Líffærafræði
Stoðkerfið |
Það samanstendur af 206 beinum (hjá fullorðnum), brjóski, liðum, liðböndum, sinum og vöðvum |
Bein |
Tvær gerðir + fjórar tegundir |
|
Frauðbein + þétt bein |
|
Löng, stutt, flöt + óregluleg |
Beinagrindarvöðvar |
Rákóttir vöðvar umluktir faciu |
Brjósk |
Æðalaus vefur, sterkur en hreyfanlegur, ekkert sársaukaskyn og lítil endurnýjun ef skaðast |
Liðir |
Sumir hreyfanlegir og aðrir ekki |
Liðbönd |
Tengja bein í bein, auka stöðugleika í liðnum |
Sinar |
Tonga bein í bein. Auka stöðugleika liða |
Synoviumhimna |
Umlykur sinar og “smyr” liðinn með vökva (synovial fluid) og nærir brjóskið í liðnum (diffusion) demparar á álagspunktum |
Bursur |
Bandvefspokar með synovialhimnu |
5 hlutverk beina |
Stuðningur |
Vernd |
Hreyfing |
Hematopoiesis |
Framleiðsla rauðra blóðkorna í merg ákveðinna beina |
Mineral homeostasis |
Um 99% af kalki er geymt í beinum, önnur steinefni í beinum eru fosföt, carbonat og magnesium |
Frumugerðir beina |
Osteoblastar |
beinmyndandi frumur |
Osteocytar |
beinfrumur |
Osteoclastar |
beinætur |
Osteoblastar eru beinmyndandi frumur, osteocytar eru beinfrumur og osteoclastar eru beinætur. Beinmyndunarfrumur og beinætur vinna saman að viðhaldi beina og beinin endurnýjast á nokkrum vikum |
Beingróandi |
Hematoma |
Bein er æðaríkur vefur, mar verður við brotastað og “límir” beinenda saman. |
Fibroblastic callus formation |
Fibroblastar mæta og mynda fibrin strúktúr (fibrin meshwork) Osteoblastar styrkja fibrin vefinn, æðanýmyndun verður og procallus myndast (collagen, kalk ofl.) |
Bony callus formation |
Callus; nýtt bein er myndað |
Remodeling |
Remodelling; nýja beinið er “fínpússað. Osteoclastar fjarlægja dautt bein |
Letjandi þættir beingróanda |
Lífeðlisfræði |
Mikil bólga, beintap, sýking og drep |
Sjúkdómar |
Blóðleysi, efnaskipta og innkirtlasjúkdómar og lélegt næringarástand. |
Lyf |
Sterar og NSAID |
Beinbrotið |
Beinendar ná ekki saman og spelkun er ekki nægileg |
|
|
Heill gerviliður í mjöðm (total prótesa)
Ábendingar |
Slit í liðum |
Brjóskið í liðnum þynnist og eyðist, ef ekkert er að gert verður að lokum bein í bein. Liðpokinn bólgnar og vökvi í liðnum eykst með þeim afleiðingum að liðurinn þykknar. Bein nýmyndun verður og bein þykknar. |
Verkir |
Hreyfiskerðing |
Fylgikvillar = ,,Liðhlaup í mjöðm'' |
Mjúkvefir sem halda við mjaðmaliðinn eru laskaðir eftir aðgerðina og hætta er á að kúlan fari úr skálinni við ákveðnar hreyfingar. Ef það gerist kallast það liðhlaup. |
Einkenni: |
Miklir verkir, fótur styttur og innroteraður, geta ekki notað fótinn. |
Meðferð: |
Kippt í liðinn í slævingu, stundum á skurðstofu |
Fyrirbygging: |
Gifs, spekla, skurðaðgerð |
Hreyfitakmarkanir eftir liðskipti í mjöðm |
Ekki innrotera aðgerðarfæti |
Ekki beygja meira en 90° í mjöðm |
Ekki krossleggja fætur |
Sjúklingar útskrifast með hjálpartæki (sessu í stól, upphækkun á wc, griptöng og sokkaífæru) |
Gerviliður í hné
Ábendingar |
Slit í lið |
Verkir |
Hreyfiskerðing |
Orsakir: |
Ofþyngd + áverkar |
Aðgerðin |
Aðgerð stundum gerð í blóðtæmingu, stasa og liður staðdeyfður. Það eru oft slæmir verkir post op og þetta hefur ekki jafn öruggan árangur og eftir mjaðmaliðskipti |
Hryggspenging
Ábendingar |
Eftir hryggsúlubrot |
Til verkjastillingar |
Til “stabiliseringar” |
*Tegund spengingar |
Aftari vs. fremri spenging |
Hryggjaliðir festir saman til að hindra hreyfingu. |
Post op |
Sérstök fyrirmæli við hreyfingu |
Verkjastilling |
Mögulegir fylgikvillar beinbrota og aðgerða
Hættulegir fylgikvillar |
Þrengslaheilkenni (Compartment syndrome) |
Pain, parasthesia, pallor, paralysis og pulselessness |
Lungnablóðrek (Pulmonary embolism) |
Greint með sneiðmynd af lungnaslagæðum og meðhöndla með blóðþynningu |
Blóðtappi í djúpum bláæðum (DVT) |
Blóðtappi í djúplægri bláæð er algengast í fótum og pelvis. Áhættuþættir eru reykingar og offita. Greint með ómun af fæti og meðhöndlað með blóðþynningu. |
Fiturek (fat embolism) |
Orsök: Áverki/aðgerð á löngum beinum. Útbreidd áhrif: Lungu, Taugakerfi, Blóðrásarkerfi. Dánartíðni: 10% |
Sýking í beini (osteomyelitis) |
Onset: Innan 4 vikur. Meðferð: iv sýklalyf, fjarlægja íhlut. Einkenni: verkir, þroti, bólga, vessi, hiti. Fyrirbygging: sýklalyf í og post op. |
Bráður nýrnaskaði |
Pre renal- hypovolemia |
Blöðrur (Fracture blisters) |
Blöðrur sem myndast þar sem brotið bein liggur grunnt undir húð (tibia, ökkli, olnbogi). |
Óráð |
Mjaðmabrot sjálfstæður áhættuþáttur, 50% líkur |
|
|
Osteotomia
Tilgangur |
Til að rétta stöðu beins |
hallux valgus, hjólbeinóttur |
Aðferð |
Fleygur tekinn úr beini og beinið sett í rétta stöðu |
Stundum þarf að nota ytri festingu að auki |
Hjúkrun bæklunarskurðsjúklinga
Eftirlit |
Eftirlit með ástandi sjúklinga, símat og mælingar |
Fyrirbyggja fylgikvilla |
Fræðsla |
Verkjastilling |
Paracetamól og ópíóðar |
Umhirða skurðsárs |
Óhreyfðar umbúðir fyrstu daga |
Meta distal status |
Skyn, hreyfigeta fjær áverka, útlit, púls, háræðafylling |
Mobilisering |
ástig, bálega |
Fylgjast með |
Næringarástand, vökvainntekt, ógleði, sýkingareinkenni: skurðsár, þvagfæri og öndunarfæri |
Útskilnaður |
Þvaglát eftir svæfingu, leggtaka, hægðatregða og ástand nýrna |
Einkenni fylgikvilla |
Anemia |
Blóðtappi |
Legusár |
Bráðarugl |
PRE OP
Hjúkrun pre op |
Fræðsla |
Áverkar, aðgerð og endurhæfing |
Næring og fasta |
Fasta: 6/2 reglan (tær, próteinlaus vökvi) |
Vökvajafnvægi |
Inntekt, útskilnaður, blæðing |
Þrýstisáravarnir |
Óráðsvarnir |
Verkjastilling |
Hagræðing |
Eftirlit með ástandi |
Rannsóknir |
Undirbúningur fyrir skurðaðgerð, gátlisti skurðstofu |
Hætta á fylgikvillum aðgerðar
Liðhlaup (mjaðmir) |
Eftirlit og fræðsla varðandi hjálpartæki og hreyfingu |
Blæðing |
Blóðþynning, anemía, blæðari? Plasma, storkuþættir, K-vítamín, Cyklocapron. Fylgjast með blæðingu, einkennum blóðleysis, blóðprufum, stixa hb. Gefa blóð skv ord. |
Ógleði og uppköst |
Orsök: svæfing eða verkjalyf. Meta og meðhöndla: Hagræðing, umhverfi, súrefni, spritt, lyf. Endurskoða verkjalyf. |
Truflun á svefni |
Verkir, hreyfiskerðing, óráð, sefur á daginn, tíð þvaglát… |
Bráðarugl |
Algengt eftir mjaðmabrot. Meðferð: Vökvi, verkjastilling, næring. Skoða lyf. Fyrirbyggja dægurvillu, fækka leggjum og línum |
Blóðtappi |
Blóðsegavörn fyrir og eftir aðgerð, hreyfing. |
Þvagtregða |
Þekktur fylgikvilli post op, verklagsregla um eftirlit eftir aðgerð. Óma, tappa af pn. |
Verkir |
Verkjalyf, hreyfing, hagræðing |
Morfín og ketógan |
IV, SC; Strax eftir aðgerð |
Parasetamol og ópíóðar |
Kjörlyf. Parkodín/Parkodin Forte + oxycotin + parasetamól. Tramol og parasetamól |
Bólgueyðandi lyf |
Óæskileg. Celebra |
Taugaverkjalyf |
Gabapentin |
Vefjaskaði |
Umbúðir, sáraskipti |
Lyfjagjafir |
NSAID |
Seinka beingróanda |
Blóðþynning |
Blóðsegavörn til varnar DVT og emb pulm. |
Sýklalyf |
fyrirbyggjandi í og eftir aðgerð, opin brot |
Bólusetning |
Tetanus - Stífkrampabólusetning ef opið brot |
Fæðubótaefni |
vítamín, kalk og járn |
Alltaf að meta ástand sjúklings m.t.t. lyfjagjafa (hvernig er blóðþrýstingurinn, verkirnir, blóðprufur, hvenær er aðgerð fyrirhuguð |
|