Show Menu
Cheatography

Hjúkrun hjartasjúklinga Cheat Sheet (DRAFT) by

Hjúkrun hjartasjúklinga

This is a draft cheat sheet. It is a work in progress and is not finished yet.

Kransæ­ðas­júk­dómur

Algengi
Algengasti sjúkdó­murinn af hjarta­sjú­kdómum
Dánartíðni
Algengasta dánarorsök á heimsvísu
Árleg dánartíðni í evrópu
Orsök 20% allra dauðsfalla í Evrópu.
Árs dánartíðni STEMI
10%
Í Evrópu hefur dánartíðni farið lækkandi s.l þrjá áratugi
Áhættu­þættir
Óbreyt­anlegir
Kyn, aldur og ættarsaga
Tengdir öðrum sjúkdómum
DM, PAD, carotid AD
Breyta­nlegir áhættu­þættir
Kólest­eról, reykingar, háþrýs­tingur, DM
Tegundir myocardial infarction
5 tegundir
Týpa 1
Hefðbundin flæðis­hin­drandi kransæ­ðas­júk­dómur. Athero­scl­erotic plaque rupture and thrombosis
Týpa 2
Ójafnvægi í framboði og eftirspurn á súrefni í hjarta­vöð­vanum og getur komið til í eðlilegum kransæðum. *
Flokkun kransæ­ðas­júkdóma
Stöðug hjartaöng (SAP)
Einkenna verður fyrst og fremst vart við áreynslu. Svarar Nitrog­lyc­erini (NG) og hvíld.
Bráðir kransæ­ðas­júk­dómar (ACS):
Óstöðug hjartaöng (ÓAP): Getur komið í hvíld og breytingar sjást á hjarta­lín­uriti.
Breytingar á hjarta­lín­uriti í bráðum kransæ­ðas­júkdóm.
NSTEMI
Kransæ­ðas­tífla án ST hækkana á hjarta­lín­uriti.
STEMI
Kransæ­ðas­tífla með ST hækkunum á hjarta­lín­uriti
Skilgr­ein­ingar
Stöðug hjartaöng
Óstöðug hjartaöng
Einkenni blóðþu­rrðar í hjarta­vöðva
Brjóst­verkur, óþægindi, þrýsti­ngur, seyðingur, önduna­rei­nkenni, meltin­gar­ein­kenni, sviti, ótti kvíði, svimi, hjarts­lát­tar­óþæ­gindi
Einkenni kransæðarstíflu
Viðvarandi lokun
Verkir þrátt fyrir NG og hvíld
Mæði, svimi, ógleði, þreyta, hjarts­lát­tar­ónot, kvíði
Andþygsli, uppköst, ótti, fölvi, sviti
Sumir fá vægari og ódæmigerð einkenni!
Konur, aldraðir, sykursýki
Merki kransæ­ðar­stíflu
Breytingar á EKG
Hækkuð hjarta­ensím (hs-TnT)
Breyting á meðvitund
Óeðlileg hjarta- og lungah­lustun
Veikir púlsar
Dánarlíkur mestar fyrstu 24 – 48 klst
Meðferð
Kransæ­ðaþ­ræðing og víkkun
Fylgik­villar
Hjarts­lát­tat­ruf­lanir
90%
Hjarta­stopp
Mesta hættan fyrstu klst
Hjarta­bilun
Væg og bráð
Hjartalost
Alvarlegt, ekki algengt, sleglar dragast ekki saman
Gollur­hús­bólga
Vökvi/­bólga í pokan, ekki það algengt. Getur komið seinna. Dressler syndrome
Þunglyndi og kvíði
Alvarl­egir, algeng, áhrif á horfur, 6x líklegir til að deyja fyrsta árið
Horfur
Alvarleiki lokun og skaði á hjarta
Greining og uppvinnsla
Upplýs­ing­asöfnun
áhersla á einkenni og áhættu­þætti
Hjarta­línurit
Taka strax! Innan 10 mín
Líkamsmat
Almennt útlit, hjarta og lungna­hlu­stun, mat á blóðrás og taka lífsmörk
Blóðprufur
Hjarta­ensím
Áreyns­lupróf
Ef fólk kemur og er ekki lengur með verk
Kransæ­ðam­ynd­ataka
Best greini­nga­rtækið
Lungnamynd
Til mismun­arg­rei­ningar
Hjartaómun
Frekar í legu
CT/MRI
Frekar í legu
Upplýs­ing­asöfnun
Einken­ni/­brj­óst­ver­kir-OLD CARTS
O (Onset)
Hvenær hófust einkenni
L (Location)
Staðse­tning verkja
D (Duration)
Hve lengi hafa þeir staðið yfir
C (Chara­cte­ris­tics)
Hvernig lýsir verkurinn sér?
A (Aggra­vates)
Hvað ýtir undir/­eykur einkenni
R (Radia­tion)
Leiðni einkenna
T (Treat­ment)
Viðbrögð við einkennum
S (Severity)
NRS 1-10/VAS
Hjarta­línurit
Við blóðþurrð/NSTEMI:
ST-bilið lækkar um amk 0.5 mm í ≥ 2 samlig­gjandi leiðslum.
Viðsnúinn T-takk­i/N­eikvæð T-bylgja í öllum leiðslum
Kransæðastífla/STEMI:
ST bilið hækkar um 1 mm eða meira
ST bil verða flöt, T bylgjan er viðsnúin
Hjartadrep kemur fram sem Q bylgja sem hverfur ekki

EKG

Kransæ­ðas­júk­dómur 2

Blóðprufur
Almennar blóðprufur (SNAKK)
hs-TnT (Trópónín)
Finnst í hjarta og rákóttum vöðvum. Hækkar á 3-4 klst. eftir kransæ­ðas­tíflu, nær hámarki á 14-18 klst. Helst hækkað í 5-7 daga.
Trópínín hækkun við annað
Vöðvas­kem­mdir, nýrnabilun
Viðmið­una­rmörk
>15 ng/L
» Útilokun kransæ­ðas­tíflu á ca 6 klst
Birtin­gamynd bráðs kransæ­ðar­sjú­kdóms
Birtingamynd 1:
Klínísk einkenni
Langvinn stöðug hjartaöng
Ensím
Trópónín -
EKG
Eðlilegt, óbreytt frá fyrra riti
Meðferð =
Lyf við hjartaöng; statín og magnýl
Birtingamynd 2:
Klínísk einkenni
Óstöðug hjartaöng
Ensím
Trópínín -
EKG
ST-lækkun. T-brey­tingar. Eðlilegt
Meðferð =
Lyf við hjartaöng; magnýl, enoxap­arín, klópid­ógrel, statín
Birtingamynd 3:
Klínísk einkenni
Brjóst­verkur vegna hjarta­dreps án ST hækkunar
Ensím
Trópónín +
EKG
ST-lækkun. T-brey­tingar. Eðlilegt
Meðferð =
Lyf við hjartaöng; magnýl, enoxap­arín, klópid­ógrel, statín. Hugleiða GPllb/­III­a-hemil
Birtingamynd 4:
Klínísk einkenni
Brjóst­verkur vegna hjarta­dreps með ST-hækkun
Ensím
Trópónín +
EKG
ST-hækkun
Meðferð =
Magnýl, bráð kransæ­ðav­íkkun eða segale­ysandi lyfjam­eðferð, statín og klópid­ogrel
Markmið meðferðar
1. Endurheimta + bæta blóðflæði
Kransæ­ðav­íkkun (CABG) og segale­ysandi lyf
2. Meðhöndla einkenni, draga úr skaða á hjarta­vöðva og fylgik­villum
Lyfjam­eðferð og stjórnun áhættu­þát­ta/­líf­stí­lsb­rey­tingar
3. Hefta framgang sjúkdóms
Fræðsla, ráðgjöf og stuðningur
Lyfjam­eðferð í meðhöndlun einkenna (2)
Blóðfl­ögu­hem­jandi lyf
Blóðþy­nni­ngarlyf
Segale­ysandi lyf; landsb­yggðin
Lyf til að meðhöndla brjóst­verki
Nitrog­lycerin
Blóðfi­tul­ækkandi lyf
Statin; allir fá þau (æðask­ellan)
Blóðþr­ýst­ing­slæ­kkandi lyf
Ef áverki á hjarta­vöðva
Lyf sem hafa áhrif á hjarts­lát­tar­tíðni og takt
Truflanir mjög algengar; beta blokkar
 

Hjúkrun brjóst­verki og kransæ­ðas­tíflu

Mat og meðhöndlun einkenna
Morfín v. bráðum brjóst­ver­kjum. Líkamsmat
Monito­ref­tir­lit/EKG
---
Eftirlit með líðan og lífsmörkum
Bregðast við breytingum á ástandi
Tryggja æðaaðgengi og taka blóðprufur
Lyfjag­jafir
Meta þörf fyrir súrefni, NG, Morfín
Rúmlega eða takmörkuð fótaferð
Veita upplýs­ingar, fræða og kvíðas­tilla
Fræðsla og ráðgjöf
Sjúklingar og aðstan­dendur þurfa fræðslu um:
Hvað gerðist
Um hjartað, um sjúkdó­minn, meðferð og lyfjatöku
Æskilega lífshætti, eftirlit
Einkenni, viðbrögð við brjóst­verk, hættumerki og hvenær þarf sérhæfða hjálp
Æskilegir lífshættir
Reyk og tóbaks­leysi, hjartavænn matur, innan klínískra leiðbe­ininga, regluleg hreyfing
Hjúkru­nar­gre­iningar
Ófulln­ægjandi flæði til vefja - hjarta
Brjóst­verkur
Kvíði
Ónóg þekking
Minnkað útfall hjarta

Staðre­yndir og tölfræði

Tölfræði um hjarta­bilun
Tíðni á Íslandi
3-4%
Tíðni hjá 70-80 ára
10 -20%
Tíðni bráðai­nnlagna
5% eru hjarta­bilun
Staðre­yndir um hjarta­bilun
Algengasta innlan­gar­ástæða aldraðra
Aldraðir með hjarta­bilun hafa hæðstu tíðni enduri­nnlagna
Verstur horfur allra aldraðra
Verulega skert lífsgæði
Sjálfs­umönnun og meðfer­ðar­heldni ábótavant
Eftirlit með sjúklingum og þverfagleg vinna;
Fækkar versnunum, dregur úr innlögnum, kostnaði og eykur lífsgæði

Hvað er hjarta­bilun?

Skilgr­eining á hjarta­bilun
Sjúkdó­msmynd sem verður vegna ófulln­ægjandi getu hjarta­vöðvans til að taka við eða dæla blóði og mæta súrefn­isþörf líffæra og vefja líkamans.
Skerðing á blóðflæði
Einkenni: minnkað úthald, þreyta og andþyngsli
Vansta­rfsemi í líffærum
Nýrnabilun
Tegundir hjarta­bilunar
Vinstri og hægri
Systólísk og diastólísk
Bráð og langvinn
Systólísk hjarta­bilun
Skertur samdráttur hægri eða vinstri slegil.
Díastólísk hjarta­bilun
Stíft hjarta, skert fylligeta, aukin díastól þrýstingur í vinstri slegil. Aukin bakþrý­stingur í vinstri gátt og lungna­bjúgur.
Skilgr­eining hjarta­bilunar
HFrEF
Hjarta­bilun með skertu útstreymi = LVEF <40%
HFmrEF
Hjarta­bilun með meðal skertu útstreymi = LVEF 40 - 49%
HFmrEF: díastólísk vansta­rfsemi
Hækkað BNP og amk eitt af eftirt­öldu: LVH/LAE
HFpEF
Hjarta­bilun með varðveittu útstreymi = LVEF ≥50%
HFpEF: díastólísk vansta­rfsemi
Hækkað BNP og amk eitt af eftirt­öldu: LVH/LAE
Þættir sem orsaka eða valda versnun á hjarta­bilun
Acute coronary syndrome (ACS)
Aðrir hjarta­sjú­kdómar. Oft lokastig annara sjúkdóma.
Hraðtaktar
Hægtaktar
Bráð blóðþr­ýstings hækkun
Heilaáföll
Aukin sympatísk örvun
Efnask­ipt­a/h­ormóna truflanir
Sýkingar
Veirus­ýkingar í hjarta
Versnun á COPD
Lungna­embolía
Lyf
NSAID
Eitranir
Skortur á meðfer­ðah­eldni
Skurða­ðgerðir og fygikv­illar
Rof á hjarta­vöðva, brjóst­hol­sáv­erkar, hjarta­aðg­erðir, lokusj­úkd­ómar.
Greining og mat
Upplýs­ing­asö­fnun:
Einkenni og orsakir
Líkamsmat:
Meta ástand, versnanir og árangur meðferðar
Blóðpr­ufur:
BNP
Peptíð seytt af sleglum þegar er álag á þeim
Status
Na, K, Krea, Urea
Blóðsykur
Hjarta­ensím
Skjald­kir­til­spróf
Járnpa­ram­etrar
CRP
D-dimer
Lungna­mynd:
Hjarta­stærð, vökvas­öfnun, íferðir.
Hjarta­línurit
Óeðlilegt hjá hjarta­bil­uðum.. Taktur, hraði, merki um blóðþurrð, fyrri kransæ­ðas­tíflu ofl.
Hjartaómun
Besta greini­nga­rtæki hjarta­bil­unnar. Meta hjarta­vöð­vann, hjarta­lokur, dælugetu.
Dælugetan (EF%)
Metur hlutfalls blóðs sem er dælt úr hjartanu með hverjum hjarts­lætti. Hjartað dælir ekki öllu blóðinu sem sem mögulegt er við hvern hjartslátt
Útstre­ymi­sbrot (EF): Eðlilegt
55-65%
Útstre­ymi­sbrot (EF): Alvarleg skerðing
≤ 35%
 

Birtin­gamynd í bráðri hjarta­bilun:

Einkenni:
Andþyn­gsli, hósti, þyngsli, brjóst­verkir, óróleiki, kvíði
Merki:
Hækkuð ÖT, lækkuð SaO2
Compen­sering
Aukinn hartsl­átt­ahraði
Compen­sering minnkað o2 upptöku
Hækkun­/lækkun Blþr.
Langvinn hjarta­bilun með skertu slegil sýnir lækkun en almennt sést hækkun
Fölvi, blámi, köld, þvöl húð
Vökvas­öfnun /bjúgur
Líka peripher vökasöfnun
Minnkaður þvagút­ski­lnaður
Brak við hlustun og auka hjarta­hljóð
Aukin bláæða­fylling á hálsi
Samhliða vandamál og fylgik­villar
Lágþrý­stingur
Hjartalost
Hjarts­lát­tat­ruf­lanir
Cardiac Tamponade
Blóðtappar
Þurrkur
Nýrnabilun
Kalíum skortur og aðrar salttr­uflanir

Meðferð í bráðri hjarta­bilun

Markmið
Meðhöndla einkenni, stabíl­isera sjúkling og greina og meðhöndla mögulegar orsakir
Orsök bráðrar versnunnar
Oft aukin vökvas­öfnun
Lyfjam­eðferð
Þvagræ­silyf
Draga vökva af sjúkling – furix
Nitrog­lycerin
Ef fólk er mjög háþrýst
Súrefn­isgjöf
Eftir þörfum
Morfín
Í litlum skömmum 2-5mg.

Hjúkrun hjarta­bilunar og lungna­bjúgs

Mat og meðhöndlun einkenna
Bregðast við breytingum
Ástand og lífsmörk
Monito­ref­tirlit EKG
Lyf og súrefni
Vökvaj­afnvægi
Ytri önduna­rvé­las­tuð­ningur
Hjálpar líka þrýsta vökva úr lungnavef
Hagræðing
Auðvelda öndun
Hvíld, kvíðas­tilling
Tryggja æðaaðg­ang­/bl­óðp­rufur
Fræðsla

Langvinn hjarta­bilun

Langvinn hjarta­bilun einkennist af tíðum versnunum. Fólk nær sér ekki alveg aftur eftir versnun, og smám saman versnar
Flokkun á alvarleika og einkenni hjarta­bilunar
NYHA flokkun
NYHA flokkun
Stig 1
Engar takmar­kanir á ADL. Venjuleg áreynsla veldur ekki óeðlilegri þreytu, mæði eða hjarts­lát­tar­ónotum.
Stig 2
Væg takmörkun á líkamlegri áreynslu en ekki óþægindi í hvíld. Venjuleg líkamleg áreynsla veldur einkennum.
Stig 3
Veruleg takmörkun á líkamlegri áreynslu. Engin óþægindi í hvíld en minnsta áreynsla veldur einkennum.
Stig 4
Einkenni hjarta­bilunar eru til staðar í hvíld. Öll líkamleg áreynsla veldur stigva­xandi óþægindum og einkennum.
Einkenni og merki í langvinnri hjarta­bilun
Almenn einkenni
Þreyta, syfja, svefnö­rðu­leikar,
Öndun
Mæði, úthald­sleysi, andþyn­gsli, hósti
Hjarta og blóðrás
Hraður hjarts­láttur, óreglu­elgan, vökvas­öfnun,
Melting
Vökvi í kvið, erfitt með að nærast, uppþemba
Andlegt ástand
Þunglyndi, kvíði, vonleysi
Sértæk einkenni
Mæði
Orthopnea
Næturmæði
Skert úthald
Þreyta
Ökklab­júgur
Ósértækari einkenni
Næturhósti
Wheezing
Uppþemba
Lystar­leysi
Rugl
Þunglyndi
Hjarts­lát­tarónot
Svimi, yfirlið
Bendopnea
Sértæk merki
Aukning á JVP
Hepato­jugular reflux
Þriðji hjartatónn
Hliðrun á apical impulse
Ósértækari einkenni
Þyngda­rau­kning
> 2 kg/viku
Þyngda­rtap, Chachexia
Hjarta­óhljóð
Pherifer bjúgur, ascites
Brak við lungna­hlustun
Minnkuð önduna­rhljóð og deyfa við hlustun
Hraðta­ktur, óreglu­legur hjarts­láttur
Hröð öndun, Cheyne Stokes öndun
Lifras­tækkun
Oliguria
Kaldir útlimir
Narrow pulse pressure
Meðferð í langvinni hjarta­bilun
Markmið
Hægja á framgangi sjúkdóms, draga úr einkennum, bæta starfsgetu og lífsgæði.
Hvernig?
Meðhön­dla­/up­præta undirl­igg­jandi orsök, hámarka alla þætti meðferðar og fyrirb­yggja versnanir
Innihald meðferðar
Lyfjam­eðferð
Súrefn­isgjöf
Takmarka vökva og salt
Fræðsla og ráðgjöf
Endurh­æfing
Aðrar meðferðir:
Gangrá­ðsí­græðsla og hjarta­skipti.
Lyfjam­eðferð
ARNI (enresto) eða ACE blokkerar
ACE: capoten, daren, ramece, enalpril
Beta blokkar
Sympatísk örvun; , carvedilol
MRA
Spirix og inspra
SGLR2i
Sykurs­ýki­slyf, áhrif á hjarta­bilun
Þvagræ­silyf
Hafa ekki áhrif á horfur heldur líðan
Önnur algeng lyf
Nítröt, blóðþy­nning og lyf við hjarts­lát­tar­óreglu

Hjúkrun sjúklinga með langvinna hjarta­bilun

Upplýs­ing­asöfnun og líkams­skoðun
Einkennamat
Mæði, þreyta, svefnt­ruf­lanir, svimi, Þunglyndi, matarlyst, ógleði, verkir, hægðir
Eftirlit með lífsmörkum
Lyfjam­eðferð hafa áhrif á LM
Bjúgur
meta +1- 4
Vökvag­jaf­nvægi
Mat og eftirlit á vökva, elektr­ólýta og bjúg. Takmarka salt og vökva
Lyf og súrefni
Gefa lyf og súrefni og fylgja eftir lyfjam­eðferð og lyfjatöku
Hreyfing
Skapa jafnvægi milli hvíldar og hreyfingar
Endurh­æfi­ng/­þjá­lfu­n/s­tuð­ningur
Hvatning, virk hlustun, fræðsla, efling sjálfs­um0­nnunar, ráðgjöf um breytta lífshætti
Melting
Viðbrögð við ógleði, meltin­gar­óþæ­gindum
Næring
Næring­aef­tirlit og ráðgjöf.
Útskil­naður
Fyrirb­ygging hægðat­regðu
Húð
Fylgjast með ástandi húðar. Skert blóðflæði.
Öndun
Önduna­ræv­ingar
Lífslo­kam­eðferð
Ráðlagðar breytingar á lífsháttum
Taka lyf samkvæmt fyrirmælum
Dagleg­/re­gluleg vigtun
skilja þýðingu þyngda­rbr­eytinga
Eftirlit með einkennum
– viðbrögð við versnunum
Vökvat­akm­örkun
Saltskert mataræði
Regluleg þjálfu­n/h­reyfing
Reykleysi
Kjörþyngd
Bóluse­tningar