Kransæðasjúkdómur
Algengi |
Algengasti sjúkdómurinn af hjartasjúkdómum |
Dánartíðni |
Algengasta dánarorsök á heimsvísu |
Árleg dánartíðni í evrópu |
Orsök 20% allra dauðsfalla í Evrópu. |
Árs dánartíðni STEMI |
10% |
Í Evrópu hefur dánartíðni farið lækkandi s.l þrjá áratugi |
Áhættuþættir |
Óbreytanlegir |
Kyn, aldur og ættarsaga |
Tengdir öðrum sjúkdómum |
DM, PAD, carotid AD |
Breytanlegir áhættuþættir |
Kólesteról, reykingar, háþrýstingur, DM |
Tegundir myocardial infarction |
5 tegundir |
Týpa 1 |
Hefðbundin flæðishindrandi kransæðasjúkdómur. Atherosclerotic plaque rupture and thrombosis |
Týpa 2 |
Ójafnvægi í framboði og eftirspurn á súrefni í hjartavöðvanum og getur komið til í eðlilegum kransæðum. * |
Flokkun kransæðasjúkdóma |
Stöðug hjartaöng (SAP) |
Einkenna verður fyrst og fremst vart við áreynslu. Svarar Nitroglycerini (NG) og hvíld. |
Bráðir kransæðasjúkdómar (ACS): |
Óstöðug hjartaöng (ÓAP): Getur komið í hvíld og breytingar sjást á hjartalínuriti. |
Breytingar á hjartalínuriti í bráðum kransæðasjúkdóm. |
NSTEMI |
Kransæðastífla án ST hækkana á hjartalínuriti. |
STEMI |
Kransæðastífla með ST hækkunum á hjartalínuriti |
Skilgreiningar |
Stöðug hjartaöng |
Óstöðug hjartaöng |
Einkenni blóðþurrðar í hjartavöðva |
Brjóstverkur, óþægindi, þrýstingur, seyðingur, öndunareinkenni, meltingareinkenni, sviti, ótti kvíði, svimi, hjartsláttaróþægindi |
Einkenni kransæðarstíflu |
Viðvarandi lokun |
Verkir þrátt fyrir NG og hvíld |
Mæði, svimi, ógleði, þreyta, hjartsláttarónot, kvíði |
Andþygsli, uppköst, ótti, fölvi, sviti |
Sumir fá vægari og ódæmigerð einkenni! |
Konur, aldraðir, sykursýki |
Merki kransæðarstíflu |
Breytingar á EKG |
Hækkuð hjartaensím (hs-TnT) |
Breyting á meðvitund |
Óeðlileg hjarta- og lungahlustun |
Veikir púlsar |
Dánarlíkur mestar fyrstu 24 – 48 klst |
Meðferð |
Kransæðaþræðing og víkkun |
Fylgikvillar |
Hjartsláttatruflanir |
90% |
Hjartastopp |
Mesta hættan fyrstu klst |
Hjartabilun |
Væg og bráð |
Hjartalost |
Alvarlegt, ekki algengt, sleglar dragast ekki saman |
Gollurhúsbólga |
Vökvi/bólga í pokan, ekki það algengt. Getur komið seinna. Dressler syndrome |
Þunglyndi og kvíði |
Alvarlegir, algeng, áhrif á horfur, 6x líklegir til að deyja fyrsta árið |
Horfur |
Alvarleiki lokun og skaði á hjarta |
Greining og uppvinnsla |
Upplýsingasöfnun |
áhersla á einkenni og áhættuþætti |
Hjartalínurit |
Taka strax! Innan 10 mín |
Líkamsmat |
Almennt útlit, hjarta og lungnahlustun, mat á blóðrás og taka lífsmörk |
Blóðprufur |
Hjartaensím |
Áreynslupróf |
Ef fólk kemur og er ekki lengur með verk |
Kransæðamyndataka |
Best greiningartækið |
Lungnamynd |
Til mismunargreiningar |
Hjartaómun |
Frekar í legu |
CT/MRI |
Frekar í legu |
Upplýsingasöfnun |
Einkenni/brjóstverkir-OLD CARTS |
O (Onset) |
Hvenær hófust einkenni |
L (Location) |
Staðsetning verkja |
D (Duration) |
Hve lengi hafa þeir staðið yfir |
C (Characteristics) |
Hvernig lýsir verkurinn sér? |
A (Aggravates) |
Hvað ýtir undir/eykur einkenni |
R (Radiation) |
Leiðni einkenna |
T (Treatment) |
Viðbrögð við einkennum |
S (Severity) |
NRS 1-10/VAS |
Hjartalínurit |
Við blóðþurrð/NSTEMI: |
ST-bilið lækkar um amk 0.5 mm í ≥ 2 samliggjandi leiðslum. |
Viðsnúinn T-takki/Neikvæð T-bylgja í öllum leiðslum |
Kransæðastífla/STEMI: |
ST bilið hækkar um 1 mm eða meira |
ST bil verða flöt, T bylgjan er viðsnúin |
Hjartadrep kemur fram sem Q bylgja sem hverfur ekki |
Kransæðasjúkdómur 2
Blóðprufur |
Almennar blóðprufur (SNAKK) |
hs-TnT (Trópónín) Finnst í hjarta og rákóttum vöðvum. Hækkar á 3-4 klst. eftir kransæðastíflu, nær hámarki á 14-18 klst. Helst hækkað í 5-7 daga.
|
Trópínín hækkun við annað Vöðvaskemmdir, nýrnabilun
|
Viðmiðunarmörk >15 ng/L
|
» Útilokun kransæðastíflu á ca 6 klst |
Birtingamynd bráðs kransæðarsjúkdóms |
Birtingamynd 1: |
Klínísk einkenni Langvinn stöðug hjartaöng
|
Ensím Trópónín -
|
EKG Eðlilegt, óbreytt frá fyrra riti
|
Meðferð = Lyf við hjartaöng; statín og magnýl
|
Birtingamynd 2: |
Klínísk einkenni Óstöðug hjartaöng
|
Ensím Trópínín -
|
EKG ST-lækkun. T-breytingar. Eðlilegt
|
Meðferð = Lyf við hjartaöng; magnýl, enoxaparín, klópidógrel, statín
|
Birtingamynd 3: |
Klínísk einkenni Brjóstverkur vegna hjartadreps án ST hækkunar
|
Ensím Trópónín +
|
EKG ST-lækkun. T-breytingar. Eðlilegt
|
Meðferð = Lyf við hjartaöng; magnýl, enoxaparín, klópidógrel, statín. Hugleiða GPllb/IIIa-hemil
|
Birtingamynd 4: |
Klínísk einkenni Brjóstverkur vegna hjartadreps með ST-hækkun
|
Ensím Trópónín +
|
EKG ST-hækkun
|
Meðferð = Magnýl, bráð kransæðavíkkun eða segaleysandi lyfjameðferð, statín og klópidogrel
|
Markmið meðferðar |
1. Endurheimta + bæta blóðflæði Kransæðavíkkun (CABG) og segaleysandi lyf
|
2. Meðhöndla einkenni, draga úr skaða á hjartavöðva og fylgikvillum Lyfjameðferð og stjórnun áhættuþátta/lífstílsbreytingar
|
3. Hefta framgang sjúkdóms Fræðsla, ráðgjöf og stuðningur
|
Lyfjameðferð í meðhöndlun einkenna (2) |
Blóðflöguhemjandi lyf |
Blóðþynningarlyf Segaleysandi lyf; landsbyggðin
|
Lyf til að meðhöndla brjóstverki Nitroglycerin
|
Blóðfitulækkandi lyf Statin; allir fá þau (æðaskellan)
|
Blóðþrýstingslækkandi lyf Ef áverki á hjartavöðva
|
Lyf sem hafa áhrif á hjartsláttartíðni og takt Truflanir mjög algengar; beta blokkar
|
|
|
Hjúkrun brjóstverki og kransæðastíflu
Mat og meðhöndlun einkenna |
Morfín v. bráðum brjóstverkjum. Líkamsmat |
Monitoreftirlit/EKG |
--- |
Eftirlit með líðan og lífsmörkum |
Bregðast við breytingum á ástandi |
Tryggja æðaaðgengi og taka blóðprufur |
Lyfjagjafir |
Meta þörf fyrir súrefni, NG, Morfín |
Rúmlega eða takmörkuð fótaferð |
Veita upplýsingar, fræða og kvíðastilla |
Fræðsla og ráðgjöf |
Sjúklingar og aðstandendur þurfa fræðslu um: |
Hvað gerðist |
Um hjartað, um sjúkdóminn, meðferð og lyfjatöku |
Æskilega lífshætti, eftirlit |
Einkenni, viðbrögð við brjóstverk, hættumerki og hvenær þarf sérhæfða hjálp |
Æskilegir lífshættir |
Reyk og tóbaksleysi, hjartavænn matur, innan klínískra leiðbeininga, regluleg hreyfing |
Hjúkrunargreiningar |
Ófullnægjandi flæði til vefja - hjarta |
Brjóstverkur |
Kvíði |
Ónóg þekking |
Minnkað útfall hjarta |
Staðreyndir og tölfræði
Tölfræði um hjartabilun |
Tíðni á Íslandi |
3-4% |
Tíðni hjá 70-80 ára |
10 -20% |
Tíðni bráðainnlagna |
5% eru hjartabilun |
Staðreyndir um hjartabilun |
Algengasta innlangarástæða aldraðra |
Aldraðir með hjartabilun hafa hæðstu tíðni endurinnlagna |
Verstur horfur allra aldraðra |
Verulega skert lífsgæði |
Sjálfsumönnun og meðferðarheldni ábótavant |
Eftirlit með sjúklingum og þverfagleg vinna; |
Fækkar versnunum, dregur úr innlögnum, kostnaði og eykur lífsgæði |
Hvað er hjartabilun?
Skilgreining á hjartabilun |
Sjúkdómsmynd sem verður vegna ófullnægjandi getu hjartavöðvans til að taka við eða dæla blóði og mæta súrefnisþörf líffæra og vefja líkamans. |
Skerðing á blóðflæði |
Einkenni: minnkað úthald, þreyta og andþyngsli |
Vanstarfsemi í líffærum |
Nýrnabilun |
Tegundir hjartabilunar |
Vinstri og hægri |
Systólísk og diastólísk |
Bráð og langvinn |
Systólísk hjartabilun |
Skertur samdráttur hægri eða vinstri slegil. |
Díastólísk hjartabilun |
Stíft hjarta, skert fylligeta, aukin díastól þrýstingur í vinstri slegil. Aukin bakþrýstingur í vinstri gátt og lungnabjúgur. |
Skilgreining hjartabilunar |
HFrEF |
Hjartabilun með skertu útstreymi = LVEF <40% |
HFmrEF |
Hjartabilun með meðal skertu útstreymi = LVEF 40 - 49% |
HFmrEF: díastólísk vanstarfsemi |
Hækkað BNP og amk eitt af eftirtöldu: LVH/LAE |
HFpEF |
Hjartabilun með varðveittu útstreymi = LVEF ≥50% |
HFpEF: díastólísk vanstarfsemi |
Hækkað BNP og amk eitt af eftirtöldu: LVH/LAE |
Þættir sem orsaka eða valda versnun á hjartabilun |
Acute coronary syndrome (ACS) |
Aðrir hjartasjúkdómar. Oft lokastig annara sjúkdóma. |
Hraðtaktar |
Hægtaktar |
Bráð blóðþrýstings hækkun |
Heilaáföll |
Aukin sympatísk örvun |
Efnaskipta/hormóna truflanir |
Sýkingar |
Veirusýkingar í hjarta |
Versnun á COPD |
Lungnaembolía |
Lyf |
NSAID |
Eitranir |
Skortur á meðferðaheldni |
Skurðaðgerðir og fygikvillar |
Rof á hjartavöðva, brjóstholsáverkar, hjartaaðgerðir, lokusjúkdómar. |
Greining og mat |
Upplýsingasöfnun: |
Einkenni og orsakir |
Líkamsmat: |
Meta ástand, versnanir og árangur meðferðar |
Blóðprufur: |
BNP |
Peptíð seytt af sleglum þegar er álag á þeim |
Status |
Na, K, Krea, Urea |
Blóðsykur |
Hjartaensím |
Skjaldkirtilspróf |
Járnparametrar |
CRP |
D-dimer |
Lungnamynd: |
Hjartastærð, vökvasöfnun, íferðir. |
Hjartalínurit |
Óeðlilegt hjá hjartabiluðum.. Taktur, hraði, merki um blóðþurrð, fyrri kransæðastíflu ofl. |
Hjartaómun |
Besta greiningartæki hjartabilunnar. Meta hjartavöðvann, hjartalokur, dælugetu. |
Dælugetan (EF%) |
Metur hlutfalls blóðs sem er dælt úr hjartanu með hverjum hjartslætti. Hjartað dælir ekki öllu blóðinu sem sem mögulegt er við hvern hjartslátt |
Útstreymisbrot (EF): Eðlilegt |
55-65% |
Útstreymisbrot (EF): Alvarleg skerðing |
≤ 35% |
|
|
Birtingamynd í bráðri hjartabilun:
Einkenni: |
Andþyngsli, hósti, þyngsli, brjóstverkir, óróleiki, kvíði |
Merki: |
Hækkuð ÖT, lækkuð SaO2 |
Compensering |
Aukinn hartsláttahraði |
Compensering minnkað o2 upptöku |
Hækkun/lækkun Blþr. |
Langvinn hjartabilun með skertu slegil sýnir lækkun en almennt sést hækkun |
Fölvi, blámi, köld, þvöl húð |
Vökvasöfnun /bjúgur |
Líka peripher vökasöfnun |
Minnkaður þvagútskilnaður |
Brak við hlustun og auka hjartahljóð |
Aukin bláæðafylling á hálsi |
Samhliða vandamál og fylgikvillar |
Lágþrýstingur |
Hjartalost |
Hjartsláttatruflanir |
Cardiac Tamponade |
Blóðtappar |
Þurrkur |
Nýrnabilun |
Kalíum skortur og aðrar salttruflanir |
Meðferð í bráðri hjartabilun
Markmið |
Meðhöndla einkenni, stabílisera sjúkling og greina og meðhöndla mögulegar orsakir |
Orsök bráðrar versnunnar |
Oft aukin vökvasöfnun |
Lyfjameðferð |
Þvagræsilyf |
Draga vökva af sjúkling – furix |
Nitroglycerin |
Ef fólk er mjög háþrýst |
Súrefnisgjöf |
Eftir þörfum |
Morfín |
Í litlum skömmum 2-5mg. |
Hjúkrun hjartabilunar og lungnabjúgs
Mat og meðhöndlun einkenna |
Bregðast við breytingum |
Ástand og lífsmörk |
Monitoreftirlit EKG |
Lyf og súrefni |
Vökvajafnvægi |
Ytri öndunarvélastuðningur |
Hjálpar líka þrýsta vökva úr lungnavef |
Hagræðing |
Auðvelda öndun |
Hvíld, kvíðastilling |
Tryggja æðaaðgang/blóðprufur |
Fræðsla |
Langvinn hjartabilun
Langvinn hjartabilun einkennist af tíðum versnunum. Fólk nær sér ekki alveg aftur eftir versnun, og smám saman versnar |
Flokkun á alvarleika og einkenni hjartabilunar |
NYHA flokkun |
NYHA flokkun |
Stig 1 |
Engar takmarkanir á ADL. Venjuleg áreynsla veldur ekki óeðlilegri þreytu, mæði eða hjartsláttarónotum. |
Stig 2 |
Væg takmörkun á líkamlegri áreynslu en ekki óþægindi í hvíld. Venjuleg líkamleg áreynsla veldur einkennum. |
Stig 3 |
Veruleg takmörkun á líkamlegri áreynslu. Engin óþægindi í hvíld en minnsta áreynsla veldur einkennum. |
Stig 4 |
Einkenni hjartabilunar eru til staðar í hvíld. Öll líkamleg áreynsla veldur stigvaxandi óþægindum og einkennum. |
Einkenni og merki í langvinnri hjartabilun |
Almenn einkenni |
Þreyta, syfja, svefnörðuleikar, |
Öndun |
Mæði, úthaldsleysi, andþyngsli, hósti |
Hjarta og blóðrás |
Hraður hjartsláttur, óregluelgan, vökvasöfnun, |
Melting |
Vökvi í kvið, erfitt með að nærast, uppþemba |
Andlegt ástand |
Þunglyndi, kvíði, vonleysi |
Sértæk einkenni |
Mæði |
Orthopnea |
Næturmæði |
Skert úthald |
Þreyta |
Ökklabjúgur |
Ósértækari einkenni |
Næturhósti |
Wheezing |
Uppþemba |
Lystarleysi |
Rugl |
Þunglyndi |
Hjartsláttarónot |
Svimi, yfirlið |
Bendopnea |
Sértæk merki |
Aukning á JVP |
Hepatojugular reflux |
Þriðji hjartatónn |
Hliðrun á apical impulse |
Ósértækari einkenni |
Þyngdaraukning |
> 2 kg/viku |
Þyngdartap, Chachexia |
Hjartaóhljóð |
Pherifer bjúgur, ascites |
Brak við lungnahlustun |
Minnkuð öndunarhljóð og deyfa við hlustun |
Hraðtaktur, óreglulegur hjartsláttur |
Hröð öndun, Cheyne Stokes öndun |
Lifrastækkun |
Oliguria |
Kaldir útlimir |
Narrow pulse pressure |
Meðferð í langvinni hjartabilun |
Markmið |
Hægja á framgangi sjúkdóms, draga úr einkennum, bæta starfsgetu og lífsgæði. |
Hvernig? |
Meðhöndla/uppræta undirliggjandi orsök, hámarka alla þætti meðferðar og fyrirbyggja versnanir |
Innihald meðferðar |
Lyfjameðferð |
Súrefnisgjöf |
Takmarka vökva og salt |
Fræðsla og ráðgjöf |
Endurhæfing |
Aðrar meðferðir: |
Gangráðsígræðsla og hjartaskipti. |
Lyfjameðferð |
ARNI (enresto) eða ACE blokkerar |
ACE: capoten, daren, ramece, enalpril |
Beta blokkar |
Sympatísk örvun; , carvedilol |
MRA |
Spirix og inspra |
SGLR2i |
Sykursýkislyf, áhrif á hjartabilun |
Þvagræsilyf |
Hafa ekki áhrif á horfur heldur líðan |
Önnur algeng lyf |
Nítröt, blóðþynning og lyf við hjartsláttaróreglu |
Hjúkrun sjúklinga með langvinna hjartabilun
Upplýsingasöfnun og líkamsskoðun |
Einkennamat |
Mæði, þreyta, svefntruflanir, svimi, Þunglyndi, matarlyst, ógleði, verkir, hægðir |
Eftirlit með lífsmörkum |
Lyfjameðferð hafa áhrif á LM |
Bjúgur |
meta +1- 4 |
Vökvagjafnvægi |
Mat og eftirlit á vökva, elektrólýta og bjúg. Takmarka salt og vökva |
Lyf og súrefni |
Gefa lyf og súrefni og fylgja eftir lyfjameðferð og lyfjatöku |
Hreyfing |
Skapa jafnvægi milli hvíldar og hreyfingar |
Endurhæfing/þjálfun/stuðningur |
Hvatning, virk hlustun, fræðsla, efling sjálfsum0nnunar, ráðgjöf um breytta lífshætti |
Melting |
Viðbrögð við ógleði, meltingaróþægindum |
Næring |
Næringaeftirlit og ráðgjöf. |
Útskilnaður |
Fyrirbygging hægðatregðu |
Húð |
Fylgjast með ástandi húðar. Skert blóðflæði. |
Öndun |
Öndunarævingar |
Lífslokameðferð |
Ráðlagðar breytingar á lífsháttum |
Taka lyf samkvæmt fyrirmælum |
Dagleg/regluleg vigtun |
skilja þýðingu þyngdarbreytinga |
Eftirlit með einkennum |
– viðbrögð við versnunum |
Vökvatakmörkun |
Saltskert mataræði |
Regluleg þjálfun/hreyfing |
Reykleysi |
Kjörþyngd |
Bólusetningar |
|