
Lyfjameðferð getur dregið úr einkennum sjúkdómsins, minnkað bólgu, bætt öndun og aukið lífsgæði einstaklinganna |
Fræðsla |
Fara yfir tækni og öndunarkraft, leggja áherslu á reglubundna notkun. Margir þurfa aðstoð og kunna ekki að nota lyfin |
Tegundir lyfja |
Loftúði/ friðarpípa |
Lyf/NaCl gefin til innöndunar í fljótandi formi, rakaúði myndast í loftknúnu kerfi. |
Berkjuvíkkandi lyf |
Gefin vegna sjúklegra þrenginga (teppu) í lungnaberkjum. Fljótvirk berkjuvíkkandi lyf: ventolin og atrovent. |
Saltvatnsloftúði |
Slímlosandi. Má gefa isotoniskt (0,9% NaCl) eða hypertoniskt (3% – 5% NaCL) |
Criteria fyrir innlögn COPD sjúklinga |
1) Severe COPD symptoms |
increase in shortness of breath and increased frequency of exacerbation |
2 ) Development of new complications: |
pulmonary hypertension, carbon dioxide retention (reduced alertness), haemodynamic instability or arrhythmia |
3) Inadequate outpatient treatment expected |
advanced age, failed initial medical or outpatient management and insufficient home support |
Skilgreiningar
Apnea |
Stöðvun öndunnar |
Dyspnea |
Shortness of breath – andstuttur |
Tachypnea |
Óeðlilega hröð öndun/mæði |
Bradypnea |
Hæg öndun |
Hypoxemia |
Súrefnisskortur/lágt súrefni í blóði |
Hypoxia |
Skert súrefnisframboð til vefja; sbr. hypoxískur skaði í heila eftir hjartastopp |
Hemoptysis |
Spýtir blóði |
Cyanosa |
Blámi |
Orthopnea |
Erfitt að liggja vegna mæði |
Obstructuve sleep apnea |
Andar ekki v/fyrirstöðu í efri öndunarvegi þegar sefur |
Aspiration |
Ásvelging s.s. aspirations lungnabólga/ásvelgingar lungnabólga |
Atelectasis |
Lokun eða samfall á lungnablöðru. Orsakir: Grunn öndun (skurðaðgerð), fyllt af slími (lungnabólga), þrýstingur á lungnablöðrur (æxlisvöxtur); obstructive atelectasis |
Pleural effusion |
Samsöfnun vökva í pleura/pleural space; einnig er talað um pleural vökva |
Empyema |
Sýking/gröftur í pleural space |
|