Show Menu
Cheatography

Bæklun Cheat Sheet (DRAFT) by

Hjúkrun sjúklinga eftir bæklunarskurðaðgerðir

This is a draft cheat sheet. It is a work in progress and is not finished yet.

Líffær­afræði

Stoðkerfið
Það samans­tendur af 206 beinum (hjá fullor­ðnum), brjóski, liðum, liðböndum, sinum og vöðvum
Bein
Tvær gerðir + fjórar tegundir
 
Frauðbein + þétt bein
 
Löng, stutt, flöt + óregluleg
Beinag­rin­dar­vöðvar
Rákóttir vöðvar umluktir faciu
Brjósk
Æðalaus vefur, sterkur en hreyfa­nlegur, ekkert sársau­kaskyn og lítil endurnýjun ef skaðast
Liðir
Sumir hreyfa­nlegir og aðrir ekki
Liðbönd
Tengja bein í bein, auka stöðug­leika í liðnum
Sinar
Tonga bein í bein. Auka stöðug­leika liða
Synovi­umhimna
Umlykur sinar og “smyr” liðinn með vökva (synovial fluid) og nærir brjóskið í liðnum (diffu­sion) demparar á álagsp­unktum
Bursur
Bandve­fspokar með synovi­alhimnu
5 hlutverk beina
Stuðningur
Vernd
Hreyfing
Hemato­poiesis
Framle­iðsla rauðra blóðkorna í merg ákveðinna beina
Mineral homeos­tasis
Um 99% af kalki er geymt í beinum, önnur steinefni í beinum eru fosföt, carbonat og magnesium
Frumug­erðir beina
Osteob­lastar
beinmy­ndandi frumur
Osteocytar
beinfrumur
Osteoc­lastar
beinætur
Osteob­lastar eru beinmy­ndandi frumur, osteocytar eru beinfrumur og osteoc­lastar eru beinætur. Beinmy­ndu­nar­frumur og beinætur vinna saman að viðhaldi beina og beinin endurn­ýjast á nokkrum vikum
Beingr­óandi
Hematoma
Bein er æðaríkur vefur, mar verður við brotastað og “límir” beinenda saman.
Fibrob­lastic callus formation
Fibrob­lastar mæta og mynda fibrin strúktúr (fibrin meshwork) Osteob­lastar styrkja fibrin vefinn, æðaným­yndun verður og procallus myndast (collagen, kalk ofl.)
Bony callus formation
Callus; nýtt bein er myndað
Remodeling
Remode­lling; nýja beinið er “fínpú­ssað. Osteoc­lastar fjarlægja dautt bein
Letjandi þættir beingr­óanda
Lífeðl­isfræði
Mikil bólga, beintap, sýking og drep
Sjúkdómar
Blóðleysi, efnaskipta og innkir­tla­sjú­kdómar og lélegt næring­ará­stand.
Lyf
Sterar og NSAID
Beinbrotið
Beinendar ná ekki saman og spelkun er ekki nægileg
 

Heill gerviliður í mjöðm (total prótesa)

Ábendingar
Slit í liðum
Brjóskið í liðnum þynnist og eyðist, ef ekkert er að gert verður að lokum bein í bein. Liðpokinn bólgnar og vökvi í liðnum eykst með þeim afleið­ingum að liðurinn þykknar. Bein nýmyndun verður og bein þykknar.
Verkir
Hreyfi­ske­rðing
Fylgik­villar = ,,Liðhlaup í mjöðm''
Mjúkvefir sem halda við mjaðma­liðinn eru laskaðir eftir aðgerðina og hætta er á að kúlan fari úr skálinni við ákveðnar hreyfi­ngar. Ef það gerist kallast það liðhlaup.
Einkenni:
Miklir verkir, fótur styttur og innrot­eraður, geta ekki notað fótinn.
Meðferð:
Kippt í liðinn í slævingu, stundum á skurðstofu
Fyrirb­ygging:
Gifs, spekla, skurða­ðgerð
Hreyfi­tak­mar­kanir eftir liðskipti í mjöðm
Ekki innrotera aðgerð­arfæti
Ekki beygja meira en 90° í mjöðm
Ekki krossl­eggja fætur
Sjúklingar útskrifast með hjálpa­rtæki (sessu í stól, upphækkun á wc, griptöng og sokkaí­færu)

Gerviliður í hné

Ábendingar
Slit í lið
Verkir
Hreyfi­ske­rðing
Orsakir:
Ofþyngd + áverkar
Aðgerðin
Aðgerð stundum gerð í blóðtæ­mingu, stasa og liður staðde­yfður. Það eru oft slæmir verkir post op og þetta hefur ekki jafn öruggan árangur og eftir mjaðma­lið­skipti

Hryggs­penging

Ábendingar
Eftir hryggs­úlubrot
Til verkja­sti­llingar
Til “stabi­lis­eri­ngar”
*Tegund spengingar
Aftari vs. fremri spenging
Hryggj­aliðir festir saman til að hindra hreyfingu.
Post op
Sérstök fyrirmæli við hreyfingu
Verkja­sti­lling

Mögulegir fylgik­villar beinbrota og aðgerða

Hættulegir fylgik­villar
Þrengslaheilkenni (Compa­rtment syndrome)
Pain, parast­hesia, pallor, paralysis og pulsel­essness
Lungnablóðrek (Pulmonary embolism)
Greint með sneiðmynd af lungna­sla­gæðum og meðhöndla með blóðþy­nningu
Blóðtappi í djúpum bláæðum (DVT)
Blóðtappi í djúplægri bláæð er algengast í fótum og pelvis. Áhættu­þættir eru reykingar og offita. Greint með ómun af fæti og meðhöndlað með blóðþy­nningu.
Fiturek (fat embolism)
Orsök: Áverki­/aðgerð á löngum beinum. Útbreidd áhrif: Lungu, Taugak­erfi, Blóðrá­sar­kerfi. Dánart­íðni: 10%
Sýking í beini (osteo­mye­litis)
Onset: Innan 4 vikur. Meðferð: iv sýklalyf, fjarlægja íhlut. Einkenni: verkir, þroti, bólga, vessi, hiti. Fyrirb­ygging: sýklalyf í og post op.
Bráður nýrnaskaði
Pre renal- hypovo­lemia
Blöðrur (Fracture blisters)
Blöðrur sem myndast þar sem brotið bein liggur grunnt undir húð (tibia, ökkli, olnbogi).
Óráð
Mjaðmabrot sjálfs­tæður áhættu­þáttur, 50% líkur
 

Osteotomia

Tilgangur
Til að rétta stöðu beins
hallux valgus, hjólbe­inóttur
Aðferð
Fleygur tekinn úr beini og beinið sett í rétta stöðu
Stundum þarf að nota ytri festingu að auki

Hjúkrun bæklun­ars­kur­ðsj­úklinga

Eftirlit
Eftirlit með ástandi sjúklinga, símat og mælingar
Fyrirb­yggja fylgik­villa
Fræðsla
Verkja­sti­lling
Parace­tamól og ópíóðar
Umhirða skurðsárs
Óhreyfðar umbúðir fyrstu daga
Meta distal status
Skyn, hreyfigeta fjær áverka, útlit, púls, háræða­fylling
Mobili­sering
ástig, bálega
Fylgjast með
Næring­ará­stand, vökvai­nntekt, ógleði, sýking­are­ink­enni: skurðsár, þvagfæri og önduna­rfæri
Útskil­naður
Þvaglát eftir svæfingu, leggtaka, hægðat­regða og ástand nýrna
Einkenni fylgik­villa
Anemia
Blóðtappi
Legusár
Bráðarugl

PRE OP

Hjúkrun pre op
Fræðsla
Áverkar, aðgerð og endurh­æfing
Næring og fasta
Fasta: 6/2 reglan (tær, prótei­nlaus vökvi)
Vökvaj­afnvægi
Inntekt, útskil­naður, blæðing
Þrýsti­sár­avarnir
Óráðsv­arnir
Verkja­sti­lling
Hagræðing
Eftirlit með ástandi
Rannsóknir
Undirb­­ún­ingur fyrir skurða­­ðgerð, gátlisti skurðstofu

Hætta á fylgik­villum aðgerðar

Liðhlaup (mjaðmir)
Eftirlit og fræðsla varðandi hjálpa­rtæki og hreyfingu
Blæðing
Blóðþy­nning, anemía, blæðari? Plasma, storku­þættir, K-vítamín, Cykloc­apron. Fylgjast með blæðingu, einkennum blóðle­ysis, blóðpr­ufum, stixa hb. Gefa blóð skv ord.
Ógleði og uppköst
Orsök: svæfing eða verkjalyf. Meta og meðhöndla: Hagræðing, umhverfi, súrefni, spritt, lyf. Endurskoða verkjalyf.
Truflun á svefni
Verkir, hreyfi­ske­rðing, óráð, sefur á daginn, tíð þvaglát…
Bráðarugl
Algengt eftir mjaðma­brot. Meðferð: Vökvi, verkja­sti­lling, næring. Skoða lyf. Fyrirb­yggja dægurv­illu, fækka leggjum og línum
Blóðtappi
Blóðse­gavörn fyrir og eftir aðgerð, hreyfing.
Þvagtregða
Þekktur fylgik­villi post op, verkla­gsregla um eftirlit eftir aðgerð. Óma, tappa af pn.
Verkir
Verkjalyf, hreyfing, hagræðing
Morfín og ketógan
IV, SC; Strax eftir aðgerð
Parase­tamol og ópíóðar
Kjörlyf. Parkod­ín/­Par­kodin Forte + oxycotin + parase­tamól. Tramol og parase­tamól
Bólgue­yðandi lyf
Óæskileg. Celebra
Taugav­erk­jalyf
Gabapentin
Vefjaskaði
Umbúðir, sáraskipti
Lyfjag­jafir
NSAID
Seinka beingr­óanda
Blóðþy­nning
Blóðse­gavörn til varnar DVT og emb pulm.
Sýklalyf
fyrirb­ygg­jandi í og eftir aðgerð, opin brot
Bóluse­tning
Tetanus - Stífkr­amp­abó­lus­etning ef opið brot
Fæðubó­taefni
vítamín, kalk og járn
Alltaf að meta ástand sjúklings m.t.t. lyfjagjafa (hvernig er blóðþr­ýst­ing­urinn, verkirnir, blóðpr­ufur, hvenær er aðgerð fyrirhuguð