Show Menu
Cheatography

Hjúkrun sjúklinga með lungnasjúkdóma Cheat Sheet (DRAFT) by

Hjúkrun sjúklinga með lungnasjúkdóma

This is a draft cheat sheet. It is a work in progress and is not finished yet.

Uppbygging önduna­rfæra

Önduna­rfærin
Loftvegir Nef, munnhol Barkakýli Barki Berkjur Lungna­blöðrur Millivefur lungna Æðar Fleiðra Vöðvar, stoðkerfi
Hlutverk
Flytja súrefni inn í líkamann og losa hann við koltví­sýring
Annað
Stjórnun pH, hljóðm­yndun, sýklavörn, lykt, gefur innönd­una­rlofti raka
Skilgr­ein­ingar
Öndun (Venti­lation)
Loftflu­tningur inn og út um loftvegi
Loftskipti
Skipting á koltvíoxíð og súrefni í lungna­blöðrum
Súrefni - binst hemogl­obini (98%) Koltví­sýr­ingur flyst mest sem bíkarbónat (HCO3)
Flutningur lofts um önduna­rvegi
Áhrifa­þættir
Hreinir loftvegir, miðtau­gak­erfi, önduna­rstöð, lögun brjóst­kassa, þangeta (compl­ian­ce)­lungna
Innöndun
Þindin dregst saman, niður og flest út, neðstu rifin hreyfast upp og út. Þrýstingur eykst innan brjóst­kassa. Hver andard­ráttur 500-800 ml og innöndun 1/3 af önduna­rhring
Útöndun
Önduna­rvöðvar slakna

Lungna­sjú­kdómar og áverkar í lungum

Medicinsk nálgun
Lungna­bólga, langvinn lungna­teppa, blóptappi í lungum.
Kirugisk nálgun
Thorac­tomia vegna æxlis í lungum, sýking í fleirðru
Bráðir lungna­sjú­kdómar (acute respir­atory diseases)
Respir­atory depression (hypov­ent­ila­tion)
Bronchitis
Lungna­bólga
ARDS
Fleiðr­uvökvi (pleural vökvi)
Blóðse­garek (pulmonary embolism)
Brjóst­him­nubólga (pleur­itis)
Hypoxia
Hypoxemic hypoxia
Hypoxemic hypoxia sem er lítið magn súrenfis í blóðinu, gerist vegna hypove­nti­lation, ventil­ati­on-­per­fusion mismnatch sem gerist t.d. í pulmonary embolsm
Circul­atory hypoxia
Anemic hypoxia
Histotoxic hypoxia
Ventil­ation- perfusion Ratio (mismatch) orsakir
Shunt
Blóð streymir framhjá alveoli en loftskipti verða ekki (blóðflæði án loftsk­ipta). Orsakir : Hindrun á loftflæði í alveoli s.s. lungna­bólga, slímtappi, samfall ( atelec­tasis), tumor
Dead space
Loft er í alveoli en það er hindrun á blóðflæði og því verða ekki loftsk­ipti. Orsakir: Pulmonary emboli, cardio­genic shock
Hypove­nti­lation (vanöndun)
Alveolar hypove­nti­lation
Ekki nægt súrefni sem berst í alveoli. Orsakir: Metabó­lískar, ónæg ventil­ation, extrap­ulm­onary orsakir, chestwall og taugas­júk­dómar
Áverkar á lungu og brjósthol
Blunt trauma
–Rof á loftvegi, vöðva, æðar, hjarta
Lungnamar (Pulmonary contusion)
Rifbrot og sternu­mbrot
Flail chest
Pneumo­thorax

Bráð önduna­rbilun

Týpa 1
pO2<60 mmHg (Hypoxisk önduna­rbilun)
Týpa 2
pCO2> 45mmHg (Hyper­capnisk önduna­rbilun)
Áhættu­hópar
Langvinnir teppus­júk­dómar
Aflögun á brjóst­kassa
Taugas­júk­dómar
Lungna­bólga
Orsakir
Lokun á lugnab­löðrum
Bólga, bjúgur og fyrirferð
Þrenging á berkjum
Bólga, bjúgur og fyrirferð
Truflun á blóðflæði til lungna­laðra
Blóðsegi
Uppsöfnun koltví­sýrings
Vanöndun og koltvíoxíð safnast upp
Lungna­bólga
Á við um heilbrigða einsta­klinga og einnig einsta­klinga með langvinna lungna­sjú­kdóma (akút önduna­rbilun ofan á króníska önduna­rbilun)
ARDS
Einkenni
Andnauð, ÖT+24, blámi, breyting á meðvitund, hræðsla, vöðvas­penna, hósti, þriggja punkta staða
Hjúkrunargreiningar
1) Ófulln­ægjandi hreinsun loftvega
Lífsma­rka­mæling. Súrefn­isgjöf. Meta hósta, uppgang og þörf fyrir sögun. Niðurstaða rannsókna, fræðsla um önduna­ræf­ingar, berkju­vík­kandi lyf, hagræðing og kvíðas­til­ling.
2. Ófulln­ægjandi loftskipti
Súrefn­ism­eðferð, meta öndun, taka og meta blóðgös, önduna­rvél, einkenni uppsafnaðs co2, kenna önduna­ræf­ingar og lyfjagjöf
3) Hætta á vökvas­korti
Tryggja vökvai­nntekt, meta vökvatap, reikna vökvaj­afnvlgi og obs einkenni hjarta­bilunar og þurrks
4) Ófulln­ægjandi næring:
Fylgjast með næring­ari­nntekt, gefa næring­atr­yggir, litlar en fleiri máltíðir, íhuga feedin­gsondu og vökvagjöf í æð
5) Skert athafn­aþrek
Hvíld, svefn, hreyfing. Forðast áreynslu í veiku ástandi, hreyfa sig við bætt ástand. Semi fowler, snúa sjúklingi, setjast á rúmstokk, fara í stól. Mobili­sering.
6) Skortur á þekkingu
Fræðsla til sjúklings og aðstan­deda. Fræðsla um sýklal­yfj­agjöf, einkenni, bataferli. Um þreytu og úthald­leysi,
Meðferð
Súrefn­isgjöf
Súrefn­isg­jaf­aleiðir
O2
(í nös/ma­ski­/ra­kam­aski)
BiPAP ytri öndunarvél
(21 – 100% O2)
Highflow tæki
(20 – 100 % O2) (hypoxisk önduna­rbilun)
Ífarandi öndunarvél
(21 – 100% O2) (endot­racheal túba - gjörgæ­slu­með­ferð)
Lyfjam­eðferð
Berkju­vík­kandi lyf (ventolin, atrovent) og sterar
Ytri önduna­rvé­lam­eðferð
Markmið
Leiðrétta sýrustig og koltví­sýr­ing­sgildi
Ábending
pH < 7,35 mmHg og PCO2 >45 mmHg (samfara bráðri versnun á langvinnri lungna­teppu). Andar sjálfu­r/opinn önduna­rvegur
HJÚKRUN SJÚKLINGA Í YTRI ÖNDUNARVÉL (BiPAP)
Fræðsla
Tilgang meðferðar, hugsanleg óþægindi, nákvæmt eftirlit
Verkþættir
Lega sjúklings, lyfta grímu, mýkjandi krem, munnhirða, tannbu­rstun, munnhr­einsun, skráning
Eftirlit
Lífsmörk, stöðug mæling SaO2, blóðgös, leki meðfram grímu
 

Langvinnir lungna­sjú­kdómar

Chronic Obstru­ctive Pulmonary Disease (COPD)
Sjúkdómar þar sem er skerðing á loftflæði í lungum
COPD
Reykingar, óbeinar reykingar og loftmengun
Astmi
Lungna­háþ­rýs­tingur
COPD
COPD
Airflow obstru­ction + emphysema
Lungna­teppa
Langvinn berkju­bólga + Lungna­þemba
Langvinn berkju­bólga lýsir sér sem bólga í berkjum vegna langva­randi ertingar. Í lungna­þembu hafa orðið skemmdir á lungna­blö­ðrum. Vegna bólgu þá renna þær saman, stækka og veggir þeirra missa teygja­nleika sinn.
GOLD –STIGUN
Gold stig 1
Mild (mild) - FEV₁ ≥ 80% (af áætluðu gildi). (FEV₁ (Forced expiratory volume in 1 second))
Gold stig 2
Meðal (moderate) - FEV₁ 50 - 80%
Gold stig 3
Mikil (severe) - FEV₁ 30 - 80%
Gold stig 4
Mjög mikil (very severe) - FEV₁ <30%
Kæfisvefn
Orsakir:
Offita, þrengsli í nefi, stórir hálski­rtlar og aðrir þættir
Einkenni:
Önduna­rhlé, órólegur svefn, hrotur, næturs­viti, dagsyfja, höfuðv­erkur, kvíði og þunglyndi og einbei­tin­gar­skortur

Upplýs­ing­asöfnun og líkamsmat

Saga
Reykingar
Reykt í +20 ár
Saga um önduna­­rf­æ­r­av­­and­­amá­l
Tíðar lungna­­bó­lgur, hósti á næturnar, ný áreyns­­lu­mæði, endalaus uppgangur
Verkir
Verkir í síðu, verkir milli herðab­­laða, verkir í brjósti
Atvinn­­us­a­g­a/­­mengun í umhverfi
Vann í álverinu, stöðva kerleka
Aðrir sjúkdómar
Astmi
Áfengi­/sl­ævandi lyf
Ópíóðar
Skoða
Almennt yfirbragð
Mæði, fölur, meðvit­und­ará­stand, litarh­áttur, húð, varir, slímhúðir, súrefn­ism­ettun, húðhiti, púls, æðatei­kni­ngar, þandar hálsæðar, bjúgur
Öndun
tíðni, dýpt, mynstur, hreyfingar brjóst­kassa, önduna­rhr­eyf­ingar, notkun hjálpa­rvöðva
Líkams­bygging
Lögun brjóst­kassa /samhv­erfa. Rifbein, brjóstbein (pectus excavatum, pectum carnitum), tunnub­rjó­stk­assi, ör
Hreyfi­færni
Líkams­beyting og einkenni þreytu
Skoða ýmis einkenni einkenni
Súrefn­iss­kortur
Clubbing, þandar bláæðar, blámi, fölvi og bjúgur
Önduna­ref­iðl­eikar
Þriggja punkta öndun, hjálpa­rvö­ðvaar
Þreifa
Þreifa brjóst­kassa
Trachea í miðlínu
Pneumo­thorax, fyrirf­erð­ara­ukning í brjóstholi + tension pneumo­thorax
Titringur (fremitus)
Aukning: lungna­bólga, absess. Minnkun: Pleural effusion, pneumo­thorax, emphysema
Crepitus - Loft í subcutant vef
eftir cvk ísetningu, thoraxdren og sýkingu
Athuga þangeta lungna (T9 og T10)
Ósamhv­erfa: Vandamál í pleura, atelec­tasa, lungna­bólga, áverki á brjóst­kassa og pneumo­thorax
Banka
Leiðni hljóðs
Flatness, fullness, resonance, hyperr­eso­nance og tympany
Banka út þindarbil
Banka út þind í hámark­sin­nöndun og merkja og síðan tæma lungun og banka aftur og merkja og mæla bilið
Lungna­hlustun
Hlusta frá ca. C7 til T10 á baki og lateralt frá axilla niður að 7-8 rifi
Óeðlileg önduna­rhljóð
Brak (Crackles, rales):
Fínt og gróft. Orsakir brakhljóðs geta verið slím/v­ökv­asöfnun í lungum s.s. vegna lungna­bólgu eða við lungnabjúg og fibrosu í lungum
Wheeze (Önghljóð)
Orsakast af þrengingu loftvega (t.d. berkju­spa­sma).
Rhonci (slímh­ljóð)
Orsök er slímsöfnun í önduna­rvegum
Pleural rub (núnin­gshljóð fleiðr­umar)
Gróf og marrandi núning­shljóð við önduna­rhr­eyf­ingar einsta­klings með bólgus­júkdóm í fleiðru.
Lengd útöndun
Lengd útöndun bendir til aukinnar mótstöðu loftfl­æðis. Annars vegar vegna þrenginga í berkjum í langvinnri berkju­bólgu. Hins vegar vegna samfalls á smáum loftvegum þannig að loft lokast inni í lungna­blö­ðrunum í lungna­þembu.
Eðlileg önduna­rhljóð
Vesicular
Heyrist um allan lungnavef. Innöndun.
Bronchial
Sternum. Við innöndun
Bronch­cov­esi­cular
Í miðjunni. Jafn lengi út og inn.
 

Hjúkru­nar­meðferð LLT

Langvinn lungna­teppa LLT/COPD
Veldur skaða á önduna­rfærum sem er óaftur­kræfur - einkennist af teppu í lungum sem ekki er að fullu afturkræf eftir gjöf berkju­vík­kandi lyfja
Greining
Önduna­rmæling spirom­etria
Mælir starfsemi lungna. Fráblá­stu­rhl­utf­all/1 sek(FEV1) og heilda­rrú­mmáls (FVC) eftir berkju­vík­kandi lyf
Saga og einkenni frá önduna­rfærum
Sjúkdó­murinn greinist oft seint og geta einkenni þróast á löngum tima
Langveikir lungna­sjú­kli­ngar- hjúkru­nar­áætlun
Hjúkrun
önduna­rer­fið­leikar - mæði - létta öndun/­æfi­nga­r/s­lím­losun
Reykleysi
aðstoð við reykleysi /lyaagjöf /samta­lsm­eðferð
Lyfjan­otkun
Fylgjast með að sjúklingar noti lyfin sín rétt
Næring
Fylgjast með næring­ará­standi - gera viðeigandi ráðsta­fanir
Fræðsla
Fræðsla til sjúklings og aðstan­denda
Endurh­æfing
Jafnvægi á milli hreyfingar og hvíldar
Stuðningur
við langveika lungna­sjú­klinga
Einken­nam­eðferð
Hjúkru­nar­meðferð við andþyn­gslum
Andlegur stuðningur
Róa sjúkling, vera rólegur, viðurkenna upplifun, fylla öryggi­sþa­rfir, aðstöða við önduna­ræf­ingar, skapa ró, fjarlægja áreiti
Líkamlegur stuðningur
Eftirlit með önduna­rfærum, gefa berkju­vík­kandi, bólgue­yðandi lyf og súrefni. Hvetja hóstun. Hjálpa sjúkling í semi fowler.
Matskvarðar
mMRC
ESAS í Sögu
CAT
Öndunaræfingar
Kviðar­öndun - stýrð öndun
Opnar upp loftvegi í lungum, eykur slímlsoun og eykur súrefn­ismatn í blóðinu.
Mótstö­ðuöndun
Góð leið til að ná tökum á mæði og slakar á háls og axlarv­öðvum.
Slímlosun
Drekka vel, nota berkju­vík­kandi innönd­unarlyf og hreyfing.
Þindar­öndun með eða án pep dlautu 10-20 sinnum
Hóstatækni 1-3 sinnum
Hósta ef slím er laust.
Lyfjanotkun
Innúðalyf
Berkju­vík­kandi og bólgue­yðandi
Súrefni
Sterar
Sýklalyf
Margir þurfa að taka sýklalyf vegna tíðar sýkinga
Lyfjam­eðferð getur dregið úr einkennum sjúkdó­msins, minnkað bólgu, bætt öndun og aukið lífsgæði einsta­kli­nganna
Fræðsla
Fara yfir tækni og önduna­rkraft, leggja áherslu á reglub­undna notkun. Margir þurfa aðstoð og kunna ekki að nota lyfin
Tegundir lyfja
Loftúði/ friðarpípa
Lyf/NaCl gefin til innöndunar í fljótandi formi, rakaúði myndast í loftknúnu kerfi.
Berkju­vík­kandi lyf
Gefin vegna sjúklegra þrenginga (teppu) í lungna­ber­kjum. Fljótvirk berkju­vík­kandi lyf: ventolin og atrovent.
Saltva­tns­loftúði
Slímlo­sandi. Má gefa isotoniskt (0,9% NaCl) eða hypert­oniskt (3% – 5% NaCL)
Criteria fyrir innlögn COPD sjúklinga
1) Severe COPD symptoms
increase in shortness of breath and increased frequency of exacer­bation
2 ) Develo­pment of new compli­cat­ions:
pulmonary hypert­ension, carbon dioxide retention (reduced alertn­ess), haemod­ynamic instab­ility or arrhythmia
3) Inadequate outpatient treatment expected
advanced age, failed initial medical or outpatient management and insuffi­cient home support

Skilgr­ein­ingar

Apnea
Stöðvun öndunnar
Dyspnea
Shortness of breath – andstuttur
Tachypnea
Óeðlilega hröð öndun/mæði
Bradypnea
Hæg öndun
Hypoxemia
Súrefn­iss­kor­tur­/lágt súrefni í blóði
Hypoxia
Skert súrefn­isf­ramboð til vefja; sbr. hypoxískur skaði í heila eftir hjarta­stopp
Hemoptysis
Spýtir blóði
Cyanosa
Blámi
Orthopnea
Erfitt að liggja vegna mæði
Obstru­ctuve sleep apnea
Andar ekki v/fyri­rstöðu í efri önduna­rvegi þegar sefur
Aspiration
Ásvelging s.s. aspira­tions lungna­ból­ga/­ásv­elg­ingar lungna­bólga
Atelec­tasis
Lokun eða samfall á lungna­blöðru. Orsakir: Grunn öndun (skurð­aðg­erð), fyllt af slími (lungn­abó­lga), þrýstingur á lungna­blöðrur (æxlis­vöx­tur); obstru­ctive atelec­tasis
Pleural effusion
Samsöfnun vökva í pleura­/pl­eural space; einnig er talað um pleural vökva
Empyema
Sýking­/gr­öftur í pleural space